Morgunblaðið - 19.12.1946, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.12.1946, Blaðsíða 9
 Fimtudagur 19. des 1946 MORGUNELAPíS Jólcisékisa 194 irodiir i © ©itisr 3etSy Ssssitla Þessi bók, sem á frummálinu heitir „A TREE GIiOWS IN BROOKLYN“, hefur farið sigurför um allan heim og verið prent- uð í hverju upplaginu eftir annað síðan hún fyrst kom út á ár- inu 1943, enda hafa söguhetjurnar áunnið sjer ástsæld og að- dáun allra, sem hafa kynnst þeim. Bókin er 453 blaðsíður, þjettprentuð, í vönduðu bandi. Þetta er bók, sem menn lesa aftur og aftur, með sívaxandi ánægju. Hún er óskabarn allra, jafnt ungra sem gamalla. Eftir sögunni hefur verið gerð stórkvikmynd, sem hefur hlot- ið svipaðar vinsældir og bókin. Hún er þegar komin til lands- ins og verður sýnd sem nýársmynd á Nýja Bíó. Þjer þuríið að lesa þetta eitt hið mesta snilldarverk síðari tíma áður en'þjer sjáið kvikmyndina. Bjarkarúigáfasi Reykjavík iJítlci Íín ápoá ti íía er jólagjöf eldra fólksins I \Jída íinópoá ti (la * hefur verið uppáhaldsbók íslendinga í nærri 230 ár — enda skrif- uð af einum lærðasta og gáfaðasta göfugmenni þjóðarinnar á ákaflega fallegu og lifandi máli. Hinn hreini, göfugi andi Jóns Vídalíns má ekki deyja með ís- lensku þjóðinni, því þurfa allir að eiga hina fögru útgáfu af Vídalínspostillu. HELCSiirOil! __4Í)a(\tr. 18, (padarótr. / ly Jjfá(óCf. 64; cJdaa^av. 100 BOKAVERZLUN ISAFOL r © #> í EINU HYLKí TÍU ÚRVALSLJÓÐ. Þeir sem vilja gefa ungu fólki fallega jóla- gjöf, ættu að athuga, að við höfum sett í hylki úrvalsljóð 10 skálda, þeirra Jónasar Hallgrímssonar Bjarna Thorarensen Matth. Jochumssonar Hannesar Hafstein Bened. Gröndals Steingrim Thorsteinsson Kristjáns Jónssonar Jóns Thoroddsen Stephans G. Stephanssbnar Sveinhj. Egilsson Þetta er falleg og eiguleg gjöf, öll bindin í alskinni, gylt í sniðum, og kosta öll lcr. 25000. . • tUóbaucrzíun J)iaj^o(clar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.