Morgunblaðið - 24.11.1946, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.11.1946, Blaðsíða 1
* 12 síður og Lesbók <$> A* 33. árgangur. 267. tbl. — Sunnudagur 24. nóvember 1946 Ísaíoldarprentsmiðja h.f. Sósíaldemokratar Búkarest í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins irá Reuter. ÚRSLITATÖLUR hafa nú verið birtar úr kosningunum í Rúmeníu, og kemur í ljós, að flokkur kommúnista er þriðji stærsti þingflokkurinn, en sósíaldemokratar hafa fengið flesta þingmenn kjörna, eða 78. Rúmensku þingkosningarnar haía, eins og kunnugt er, vakið mikla athygli, en frjettir frá Búkarest segja dag herma, að nú hafi tveir af stjórnmálaleiðtogum Rúmena sagt af sjer úr stjórninni, í mótmælaskyni við aðferðir þær, sem beitt var í kosningunum s. 1. þriðjudag. ,.FR-JÁLSAR“ KOSNINGAR Þingmenn þessir: Mihail Romniceanu, einn af ieiðtog- um frjálslyndaflokksins, og Emile Hatieganu, foringi bændaflokksins, tóku sæti í stjói-ninni samkvæmt sam- komlagi því, sem stórveldin gerðu með sjer í Moskva á sínum tíma. í, samkomulagi þessu er svo kveðið á, að „frjálsar og óbundnar kosn- ingar skuli fara fr.am í Rúm- eníu strax og mögulegt er“. SOSÍALDEMOKRATAR FJÖLMENNASTIR Samkvæmt tölum þeim, sem nú hafa verið birtar um kosningaúrsÚtin, hafa stjórn- arfiokkarnir fengið 339 þing- sæti, en ekki 343, eins og áð- ur hafði verið tilkynt. Þessi þingsæti skiptast þannig: Sós íaldemokratar 78, fylking ,.akuryrkjumanna“ 71, komm únistar 68, frjálslyndir 66, þjóðflokkurinn 26 og aðrir flokkar til samans 30 þing- sæti. Á hinu nýkjörna þingi Rúm eníu sitja 414 þingmenn, sem kj-örnir hafa verið til fjögra ára. Meðal þingmanna eru 16 kvenþingmenn, en þetta er í fyrsta skipti, að konur hafi kosningarjett og kjörgengi — Síðustu þinkosningar fóru fram 1937. afp mgu London í gærkveldi. BRESKA stjórnin hefir sent stjórn Póllands orðsendingu í tilefni af kosningum þeim, sem fram eiga að fará þar í landi í janúar n. k. Minnir stiórnin Pólverja á loforð þau, sem þeir hafi gefið í Yalta og Potsdam, og bendir jafnframt á, að Bretar líti svo á, að kosningar sjeu ekki frjálsar, nema allir flokk- ar hafi jafnan rjett til mál- frelsis og kosningaundirbúnings Óeirðir í Cairo Cairo í gærkvöldi. TIL nokkurra óeirða kom í Cairo í dag, er stúdentar gerðu tilraun til að fara í kröfugöngu gegnum breska hverfið í borginni. Lögreglu og hermönnum tókst að koma í veg fyrir þetta, með því að skjóta upp í loftið og beita táragasi gegn stúdentunum. Til kröfugöngu þessarar var efnt til að mótmæla bresk-egypska sáttmáianum. Voru stúdentarnir vopnaðir bareflum og steinum, en í ó- eirðunum særðust um 30 þeirra, auk fiögurra her- manna. -— Reuter. Mænuveikis verður vart í Reykjavík ÞESS VAR getið hjer í blaðinu fyrir nokkrum dögum, að mænuveiki hafi gert vart við sig hjer í Reykjavík. í viðtali er fclaðið átti við hjeraðslækni, Magnús Pjetursson, í gær, skýrði hann svo frá að í þessum mánuði hefðu 20 manns tekið veikina. Hjeraðslæknir skýrði enn fremur svo frá, að grunur ljeki á að um fleiri tilfelli væri um að ræða, en að svo stöddu ekki hægt að fullyrða það. Hann hagði, að nokkrir hefðu látist. Veikin er annars yfirleitt væg, og enn er ókunnugt um fjölda þeirra sjúklinga sem lamast s>- hafa. Veikina hafa tekiö bæði fullorðnir og börn. Ekki samkomubönn. Að svo stöddu er ekki ástæða til, að banna samkomur eða annan mannfagnað, sagði hjer- aðslæknir. Flugslysið í Alpafjöllum: e 71 jr ýf® i, s©ii segir „nei Recep Peker heitir hinn nýji forsætisráðherra Tyrklands. Um hann er sagt, að þegar hann segi „já“, eða „nei“, þá sje það svarið og ákvörðun hans verði ekki breytt. Hann er fæddur í Istambul 1888 og var góðvinur Ataturks og barðist við hlið hans í byltingunni. Björgunarsveit á staðnum-Leggurafstað til byggða í dag ii ■■■■i ■ London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. SVISSNESKUR hjálparleiðangur er nú kominn að Dakota- vjelinni, sem hrapaði til jarðar í Alpafjöllum, nálægt ninum 14,000 feta Jungfrau-tindi. Bæði farþegar og áhöfn flugvjel- arinnar — ellefu manns — eru á lífi, en vjelin hrapaði fyrir fimm d.ögum síðan og liggur, óbrotin, en að nokkru leyti hulin snjó, í um 10,000 feta hæð. Svissnessku yfirvöldin hafa tilkynt, að svo líti út sem hjálparleiðangurinn ætli ekki að leggja af stað aftur til mannabygða fyr en á morgun (sunnudag). Útvarpssamband rofnaði við vjelina í dag. iar! rili Kolaverkfalilð New 'York í gærkvöldi. TRUMAN forseti, sem að undanförnu hefur dvalist í Florida, kom í dag flugleiðis til Washington, vegna verk- falls kolanámumanna. Kolaverkfal 1 þetta er talið geysialvarlegt, og hefur bandaríska stjórnin þegar gefið ýmsum fyikjum skipun um, að nota cins lítið af raf- magni og frekast er unnt. Þá hafa verið iögð drög að því, að spara kol til hitunar eins mikið og mögulegt er. Þess er vænst, að forsetinn ræði við blaðamenn um verk fallið um helgina. — Reuter. Heimdalíar. Vegna forfallá fjell fund- urinn niður í gær, en í dag verður fundur kl. 15 og mun þá Jóhann Haf- stein alþm. flytja fyrir- lestur um kommúnismann og framkvæmd hans. Á eftir fyrirlestrinum verð- ur rætt um áfengismálið. Framsögumenn eru: Jón ísbcrg og Pjctur Guð- mundsson. Áríðandi er að sem allra flestir mæti á fundinum. FYRIR síðasta bæjarráðs- furídi lá brjef frá íbúum í Þingholtunum um bruna- hættu af svokölluðu Olíu- porti við Amtmannsstíg. Bæjarráð samþykkti að óska eftir ítarlegri skýrslu um málið frá slökkviliðs- stjóra. Morgunblaðið spurði Jón Sigurðsson, slökkviliðsstjóra, að því í gær hvort hann vildi segja nokkuð um þetta mál, eða segja sitt álit á bruna- hættu vegna olíuportsins. — Hap.n sagði að sjer hefði ekki borist beiðnin frá bæjar ráði ennþá og vildi hann ekki segja neitt um þetta að svo stöddu. MONTGOMERY marskálkur, yfirmaður breska herforingja- ráðsins, er kominn til Malta á leið sinni til Ítalíu: Marskálk- urinn ætlar að kynna sjer á- standið í Ítalíu, Austurríki og löndunum við austanvert Mið- jarðarhaf, auk þess sem hann hefir í hyggju að komast að að- búnaði breskra hermanna í þessum löndum. Aðrar fregnir frá Miðjarð- arhafslöndunum bera með sjer, að bandarískar flotadeildir sjeu í kurteisisheimsóknum í ýms- um Miðjarðarhafshöfnum. í dag kom beitiskipið Huntington til Alexandríu, en flotadeild er ný- komin til tyrknesku hafnarborg arinnar Smyrna. — Reuter. Eyðilegt imihverfi. Frjettamaður frá Reuter hef ir flogið yfir slysstaðinn og lýst hinum erfiðu björgunarskilyrð um. Segir hann að vængir Dakota-vjelarinnar sjeu á kafi í snjó, en búkur hennar hafi stungist djúpt inn í háan skafl. í hurð flugvjelarinnar, segir blaðamaðurinn, sá jeg mann. Skömmu neoan við slysstaðinn rauk úr örlitlu báli. Annars sást ekkert lífsmark. Það virðist stór furðulegt, að nokkuð skuli hafa getað lifað í þessari auðn. Háir fjallstindar gnæfa þarna við himin. Má telja það sjer- staka heppni, að hin breska Lancasterflugvjel skyldi finna hina hröpuðu vjel, því það var ekki fyr en við vorum beint yfir henni, að við komum auga á hana. Munaði liílu. Frjettamaður Reuters segir ennfremur, að til að komast á stað þann, sem Dakotavjelin liggur, muni hún að því er virð ist hafa orðið af fljúga milli tveggja hárra fjýllstinda, en bilið á milli þeirra er svo mjótt, Pramh. á bls. rt. a kirbjuna London í gærkveldi. FORSETI Póllands hefir rit- að grein í ýms blöð í Varsiá,.þar sem hann deilir á Vatikanríkið og sakar páfastólinn um að hafa verið hliðhollan Þjóðverjum í styrjöldinni. Forsetinn sagði kaþólsku kirkjuna ekkert hafa gert til þess að koma í veg fyrir ofsókn ir Þjóðverja í ýmsum löndum, en nú ásakaði kirkjan hms veg ar ýmsa aðila fyrir að standa fyrir ofsóknum á hendur Þjóð- verjum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.