Morgunblaðið - 24.11.1946, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.11.1946, Blaðsíða 11
Sunnudagur 24. nóv. 1946 MORGUNBLAÐIÐ 11 I 0. G T FRAMTÍÐIN Fundur annað kvöld í Templ arahöllinni kl. 8,30. Aukalagabreytingar. Ei'indi: Pjetur G. Guðmundsson. Nýir fjelagar velkomnir! VIKINGUR Fundur annað kvöld. Endurupptaka. Inntaka. Að fundi loknum spilakvöld. — Verðlaun veitt. — Æ.T. — Barnastúkan ÆSKAN, nr. 1 Stúlkur! Fundur í dag kl. 2 í G.T.-húsinu. Gæslumaður Jón Hjartar kveður stúkuna. — Kristófer spilar á eftir. Gæslumenn. UMDÆMISSTÚKAN, nr. 1. Haustþingið verður sett í Templarahöllinni í dag, kl. 1 e. h. — Umdæmistemplar. — UPPLYSINGA- og HJÁLPARSTÖÐ Þingstúku Reykjavíkur er op- in á mánudögum, miðvikudög um og föstudögum, frá kl. 2— 3,30 e. h. í Templarahöllinni við Fríkirkjuveg, Aðstoð og hjálp verður veitt, eftir því sem föng eru á, öllum þeim, sem í erfiðleik um eiga vegna áfengisneyslu sín eða sinna. — Með öll mál er farið sem einkamál. Tilkynning K.F.U.K. — A.D. ORÐSENDING til fjelags- kvenna. Basar fjelagsins fell- ur niður. Hann verður 6. des. Treystum öllum fjelagskon- um að bregðast vel við. — Nánar auglýst siðar. Stjórnin. KVÖLDSKÓLI K.F.U.M. Kennsla byrjar aftur n.k. mánudag. BETANÍA Sunnudagaskóli verður í dag kl. 2. Jóhann Hannesson, kristni- boði talar. .011 börn velkomin. — Al- menna samkoman í kvöld fellur niður vegna æskulýðs- vikunnar, er hefst kl. 8,30 í kvöld í Dómkirkjunni. Enn- fremur fellur niður fundur Kristniboðsfjelags karla ann- að kvöld. HJÁLPRÆÐLSHERINN Sunnudag kl. 11: helgunar- samkoma. Kl. 2: sunnudaga- skóli. Kl. 8,30 hjálpræðissam- koma. Adj. Holmöy stjórnar. Sersj. Bruland og Burkeland. Allir foringiar og hermenn taka þátt. Allir velkomnir! SAMKOMA í kvöld á Bræðraborgarstíg 34, kl. 8,30, en ekki kl. 5. — Sigurður Þórðarson, frá Egg, talar. Frjálsir vitnisburðir. — Allir velkomnir! ZION Sunnudagaskóli kl. 2. — Al- menn samkoma kl. 8. Hafnarfirði: Sunnudagaskóli kl. 10. Almenn samkoma kl. 4. — Verið velkomin! FÍLADELFIA Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir! 327. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 6,30. Síðdegisflæði kl. 18,48. Helgidagslæknir er Gísli Pálsson, Laugaveg 15, sími 2474. Næturlæknir er í lækna- varðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, sími 1330. Næturakstur annast Hreyf- ill, sími 6633. Ljósatími ökutækja er frá kl. 15,35 til kl. 8,50. □ Edda 594611267—1. I.O.O.F. 1=1281124114=0. I.O.O.F. 3 = 12811258 = -•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^ Fjelagslíí FERÐAFJELAG ÍSLANDS heldur skemmti fund n.k. þriðju- dagskvöld þ. 26. þ. m., í Sjálfstæðishúsinu, við Aust- urvöll. Húsið opnað kl. 8,30. Guðmundur Einarsson frá Miðdal sýnir og útskýrir kvikmyndir í eðlilegum lit- um af nágrenni Reykjavík- ur og hringferð um landið. Dansað til kl. 1. Aðgöngu- miðar seldir á þriðjudaginn í bókaverslunum Sigfúsar Ey- mundssonar og ísafoldar. Aðalfundur afgreiðslumanna- deiidar V.R. verður haldinn að Fjelagsheimilinu n.k. mið- vikudag, kl. 9 síðd. Allt af- greiðslufólk innan V.R. hefur aðgang að fundinum. Stjórnin. AÐALFUNDUR Verslunarmannafjel. Reykja- víkur verður haldinn að Tjarnarcafé mánud. 2. des, kl. 8,30 síðd. DAGSKRÁ: 1) Aðalfundarstörf samkv. lögum fjelagsins. 2) Lagabreytingar, skv. til- lögum laganefndar. (Breytingatillögurnar liggja frammi í skrifstofu fjelagsins). 3) Önnur mál. Stjórnin. SÁLARRANNSÓKNA- FJELAG ÍSLANDS heldur fund í Iðnó mánudag 25. þ. m., kl. 8,30 e. h. Forseti fjelagsins flytur erindi. FYRSTA KVÖLDVAKA Húslestrarfjelags Reykjavík- ur verður í húsi Guðspeki- f.jelagsins í kvöld, kl. 9. — Lesin ný handrit. Prentað mál afhent. Gestir velkomnir. Húslestarfjelag Reykjavíkur. HAUKAR! Hafnarfirði. Skemmtifundur verður í Sjálf- stæðishúsinu, sunnudag 24. þ. m., kl. 10. — Nefndin. - HAUKAR! Áður auglýstum aðalfundi verður frestað til 2. des. n.k. fer fram í Sjálfstæðishús- inu, kl. 8,30. — Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. — Stjórnin. Sunnudagaskóli guðfræði- deildar Háskólans er í Há- skólakapellunni kl. 10 á sunnu dögum. Sextug er í dag frú Guðríð- ur Guðmundsdóttir, Túngötu 2. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband af sr. Árna Sigurðssyni Árný Kristín Magnúsdóttir og Ólafur Haf- steinn Sigurjónsson, starfsm. hjá Chemia. — Heimili ungu hjónanna verður á Barónsstíg 78. Hjónaefni. S.l. föstudag op- inberuðu trúlofun sína ungfrú Björg Ágústsdóttir frá Vest- mannaeyjum og Sigurgeir Kristjánsson frá Felli, Bisk- upstungum. Ilin árlega hlutavelta kvenna deildar Slysavarnafjelags ís- lands verður fyrst í desember. Reynsla undanfarinna ára hef- ir borið fagran vott um vin- semd almennings til þess mál- efnis, sem kvennadeildin vinn- ur fyrir. Svo mun það einnig verða að þessu sinni. Það Ijett- ir söfnunarkonunum mjög mik ið störfin ef gefendurnir hafa munina tilbúna þegar konurn- ar koma til þeirra, með hugann fullan af þakklæti. . Leikfjelag Reykjavíkur sýn- ir í kvöld kl. 8 í fimta sinn sænska leikinn Jónsmessu- draumur á fátækraheimilinu. María Markan Östlund fer til Bandaríkjanna þann 1. des- ember. Hefir hún ákveðið vegna fjölda áskorana að end- urtaka kveðjuhljómleika sína og verða þeir næstkomandi þriðjudag í Gamla Bíó klukk- an 7,15. Á efnisskrá eru þrjár óperuaríur, íslensk lög og lög eftir Hugo Wolf. Reykvíkingaf jelagið heldur aðalfund sinn á morgun, mánu dag, kl. 8,30, í húsi Sjálfstæð- isflokksins við Thorvaldsens- stræti. Dagskrá: Aðalfundar- störf samkv. lögum fjelagsins. Að loknum aðalfundarstörfum, fara fram skemtiatriði og dans. Fjelögum er heimilt að taka með sjer einn gest, meðan hús- rúm leyfir. Borð verða ekki tekin frá. 1. kvöldvaka Húslestrafje- lags Reykjavíkur verður í húsi Guðspekifjelagsins í kvöld kl. 9. Jóhann Svarfdælingur held- ur 5. og síðasta frásöguþátt sinn í Tjarnarbíó í dag kl. 1,30. Hjá Jóhanni hefir til þessa jafnan verið húsfyllir. Sigriður Jónsdóttir frá Isa- ísafirði, Kjartansgötu 9 hjer í bæ, fjekk 9 mattadora í l’Hombre í gærkvöldi. »#♦♦»♦»»»♦«>♦»»♦♦»<»«>♦♦♦»« Vinna Hreingerningar Húsamálning Óskar & Óli, sími 4129. Tökum að okkur HREINGÉRNINGAR. rfmi 5113. Kristján Guðmunds HREIN GERNIN G AR Magnús Guðmundsson sími 6290. »♦»»»»♦»»»♦♦ ♦»■♦♦♦♦♦ ♦ ♦ ♦♦« Kaup-Sala MINNIN G ARSP J ÖLD barnaspítalasjóð* Hringsins verða fyrsta um sinn af- greidd í Litlu blómabúðinni. MmiraíGARSPJÖLD lysavarnafjel agsins eru falleg naf t jjeitið á Slygsvs,rn8if j s! & a- ÍB, það er best. Þakka innilega heillaóskir, heimsóknir, blóm og annan.sóma mjer sýndan í tilefni af 30 ára starfsafmæli Hljóðfærahúss Reykjavíkur, 21. nóvember. Reykjavík, 22. nóvember, Anna Friðriksson. Hugheilar þakkir, sendi jeg ykkur, vinir mínir allir, sem glöddu mig á sextugsafmælinu með heimsóknum, gjöfum og skeytum og á ýmsan hátt gjörðuð mjer daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. Kristbjörn Kristjánsson. Eskiholti. Jeg þakka öllum skildum og óskildum inni- lega alla góðvild á áttatíu ára afmæli mínu, heimsóknir, kvæði, skeyti, blóm og aðrar góð- ar gjafir og bið af hjarta guð að launa þeim. Þórunn G . Guðmundsdóttir Framnesveg 8 A. Hjartanlega þakka jeg öllum þeim, sem heiðr- uðu mig og glöddu, með gjöfum á sjötugsaf- mæli mínu 9. nóv. s.l. og gerðu mier daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. Guðrún Guðmundsdóttir Torfustöðum. Þakka innilega mjer sýndan vinarhug á 70 ára afmæli mínu 18. þ.m. Sigríður Á. Snæbjörnsson. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<$X$X$X$XSX$X^«X$X^<$X$XÍXSX$KÍXÍX$X§K$>«X$X$X£<£<$^XSX Móðir okkar og tengdamóðir, GUÐRÚN PÁLSDÓTTIR, andaðist að heimili sínu, Hólmi, Vestur- Skaftafellssýslu, 22. nóvember. Eyjólfína Eyjólfsdóttir, Árni Sigurðsson. Það tilkynnist hjer með ættingjum og vinum að dóttir mín ELÍN MARTEINSDÓTTIR andaðist á sjúkrahúsi í Kolding Danmark, 12. nóv. María Sveinsdóttir. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum að maðurinn minn og faðir okkar EINAR SIGURBJÖRN GUÐMUNÐSSON, Suðurgötu 19, Keflavík, andaðist að heimili sínu 22. þ.m. Elísabet Sveinsdóttir. Sverrir Einarsson, Leiíur Einarsson Sveinn Einarsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.