Morgunblaðið - 19.12.1946, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.12.1946, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 19. des 1946 eru enn sem fyr besta jólagjöfin. Snilldarvísur íslenskra þjóðskálda blasa við á livcfri blaðsíðu. Eókin er heimilisprýði, bœði á borði og 1 bókaskáp. AFMÆLISDAGAE eru sígild jólagjöf. Jólagieðin verour dýpri og innilegri, ef leikja- bókin góða: Sámkvæmisleikir og Skemmtanir er við höndina. Hún er við hæfi bæði barna og fnllorðinna Eignist leikjabókina Samkvæmisleikir og skemtanir, þá eruð þið örugg um Gleðileg jól. HUGINN MÁLFLUTNTNGS SKRIFSTOFA Einar B. Guðmundsson. Guðlaugur Þoriáksson. Austurstræti 7. Símar 3202, 2002 Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. Gæh íylgir trúlojunar- hrmgunum frá Sigurþór Hafnarstr. 4 Reykjavík Margar gerðir. Sendir geqn póstkröfu hvert á land sem er — Sendið nákvæmt mál — E.s. ,Reykjafoss‘ fer frá Reykjavík Iaugardag- inn 21. des. til vestur- og norð- urlandsins. Viðkomustaðir: Isafjörður Siglufjörður Akureyri » Húsavík. H.F. EIMSKIPAFJFLAG ÍSLANDS. M.s. Dronning Alexandrine Næstu tvær ferðir eru áætl- aðar sem hjer segir: Frá Kaupmannahöfn: 4. janúar og 22. janúar. Frá Reykjavík: 11. janúar og 29. janúar. SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN (Erlendur Pjetursson) Síðasfa ferð frá Hull fyrir áramóf. E.s. „Zaanstroom“ 28. des. EINARSSON, ZOEGA & Co. h.f. Hafnarhúsinu. Símar: 6697 & 7797. 0 Olafs Oaviðssonar, hin fagra mvndskreytta heildarútgáfa er ein- hver glæsilegasta bók, sem út hefur komið á íslensku. Allir, er þjóðlegum fræðum unna, munu kjósa kana öðrum bókum fremur sem jólagjöf. Pel sar. o§ döiieakápur 1 « w í fjölbreyttu úrvali. — Einiiig dömutöskur og | hanskar. — Laugaveg 35 — Sími 4278 British Ropes Limitcd vill bæta úr kaðla- vandamáli atvinnurekenda. Þessi vanda- mál eru aðallega hjá iðnaðinum, en þeir hafa verklega þekkingu á kaðlagerð, sem aðeins getur náðst með víðtækri og langri reynslu. í mörg ár hefur British Ropes Lýnited framleitt kaðla og fittings fyrir allskonar iðnað víðsvegar í heiminum. Þeirra verk- lega reynsla er sjerstök. Það er ekkert það kaðlavandamál til, sem þeir ekki geta leyst. 5. I M 1 T E D FRAMLEIÐA': VÍRKAÐLA, VÍRA, HAMPKAÐLA OG SEGLDÚKA. Head Office: DONCASTER, ENGLAND Umboðsm.: Þorgeir Jónasson, Hafnarstr. 14, Reykjavík. ®^^S’^>^<Í><Í>^,^<^<$>^<$k$k$k5kÍkSK®^xJxj><j><3><j>^>^xJ^>^>^>^xjxj>^xjxjxjxj><jk^^,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.