Morgunblaðið - 19.12.1946, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 19.12.1946, Blaðsíða 16
VEÐURÚTLITÍÐ: Faxaflói: Allhvass, sumstaðar hvass EV. — Skúrir eða slyddujcl. Fimtudagur 19. desember 1946 RITSTJÓRNARGREIN blaSs ins í dag fjallar um furðu- fregnir. — Bls. 8. Sigfús Sigurhjartarson víttur úr forsctastól fyrir Þinghneyksfi ÞAÐ þinghneyksii varð á Al- jþingmaður stóð upp. „Vili eng- þingi í gær, að Sigfús Sigur- , inn bjarga Sigfúsi frá því, að hjartarson lýsti því yfir, að for- I verða opinber lygari?“, sagði Sungu fyrirum 100000 úheyrendur Fráhærar viðtökur hvarvetna seti neðri deildar, Barði Guð- forseti. mupdsson hefði ekki getað vald ið tungu sinni í forsetastól, sök- um ölvunar. Forseti hafði lagt til, að frum- varpið um aðstoð ríkisins við opinberar byggingar bæjar- og sveitafjelaga, sem flutt er af minni hluta menntamálanefnd- ar (Sigfúsi Sigurhjartarsyni), yrði vísað til íjárhagsnefndar, þar sem mál þetta væri hreint fjárhagsmál, en það var fellt með 12:10 atkvfeðum. I umræðunum, sem urðu út af þessu, lýsti Sigfús Sigur- hjartarson því yfir, að Barði hefði aldrei mætt á fundum menntamálanefnd’ar. Barði mótmælti þessu. og sagði ummæli Sigfúsar ósannindi. En enginn til þess. þingmaður varð Sigfús dró þá sarnan seglin og i sagði að Barði hefði nær aldrei mætt á fundum nefndarmnar. Gunnar Thoroddsen mót- mælti þessum ásökunum Sig- fúsar. Las hann upp úr gerða- bók menntamálanefndar, og kom þar í Ijós, að á fyrstu fjór- um funduín í vetur höfðu allir mætt. Voru þessar fundargerðir allar undirritaðar af Sigfúsi sjálfum. sem er formaður nefnd arinnar. Sleppti þá Sigfús sjer, og sagði áðurnefnd ummæli um forseta. Stóð þá forseti, Barði Guð- mundsson upp og mælti: „Fyr- ir þessi ummæli er Sigfús Sig- urhjartarson víttur“. ss jciasrjeuin- ym I pésf sm fyrs REYKVÍKINGAR og Hafn- firðingaí' ættu að athuga, að mauðsynlegt er að allar póst- sendingar, sem eiga að ber- ast viðtakanda á aðfangadag jóla, verði látnar í póst sem allra fyrst og eigi síðar en á hádegi á þorláksmessu. Þau brjef og spjöid, sem póststofunni bcrast eftir þann tíma, verða ekki borin út um hrein bæinn fyr en á annan jóia-j dag. Því að enginn pósturj verður borinn t á sjálfan jóla-1 daginn. — Nauðsynlegt er að j auðkenna jólapóstsendingar með árituninni: iói. FLYTIÐ FYRIR PÓST- AFGREIÐSLUNNI Öil geturn við fiýtt mjög fyrir afgreiðslu jólapóstsins með því að'frímerkja spjöld- in og brjefin rjett. Það er nauðsynlegt að frímerkið setj- ist í hægra horn, vegna stimpilvjela póststofunnar. RJETT IIEIMILISFÖNG Um síCustu jól komst mik- ill fjöldi brjefa ekk: til skila, KARLAKOR REYKJA- VÍKUR kom flugleiðis frá Ameríku í gærdag. Hafði förin gengið í alla staði að óskum, eins og frjettir þær, sem borist hafa af kórfjelög- um og birtar hafa verið hjer 1 í, blaðinu, bera með sjer. — jRíkir almenn ánægja hjá meðlimum kórsins og stjórn endúm hans með förina, og þeir hafa tækifæri til að fara aðra söngför vestur um haf, ef hægt er að koma því við. Morgunblaðið átti stutt við- tal við Þórhall Ásgeirsson, fulltrúa í utanríkisráðuneyt- inu í gær, en hann var far- arstjóri kórsins. Sagði hann svo frá ferðalaginuí í stuttu máli: — Karlakþrinn hjelt alls 56 hljómleika fyrir 96,500 áheyr- endum samanlagt og hafa því rúmlega 1720 manns sótt hvern hljcmleik þeirra að meðaljali. Sungið var næstum. því á hverjum einasta degi, nema ríðustn vikuna, í New York, er kórfjelagar fengu þriggja daga frí. Ekið var í ágætis bifreið um þver og endilöng Bandaríkin, álls rúmlega 21 þúsund kílóm. En þrátt fyrir þetta langa ferða lag eru kórfjelagar alls ekki þreyítir. Aðeins eitt óhapp. Ekkert óhapp kom fyrir á allri leiðinni. Það er varla hægt að segja, að nokkur maður hafi orðið Lasinn, hvað þá meira. — Stærsta óhappið, sem fyrir kom var, að einu. sinni sprakk slanga í hjólbarða á bílnum! Farið var alla leið suður að Mexikóflóa og næstum því suð- ur að landamærum Mexiko og rásögn Þórhalls Ásgeirssonar fararsljóra. jfyr en eftir jói, vegna þess að norður til Winnipeg í Kanada. i heimilsfang Jafnframt' krafðist forseti nánari skýringa á orðum Sig- fúsar, að hann hefði verið svo drukkinn í forsetastól, að hann hafi e kki getað hrært tungu sína; skoraði á Sigfús að nefna votta að því. . Sigfús þagði. Forseti mælti þá, að fram- koma Sigfúsar náigaðist hneyksli. „En til að hjálpa- "þingmanninum, óska jeg þess“, 1 sagði forseti, „að ef einhver þingmaður hefur sjeð vín á mjer hjer í forsetastól, hvað þá heldur að jeg hafi vorið svo drukkinn, að jeg hafi ekki vald- ið íungu minni, þá stanái hann upp og lýsi því yfir“. Enginn viðtakcnda ekki rjett. — Ef einhver vafá um heimilisfang viðtak- Klettafjöll. enda ætti sá að skrifa heim- j ilisfang sitt aftan á . jóla-j brjefið. Þá er hægt að endúr- senda brjeíið strax. var Ekki var farið vestar en Norður fr í Dakota og því ekki vestur fyrir 6 — dagar fi! jóla Góðar viðtökur. Það var alls staðar tekið vel á m.óti kórnum. Víða hittum við íslendinga, konur, sem gifst höfðu hermönnum, og hermenn, sem kcmið höfðu til íslands, eða dvalið hjer styrjaldarárin. En best var að kom.a í bygðir ís- lenáinga, þar sem móttökurnar vor alveg einstaklega góðar. — Flestir voru ísiendingar í Winni peg, þár sem kórinn hjejt tvær | söngskeromtanir og í Norður- Dakota, en ennfremur hittum við marga Islendinga í Chicago og í New York. Sendiherra okk ar í Washington, Thor T.hors, tók rausnarlega á móti kórnum, eins og skýrt hefir verið frá í frjettum hjer heima. orðið var við það, þar sem hann kom. Margir undruðust, að svo lítið land, sem ísland er, skyldi eiga svo vel þjálfaðan kór og tónsmíðar. Prestur nokkur af íslenskum ættum, ljet svo um mælt, við Þórhall, að hann efaðist um, aS Dómarnir. Dþmarnir voru nær ailsstað- ar á eina lund, það er hægt að telja á fingrum sjer þær grein- nokkur landkynning Islendinga þar sem sett var að ein-'hefðl venð þessari betri’ nema ef vera skyldi Alþingishátíðin 1930. Eins og- getið er í upphafi, ! stendur kórnum til boða að j koma aftur í söngför til Banda- |ríkjanna, en slíkar ferðir, sem þessi eru dýrar, og engar áætl- anir munu hafa verið gerðar ennþá um aðra söngferð vesiur, hvað sem síðar kann að verða. h í s AÐ loknum frjettalestri kL gærdag í Oslo-útvarplnu ar, þar sem sett var að em- hverju leyti út á kórinn, eða lögin, sem hann söng. En það voru ekki allir eins heppnir eins og við. Víða sáum við í sömu blöðunum, sem hældu okkur, skammir um aðra. T. d. var það í Chicago, að Brai- lowski fjeltk heilmiklar skamm ir, eins og liann væri einhver liðljettungur í listinni, um líkt leyti og við vorum þar í borg. Traustir menn. ^Þórhallur hælir mjög ein- söngvurunum báðum, Guð- mundi Jónssyni og Stefáni ís- landi. Þeir fengu alls staðar hina bestu dóma og studdu að ’ var útvarpað ræðu, sem Ólaf- vinsældum kórsins. Þá minntist ur Thors, forsætis- og utan- Þórhallur á söngstjórann, Sig- ríkisráðherra, hafði talað inn urð Þórðarson, sem á hinar á plötu. Var þetta um 15 mestu þakkir skildar fyrir sitt starf. En hann kom ekki aðeins fram sem söngstjóri, heldur cg sem tónskáld og „Kyrie“ hans var það lagið, sem mesta at- hygli vakti af þeim verkefnum, sem kórinn tók til meðferðar. Gunnar Pálsson hafði undir- búið för kórsins og sjeð um hana að öllu leyti. Ef hans hefði ekki notið við, er óvíst og jafn vel ólíklegt, að hægt hefði ver- ið að koma þessari ferð á. Stefán íslandi fór s.l. mánu- dag beina leið til Kaupmanna- hafnar, því hann á að vera korninn til Konunglega leik- hússins fyrir áramót, en Guð- mundur Jónsson kom með kórn um heim. Einn kórfjelaga varð eftir í Bandaríkjunum við leik- listarnám. Það er Jón Sigur- bergsson. • • Mikilsverð iand- kynning. Ferð kórsins hefir verið hin mikilsverðasta landkynning. — Þórhallur segist hvarvetna hafa mínútna ræða. Ráðherrann skýrði frá ut- aniíkisstefnu íslensku ríkis- stjórnarinnar og samvinnu í alþjóðamálum og fleiru. Rannsóknaflögreg]- an vill lala vil vörubílsJjóra MÁNUDAGSKVÖLD 16. des. s.l. var vörubifreið ekið á fólksbifreiðina R-3817. á gatnamótum Suðurgötu cgj Hringbrautar. Maður sá er ck vörubifreiðinni ók burt af slysstað, án þess að hafa tal af manni þeim, er ók fólks- bifreiðinni. Og ekki tókst að ná númerinu. Rannsóknarlögreglan hefur beðið blaðið að koma þeirr boðum til vörubílstjórans, að hann komi til viðtals hið allra fyrsta og láti það ekki bregðs ast.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.