Morgunblaðið - 18.12.1946, Side 5

Morgunblaðið - 18.12.1946, Side 5
Miovikudagur 18. des. 1946 MORGUNBLAÐIÐ §X£<^«SX5>«»«xSx^^®x§x$<$x$x$>3kS>®x§k$x®^x$^x£3>®x$>3>3x$>3>3x$k®x3x^í ®xS<$>4x$><®>3><$k3>3xS><Sx$xSx®xÍx$x$xSx|>3x$x$x$>Sx$x$xSx$>3x®x$x$><JxSx$>®xSx$x$><SxSx$3x®^x$x$k$x$k$><S>3x$xSxS>.$x$>3x®><Sx®3x$k$kSkSxSx£<Sx$>®^><$x$xS><£®k$x$x$k£®. Kærkomnasta jólagjöfin er hin nýja heildarútgáfa Islendingasagna. 30 sögur og þættir birt- ast þarna í fyrsta sinn í heildarútgáfu og margar þeirra hafa aldrei verið prentaðar áður. Vinum yðar og börnum getið þjer ekki gefið betri gjöf. GJAFAKORT að íslendingasögunum fást í Bókaverslun Finns Einarssonar Austurstræti 1. Sími 1336. ÍSLENDINGASAGNAÚTGÁFAN. Exíx®x$>^X5iXSx$^>®^ Skíðavörur: Fyrirliggjandi úrval af: Skí.ðum á börn og fullorðna. j; Skíðabindingum. : Skíðastöfum. : Skíðabuxum, karla og kvenna. |: Skíðastökkum. Skíðavetlingum. Skíðalegghlífum. Skíðatöskum. : 1 Svefnpokum. [ Bakpokum. • i Uyarpeysum. Ullarteppum. j Verzlunin Stígandi, : j: Laugaveg 53. : ;■ !■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ : Fallegt og vandað ■ mahogny-skrifborð ■ ■ I; og Hornung & Möller píanó til sölu. |j Ennfremur bókahillur og svefnherbergis sett. L ■ ■ ■ Rammaverslunin Hafnarstræti 15, sími 2478. ■ I: J/enóen, i3jarnaóovi is? do. h.j. \</.slarleyo*lo Gluyyoóýfi/iHj JJshmcnn pjobannnon J\róni* Föa ur * Ghigga nwnmins fjŒljarlonj SckatietjluH jfáajjclcíar DALALÍF er sveitasaga góðrar ættar, líkt og íslendingasögurnar og sögur allra okkar bestu höfunda. Höfundur þessarar bókar er full- orðin kona norður í Skagafirði, sem ekki lætur að svo stöddu nafns síns getið, en kallar sig Guðrúnu frá Lundi. Hún lýsir sveitalífi, eins og það gerðist á ofanverðri síðustu öld. Við kynnumst ferli helstu sögu- hetjanna frá vöggu til fullorðinsára, fylgjumst með leikjum þeirra og ástum, striti og baráttu. Án þess að of mikið<sje sagt, má fullyrða, að þetta er góð bók, öfgalaus lýsing, skrifuð á hreinu og fögru máli.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.