Morgunblaðið - 13.12.1946, Page 6

Morgunblaðið - 13.12.1946, Page 6
 6 --*TX MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 13. des. 1946 m^^mammmmm-^—1 * \\ BÓK eftir Þórberg íSÁLARHÁSKA er komin Nýtt bíndi af ævisögu * ÍÞ sfera Arna Þórarinssonar eftir Þórberg Þórðarson „í SÁLARHÁSKA“ lýsir skólaárum sjera Árna og samferða mönnum hans, skólabræðrum og kennurum. Þar eru slá- andi skýrar myndir af nokkrum merkustu mönnum þjóðar- innar, eins og Jóni Sigurðssyni, sjera Matthíasi, Hannesi Hafstein, Einari Benediktssyni, Arnljóti Ólafssyni, Stein- grími Thorsteinsson og fjölda öðrum. Kostar yðar 50 kr. cg eina vökunótt Helgafell Aðalstr. 18, Garðastr. 17, IVjálsg. 04, Laugav. 100 99 ÞAÐ ER 8EGIIM SAGA, BÆKURMAR FRÁ AGA 44 Eitt fegursta skáldverk íslenskra hókmenta að verða uppselt VÍTT SÉ ÉG LAND OG FAGURT Þessi mikla skáldsaga er nú öll komin út í fagurri útgáfu. Efni hennar er tekið úr fornbókmenntum okkar og hver ein- asta setning ilmar af sterkri sögu, miklum örlögum, hetjudáðum, grimmdarverkuin harðrár aldar og sterkum, blóðheitum ástum skapgerðarfólks, sem ann heitt og hatar mjög. — Vítt sje jeg land og fagurt er frábært skáldverk, sjerstætt að stílfegurð og sterkt í línum og formi. — Við eigum ekkert skáldverk, sem er hliðstætt. Það skipar sitt eigið rúm í bókmenntum okkar og það er mikið efamál hvort nokkru sinni verður skrifað skáldverk á borð við það. Guðmundur Kamban vann í f jölda mörg ár að undirbúningi þessa verks. Honum auðnaðist ekki að sjá það koma út á tungu þjóðar sinnar Hann skrifaði það á erlendri grund. Ef til vill þess vegna er það safameira og sterkara. Fyrra bindi sögunnar var metsölubók Helgafells 1945. Og enn á þessu ari er mikil eftirspurn eftir fyrra bindinu. í síð- ara bindinu stígur snilld höfundarins hæðst og örlög sögunnar ná hámarki sínu. Enginn má láta sig vanta þetta snilidarverk, síðasta skáldverk eins ástsælasta skálds íslensku þjóðarinnar. HEZGAFELZ Aðalstræti 18 Box 263 Laugaveg 100

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.