Morgunblaðið - 24.11.1946, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.11.1946, Blaðsíða 5
Sunnudagur 24. nóv. 1946 MORGUNBLAÐIÐ B Kaupmenn ■ Kaupfjelög Útvegum bestu tegundir skófatnaðar frá Tjekkoslovakíu. Sýnishorn fyrirliggjandi Einkaumboð á íslandi fyrir POLICKY NATIONAL CORPORATION (Ríkisverksmiðjur) í Chrudim, Tjekkoslovakíu. J/óLanneóóon li.j. Rauðarárstíg 1. Sími 7181. !• Hárgreiðslu- og snyrtistofan Gremmel 0 Sími 6938 Við undirritaðar opnum Hárgreiðslu- og snyrti stofuna Grenimel 9, 28. þ.m. Höfum nýjustu permanentvjelar og olíur. Einnig litun og lýs- ing á hári, handsnyrting og andlitssnyrting. Stefanía Ólafsson, Guðfinna Ingvarsdóttir. ■ SkjurgeirJónsson Akureyri, átiræður É Fyrirliggjandi: Pakkhúsvagnar Sekkjatrillur Trillur fyrir gúlfdúka-rúllur Lyftivagnar fyrir pakkhús Vjelknúnir vöruflutningavagnar „Lister“ 1 tonns Gúmmíhjól á hjólbörur og vagna 13”. 14”, 16’” Stálhjól og öxlar fyrir heyvagna Gaddavírsstrekk j ar ar Sláttuvjelar, sterkbyggðar Hemlar og dráttarstengur Skilvindur, 135 lítra Diskaherfi fyrir hesta (8 diska) Plógar fyrir hesta Fjaðraherfi 17 tinda Viftur til heyþurkunar og loftræst- ingar 25”, 30”, 35”, 45”, Bensínvjelar 2Vz hestafl Olíuvjelar 4 hestöfl Dieselvjelar 6—8 hestöfl Gúmmíslöngur %” %”, 1 2” B. S. A. stálborar „High Speed“ B. S. A. járnsagarblöð „High Speed“ Raftuðusæki (Transformer 250 amp.) Járnklippur Boltaklippur Plastic þilplötur Plastic lím (fyrir plastic, trje, málma, gúmmí o. fl.) Þensluker fyrir miðstöðvarkerfi Háaloftsstigar úr stáli. Lindargötu 9 — Aðalstræti 6 B. — sími 7450 ÁTTATÍU ára er á morgun, mánudag, Sigurgeir Jónsson, Spítalastíg 15, Akureyri. Sig- urgeir er fæddur að Stóru- völlum í BárCardal, 25. nóv. 1866. Foreldrar hans voru Jón bóndi og söðlasmiður Benedikt.sson og kona hans Aðalbjörg Pálsdóttir. Sigurgeir hneigðist snemma að músík og fjekk tilsögn í hljóðfæraleik hjá frú Önnu Petersen í Reykjavík 1891— 92. Hann gerðist bóndi að Stóruvöllum og bjó þar í 10 ár, en síðan fluttist hann til Akureyrar og tók brátt mik-. inn þátt í sönglífi bæjarins,/ kenndi hljóðfæraslátt og stjórnaði söngfjelögum. Hann varð organleikari við Akur- j eyrarkirkju 1911 og gengdi því starfi til 1910. Um tíma hafði hann á hendi söng- kennslu við Gagnfræðaskól- ann og Barnaskólann. Nem- endur Sigurgeirs í hljóðfæra leik um 40 ár eru að vonum orðnir margir. Ennfremur hefur hann haft á hendi stillingu hljóðfæra víðsvegar á Norðurlandi. Jafnframt margvíslegum störfum, sem Sigurgeir voru falin, hefur hann gefið sjer tíma til að stunda búskap, sjerstaklega á sumrum. Sigurgeir ber hinn háa ald ur sinn ágætlega. Hann hefur ætíð verið mjög vinsæll mað ur og ljúfmenni í allri um- gengni. Kona hans er Frið- rika Tómasdóttir og eiga þau mörg uppkomin og efnileg börn. — H. Vald. 1$ Islendingarr koma frá Ameríku SNEMMA í gærmorgun kom til Keflavíkurflugvallarins Sky masterflugvjel American Over- seaes Airlines. Með flugvjel- inni hingað voru 16 farþegar. Voru nær allir þeirra náms- menn er stundað hafa nám vestra á undanförnum árum. Meðal farþeg'anna voru Einar Markússon píanóleikari, Þór- hallur Halldórsson og frú Ólaf ur Alexandersson, Ólafur Mark ússon, Sigurbjörn Þorbjarnar- son og frú. G. Helgason & Melsted sáu um afgreiðslu flugvjelarinnar hjer. Eftir því sem blaðið veit best mun enginn póstur hafa verið með að vestan. Nýjor burnnbækiir: | Smiðjudrengurinn Eftir Carl Sundby, í þýðingu Gunnars Sig- urjónssonar með myndum eftir Stefán Jónsson, teiknara. Þessi saga er um sömu persónur og hin vin- sæla saga „Ungar hetjur“. Einar ratar í mikl- ar raunir, en Pjetur kippir öllu í lag og jóm- frúrnar leika sitt hlutverk. Sagan er viðburð- arrík og hrífandi frá upphafi til enda. Allir, sem lesið hafa „Ungar hetjur“, þurfa að lesa „Smiðjudrenginn“. — Verð í bandi 18,00. I Jesús frá Nazaret Biblíumyndir til litunar. Þessi fallega bók er algjört nýmæli meðal ís- lenskra barnabóka. í henni eru fallegar mynd ir og, hverri mynd fylgir saga þess atburðar, sem hún sýnir og auk þess leiðbeiningar um litaval, svo laghent börn geta sjálf litað mynd irnar. — Þessi,bók verður áreiðanlega kær- komin eldri sem yngri börnum. Verð kr. 3,50. Fyrir jólin eru einnig væntanlegar: I Jessika Telpusaga, með myndum, eftir Hesba Stvetton, í þýðingu Ólafs Ólafssonar. Þessi fallega saga er einhver útbreiddasta og vinsælasta barnasaga, sem út hefur komið. Kún hefur verið þýdd á flest mál og gefin út í milljónum eintaka. Hjer á Iandi kannast margir af eldri kynslóðinni við hana, því út- dráttur úr henni birtist í hinum vinsælu smá sögum Pjeturs Pjeturssonar á sínum tínia. Munu því margir fagna því að fá hana alla í þessari fallegu útgáfu. Þetta verður góð jóla- bók handa ungu telpunum. \Flemming í heimavistarsköla Drengjasaga, með myndum, eftir Gunnar Jörgensen, í þýðingu Lárusar Halldórs- sonar. Margir hjer á landi kannast við Flemming- sögurnar. Þær eru einhverjar vinsælustu drepgjasögur, sem ritaðar hafa verið á Norð- urlöndum. Flemming er ósvikinn drengur, með kostum og ókostum, en þó þannig, að það er ómögulegt annað en að þykja vænt um hann. Flemmingsögurnar eru hollur lestur fyrir tápmikla drengi og einar af þeim arengja - sögum, er jafnt ungir sem gamlir lesa sjer til óblandinnar ánægju. Bókagerðin Lilja hefur fengið leyfi til útgáfu þeirra hjer á landi og birtist nú ein þeirra, og einhver sú skemmti- legasta. Þessar bækur þurfa öll börn að eignast. I^óhacjeJin cjCilja iniiiiuiiniiiiiiiiiiniiiiinnmiauiaiiiiaininiiiiiianaiiiifiniuiiniiniiiiiniiimiitiiiimiaiiiniiiiiimiimiitmiim Bcst ú auglfsa í !Uorgup.b!a5inu uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMitiiiiiiiiimiiiiiuiiiiiMiiiiiiiimiuiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiimumiiiiiniiiiiiiiiiHimuimDimmmniuiu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.