Morgunblaðið - 13.12.1946, Page 13

Morgunblaðið - 13.12.1946, Page 13
Föstudagur 13. des. 1946 MORGUNBLAÐIÐ 13 GAMLA BÍÖ Yalsakóngurinn (The Great Waltz) Fernand Gravey, Luise Rainer og söngkonan Miliza Korjus. Sýnd kl. 9. Drauga-búgarður- inn (Haunted Ranch) Spennandi Cowboy- mynd. John King David Sharpe Julie Duncan. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Bæjarbíó Hafnarfirði. Engin sýning í kvöld vegna sýningar Leikfjelags Haínarí jarðar á leik- rilinu: Húrra krakki Onnumst kaup og sölu FASTEIGNA GarSar Þorsteinsson Vagn E. Jónsson Oddfellowhúsinu. Símar: 4400, 3442, 5147. BEST AÐ AUGLÝSA t MORGUNBLAÐINU LEIK sýnir gamanleikinn Húrra krakki í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 3. Sími 9184. | Næstsíðasta sýning fyrir jól. Tll jólaútstillingar Höfum fengið mjög smekklegt úryal af alls konar jólaspjöldum og pappírsskrauti. Athug- ið að um næstu helgi eru síðustu jólaútstill- ingarnar. Pensillinn Laugaveg 4. Múga- og snúningsvélar} getum við afgreitt fyrir sumarið. Kristján G. Gíslason & Co. h.f 100 ár Senn eru liðin hundrað ár síðan Kvæði Bjarna Thorarensen komu fyrst út. Bókin hefur verið ljósprentuð hjer á landi og bundin í fallegt alskinnband og er til sölu í öllum bókaverslunum Kvæði Bjarna Thorarensen eru góð jólagjöf fyrir alla bókamenn og þá, sem unna íslensk- um Ijóðum. ókjellá útffá^an 'TJARNARBlö Hoilywood Canleen Söngvamyndin fræga. Joan Leslie Robert Hutton. Sýnd kl. 6 og 9. Alt tll (þróttaiðkan* og ferðalaga Hellas, Hafnarstr. 22. r«limWHUmilHlH»l»l'niiiriv«li|/>irnwMia S í M I 7415. Mat væl ageymslan. HORÐUR OLAFSSON | lögfræðingur. Atisturstr. 14. Súni 7673. | Ef Loftur getur það ekki — þá hver? -uiiuimiiuaii Jólagjafir: Steinkvötn, snyrtigjafakassar, púðurdósir, balltöskur, kertastjakar, prjónasett, eyrnalokkar og nælur, § armbönd, hringir, skrifmöppur, Bridge-spilasett, sigarettuveski, sigarettukveikjarar, borðkveikjarar, sigarettukassar, vindlakassar, flöskulyklar, skenkitappar, öskubakkar, bókahnífar, tappatogarar, bleksett, raksett, seðlaveski, liálsklútar, sjónaukar, skrúfblýantar, * taflmenn, almanök, brjefapressur, banskar, klukkur, o. m. fl. Hafnarfjarðar-Bíó: Hryllileg nótt Framúrskarandi spenn- andi og vel leikin amerísk mynd. Susan Hayward Paul Lukas Bill Williams. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. Ef Loftur getui- þa8 ekld — þá *ver? NÝJABÍÓ (við Skúlagötu) Gagn-njósnir („The House on 92nd Street") Spennandi og viðburða- rík mynd er byggist á sönnum viðburðum af hinni harðvítugu baráttu er öryggislögregla Banda ríkjanna háði gegn er- lendri njósnastarfsemi. — Aðalhlutverk: - Lloyd Nolan. Signe Hasso. William Eythe. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. JóhannesJóhannesson hefur Málverkasýningu 1 Listamannaskálanum frá kl. 11—23. Tilkynning Þið, sem ætlið að senda vinum og kunningj- um erlendis einhverja jólagjöf, ættuð að at- huga það, að heimilt er að senda bækur út úr landinu. Góð bók er kærkomin 'hverjum þeim íslendingi er dvelur erlendis. Notið því tæki- færið og sendið vinum yðar og kunningjum bók í jólagjöf Síðasti jólapóstur til útlanda er senn á förum. íJóhauerzlun ^Jóa^oíJar WATERMAN’S lindarpennar og sett nýkomin. Nýjar gerðir í fjölbreyttu úrvali Tilvalin jólagjöf. Uit^an^aueezíun J^óa^oíJc Bankastræti 8 — Sími 3048 imiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiimiiiimiiimiiiiiiiiKMiiiiiiiiiiiiMl Smábarna- þliiiiiiilliiiiiiiáiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiliii i.h iiiuiiiiiiiiiiiiiiiiii Kjólar og vöggusett. VESTURBORG Garðastræti 2. Sími 6759. itimmmmimi.mmmmmmmmmmmmmmmi iimmmmmmmmmmmmmmmmmmmimimmi Eiginmenn Gefið konum yðar vand- 1 aða innkaupatösku. »//Tl a, ■iiiimmiiimimmmmiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii*i IMIIMON Vatteraðir silkisloppar og jakkar Silkináttkjólar og undirföt úr puresilki. JJiíuaíin jólacjföf Komið tímanlega; ■ Bankastræti 7.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.