Morgunblaðið - 19.12.1946, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 19.12.1946, Blaðsíða 15
Fimtudagur 19. des 1946 MORGUNELAÐIB 19 Fjelagslíf A SKÁTAR! ||||| SKÁTAR! JYíÚ Dansleikur verður haldinn á gamlárs- kvöld, í Listamannaskálanum. Áskriftarlisti liggur frammi þessa viku í Versl. Áhöld, Lækjargötu 6. JSamkvæmisklæðnaður. Nefndin. KVENSKÁTAR! Munið að jólakortin fást í Versl. Áhöld. — Stjórnin. — I. Q G, T St. FREYJA, nr. 218 Fundur í kvöld, kl. 8,30. Framhald af sögunni, br. Jón Árnason. Mætið stundvíslega. Æ.T. Si. FRÓN, nr. 227 Fundur í kvöld, í Templara- höllinni, kl. 8,30. Fundarefni: Inntaka. Endurinntaka o. fl. Æ.T. UPPLYSINGA- og HJÁLPARSTÖÐ ÍPingstúku Reykjavíkur er op- Sn á mánudögum, miðvikudög am og föstudögum, frá kl. 2— 3,30 e. h. í Templarahöllinni við Fríkirkjuveg. Aðstoð og hjálp verður veitt, eftir því sem föng eru é, öllum þeim, sem í erfiðleik um eiga vegna áfengisneyslu BÍn eða sinna. — Með öll mál er farið sem einkamál. Tilkynning K.F.U.M., Aðaldeildin Fundur í kvöld, kl. 8,30. Skólapiltar sjá um fundinn. Allir karlmenn velkomnir! HJÁLPRÆÐISHERINN Fimtudag, kl. 8,30: hjálp- ræðissamkoma. Foringjar og hermenn taka þátt. Allir velkomnir! FÍLADELFÍA Almenn samkoma í kvöld, kl. 8,30. Allir velkomnir! Vinna HREINGERNINGAR gluggahreinsun. Sími 5113. Kristján Guðmundsson. Hreingerningar Húsamálning Óskar & Óli, sími 4129. HREINGERNINGAR Magnús Guðmundsson sími 6290. Kaup-Sala NOTCB HflSGÖGN fceypt ávalt hæstu verði. — Sðtt heim. ■— StatSgreiðsla. — Sími 1691. — Fomverslunin Grettia- götu «. <2)a abóli 353. dagur ársins. Næturlæknir eí í lækna- varðstofunni, síwii 5030. Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunni, sími 1911. Næturakstur annast Hreyf- illí sími 6633. Ljósatími ökutækja er frá kl. 14,55 til kl. 9,50. □ Edda 594612274 — Jóla- trje í Sjálfstæðishúsinu. Að- göngumiðar fást í kaffistofunni kl. 3 til 5 í dag. □ Helgafell 594612207 — VI — 2. I.O.O.F. 5=1281219814= M.A. Fanny Benónys, Hverfis- götu 57A, er fimtug í dag. 50 ára er í dag frú Málfríð- ur Helga Gísladóttir, Víðimel 39. Gullbrúðkaup eiga á morgun frú Oddný Runólfsdóttir og Oláfur Oddsson frá Dranga- stekk í Vopnafirði, nú til heim- ilis að Hvammi í Vestmanna- eyjum. Hjónaband. Síðastl. laugar- dag voru gefin saman í hjóna- band, af síra Árna Sigurðssyni, ungfrú Erla Eyjólfsdóttir Jó- hannssonar rakara og Magnús Þorláksson Guðmundssonar skósmiðs. Heimili ungu hjón- anna er á Karlagötu 20. Hjúskapur. Mánudaginn 30. desember n. k. verða þau gefin saman í hjónaband í dómkirkj- unni í Bergen, ungfrú Dóra Haraldsdóttir cand. phil. (Har. leikara Björnssonar) og orlogs" kaptajn Finn Frodesen. Heim- ili þeirra verður fyrst um sinn, Marineholm, Bergen, Norge. Hjónabönd á Akranesi. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af sr. Jóni M. Guð- jónssyni á Akranesi: Hjalti Björnsson, veitinga- maður, frá Norðfirði, og Sig- ríður Einarsdóttir, Bakka á Akranesi. Guðmundur Guðjónsson, sjó maður frá Bolungavík og Ólöf Mágnúsdóttir, áður ráðskona elliheimilisins á Akranesi. Hallsteinn Tómasson, sjó- maður, Litlu-Brekku, Akra- nesi, pg Herdís Ebenesers- dóttir. Oddur Óskar Magnússon frá Grafarkoti í Stafholtstungum og Vigdís Þorgerður Runólfs- dóttir, Gröf í Skilmannahreppi. Þorsteinn Þoroddsson, sjó- maður, Bragagötu 4 ,og Elín Hanna Ilannesdóttir frá Dverga steini á Akranesi. Magnús Magnússon, skipa- smiður, Söndum á Akranesi, og Guðmunda Stefánsdóttir frá Skipanesi í Melasveit. Hjónaefni. Síðastl. laugar- dag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigríður Ólafsdóttir, Lindargötu 63A og Gunnar Björnsson, bifvjelavirki, Norð- urmýrarbletti 33. Athygli skal vakin á því, að stofnauki nr. 14, af núgildandi skömtunarseðli, er innkaups- heimild fyrir % kg. af sykri. Þetta er aukaskamtur til jól- anna. Leiguflugvjel Flugfjelags ís- lands, sem átti að fara hjeðan í gær til Prestwick og Kaup- mannahafnar varð að fresta för sinni þar til í dag. Þetta er síðasta flugferð til Hafnar fyr- ir jól. Minningarspjöld fyrir Styrkt arsjóð ekkna og mun^ðar- lausra barna íslenskra lækría fást í skrifstofu hjeraðslæknis í Hafnarstræti 5 (Mjólkurfje- lagshúsinu) herbergi 23—25. Skátar, piltar og stúlkur. — Mætið í kvold við Miklagarð kl. 7. Völsungar mæti í Mjólk- urstöðinni á sama tíma. Farið verður um Austurbæ fyrir Vetrarhjálpina. Frá Ameríku komu í gær: j Jón Nikulásson læknir og frú, ' Ólafur Sv. Björnsson fulltrúi við íslenska sendiráðið í Was- ! hington, Guðmundur Jónsson söngvari, Gísli Símonarson stud. jur., Bjarni Bjarnason læknir, Edward Friðriksson frá ^orgarnesi og Olaf Jehan Olsen, amerískur prestur. — j Með leiguflugvjelinni, sem fer j til Prestwick í dag verður meðal farþega Stefán Þorvarð- arson sendiherjra íslands í London. — Með sömu flugvjel að utan í gær voru meðal far- þega Hjálmar Blöndal og Lár- us Fjeldsted. Jólagjöf til Hallgrímskirkju. Vinur Hallgrímskirkju og safn aðarmaður, sem ekki vill láta sín getið bað mig í dag að koma höfðinglegri gjöf til kirkjunnar til skila, kr. 3000,00 — þrjú þúsund krónum —. Guð blessi gjafarann og mál-, efnið, sem hann hefir ljeð svo drengilegt lið. — 18. des. 1946. — Sigurbjörn Einarsson. Eimreiðin, október—desem- ber-heftið þ. á., er komin út, og er efni hennar m. a. þetta: Regnboginn, saga eftir Guðm. G. Hagalín, Æfintýri Páls á Halldórsstöðum (með mynd- um) eftir Jónas Þorbergsson, Skólahátíðin fyrir 40 árum (með mynd) eftir Ingólf Gísla- son, Þegar jeg bauð mig fram til þings (með mynd) eftir Gjetar Fells, Nágrannar (smá- saga með mynd) eftir Jón Björnsson, Tveir enskir rit- höfundar (með myndum) eftir ritstjórann, Örlög mannsbarns- ins, saga eftir Jens Benedikts- son, Austfirskar sagnir, kvæði eftir Yngva Jóhannesson og Brynjar Sigurðsson, ennfremur Leiklistin eftir L. S., ritsjá o.fl. Skipafrjettir. Brúarfoss fór frá Reykjavík 11/12 til New York. Lagarfoss kom til Gauta borgar 14/12 frá Leith. Selfoss fór frá Reykjavík í fyrrakvöld < vestur og norður og til Stokk- hólms frá Siglufirði. Fjallfoss er í Antwerpen. Reykjafoss kom til Reykjavíkur 16/12 frá Antwerpen. Salmon Knot fór frá Reykjavík 13/12 til New York. True Knot fór frá Reykja vík 3/12 til New York. Becket Hitch kom til Reykjavíkur 14/12 frá Halifax. Anne kom til Reykjavíkur 11/12 frá Gautaborg. Lublin fór frá Reykjavík 15/12 til Leith og Gautaborgar. Lech kom tjl Reykjavíkur 14/12 frá Hull. Horsa kom til Reykjavíkur í fyrradag að vestan og norðan. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30— 9.00 Morgunútvarp. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15,30—16,30 Miðdegisútvarp. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Dönskukensla, 1. flokkur. 19.00 Enskukensla, 2. flokkur. 19.25 Þingfrjettir. 19,35 Lesin dagskrá næstu viku 22.00 Frjettir. 20.20 Útvarpshljómsveitin. — (Þórarinn Guðm. stjórnar): a) Ossian-forleikurinn eftir Gade. b) Krollsvalsinn eftir Lumbye. c) Draumsjónir eftir sama. 20.45 Dagskrá kvenna (Lestr- arfjelag kvenna Reykjavík- ur): Minningarkvöld um þirjátíu og fimm ára starf L. K. R. —- Ávörp — Upp- leétur, — Tpnleikar. 21.50 Í’fjettir. Minn hjartkæri eiginmaður, FERDINANT EYFELD, vjelstjóri, andaðist 15. þessa mánaðar. Fyrir mína hönd og aðstandenda, Margrjet Eyfeld. ÞÓRARINN JÓNSSON, frá Bolungavík, andaðist á Landakotsspítal- anum þann 17. þessa mánaðar.- Vandamenn. Hjartkær eiginmaður minn, JENS ÁG. JÓHANNESSON, læknir, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni laug- _ ardaginn 21. þessa mánaðar. Athöfnin hefst með húskveðju að heimili okkar, Tjarnar- götu 44. kl. 10,30. Þeir vinir hins látna, sem hafa hugsað sjer að gefa blóm, eru vinsamlega beðnir að láta andvirðið renna til „Styrktarsjóðs ekkna og munaðarlausra barna íslenskra lækna“. Fyrir hönd vandamanna, Kristín Pálsdóttir. Jarðarför mannsins míns, EINARS ÓLAFSSONAR, fer fram laugardaginn 21. þ. m. og hefst með bæn á heimili hans, Garðbæ, Höfnum, kl. 1 e. h. Eftir ósk hins látna eru blóm og kransar afbeðnir. 0 Bílferð frá bifreiðastöðinni Heklu sama dag klukkan 11. Þorbjörg Gísladóttir. Jarðarför GUÐMUNDAR BÚASONAR, Hóli í Svínadal, er andaðist 13. þ. m., fer fram n.k. laugardag, kl. 1, að Saurbæ. Vandamenn. Jarðarför mannsins míns og föður okkar ÓLAFS THEÓDÓRS, trjesmíðameistara, fer fram frá Dómkirkjunni 20. þ. m. og hefst með húskveðju að heimil okkar Reyni- mel 54 kl. 1 e.h. Sigríður B. Theodórs og börn. Þökkum auðsýnda samúð og hluttekningu, við andlát og jarðarför JÓNS JÓNSSONAR, Kambshól. Vandamenn. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð, við frá- fall og jarðarför föður míns, KRISTÓFERS EGILSSONAR, járnsmiðs. Kolbeinn Kristófersson, Þökkum auðsýnda vinsemd við fráfall og jarð- arför MAGNÚSAR ERLENDSSONAR, - frá Nýjabæ. Vörðustíg 3, Hafnarfirði. Þorgerður Magnúsdóttir, Guðmundur Jónasson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.