Morgunblaðið - 04.01.1947, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 04.01.1947, Blaðsíða 11
Laugardagur 4. jan. 1947 MORGUNBLAÐIÐ 15 Fjelagslíf SKÍÐADEILDIN Skíðaferðir í Hvera- dali verða í dag kl. 2 og 6 og á morgun kl. 9 f. h. Farið frá B.S.Í. Farseðlar hjá Sport, Aust- urstræti. — Skíðanefndin. SKÍÐAFERÐ að Kolviðarhóli í ýj dag kl. 2 og 8. Á morgun (sunnud.), kl. 9 f. h., ef næg þátttaka fæst. Farmiðar seldir í Pfaff í dag, kl. 1—4. — Farið frá Varðarhúsinu. SKÍÐAFÓLK Í.R. áríðandi rabbfundur að café Höll kl. 9 á mánudagskvöld- ið (6. jan. ’47). Fjölmennið og mætið stundvíslega. Stjórnin. FRJÁLSÍÞRÓTTA- MENN Rabbfundur Ver-ður hald- Inn í ÍR-húsinu (Blásalnum) mánudaginn 6. jan., kl. 8,30. Rætt verður um æfingarn- ar er nú fara að hefjast. Nefndin. SUNDFÓLK Ármanns! Sundæfingarnar byrja aftur af fullum krafti á venjulegum tíma mánud. 6. janúar. — Stjórnin. SKÍÐAFJELAG REYKJAVÍKUR ráðgerir að fara skíðaför n.k, sunnudag kl. 9, frá Austur- velli. Farmiðar í dag til kl. 4 hjá Múller. FARFUGLAR SKÍÐAFERÐ í Heiðarból á sunnudag, kl. 10 f. h., úr Shell-portinu. — Stjórnin. i q g r Barnastúkan DÍANA, nr. 54 Fundur á morgun, kl. 10, á Fríkirkjuveg 11. Fjölmennið! Gæslumenn. Tapað SÁ, sem var beðinn að geyma tösku, ásamt skjala- möppu á Miklubraut eða í nágrenni fyrir nokkrum vik- lim, gjöri svo vel að til- kynna það í síma 2115. Hefi loytað að húsinu, en finn ekki. Áríðandi að þessu sje svarað. 2)u 4. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 2,50. Síðdegisflæði kl. 15,20. Næturlæknir er í lækna- varðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykja- víkur Apóteki, sími 1720. Næturakstur annast Hreyf- ill, sími 6633. Ljósatími ökutækja er frá kl. 15,00 til kl. 10,00. □ Edda 5947166 — H.-. & V.-. St.-. Athugið fundurinn hefst kl. 6. MESSUR Á MORGUN: Dómkirkjan. Messa kl. 11 f. h. Sr. Jón Auðuns. Og kl. 5 e. h. sr. Jóhann Hannesson. Hallgrímssókn. Kl. 11 f. h. barnaguðsþjónusta í Austur- bæj arskólanum, sr. Sigurjón Árnason, og messa kl. 2 e. h. á sama stað sr. Jakob Jónsson. Laugarnesprestakall. Barna- guðsþjónusta. kl. 10 f. h. Sr, Garðar Svavarsson. Fríkirkjan. Messa kl. 2 e. h., sjera Árni Sigurðsson. — K. F. U. M. F. Nýársfundur í Fríkirkjunni kl. 11. Mætið vel. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Barnaguðsþjónusta kl. 2 síðd. Sr. Kristinn Stefánsson. Utskálaprestakall. Sjómanna messa að Útskálum kl. 2 e. h. og í Keflavík kl. 5 e. h. — Sr. Eiríkur Brynjólfsson. 70 ára er í dag Ingunn Magn úsdóttir frá Sauðárkrók, nú til heimilis Hverfisgötu 98. Sextug er á morgun, sunnu- dag, frú Guðrún Stefánsdóttir, Vallanesi, Hvammstanga. Fimtugur er í dag Vilhjálm- ur Ögmundsson bóndi, Narf- eyri, Skógarströnd. Hjónaband. í dag verða gef- in saman í hjónaband, í kap- ellu Háskólans af sr. Bjarna Jónssyni, vígslubiskupi, ung- frú Björg Ásgeirsdóttir (banka stjóra Ásgeirssonar) og stud. juris Páll Tryggvason (skip- stjóra Ófeigssonar). Heimili ungu hjónanna verður á Há- vallagötu 9. Hjónaband. í dag verða gef- in saman í hjónaband, af sr. Jóni Thorarensen, ungfrú Hekla Árnadóttír frá Akur- eyri, og Geir Guðmundsson, Tilkynning KFUK — AD Fyrsti fundur á nýja árinu verður þriðjudaginn 7. jan. Upplestur, söngur, kaffi o. fl. Fjelagskonur fjölmennið. KFUM Á morgun: Kl. 10 f.h. sunnudagaskól- inn. Kl. 1,30 e.h. drengir. Kl. 5 e.h. unglingadeildin. Kl. 8,30 e.h. fómarsam- samkoma. Sr. Sigui’jón Árnason talar. Allir velkomnir! HJÁLPRÆÐISHERINN skrifari, Hringbraut 159. — Heimili þeirra verður að Víði- mel 36. Hjónaband. S, 1. laugardag voru gefin saman í hjónaband af sr. Árelíus Níelssyni, ungfrú Sigurbjörg Margrjet Guðvalds dóttur og Guðmundur Árni Sigfússon húsasmiður. Heimili ungu hjónanna er á Hring- braut 174. Hjónaband. Á gamlársdag voru gefin saman 1 hjónaband í Washington, Fanney Run- ólfsdóttir frá Reykjavík og Mr. Mark R. Greene. Heimili þeirra verður í Californiu. Hjónaband. Á gamlársdag voru gefin saman í hjónaband af sr. Garðari Svavarssyni, ungfrú Olga Gísladóttir og Sig urður Krisjánsson, sjómaður. Heimili þeirra er á Laugaveg 160. „Skóli Isaks Jónssonar“ hef- ir beðið blaðið að minna á fundinn fyrir foreldra og aðra styrktarmenn skólans kl. 3 e. h. í dag í Kennaraskólanum. Leikfjel. Hafnarfjarðar sýn- ir gamanleikinn Húrra Krakki í kvöld laugardag kl. 8,30. Blinda fólkið í Kópavogs- hæli biður blaðið að skila hjart ans þakklæti til Rebekku- systra og Blindravinafjelags Islands fyrir jólagjafirnar. Einnig þakka sjúklingarnir Oddfellowstúkunum fyrir gjaf ir og auðsýnda vináttu. Gjafir til Mæðrastyrksnefnd ar: Ása Norðfjörð 100 kr., Sig- urður Gíslason 100, Árni P. Jónsson heildv. 500, Markús 20, G.Ó.K.P. 500, Vinnumiðl. starfsfólk 190, Sverrir Bern- höft starfsfólk 190, Sverrir Bernhöft 200, Versl. O. Elling- sen 500, Frá konu 200, N.N. 20, B.S.J. 300, S.J. 20, Starfsfólk hjá Br. Ormsson 170, G.G.M.S. 50, J.E. 10, Frá Stellu 100, Gunna 30. Ungbarnaverndin Líkn, Templarasundi 3, er opin þriðjudaga, fimtudaga og föstu daga kl. 3,15—4. Fyrir barns- hafandi konur mánudaga og miðvikudaga kl. 1—2. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30—9.00 Morgunútvarp. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 19.00 Enskukennsla, 2. fl. 19.25 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 20,00 Frjettir. 20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 20.45 Upplestur: „Tveir ferða- menn“, saga eftir Sigurð Heiðdal (Brynjólfur Jóhann- esson leikari). 21.30 Tónleikar: Þjóðlög frá ýmsum löndum. 22.00 Frjettir. ' 22,05 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Fundið Kaup-Sala 2. manna OTTOMAN og klæðaskápur, til sýnis og sölu á Baldursgötu 12, eftir kl. 1 í dag. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fornverslunin Grcttisgötu 45. Laugardag 4. des. kl. 8,30 jólatrjeshátíð fyrir almenn- ing (aðg. kr. 2,00). Sunnudag: Kl. 11 helgunarsamkoma. Kl. 2 sunnudagaskóli. Kl. 5 barnasamkoma. Kl. 8,30 hjálpræðissam- koma. Adjutant og frú Finnur Guðmundsson stjórna. For- ingjar og hermenn taka þátt. Allir velkomnir! DÖMUARMBAND hefur fundist, einnig röntgenmynd og tveir pakkar. Hótel Vík. Vinna Get tekið að mjer INNI- VINNU, nú þegar. — Tilboð, merkt: „Smiður", sendist blaðinu, fyrir mánudags- kvöld. Þakka hjartanlega allan hlýhug mjer auðsýndan á 60 % % ára afmæli mínu 27. desember. Guð gefi ýkkur öllum heillaríkt ár! Guðjón Bjamason, Krosseyrarveg 3, Hafnarfirði. <Sx$x$x§x8x$x$x$x$x$x§x$x^3x^k$>3>^<®x$k$>3xÍx$^xSx$x$x§^§x^3>^>^<^3xS^>^<Sx^^> >^xjx$x$x$x$x$xtx$>^<íx$x$x$xíx$x$x$x$x^$x^x$><íxí^x$xíx®x$x®xíx®>!íxíxíxí^x$x$>€^>^<$><®x» Þakka hjartanlega hinum mörgu nær og fjær, er % r • ' ^ sýndu mjer mikla vinsemd í tilefni af 50 ára afmæli mm,u. - W Óska ykkur öllum farsældar og blessunar á. nýja f árinu. x Sæmundur Jónsson (frá Fossi). ^ Ketilpípur Mismunandi stærðir og lengdir útvegum vjer | strax frá Tjekkó-Slóvakíu. R. JÓHANNESSON H.F. Rauðarárstíg 1. Sími 7181. Keflavík Keflavík Lítið íbúðarhús í Keflavík er til sölu fyrir sann- gjarnt verð. Upplýsingar gefur SNORRI ÞORSTEINSSON, Sími 68. Keflavík. Faðir okkar og tengdafaðir, JÓN GUÐMUNDSSON, andaðist 2. janúar að heimili sínu, Bræðraborgarstíg 23. Börn og tengdabörn. Maðurinn minn GUÐMUNDUR KRISTJÁNSSON prentsmið j ust j óri, verður jarðsunginn mánudaginn 6. janúar kl. I frá Dómkirkjunni. Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði. Sigríður E. Pjetursdóttir. Jarðarför okkar hjartkæru móður, tengdamóður og ömmu, ekkjunnar, GUNNHILDAR SIGURÐARDÓTTUR, fer fram laugardaginn 4. janúar fjá Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Hefst með húskveðju á heimili hennar, Lækjargötu 10, kl. 1 e. h. — Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum í Reykjavík. Fyrir hönd ættingja. Ágústa Jónsdóttir, Þorbjörn Klemensson, Jóhanna Gísladóttir, Guðmundur Jónsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför ELÍNAR ÓLAFSDÓTTUR, frá Gerðakoti, Aðstandendur. Þakka hjartanlega auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför konunnar minnar, GUÐRÚNAR JÓNSDÓTTUR, Ketill Gíslason frá Unnarholtskoti. Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför móður minnar og systur, HÓLMFRÍÐAR JÓNSDÓTTUR. Magnús Sigurðsson, Jónína Jónsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.