Morgunblaðið - 30.10.1946, Síða 12

Morgunblaðið - 30.10.1946, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 30. okt. 1946 - Meðai annara orða... Pramhald af bls. 8 hreppstjóra, en afrit af flestum skýrslum þeirra eru í skjala- söfnum sýslumanna, Hagstof- unnar og ríkisskattanefnda, og þykir því ekki ástæða til að taka skjöl og bækur hrepp- stjóra þar með. Ennfremur taki þjóðskjalasafnið við bókum og skjölum opinberra nefnda, ef starfssvið þeirra tekur til margra hjeraða eða alls lands- ins. Gert er ráð fyrir, að hjeraðs- skjalasöfnin verði í sambandi við kaupstaða- og hjeraðs- eða sýslubókasöfnin og lúti stjórn þeirra og umsjá. Ætti því kostnaðarauki af þessu að verða hverfandi þar, sem húsrúm er fyrir hendi. Af ástæðum, sem áður eru tilgreindar, tel jeg fráleitt með öllu, eins og högum okkar er nú komið, að draga til Reykjavík- ur og safna þar saman öllum fáanlegum heimildum um at- hafnir þjóðarinnar hvaðanæva á landinu, ef til eru góðir geymslustaðir þar, sem þessar heimildir eiga raunverulega heima. Það ætti og að vera metnaðarmál öllum kaup- staða- og hjeraðsstjórnum að koma upp svo fljótt sem tök eru á vönduðum bókhlöðum, svo að hjeruðin verði ekki gerrúin að öllum heimildum, er snerta sögu þeirra. .............. I Klossastígijd | Klossar, lágir fóðr. og ófóðr. Klossabotnar. I Verslun 0. Eilingsen h. f. ll■flllllllllltlllll■l*lllllltlll■llllll,lil,lll,■ll,l,,,,,,,,ll,,,,,,, niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiimiiiiiii Trjelím „Frankling“ kalt lím, 1 | „Casco“-lím. Verslun 0. Eliingsen h. f. ■imiiminimiimimmmHiimmmmni(vmimmnnini Frh. af bls. 1 að 40—60.000 manns, en voru að jafnaði með um 30.000 manns. Mjer fyndist gott fyrir alla, ef sannleikurinn í þessu máli kæmi í ljós og væri þetta mál fyrir Öryggisráðið að athuga. Churchill fór ýmsum hrós- yrðum um Stalin fyrir góða samvinnu á styrjaldarárunum. Stalin um sambúð. í spurningum UP, var Stal- in spurður um sambúð Banda- ríkjanna og Sovjetríkjanna, og sagði hann að hann gæti ekki f undið að hún. hefði versnað neitt upp á síðkastið. Ekki var Stalin þó alveg ánægður með síðustu ræðu Byrnes, sem hon- um fannst ekki eins ákveðin og sú, er Byrnes flutti í Stutt- gart. Atómsprcngjur. Stalin neitaði að Rússar væru búnir að framleiða atóm- sprengjur, en ræddi hinsvegar ekki um það, hvort þeir væru að vinna að framleiðslu slíkra sprengja. Einnig kvaðst hann vilja eina stjórn á Þýskalandi, undir eftirliti bandamanna og kvaðst þess fýsandi að Þjóð- verjar gætu aukið framleiðslu sína þannig, að þeir gætu greitt skulir sínar með eigin fram- leiðslu. Sigurlijör!ur er ehfur í 1. riðli Á SUNNUDAGINN var keppt í fyrsta riðli einmenn- ingskeppni Bridgefjel. Reykja víkur. í þessum riðli voru 16 kepp- endur. Þrír efstu menn urðu: Fyrstur Sigurhjörtur Pjeturs- son, Stefán Stefánsson varð annar og þriðji Helgi Eiríks- son. Þessir menn öðlast því rjett til þess að keppa í meist- araflokki. Kl. 8 í gærkvöldi í Fjelags- heimili verslundrmanna kepp ti 2. riðill. Keppendur eru 16. Þrír efstu menn í þessum riðli hafa einnig rjett til, keppni í meistaraflokki. Vænt anlega verður keppt í meist- araflokki sunnud. 30. sept. nk. I—1MH—mmninnuini—H—u—w Mulin krít Mulin krít Molakrít Dextrin Barkarlitur Blásteinn. Verslun 0, Ellingsen h. f. Styrjaldarinnar minst í ájjenu Aþena í gærkvöidi. ÍBUAR Aþenuborgar vökn- uðu í morgun við það að sömu eimflauturnar voru þeyttar, sem blásið var í fyrir sex ár- um síðan, er Grikkir föru í stríðið. Ýmiskonar hátíðahhöld voru í borginni í dag. Georg Grikkjakonungur hóf daginn með því að hlýða á messu, en seinna lagði hann blóm á leiði óþekkta hermannsins í Aþenu London í gærkveldi. BEVIN utanríkisráðherra Breta hefir látið svo um mælt á þingi, að hann vilji láta hjálp ar- og viðreisnarstofnun hinna sameinuðu þjóða. UNRRA, hætta störfum. Hann segir að Bretar geti að minsta kosti ekki lengur tekið þátt í starf- semi þessarar stofnunar, enda sjeu þeir búnir að leggja ó- hemju mikið að mörkum til hennar nú þegar. — Reuter. ■ iiMiiiiiir'inmii n 111111111111111, í dag kemur í bókabúðir bók amerísku hjónanna, Henry og Freda Thornton HJÓIMALÍF BÓK ÞESSI fjallar um hin nánu, líkamlegu samskipti hjónabands ins og er fyrsta bók þess efnis, sem hjón hafa skrifað í sameiningu. Hún hefur því þá meginyfirburði yfir bækur um sama efni, að hjer er tekið fullt tillit til beggja aðila, eiginmannsins og eiginkon- unnar. Og þó að bókin sje ákaflega hispurslaus og frjálsmannlega. rituð, þarf hún engan að hneyksla. Hjer er aðeins f jallað um einn mikilsverð?/3ta þátt í lífi manna feimnislaust og blátt áfram. Eigi að síður er ástæða til að benda á það, að bók þessi er ætluð full- vaxta fólki en ekki óþroskuðum unglingum. BÓKIN er byggð á þeirri reynslu, sem höfundarnir hafa aflað sjer í hjónabandi sínu, og ennfremur á þekkingu sem sálfræðingar læknar og aðrir ábyrgir aðilar hafa miðlað höfundunum á um- ræðufundum um kynferðismál. Annar höfundur bókarinnar er auk þess útlærður sálfræðingur og á að baki margra ára reynslu sem ráðunautur í hjónabands-vandamálum. Og bókin hefur að geyma tæmandi upplýsingar um það, sem sjerhver hjón þurfa að vita, til þess að geta lifað fullkomlega hamingjusömu kynlífi. Bók þessi hefur hlotið gífurlega útbreiðslu í Ameríku og og þótt hið ágætasta rit sinnar tegundar. Einnig hefur hún verið þýdd á ýmis önnur tungumál, þar á meðal á Norður- landamál, og hvarvetna hlotið geysiútbreiðslu og góða dóma. Þess er þó ekki að dyljast að ýmsar myrkursálir hafa hneykslast á bókinni og fordæmt hana, enda þótt þeir hin- ir sömu hafi sennilega ekki lesið hana með minni áfergju en aðrir. Hjónalíf fæst hjá bóksölum um land allt og kostar aðeins kr. 11,00. Hrafnsutgáfan 1-9 IIIIIIBIIIH 4IIIIIIIIIIII1MIMI iiiiiiiiiiiiiiiiiBiiiniiiiiMMiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiimfiimninifiii & Eflir Robert Sform 1 ^ TMI5 MAN <5 PAdE ZrlOW? Ý Wí-IAT VOU DKlVIMö 5ióN‘5 OF MAVINÖ BEEN / AT? VOU MEAN ME 5HAVED - RECENTLV ! AN I WAS> 6MAVED AFTER OBVIOU5 FAZOR CUT ON A HE WAE> 3UMPÉD O’Garr: Myndirnar eru alveg eins, nema að Krater átti að hafa hvítt yfirskegg. — X-9: Hef- irðu aldrei heyrt rakhníf nefndan, laxi? Það er auðsjeð að maðurinn hefir verið rakaður nýlega, og skorinn, — en það hefir ekki blætt neitt úr honum! O’Garr: — Heldurðu að hann hafi verið rakaður eftir að hann var myrtur? En hann var lifandi þegar hann fjell út um gluggann. — Þú heyrðir hann meira að segja hljóða. — X-9: Jú, jeg held að morðinginn hafi æpt, til þess að allt sýndist eðlilegra.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.