Morgunblaðið - 19.12.1946, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 19.12.1946, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 19. des 1946 j-^étur miLÍi ÚSSAKEISARI er eftir Alexej Tolstoj, en hann var bróðursonur Leos Tolstojs, skáld- jöfursins mikla. Alexej Tolstoj er fyrir skömmu látinn og var talinn meðal bestu skálda Russa, en heimsfrægð hlaut hann fyrir þessa bók um Pjetur mikla. Má geta þess, að rússneska ríkið greiddi honum 3 miljónir rúblna fyrir ritlaun til þess að kvikmynda hana, en mikla við- urkenningu og heiður hlaut hann og fyrir hana hvarvetna í Evrópu. Tolstoj skrifar frábærilega ljettan og sksmtilegan stíl og er kíminn í besta lagi. í bók þessari, sem er í tveimur bindum, eru snilldarlegar lýsingar á aðal söguhetjunnf' Pjetri mikla, einhverjum stórbrotnasta manni veraldarsögunnar — manninum, sem • Soffía kjörfurstafrú af Brandenburg, ein afmentuðustu konum Evrópu á 17. öld, sagði þetta um: „Hann er hvorttveggja í senn, mjög góður og mjög vondur maður. Hvað siðsemina áhrærir, er hann sannur fulltrúi þjóðar sinnar“. En jafnframt er lýst með afbrigðum vel, ýmsum af samverka- og samtíðarmönnum Pjeturs mikla, svo sem Karli XII Svíakon- ungi, hetjunni miklu og Ágústi sterka Pólverjakonungi. Og sami snilldarbragurinn er á lýsingum hans á einkennum, siðum og hátt- um rússnesku þjóðarinnar og aldarfarinu sem þá ríkti í Evrópu. Magnús Magnússon ritstjóri hefir þýtt bæði bindin. Hann er orðinn einn af kunnustu þýðendum landsins fyrir þýðingar sínar á bókum snillingsins Stefan Zweigs: Maríu Antoinettu, Maríu Stuart og Fauche, lögreglustjóri Napóleons mikla. Allar bækur, sem Magnús Magnússon hefir þýtt, eru fyrir löngu þrotnar, og munu flestar þeirra hafa selst upp á nokkrum mánuðum. Lesendum er það næg trygging að bókin sje góð, ef Magnús Magnússon hefir þýtt hana, svo vandur er hann í vali bóka. Faðirinn gefur syni sín- um Pjetur mikla, eiginkonan manni sínum og unnustan kærastanum. Sendið vinum ykkar hana, sem í dreifbýlinu búa, til þess að stytta þeim kveldvöku skamdegisins. , Berið saman Pjetur og Stalin, stórveldisdrauma þeirra og stjórnmála aðferðir. Hannes Jónss@n Njáisgötu 94. — súm 5803. Kassor Gott og kvistalaust trje. Uppl. í síma 2107. TELKYNNIINiG Viðskiftaráð hefir ákveðið eftirfarandi hámarksverð I á hárliðun: * § 1. Fullkomin hárliðun í allt hárið: § a. Kalt olíupermanent ................ kr. 110.00 = b. Kalt permanent almennt.............. — 80.00 \ c. Heitt permanent ..................... — 70.00 \ 2. Vatnsliðun fullkomin með þvotti og þurk- un, allar tegundir ..................... — 11.20 i 3. Vatnsliðun fullkomin með þurkum en án þvottar, allar tegundir..............*. — 8.00 i í hárgreiðslustofum skal jafnan hanga verðskrá, þar sem \ getið sje verðs sjerhverrar þjónustu, sem innt er af hendi, i og sje önnur þjónusta, en nefnd er að ofan, verðlögð í sam- i ræmi við fyrrgreint hámarksverð. Aðilar á eftirlitssvæði \ Reykjavíkur skulu nú þegar fá verðskrá sína staðfesta af i verðlagsstjóra, en aðilar utan þess hjá trúnaðarmönnum i hans. I Ákvæði tilkynningar þessarar ganga í gildi frá og með \ 18. desember 1946. í Reykjavík, 18. desember 1946. i VERÐLAGSSTJÓRINN. .......... im 111111111111111.111111111111111111111 Mánaðarrifið Bresk-íslensk viðskiffi hefur göngu sína í þess- um mánuði. í fyrsta hefti ritsins er meðal annars: ávörp frá sendiherra ís- lands í London, Mr. H. M. Marquand, Secretary for Overseas Trade, Lord Bal- four of Inchrye, forseta Verslunarráðs breska sam- veldisins, greinar um verslun, landbúnaðarvjel- ar, tísku, óperuna í Glyn- debourne og margt fleira. — Nokkrar síður blaðsins eru litprentaðar, og er í því fjöldi af myndum. — Blaðið er gefið út og prent- að í Bretlandi, á íslensku og ensku, og er frágangur og útlit þess þannig, að það stendur ekki að baki hliðstæðum tímaritum stórþjóðanna. — Kemur 1 bókaverslanir í dag, og kemur út framvegis einu sinni á mánuði. — Verð kr. 6,50 í lausasölu, erf fastir áskrifendur fá blað- ið fyrir kr. 65,00 á ári; — Kaupið Bresk-íSlensk viðskipti. Mahogny-skrifborð stórt og mjög vandað til sölu og sýnis 1 hús- gagnaverslim Kristjáns Siggeirssonar, Lauga- veg 13. KVENSOKKAR (pure silk), teknir upp í dag. Verð: aðeins kr. 14,35. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii hy I 4 1 99 Ekki mun króinn þinn kBaga kaupirðu sógu hjá Braga. Nýjasfa bókin fyrir börn er Barnabókin hans Sfefáns iónssenar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.