Morgunblaðið - 24.11.1946, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 24.11.1946, Blaðsíða 12
VEÐURUTLITIÐ: Faxaflói: Allhvass norðaustah — Ijett- skýjað. REYKJAVÍKURBRJEF er á bls. 7 í blaðinu í dag. Sunnudagur 24. nóvember 1946 Karlakórinn Fóstbræður (talið frá vinstri). — Fremsta röð: Jón Guðmundsson, Guðm. Ól- afsson, Magnús Guðbrandsson, Daníel Þorkelsson, Holger Gíslason, Sigurður Waage, Jón Halldórsson, söngstjóri, Friðrik Eyfjörð, Hallur Þorleifsson, Sæmundur Runóifsson, Magn- ús Vigfússon og Helgi Sigurðsson. — Önnur röð: Guðm. Magnússen, Valdimar Hannesson, Torfi Jóhannsson, Guðm. Símonarson, Sig. Haligrímsson, Gunnar Böðvarsson, Gtmnar Möller, Sighvatur Jónasson, Magnús Pálmason, Kristinn Hallsson, Helgi Tryggvason, Indriði Halldórsson. — Þriðja röð: Gísli Sigurðsson, Finnbogi Pjetursson, Gunnar Guðmundsson, Magnús Pálsson, Finnbogi Theódórs, Gísii Pálsson, Jón Þórarinsson, Einar Eggertsson, Agúst Bjarnason, Páil Finnbogason, Karl Halldórsson og Giorg Þorsteinsson. — Fjórða röð: Jón Dalmannsson, Matthías Waage, Steindór Þorsteinsscn, Steingrímur Björnsson, Sigurmundur Gíslason, Arnór Halldórsson, Einar Sigurðsson, Ingólfur Mölier, Ólafur Sig- geirsson, Bcrgur Andrjesson og Pjetur Hjaltested. — (Myndina tók Vigfús Sigurgeirsson). I Æskulýðstónleikar jsykja Sivar- vetna riiikilsvert uppeldisatriii Viðtal viS íw\\ Telmáoyi fiilysnilling ■FIÐLUSNILLINGURINN Emil Telmányi og frú hans vérða fyrstu listamennirnir, sem koma fram á hinum nýju æskulýðs- tónleikum, sem Tónlistarfjelagið er að koma upp hjer í bænum. Fjelagið hafði hugsað sjer að hefja þessa nýbreytni í tónlistarlífi bæjarins fyr í haust, en kaus að bíða, þar til Telmányi kæmi til landsins, þar sem hann hefir reynslu í þessum efnum. frá því að Karlakórinn Fóst- bræður — eða Karlakór KFUM, eins og hann hjét til 1936 — var stofnaður. Allt frá stofnun til þessa dags hef ir kórinn starfað óslitið og haldið söngskemmtanir á hverju ári. Söngstjóri kórs- ins hefir Jón Halldórsson verið frá byrjun, eða í 30 ár. Karlakórinn Fóstbræður á þó nokkuð lengri sögu en þetta, því að árið 1911 var stofnaður karlakór í KFUM, sem starfaði eingöngu innan þess fjelags- skapar. En það háði viðgangi þessa kórs, að hann hafði ekki föstum söngstjóra á að skipa og var svo komið um áramótin 1915—16, að starfsemin lagð- ist niður. Ilöfðu 3 menn haft söngstjórn hans á hendi, þeir Halldór Jónasson, cand. phil., Hallgrímur Þorsteinsson, org- anleikari og Jón Snædal. Karlakór KFUM stofnaður. Ymsum áhugamönnum úr kórnum þótti illa farið, ef ekki tækist að endurvekja hann, og hófust nokkrir þeirra handa um að reyna það. Þeir, sem þar gengu fram fyrir skjöldu, voru Hallur Þorleifsson, Hafliði! Helgason og -Jón Guðmundsson. Fó'ru þeir á fund Jóns Hall- dórssonar og báðu hann að taka að sjer söngstjórn á Karla kór KFUM. Lofaði hann að verða við þeim tilmælum í eitt ár til að byrja með, en við þetta eina ár hafa síðan bætst 29. Efnilegum söngmönnum var síðan stefnt saman, kórinn skipulagður og kosin stjórn. Vigfús Guðbrandsson, klæð- skerameistari, varð formaður, Haraldur heitinn Sigurðsson, forstjóri, ritari og Guðmundur heitinn Bjarnason, klæðskera- meistari, gjaldkeri. Var þegar tekið til starfa, og frá þeim tíma miðar kórinn aldur sinn. Fyrsti samsöngurinn 25. mars 1917. Fyrsti opinberi samsöngur Jón Halldórcson heflr sljórnað kórmun frá upphafi kórsins var haldinn í Bárunni 25. mars 1917 og hefir verið ákveðið að halda afmælissam- söng 25. mars n. k. Voru 20 söngmenn í kórnum 1917, en nú eru kórfjelagarnir 47. Fram til ársins 1924 voru að- eins fjelagar úr KFUM hlut- gengir í kórinn, en þá var breytt til og farið að leita út fyrir þau takmörk. Aðalþátt- urinn í starfi kórsins til þessa dags hefir verið að undirbúa og halda almennar söngskemt- anir, en auk þess hefir kórinn komið fram við fjölmörg önn- ur tækifæri eins og á Alþing- ishátíðinni 1930 og með öðrum kórum á lýðveldishátíðinni 1944, og farið í lengri og skemri söngferðir. Söngferðir kórsins. Árið 1926 fór hann í söngför til Noregs, sem tókst mjög vel og var kórnum til mikils sóma. Árið 1929 fór 50 manna blandaður kór, undir stjórn Sigfúsar Einarssonar, tón- skálds, til Danmerkur í boði Dansk Korforbund fyrir bland aða kóra. Karlaraddirnir í kór þennan lagði Karlakór KFUM til að öllu leyti. Tveim árum seinna eða 1931 fór kórinn í aðra utanför sína, og þá til Danmerkur, í boði danska karlakórsins Bel Canto. Og var sú för sem hin fyrri mjög ánægjuleg. Þar söng kór- inn sjálfstætt ásamt danska kórnum Bel Canto, norska kórnum Guldbergs Akadem- iska Kor, sænska kórnum Orphie Drangar og finska kórn um De Muntra Musikantarna. Á árunum 1919—1939 söng kórinn iðulega um borð í er- lendum skemtiferðaskipum, er hingað komu. Á síðastliðnu sumri gekst S. I. K. fyrir söngför karlakórs um Norðurlönd, sem myndað- ur var af söngmönnum úr ,,Fóstbræðrum“ og ,,Geysi“ og söngstjórar voru Jón Halldórs- son og Ingimundur Árnason. Árið 1935 fór kórinn söngför til Vestur- og Norðurlandsins, og árið 1943 aftur til Norður- landsins. Fóstbræður. Kórinn skipti um nafn 1936, eins og fyr greinir, og tók upp nafnið „Fóstbræður“, en það var nafn á kvartett, sem starf- aði í Reykjavík á árunum 1905—14 og var Jón Halldórs- son einn þeirra Fóstbræðra. Auk hans skipuðu þann kvart- ett þeir Pjetur Halldórsson, Einar Viðar og Viggó Björns- son. Eftirtaldir menn hafa verið formenn kórsins: Vigfús Guð- brandsson 1916—19, Hallur Þorleifsson 1919—26, Björn E. Árnason 1926—29 og 1936—42, Guðmundur Ólafsson 1929—32 og 1934—36, Guðmundur Sæ- mundsson 1933 og Sigurður Waage 1942 og síðan. Af starfandi fjelögum hafa 5 auk söngstjóra starfað í 30 ár, þeir Guðmundur Ólafsson, Hallur Þorleifsson, Helgi Sig- urðsson, Jón Guðmundsson og Sæmundur Runólfsson. Þá hef- ir Magnús Guðbrandsson starf að í 26 ár, en hann var einn af stofnendum hans. Sjö menn hafa starfað milli 20 og 30 ár og 11 menn milli 10—20 ár, en í fjelaginu hafa verið frá stofn- un til þessa dags 123 menn. Núverandi stjórn er þannig skipuð: Sigurður Waage, for- maður, Flolger Gíslason, ritari og Friðrik Eyfjörð, gjaldkeri. Kórinn heldur upp á 30 ára afmælið með samsæti í Sjálf- stæðishúsinu n. k. laugardag. Verður útvarpað frá því hófi. Mikilsvert menningaratriði. tilbrigði eftir hinn gamla meist- „Æskulýðstónleikar þykja ara Tartini og þar næst preludí- víðasthvar í menningarlöndum um og Gavotte eftir Bach, er mikils vert menningar- og upp- það barokkstefnan, sem þar eldisatriði", sagði hr. Telmányi kemur fram. Þá verður leikin. er jeg hitti hann í herbergi hans fiðlukonsert Mozarts í A-dúr og að Hótel Borg í gærmorgun. Romance eftir Beethoven í F- lýst mjer mjög vel á þá hug- dúr, það er hin svonefnda Vínar mynd Tónlistarfjelagsins að klassik. Næst er caprice eftir koma þeim á hjer. í Danmörku hinn mikla fiðlusnilling Pagan- eru æskulýðstónlcikar algeng- ini og Symfónía Espanole eftir ir, þar eru það einkum tveir Lalo, rómantík og loks kemur fjelagsskapar, sem standa fyr- nýtísku fiðlutónlist, þar sem ir að glæða listasmekk æsk- er litbrigði yfir ungversk þjóð- unnar, skólasamtök og fjelags- lög eftir Miklos Rozsa. skapur, sem nýtur styrks frá 1 Þessir tónleikar munu vissu- bæjarfjelögum. Jeg hefi tekið lega marka tímamót í tónlist- þótt í tónleikum fyrir unglinga arsögu bæjarins. í Danmörku og m. a. spilað fyr- ir 1500 unglinga í stóra sal Oddfellowhallarinnar í Dan- mörku. Er litið á þetta starf sem hið mikilvægasta. IsEenskir flugiisiar fræðingar koma frá Vaxandi áhugi hjá æskunni. Áhugi virðist vera vaxandi EINN AF ÍSLENSKU náms- hjá æskunni í mörgum löndum mönnunum, sem dvalið hafa fyrir sígildri tónlist. Jeg minn- 1 vestan hafs undanfarin ár, ist þess t. d. að fyrir um 15 ár- ' mun taka sjer far heim á leið um ljek jeg fyrir skólanemend- 1 með Queen Elizabeth, hinu ur í Englandi. Nemendunum J mikla farþegaskipi, seinast í var í sjálfsvald sett hvort þeir þessum mánuði (nóv.) frá New sóttu tónleikana eða ekki. Þá j York til Englands. Er það var hálft hús. Nú ljek jeg aftur Sveinn Gíslason (sonur Gísla fyrir sama skóla og með sama j sýslumanns Sveinssonar í Vík). fyrirkomulagi og var þá troð- j Hann gekk fyrst á hinn nafn- fult hús áhugasamrar skóla- togaða Lawrencevilíe-menta- æshu- skóla í New Jersey, en var síð- an við háskólanám í verkfræða deild bæði í Pennsylvaníu-há- skóla (University of Pennsyl- vania í Philadelphiu) og í rík- Fyrstu æskulýðstónleikar Tón isháskólanum í Arizona (Univ. listarfjelagsins verða á fimtu- ’ of Ariz- 1 Tucson). Loks lagði daginn kemur í Tripolileikhús- j hann fyrir sig flugfræðinám og inu. Dr. Páll ísólfsson tónskáld j hefir nú lokið öllum tilskyldum mun mæla nokkur orð áður en i flugprófum með góðum vitnis- tónleikarnir hefjast, en Telm- | burðum við einn af kunnustu ányi mun skýra með nokkrum' flugskólum Bandaríkjanna, orðum orðum hvert hlutverk Spartan School of Aeronautics sem hann leikur og dr. Páll f Tulsa, Oklahoma, sem einnig mun þýða það sem hann seg- j er Þektur á íslandi. — Komið ir fyrir hlustcndum. | hefir til tals, að Sveinn Gísla- Mikill áhugi ríkir fyrir tón- t son kynni sjer á næstunni leikum þessum í bænum og rekstur og stjórn stærri flug- hafa t. d. allmargir foreldrar flugvalla, í því landi eða lönd- snúið sjer til Tónlistarfjelags- ' um. sem álitilegast þykir, ef ins og vilja tryggja börnum sín tök verða á. Tónleikarnir á fimmtudaginn. um aðgöngumiða að öllum tón- leikunum þegar í stað. Þróun fiðlutónlistar- innar. Verkefnaskráin á fyrstu tón- leikunum hefir verið valin með tilliti til þess að hún gæfi sem gleggsta hugmynd, þó í smáum stíl sje, um þróun fiðlutónlist- arinnar. Fyrst leikur Telmányi Heim til íslands eru nú einn- ig farnir og munu fara flug- leiðis, ef kleift verður, nokkrix íslendingar, er lagt hafa stund á flugvjelavirkjun í skólum i Bandaríkjunum, þar á meðai frá Spartan School Ólafur Al- exandersson (sonur Alexand- ers skipstjóra Jóhannessonar, Reykjavík), og hefir hann eins og fleiri iandar getið sjer gott álit við það nám.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.