Morgunblaðið - 19.12.1946, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.12.1946, Blaðsíða 1
16 siðus1 33. árgangur 289 tbl. — Fimtudasrur 19. desember 1946 Tsaíoídarprentsmiðja h.f. tOku sinimum VÆÐI liséknr neind til alkanianda New York í gær. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. HERSCHEL JOHNSON, fulltrúi Bandaríkjanna 'í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna, gerði það að tillögu sinni á fundi ráðsins í dag, að sett yrði upp rannsókn- arnefnd, sem í ættu sæti, auk fimm fastra meðlima Öryggisráðsins, fulltrúar frá Póllandi og Brazilíu, til að kynna sjer rjettmæti kæru þeirrar, sem grtska stjórnin hefir borið á nágranna sína, um íhlutun í innanlands- mál Grikklands. Er gert ráð fyrir í tillögunni, að nefnd- in fari nú þegar til Balkanlanda og ekki síðar en þann 15. janúar n. k. Rannsóknarnefndin fari iim^ Albaníu, Júgóslafíu, Búigaríu og Grikklandi og kynni sjer málið af eigin sjón. Leggi nefndin síðan niðurstöður af rannsókn sinni fyrir Öryggis- ráðið. Mál, sem Öryggisráðið varðar. Hersehel Johnson benti á, að þessi kæra Grikklands værijhvasst og hjer í Reykjavík. mál, sem Öryggisráðið varð- aði mikið, þar sem ráðið hefði verið sett á stofn einmitt. með það fyrir augum að ráða úr vandamálum sem þessu. Það. væri mjög þýðingarmikið fyr- ir framtíð sameinuðu þjóð- ana að Öryggisráðið leysti vel og rjettlátlega úr þessu máli. Vpruleg hæíta á ferðum. Fulltrúi Breta, Sir Alexand- er Cadogan, studdi tillögu Bandaríkjamannsins og sagði að það væri mikil hætta á ferð- um, ef þessi landamæradeila leystist ekki fyrir atbeina Ör- yggisráðsins og það hið fyrsta.' ,,Hjer er á ferðinni neisti, sem getur orðið að miklum eldsvoða, á hvaða augnabliki sem er“, sagði Sir Alexander „Það er ómögulegt fyrir Ör- yggisráðið að komast að því sanna í þessari kæru, nema með því að senda rannsóknar- nefnd á staðinn. Aframhald- andi umræður um málið myndu aðeins gera ástandið verra“. ís| a Réykjavskyrflug- d« VINDUR var livass suð-aust an í gærdag og mikil-rigning. Hvergi á lahdiuu var jafn Klukan 8 í gaerkveldi var vind hraðinn á Reykjavíkurflug- velli 70 mílur og samsvarar það 12 vindstigum. — Á Kefla víkurflugvelli var ekki nærri eins hrasst í gærdag. Veðurstofan spáir allhvassri suðvestan átt, 7- til* 8 vindstig, skúrum og slydduéljum. ur Ólafi Thors sjórnarmyndun SAMKVÆMT tilkynningu frá ski'ifstofu forseta íslands, hefur Ólafur Thors, forsætis- ráðherra, tekið að sjer að gera tilraun til stjórnarmyndunar. London í gærkv. Tilkynt hefir verið að Bret- ar muni hjálpa Austurríkis- mönnum til að rjetta við fjár- hag Sinn og atvinnulíf. Verða gerðar ýmsar ráðstafanir í þessum tilgangi af hendi Breta stjórnar. Meðal aniTars munu Bretar lána Austurríkismönnum 8 V2 miljón sterlingspund. Sfríóstjiæparjgffar- London í gærkv. Stríðsglæpa rjettarhöldunum í Nurnberg yfir 23 læknum og rjettarhöldunum yfir fanga- vörðunum í Ravenbruck-fanga búðunum verður frestað á morg un fram yfir jól. Rjetturinn kemur aftur saman þann 30. desember. SLAN -s> Bjarni Benediktsson Moskva í gær. Málgagn miðstjórnar Komm únistaflokksins, Pravda, ræðst harkalega á stjórn dráttar- vjelaverksmiðjunnar Kirov í Úralfjöllum fyrir óstjórn og ljelega þáttöku í endureisn og' uppbyggingu friðartím- anna. I aprílmánuoi átti verk- smiðjan að hefja. vinnu á fram léiðslu dráttarvjela. í júní- mánuði var fyrsta dráttarvjel in tilbúin til afhendingar, ágústmánuði voru þær orðnar fimm, eftir því sem Pravda segir. Þetta er ein af stærstu verk smiðjum Rússa og var henni breytt í skriðdrekaverksmiðju á stríðsárunum. Pravda segir að verksmiðja þessi hefði átt að geta framleitt þúsundir dráttarvjela á fyrsta mánuðin- um. Pravda bætir því við að alt hafi farið í . hand.atskolum í þessari verksmiðju sökum „yfir-skipulagningar“. Forstjóri þessarar verksmiðju er, samkvæmt Pravda frásögn inni, Zaltsman, sem einu sinni var stjórnarfulltrúi fyrir skrið drekaframleiðslunni og var gerður að „þjóðhetju" fyrir starf sitt á því sviði á stríðs- árunurp. — Reuter. Frásögn Bjarna Henediktssonar frá alsherfarþingi S. þ. SENDIMENNIRNIR íslensku, er vestur fóru til þess að eiga sæti á þingi Sameinuðu þjóðanna komu til landsins loftleiðis í gær, Bjarni Benediktsson, borgarstjóri; Finnur Jónsson, dómsmálaráðherra og Ólafur Jóhannesson, lögfræðingur. Tíðindamaður frá Morgunblaðinu átti tal við Bjarna Benediktsson í gær og fjekk hjá honum eft- irfarandi frásögn af þinginu, hvernig störfum var þar 'háttað, yfirlit yfir þau mál, sehi þar voru til umræðu að þessu sinni o. fl. Þegar jeg ljeði máls á því, að fara í þessa ferð, sagði b'orgarstjóri, var það sumpart af því, að jeg óskaði eftir, að fá að einhverju leyti hvíld frá störfum eða a. m. k. til- breytingu. En starfið var mikið meira, en jeg bjóst við, oftir að við höfðum fengið i inngöngu í bandalag Sam- Megnússcn skipsijéri sækir u(n bæjarfogara ÓLAFUR MAGNÚSSON skip- stjóri í Borgarnes hefir sótt um til sjávarútvegsnefndar Reykja víkur, skipstjórastöðu á öðrum dieseltogara Reykjavíkurbæjar. Ólafur hefir undanfarin ár verið skipstjóri á ms. „Eldborg11 og er í tölu eldri og reyndari skipstjóra flotans. London í gærkv. Fimm „Dakota“-flugvjelar} bíða eftir að Molotov komi til i Bretlands, en þær eiga að , flytja hann og fýlgdarlið hans | f muvðujJóðanna og höfðum til Rússlands. Molotov er far- þegi með „Queen Elizabeth“, væntanleg er . til Sout- hampton annað kvöld. ~W 1 sem Búist er við að Molotov leggi af stað til Rússlands | snemma á föstudagsmorgun. — Bevin utanTíkisráðherra Breta er einnig með skipinu. Hann mun einnig fara frá borði á föstudagsmorgun, en ferðast með bifreið til Lond- on. — Reuter. tekið sæti á þinginu. Því að jþinvfundir voru alla dnga og j nefndafundir stóðu oft fram á nótt. Aðstaða oklcar íslending- ahna var að ýmsu leyti erf- iðari vegna þess að við kom- um á þingið þegar það hafði sotið nokkurt skeið. og öll rr.ál voru í miðjum klíðum. herrum !ala viS smum París í gærkv. „Múl-lög“ eru þær reglur kallaðar hjer í París, sem Blum foivætisráðherra hefir sett ráðherrum sínum, eru þær, að enginn þeirra má géfa f blaðamanni nokkrar ingar nema með samþykki STARFSTILHÖGUNIN Starfstllhögun þingsins er með þeim hætti, að hvert mál er fyrst borið upp á als- herjarfundi. Síðan er það sett í nefnd, þar sem allár þjóðir eiga sína fulltrúa. Síð- an ei u málin oft sett í undir- nefndir fárra manna, koma svo jDaðan í aðalnefndina- aftur og eru þaðan afgreidd til alsherjarfundar að nýju, er afgreiðir þau endanlega. Þetta gerir alla máismeð- ferð nokkuð þunglamalega. Menn verða oft að hlusta á mikið til sömu ræðurnar á lalsherjarfundunum og í nefnd allrar stjórnarinnar. Ennfrem- I ur er ráðherrum óheimilt að halda útvarpsfyrirlestra nema með samþykki allrar ríkis- stjórnárinnar. Franskir þlaðamenn telja' þetta sem ritskoðunaraðferð veSna Þess hve við vorum fá' að hætti einræðisstjórna og er!hðaðir> Sátum við ekki ]a& búist við að reglurnar mæti tif menn ' allar aoalnefnd- irnar og gátum því ekki fylgst unum. Flest ö!l málin voru komin í nefndir, þegar við komum á þingið. Tókum við þá sæti í nefndunum,- eftir því sem við höfðum mannafla til. En mikilli landi. mótspyrnu í Frakk- Reuter. að öllu leyti með í öllum Framli. lá 2. síðu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.