Morgunblaðið - 13.12.1946, Page 7

Morgunblaðið - 13.12.1946, Page 7
Föstudagur 13. des. 1946 MQRtG,U{NtB.LA.ÐIÐ CUIEX setur fagran og svip- mikinn lit á neglurnar. Veljið rauðan og Ijósrauðan lit, sem er í stíl við kjólinn. En umfram alt — veljið lakk, sem er endingargott... CUTEX er fram- úrskarandi að gæð- um. Nýsfcöpun ú heimilinu Kæliskápar Þvottavjelar Vatnshitarar Kaffikönnur Viftur Strauvjelar Pressujárn Þurrkskápar Hitapúðar Rafmagnsofnar Frystiskápar Sjálfvirkar þvottavjelar Steikarofnar Straujárn m/hitastilli Vöfluiárn Eldavjelar Uppþvottavjelar Brauðristar Hitaplötur Þeir, sem leggja til innflutnings- og gjaldeyris- leyfi, geta fengið flest tækin afgreidd með sæmilegum afgreiðslufresti. Westingh o use á hverju heimili Myndasafnið hjer að ofan gefur yður góða hugmynd um þau tæki, sem WESTINGHOUSE smíðar til að ljetta störf húsfreyjunnar og auka vellíðan heimilisfólksins. Slík tæki hafa þúsundir íslenskra húsmæðra þráð árum saman. Þær vita að kæliskápurinn borgar andvirði sitt sjálfur. — Þær munu meta kosti nýju WESTINGHOUSE sjálfvirku „Laundromat“ þvottavjelarnar. Sama er um uppþvottavjelina og strauvjelina og svo mætti lengi telja. Og nú er byrjað að framleiða þessi tæki, nýjar og fullkomnari gerðir. Sjerfræðingar Westing- house-fjelagsins hafa ekki legið á liði sínu á stríðsárunum. Nýjar uppfinningar og endur- bætur hafa verið gerðar, svo að Wesíinghouse- tækin skera sig úr, eins og venjulega, bæði í gæðum og útliti. Þjer getið treyst WESTINGHOUSE. ■MiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiniiiiHiiiiiiniiiiiiiiMiiiimiiyta 1 Ensk > I • \ .0 I (alullarefni) o ira ■€ Pk H 1= Lindargötu 9, sími 7450. Telpukápur (vatteraðar) á 7—10 ára. Drengjafrakkar á 1—4 ára Lokastíg 8. 1 «IIIIIIIMIIIIIIIIIIillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll|llll Ef Loftur getur það ekkl — þá hver? I = yyja^núá JJhoriaciuð ^ l uæstarjeitarlBgmaöur ' í Aðalstræti f. Sími AUGLÝSING ER GULLS IGILOI KAUPIÐ JÓLABÆKURNAR I BÓKMBÚÐ HEMMMNNS SIGURÐSSOJVMH Laugaveg 38 imtttti.tfiitimtmii

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.