Morgunblaðið - 24.11.1946, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.11.1946, Blaðsíða 4
 4 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 24. nóv. 1946 \iýkomið samkvæmiskjólar sjerlega smekklegt úrval. Gjörið svo vel að skoða gluggaútstillinguna. Hugrún hleður til Flateyrar, Bolunga- víkur, Isafjarðar og Súðavíkur. Vörumóttaka á mánudag og þriðjudag. Uppl. í síma 5220 og 7023. Sigfús Guðfinnsson. ir AUGLÝSING ER GULLS IGILHI trúlofunar- hringunum frá Sigurþór Hafnarstr. 4 Reykjavík Margar gerðir. Sendir geqn póstkröfu hvert á land sem er — Sendið nákvæmt mál — ®*$«^^3><$K®x®3x$x®^y®>®«®x®x®^x$x^^®x®>«x®<Sx5x®x^>4>^<Sx®<®x®>3*$>«x®><®x®x®^<®^<®<®<®^<®^^x® »<®*®x®*®*®x®><í*$<®K®*®x!ítK HLUTAVELTA knattspyrnufjelagsins Fram verður í Kveldúlfshúsinu við Skúlagötu og Vatnsstíg í dag kl. 2 e. h. f, , j : §|J Af öllu, sem verður á bóðstólum, má nefna: 2 þúsund krónur í peningum, þar af 1.000, í einum drætíi Kol — Flugferð — Sjóferð — Mutvuru — Skófutnuður — Kjöt — BúsáhöSd o.m.fl. ENGIN NULL Drátturinn 50 aura ENGIN NULL Drátturinn 50 aura Hver hefur efni á að láta sig vanta á stórfenglegustu hlutaveltu árs- ins? — Hlutaveliun&ind Wseum 4>«x$*Sx®k®>;®x$x®*®xÍ*®x®<®*$xS>«x®*$x®k®XíxS*®«x®*®k®<®k®xSxSx®»®x®<$*®x®x®<$x®x®x®k®xSkS*®x$*®x®<®xÍx®<®x®x®*®<Sx®><í »xv»x*<»<.><.x.xí><.X.xt ■ ►♦♦<l>^<2Kf><**®***S><***" ®<®>® <5*®x®«*®<®><S><®'®><®<®<®<®«x®<®k®<®<®<®<í>«x®x®>$*®x®*®x®<®'®x«x®x®3>«”«X®<®«>^>«"«x®<®<®<®<®3x®<®«>3>«*s*®/; Nú eru þær loksins komnar aft- I ur, hinar viðurkendu og marg- eftirspurðu ACME þvottavindur Fyrir stríð var ACME besta og fullkomnasta þvottavindan er til landsins fluttist. Nú er hún betri og fullkomnari en nokkru sinni áður. ACME þvottavindan er jafn- framt taurulla. Fæst í öllum búsáhaldaverslunum. Einkaumboð og heildsölubirgðir: Guðm. Guðmundsson & Co. ‘«^>^<®«>«*®<®<®«x®«<®<®<®<®xSx®x®<®<Íx®<í*®^<Sx®<®<®®<®«k®<®<®xS*®«x®*®<®*®$x®<®®x®x®xSx®<®<Sx®*®<®x®xSx®><®x®x®x®x®x®x®<®<®<®<®x®>$ UNGLINGA VANTAR TIL AÐ BERA MORGUNBLAÐIÐ í EFTIRTALIN HVERFI Hávallagafan Bárugafan Við flytjum blöðin heim til barnanna. Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. JÍIíirÉWitlMaMI* TengilB h.f. Heiði við Kleppsveg, tekur að sjer hverskonar raflagnir og við- gerðir á mótorum og heimilisvjelum. Fljót vinna. Góðir menn. Upplýsingar í síma 5994. xs^Wtw///^ 4/nn\^ í þessum kuldum — og í allan vetur — er fyrirtak að festa sól-gler með teiknibólum á innanverða glugga. Herbergin verða helm- ingi hlýrri og vistlegri á eftir og hitakostnað- urinn minnkar mikið. Eigum ennþá eftir dálítið af hinum amerísku birgðum okkar með gamla verðinu, kr. 120,00 pr. rúlla, sem í eru nær 15 metrar af 91 cm. breiðu gleri. — Sendum frítt heim til fólks 1 Reykjavík og gegn póstkröfu um land allt. Gerið pöntun yðar strax. Qidi JJa ílclói'óáon Lf Hringbraut, sími 4477. iSveinn Eiversson JUhálcls (BANDLYST) ejtir JáJelmit cJla 44 isacja ej"Ur —)eim,tt c=>L.ag.en Þetta er ein af fegurstu bókum höfundar- ins, lofsöngur um ástina og helgi lífsins ag alt hið fagra og göfuga í mannshjartanu — ádeila á almenningsálitið, hatrið, hræsnina og hern- aðarstefnuna. Það er engin áhætta fyrir ,,feimið“ og „tepru- legt“ fólk að lesa þessa bók, — hún hneykslar engan og vekur engar deilur. En hún glæðir það, sem gott er í hverjum manni, ungum sem gömlum. Sveinn Elversson fæst hjá öllum bóksölum. H.£. M@iiiur Sími 7554.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.