Morgunblaðið - 25.10.1946, Page 6

Morgunblaðið - 25.10.1946, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 25. okt. 1946 Virkjun Andakílsár 5000 hestafla orkuver í smíðum LESENDUR Morgunblaðsins munu kannast við virkjun þessa frá frásögnum þess, frá því er mál þetta var til um- ræðu og afgreiðslu á Alþingi fyrir nokkrum árum, en eftir að virkjun hófst þar í fyrra sumar, hefir lítið verið skýrt frá öfl. Smíði vjelanna var hafin þessu merka framfaramáli. — fyrri hluta ársins 1944 svo segja Blaðið hefir því snúið sjer til má, að með því hafi virkjun Árna Pálssonar verkfræðings, Andakílsár hafist. er haft hefir á hendi verkfræði- | þrjú sýslu og bæjarfjelög legan undirbúning málsins, og standa að virkjuninni ,en það fengið hjá honum eftirfarandi eru Mýra- og Borgarfjarðar- upplýsingar: J sýsla og Akranesbær, er mynd- Frá því um síðustu aldamót að hafa með sjer sameignar- hefir það verið eindregin ósk fjelag til að hagnýta orkulindir Borgfirðinga að virkja Anda- ' hjeraðanna og framleiða raf- kílsárfossa og notfæra sjer þá ' 0rrku til þarfa hjeraðsbúa og orku, sem í þeim er fólgin. — jafnframt annara nálægra hjer Ber margt til að þeir verða fyr- ’ aga ef óskað er. HæshfærsSa vlrkjun, er bjer hefir verið ráðist í og eykur orkufamleiðsiu í iand- inu unt 20 milj. kwsl. á ári ir valinu öðrum fallvötnum fremur og þá í fyrsta lagi; að þeir eru aflmestir. ennfremur hagkv. til virkjunar og kem- ur þar bæði til greina rífleg fallhæð og óviðjafnanleg miðl- unarskilyrði Skorradalsvatns, þá er þeim vel í sveit komið, svo leiða má þaðan orkuna með hægu móti um þjettbýlar og blómlegar bygðir Borgarfjarð- ar. Einnig má leiða orkuna til annara hjeraða, svo sem vest- ur á Snæfellsnes og jafnvel suður á bóginn. Árið 1923 birtust all-ítarleg- ar virkjunaráætlanir eftir Steingrím Jónsson. rafmagns- stjóra og var þá virkjun efst á baugi. Þó kom eigi til fram- hvæmda og mun þar mestu hafa um valdið, að í nokkuð mikið þótti þar ráðist. Heima í hjer- aðinu var þó málinu stöðugt haldið vakandi. Á árunum eft- ir 1930 steðjuðu gjaldeyrisvand ræði að og hindruðust þá allar virkjunarframkvæmdir og lá því málið niðri um nokkur ár. Á síðustu árum fyrir ófriðinn fengu virkjunarmálin þó enn á ný byr undir vængi, meðal ann ars vegna virkjunar Ljósafoss og Laxár fyrir norðan. Á miðju ári 1939 komu fram áætlanir um virkjun Andakíls- ár, í þetta sinn eftir Árna Páls- son verkfræðing. Eftir að heims ófriðurinn var skollinn á, þótti ógerlegt að koma virkjun í fram kvæmd og var því málið lagt til hliðar um stundarsakir, en tekið enn á nv upp aftur á ár- unum 1942 og ’43 og þá leitað fyrir sjer um vjelar og annað efni í Ameríku, en þeim mála- leitunum lauk með því að synj- að var þar um útflutningsleyfi. Hausið 1943 var þá tekið til athugunar hvort kleift væri að fá vjelar smíðaðar í Svíþjóð þá þegar, og flytja þær síðan heim, að loknum heimsófriðn- um.Þessi leið reyndist fær, enda var þá sænskur iðnaður eigi eins ofhlaðinn sem seinna varð og tókust þá samningar við nokkur sænsk iðnfyrirtæki, þau Karlstads Mekaniska Werk stad, ASEA og Boxholm Aktie- bolaget um smíði vatnsvjela, rafvjela og aðfærsluæðar fyrir tvær vjelasamstæður 2500 hest- afla hvor, eða samt. 5000 hest- Umræddum 5000 hestöflum er ætlað að framleiða allt að 20 milj. kílówattstunda, þegar orkuverið er fullnotað og er þá um að ræða næst stærstu ný- virkjun, er enn hefir verið ráð- ist í hjer á landi því orkuverið við Laxá hafði 2400 hestöfl er það tók til star-fa 1939 og fram- leiddi með þeirri hestaflatölu nær 10 milj. kwst. Auk bygg- ingar orkuvers eru einnig lagð- ar 20 kw háspennuleiðslur til Akraness, Borgarness og Hvanneyrar, samtals um 56 km að lengd og gerðar spennistöðv ar á sömu stöðum. Þá er íráði að leggja sveitaveitur á næstu árum, svo að orkan nái til sem flestra bygðarlaga Borgarfjarð ar, en slíkt tekur þó nokkur ár. Orkan mun þó fljótlega ná til um 3500 manns. Þegar rætt er um framleiðslu orkuversins, er eigi úr vegi að gera nokkra grein fyrir til hvers orkan verður notuð. Skal þá fyrst tekið fram, að nokk- uð af orkunni tapast í há- spennuleiðslum, og bæjarkerf- um, um 25%, og koma þá til hinar fyrstu virkjunarvjelar er hingað berast eftir ófriðarlok. Er nú þegar tekið til að koma þeim fyrir og stjórna því verki sænskir vjelfræðingar frá þeim firmum er smíðuðu vjelarnar; einnig er í smíðum aðfærslu- æð milli stíflu og orkuvers - trjepípa girt járngjörðum. Er hún býsna mikið mannvirki, um 580 m að lengd og 2,15 að innanmáli. Fyrir því verki stendur sænskur byggingafræð ingur frá því firma í Svíþjóð, er selur pípuna. Þá hefir í sum- ar verið unnið að því að reisa háspennulínur og er því verki nú langt komið. Verkstjórn hafa þar haft á hendi menn frá firmanu E. Rasmussen í Frede- ricia á Jótlandi og eru það hin- ir sömu er reistu háspennulín- una frá Laxá til Akureyrar 1939. Eins og sjá má af framan- greindu er því virkjun mjög langt á veg komin og enda þótt enn vanti nokkuð virkjunarefni sem ekki er alveg víst um hve nær kemur. Má þó ganga út frá því sem vísu, að orkuverið taki til starfa í vetur. Hagnýting orkulinda er ávalt talið menningaratriði með hverri þjóð. H’er á landi er frek ar skamt á veg komið í þeim efnum. Þó voru þar stór skref stigin með virkjun Ljósafoss og Laxaár og Hitaveitu Reykja- víkur. Öll þessi mannvirki hafa reynst með þeim ágætum, að enginn getur hugsað sjer án þeirra að vera. En óteljandi eru þeir er bíða þess með óþreyju að eignast slíkt orkuver heima neytenda um 15 milj. kwst. •—hjeraði og njóta þess yls og Notkun þeirra er gengið út frá . hagsælda er raforkan býður að verði sem næst þannig: a) Til ljósa og suðu 900.000 kw b) Hreyfiafl : iðn- . . aði........... 3.500.000 kw c) Til Hvanneyrar og sveitaveitna 1.400.000 kw d. Til hitunar, aðal- lega íbúðarhúsa og í iðnaði.......... 9.200.000 kw Samtals 15.000.000 kw Þá má sennilegt telja að orka fáist til % af húsahitun eins og hún nú er og að sjálf- sögðu verði öll hraðfrystihús knúin raforku. Aðeins nokkur hluti vatns- rennslis er virkjaður nú 1 fyrsta áfanga, því þegar full- virkjað er fást um 45 milj. kw stundir, en það er mun meira en hjeruðin þurfa fyrst um sinn á að halda og kemur því til greina að leiða orkuna til annara hjeraða. Vinna hófst á virkjunarstaðn um í fyrra sumar og hefir þar Almenna byggingarfjelagið verkstjórn á hendi. Vjelar og mest allt efni kom til landsins í sumar og eru það búendum. Það er því full ástæða til að Borgfirðingar telji virkjun Andakílsár vera tvímælalaust mesta velferðarmál hjeraðanna og klífa þrítugan hamarinn, eins og komist er að orði í sýslu fundargerð einni, til að koma raforkunni um blómlegar bygðir Borgarfjarðarhjeraða. f'i d3uróti& tennumar me& J)no-pfty:ftic-tic 60 ára brúðkaupsafmæli MARKVERÐUSTU tímamót in í ævi manna álít jeg vera stofnun hjónabandsins. Með hjónabandsstofnuninni hafa tveir aðilar bundist samtökum, að vera hvor öðru til styrks, svo lengi sem lífið endist, jafnt í sorg sem gieði, og í hverju öðru er að höndum ber. Það er því mikilsverðara en allt ann- að, að sálarlíf aðilanna sje sam stilt og samtaka í hvívetna. Samstiltustu sálirnar virðast mjer leiða af sjer mesta ham- ingju fyrir báða aðila hjóna- bandsins. Elliár þeirra hjóna, sem fá að lifa saman til síð- asta æfikvölds, hljóta að vera sælurík, ef þau eru heilsugóð, og unnist hefir glæsilegur sig- j ur í baráttunni við örðugleika I þessa heims. | Það var vorið 1882, að í Fljótsdalinn fluttist að Valþjófs stað unglingsstúlka er Elin- j borg heitir Stefánsdóttir. Hún var bráðþroska mjög, og í alla | staði meðal álitlegustu kvenna ! er hún náði aldri og fullum! þroska. Elinborg er af Bólstaðahlíðar ætt, fædd á Þóreyjarnúpi í Vestur-Húnavatnssýslu 18. des. 1867. Foreldrar: Gróa Sveins- dóttir og Stefán Jónsson er þá bjuggu þar. Þegar Elinborg var 9 ára gömul fluttist hún til föður- bróður síns sjera Halldórs prófasts á Hofi í Vopnafirði. Þar dvaldi hún þar til hann dó 1882, fluttist þá að Val- þjófsstað til sonar hans sjera Lárusar. Þegar Elinborg fluttist að Valþjófsstað, var Páll í Víði- vallagerði 19 ára. Páll er fædd- ur 22. október 1863. Foreldrar: Sigurbjörg Hinriksdóttir og Þorsteinn Jónsson bóndi í Víði- vallagerði, Pálssonar, Þorsteins sonar Jónssonar á Melum í Fljótsdal, dáinn í maí 1804. All- ir þessir ættfeður Páls hafa reynst hraustir menn og lang- lífir. Niðjar Þorsteins á Melum eru við Mela kendir, ættin því kölluð Melaætt. Ungmenni þessi bundust hjónabandsböndum og giftust 14. sept. 1886. Hjónaband þeirra varð því 60 ára 14. sept. s. 1. Var Elinborg þá tæplega 19 ára, en Páll ekki fullra 23 ára, er þau tóku á sig ábyrgð hjóna- bandsins. Það er ekki algengt að hjóna bönd verði svona löng. Ekki er það heldur algengt að þeim sje svo mikil afköst, sem framtíð þessara hjóna bar í skauti sjer. Þykir því hlýða að fara um þau nokkrum orðum. Páll og Elinborg bjuggu 11 fyrstu búskaparárin í Skrið- dalshreppi á Hjeraði, 4 á Víði- læk, 7 í Þingmúla. en fluttu að Tungu í Fáskrúðsfirði vor- ið 1898. Þar hafa þau búið síð- an. Þar er því aðalstarf þeirra í þágu niðjanna, hreppsfjelags- ins og þjóðfjelagsins. Skal þess hjer minnst með fáeinum orð- um. Lifandi eru nú 12 af börnum þeirra hjóna, tvö dóu í æsku. Eitt af börnum þeirra var í fóstri frá 2. ára aldri. Fóstur- börn eiga þau þrjú, er þau tcku að sjer á aldrinum árs til 8 ára. Þessum börnum öll- um komu þau sómasamlega til manns, og það sem mest er varið í, er, að þau fengu í veganesti, með hollu uppeldi, þá menningu, sem hverjum manni er nauðsynleg, til að standa af sjer breitileik og misbrygði lífs ins í heimi hjer Hjón þessi voru dugleg og forsjál. Þetta er reyndar fyrir- fram vitað, að öðrum kosti var ókleyft að ala upp af eigin rammleik svo stóran barna- hóp. En tvent af því er af bar, verður að minnast hjer á. Elin- borg var flestum konum dúg- legri og vandvirkari við ull- ariðnað, en Páll byrjaði að sljetta túnið sitt áður en ristu- spaðinn var þekktur. Síðan tók hann þátt í hverri endurbót, sem orðið hefir á því sviði, enda er nú Tungu-túnið sljett og stórt, en var þýft og rýrt. Hafa þau hjónin því rjett til að segja: Guð hefir skapað landið en við túnið okkar. Betur allir bændur hefðu fyrir löngu get- að með sanni sagt þessi orð. Heilsufar brúðhjónanna, sem nú eru næstum 79 og 83 ára, er alveg prýðilegt, þegar tek- ið er tillit til aldurs og starfs- afkasta. Sveitungar hinna öldnu Tungu-hjóna og aðrir velunn- arar munu á þessum tímamót- um óska þeim velfarnaðar hinn sjöunda áratug hjónabandsins. Páll og Elinborg eru hætt bús forráðum í Tungu íyrir all- mörgum árum. Þar stjórnar búi nú Gunnar sonur þeirra og Anna Vilhjálmsdóttir kona hans. H. ftiiniui Andiitshlífar fyrir iðnaðarmenn. V E R S L. Á H Ö L D Lækjargötu 6. BEST AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.