Morgunblaðið - 24.11.1946, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.11.1946, Blaðsíða 8
 8 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 24. nóv. 1946 Tónlistarfjelag Hafnarfjarðar Fiðlutónleikar Emil Teínaásafi sem áttu að vera s.l. fimtudag verða haldnir mánud. 25. þ.m. kl. 7 e.h. í Bæjarbíó Hafnar- firðL T ónlistaf jelagið 1. æskulýðstónleikarnir verða á fimmtudag kl. 6 e. h. í Tripoli. Emil Telmányi leikur verk eftir Bach, Tortini, Mozart, Beethoven og fleiri. Aðgöngumiðar eftir kl. 1 á mánudag hjá Lárusi Blöndal og Eymundsson. — Verð kr. 5,50. útuet Hátíðahöfd Stúdenta 1. des. 1946 Hóf að Hótel Borg kl. 7,30. Ræðumenn: Próf. Ásmundur Guðmundsson. Próf. Einar Ól. Sveinsson. Aðgöngumiðar verða seldir í Háskólanum á | þriðjudag og miðvikudag kl. 5—7. Dagskrá 1. des. hátíðahaldanna verður augl. I nánar síðar. ; rtrví. ^ | Stádentaráð Háskóla íslands. Erindrekastarf Landssambands íslenskra útvegsmanna. Erindrekastarf Landssambands ísl. útvegs- manna er laust frá næstu áramótum. Umsókn ir sendist skrifstofu sambandsins fyrir 10. des. næstkomandi. Verzlunarþekking og kunnátta í ensku og norðurlandamálunum áskilin. cyCandóóounland lóíenzLra \ \ z^ómanna Hafnarhvoli, Reykjavík. Meðal anitara Framh. af bls. 6. að biðja austrænan einvalds- herra að hirða það frelsi vort, sem við höfum þráð og bar- ist fyrir í aldir. Það er ekki aðeins þjóðar- vilji íslendinga, að unnið sje gegn hinum austrænu áhrifum og valdateygingum. Þegar all- ur almenningur er farinn að skilja til fulls, fyrir hverja og til hvers kommúnistarnir berj ast hjer, þá liggur það í hlut- arins eðli að áhrif þeirra og fylgi hjaðnar niður eins og mjöll fyrir sólu. Svo þú heldur það, sagði Hallgrímur og klóraði sjer á bak við eyrað. — FLUGSLYSIÐ Frh. af bls. 1 að hin minnsta stefnubreyting mundi hafa þýtt bráðan bana. Bandarísk járnbrautarlest bíð ur eins nálægt slysstaðnum og hægt er. Munu farþegar og á- höfn flugvjelarinnar að öllum líkindum verða fluttir á sjúkra hús í Munchen, en síðast þeg- ar heyrðist frá vjelinni, var tilkynt, að fjórum af þeim 11 sem í henni voru, liði ágætlega. Il.s. Parapay aukaskip, fer frá Kaupmanna- höfn 2. desember beint til Reykjavíkur. Skipið fer hjeðan um 9. des- ember til New York. Flutningur frá Kaupmanna- höfn tilkynnist skrifstofu Sam- einaða í Kaupmannahöfn, sem fyrst. Flutningur frá Reykjavík til New York óskast tilkyntur undirrituðum sem allra fyrst. M.s. Dronning Alexandrine fer frá Kaupmannahöfn eins eins og áður auglýst, 6. desem- ber. SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN (Erlendur Pjetursson) S. F. B. H. 'dtt)cindeikur verður haldinn í húsi Sjálfstæðisflokksins við Thorvaldsensstræti í kvöld, sunnudag 24. nóv. kl. 22. Haukur Mortens og Alfreð Clausen skemta með söng og gítar-undirleik. Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins frá kl. 7 (19). Hafnfirðingar Reykvíkingar Dansað í kvöld frá kl. 9—12. Hótel Þröstur Skipstjóra og stýrimannafjelagið „ÆGIR“ Aðalfundur verður haldinn þriðjudaginn 26. þ.m. í Hafn- arhvoli kl. 2 e.h. Áríðandi að fjelagsmenn mæti og skili atkvæðaseðlum ef þeir hafa ekki þeg- ar gert það. Stjórnin. >*»■«■■ Fjelag íslenskra hljóðfæraleikara FUNDIiR verður haldinn miðvikud. 27. nóv. kl. 1. e.h. á Hverfisgötu 21. Fundarefni: 1. Kauptaxti. 2. Kaupsamningar. 3. Önnur mál. STJÓRNIN AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI X-9 £ Effir Roberi Sform luouínmmiiiiiinimuuai 1 NO £IGN OP LIFE! VV.MAT DO I DO NOW - WAiT FOK KRATER'í5 KILL6!? TO MU$hi UP , ON 5NCW5H0ES? ÍN vr C.'.Oc TO A AWZTcRiOUZ PuC’Al CALL, PHiL CFlVSe TO A DE5ERTED FARM — BETTER GET INCLC5E TO TM5 H0U5E...TMI5 MIGHT BE A TRAP-AND I DON’T INTEND TO 5E A CLAV PIGEON - „ QR A DEAD ONE! r TME BRITTLE CRACK Or A PI5T0L REND5 TME NIGHT AlR ! ~A BULLET WMINE& PA$T PHIL AND PUNCTURES- \ TlRE i X-9: hefir farið út að bóndabæ einum, vegna dularfullrar símhringingar. Hann sjer þar ekki nokkra lifandi sál og hugsar sjer að banamað- ur Kraters geti vel hafa ætlað að kála honum þarna. — X-9: Það er betra fyrir mig að fara nær hús- inu. Þetta gæti verið gildra. Og jeg vil hvorki vera skotmark eða dauður maður .... Um leið heyrist skammbyssuskot, kúla þýtur fram hjá X-9 og kem- ur í einn hjólbarðann á bifreið hans. . —ÚMUI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.