Morgunblaðið - 19.12.1946, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 19.12.1946, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 19. des 1946 er umtalsefnið * Orabelgur hin sprenghlægilega drengjasaga, sem allir ungir sem gamlir veltast um af hlátri við að lesa, fæst enn hjá flestum bóksölum. Bókin er að verða uppseld í bandi. Órabelgur er jólagjöf sem vekur hrifningu allra drengja. 'UaóaLttcýápc aa Aðalútsala: Bókav. Kr. Kristjánssonar, Hafnarstræti 19. Sími 4179. Það er lítill gnldur að finna listverslun VaL YiorUakL Gangið niður Smiðjustíg. Sími 7172 Sími 7172 2 hægindastólar og sófi til sölu af sjerstökum ástæðum. Settið er af mjög fallegri gerð með trjeverki á örmum, klætt rauðbrúnu áklæði. CJáó^a^naíóiótrun JJiýLtrljömó éJiLiaróóonar Bergstaðastr. 41. Smíðatól Höfum fyrirliggjandi smíðatól og útsögunar- tæki fyrir drengi. Tilvalin jólagjöf. ffiefó CaJóóoa & Co. Lf. sími 2946, Laugaveg 39. — Meðal annara orða... Framhald af bls. 8 kr. 1,10 á hálfsmánaðarfresti á mann. Fötin. Til fatnaðarkaupa eru 400 merki fyrir hvern á ári. Sje keyptur vetrarfrakki karl- manna þurfa þeir að láta 275 merki, 150 merki fyrir regn- kápu, 75 fyrir skyrtu, 100 fyr- ir náttskyrtu og 110—126 fyrir jakka. Konur þurfa að láta 200 merki fyrir vetrarkápu, 120 fyrir kjól og 70 fyrir náttkjól. En þeir sem ætla að reisa bú geta fengið ríflegan skamt af öllu sem til þess þarf. Erfiðast er fyrir kvenfólkið að hafa nægilegt af sokkum. Á síðast- liðnu ári voru ekki gefin út merki fyrir nema þrennum sokkum, og urðu einir þeirra að vera ullarsokkar. Sjerstök merki eru á mann fyrir skófatnað. Á síðasta missiri hafa verið gefin út 4 skómerki. Til þess að fá eina skó þurfa 5 merki. Svo leyft hefir verið að merki þessi megi lána, svo menn geti fengið við- bót hjá kunningjunum til þess að hafa þeirra not. Eitt sápustykki fæst á mán- uði á mann, en raksápa og þvottaduft fæst þar fyrir utan. Eldsneyti. Bensín er skamtað. 60 lítrar fást á mánuði fyrir prívat- bíla. En margir geta fengið við bótarskamt, ef þeir þurfa að nota bíl sinn vegna atvinnu sinnar og til vörubíla er skamt urinn ríflegur. Erlent eldsneyti fæst alls ekki í íbúðarhús, svo fólk verð- ur að nota eingöngu skógar- við til húsahitunar. Það er mikil fyrirhöfn, sem því fylgir, ekki síst ef ofnarnir eru til þess gerðir, að brenna í þeim kolum eða koksi. Fimm mínúlna krossgálan 51 lUJJLMi ÍZ Baðpúður: Yardley: 15.25 Coty: 17.00 Harriet Hubbard Ayer 8.75—3125. Baðsalt: Grossmith: 10.20. | Cjjapab úLi | | Lýðveldishátíðarkortin | ^ i ! aukin útgáfa . | I 10 stk. litprentuð 15 kr. f = I Tilvalin jólakveðja til ætt- i liiiimmiimiiitiiiiiiniiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiMiiiiii z m | ingja og vina heima og 1 I erlendis. E£ Loftur getur það ekki | — þá hver? Fásf í bókabúðum. IIMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMI <$x$x^®k$x®h^<®k®x®^®<§>3x®<Sx$x®k$x$xSx®<®^<®^<^®x®<®<^<Íx$x^kÍx®k^<®k£<®x®xSx®<SxSx^; Tækif ærisverð .6 , SKÝRINGAR. Lárjett: — 1 stanslaus — 6 labb — 8 gubba — 10 sagn- fræðing — 12 blað — 14 tveir eins — 15 tónn — 16 æpir — 18 valdasýki. Lóðrjett: — 2 íþróttafjelag — 3 slá — 4 mjög — 5 komnir í sátt.— 7 komast leiðar sinn- ar — 9 farva — 11 bein — 13 forskeyti — 16 orð — 17 frum- efni. Lausn síðustu krossgátu. Lárjett: — 1 ósatt — 6 ati — 8 tár — 10 göt — 12 al- gengnt — 14 11 — 15 Ni — 16 ána — 18 nunnuna. Lóðrjett: — 2 sarg — 3 át — 4 tign — 5 Stalín — 7 átt- ina — 9 áll — 11 ögn — 13 einn — 16 án — 17 au. Reykvíkingar! Minnist ekna og einstæðra mæðra. Mæðra- styrksnefnd kemur gjöfum til þeirra fyrir ykkur. Þeim er veitt móttaka í Þingholtsstræti 18. í húsi Sjóklæðagerðar íslands við Skúlagötu I 51, eru til sölu eftirtaldir húsmunir, úr ljósri | eik: Ottoman, 2 armstólar, 4 borðstofustólar, borð- | stofuborð. Verður til sýnis frá kl. 6—9 e. h. BORÐBÚNAÐUR (silfur) KAFFISETT (tin) KRISTALL nýjar birgðir. Jðn Sipunkson Skorlpripoverzíun Laugaveg 8. ÁVAXTASETT 6 tegundir af ávaxtasettum úr krystal. Verð frá kr. 57,00. Biering Laugaveg 6. Sími 4550. Útsala á fram að jólum. Mikill afsláttur. CfaiALnaótoja Onc^iljarg.ar oc^ d Laugaveg 22, sími 6240 UOULt VILLA á einum fegursta stað í umdæmi Reykjavíkur er til sölu með sanngjörnu verði. Laus um ára- mót ef þess gerist þörf. FASTEIGNASÖLUMIÐSTÖÐIN Lækjargötu 10 B. Sími 6530.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.