Morgunblaðið - 09.01.1947, Blaðsíða 5
i! . i' í '.
Fimtudagur 9. jan. 1947
« MORGUNBLAÐIÐ
Hjartanlega þakka jeg gjafir og vinsemd
mjer auðsýnda á sextíuáraafmæli mínu.
María Guðmundsdóttir
Austurgötu 8, Hafnarfirði.
Fyrirliggjandi:
Öngultaumar, hampur.
Önglar, nr. 7 extra extra long.
Hamplína, 5 punda.
Páll Þorgeirsson
Umboðs- og heildverslun
Hamarshúsinu Sími 6412
&&m>m><&&&mx&<&4>&&^&^&§x&4>§x&<&4>§x&<&&<&&&4>m*&m*&<&&&<&<&<
v&m>&&m>&&<&mx&<&m><&<&m>4><&&&<&&§»&<&<&<&&<&4>&$*&<&<&&&<&&&<&&&&
Atvinna
Nokkrir laghentir og duglegir verkamenn geta
fengið atvinnu.
Steinstólpar h.f.
Höfðatúni 4. Sími 4780.
IJtgerðarmenn
Höfum nú fyrirliggjandi togvíra fyrir vjelbáta
6x19 þátta, fiskilínur, öngultauma úr hampi
öngla no. 6, og no. 7. Þeir sem eiga þessar
vörur í pöntun hjá okkur, tali við okkur nú
þegar.
^onóon & 'JáL
wnóon Cv uUuóóon
Garðastræti 2. Sími 5430.
h$>^><$><$>^$^$X$>^$><$><$^>^$X$^$><$><$><$X$>^$><$><$<$><$^$<$^$X$X$><$<$><$<$r$$<$<$r$x$<$x$<$$><$x$
Góð atvinna
Ung stúlka vön afgreiðslu í vefnaðarvöru-
verslun getur fengið góða atvinnu 1. febrúar
vi? verslun hjer í bænum. Umsóknir sendist
afgr. þessa blaðs með afriti af meðmælum
merkt: „Vefnaðarvöruverslun“.
Háiíðleg lýsing á
Þakpappi
um
HALLDÓR KRISTJÁNSSON
frá Kirkjubóli er mesti ritsóði
Tímans. Hann hefír stungið
Þórarinn út. Það má því þykja
nokkrum tíðindum sæta, að
þessi maður gefur sjálfur lýs-
ingu á því, hvað það er, sem
hann er að berjast fyrir. Lýs-
ingin er gefin á hátíðlegu augna
bliki. Þessi árvakri starfsmað-
ur Tímaklíkunnar vakir á jóla-
nótt og yrkir bænakvæði, þar
sem hann biður um styrk af
hæðum í hinni miklu bar-
áttu fyrir hið dásamlega lið:
Kvæðið birtist á fremsu síðu
í jólablaði Tímans. — Þrjár af
fimm visunum eru svo:
„Gef mjer hamingju lífsins,
þitt logandi blys,
„til að lýsa og ylgeislum slá.
„Þar sem friðvana sál eltir
fánýti og glys
„og freistuð af lækkandi þrá.
„Gef mjer kærleikans þrá
til að gera því gagn,
„sem er glapið og afvega kvelst.
„Lát mitt brennandi skap
kveikja misgunnar magn,
„þar sem myrkrið og spiliingin
helst.
„Gef mjer visku og náð til að
leggja því lið,
„sem er lágfleygt og stefnulaust
vefst.
„Gef mjer djörfung og þrek
til að finna þann.friá,
„sem í fórnum þg þjónustu
gefst.
Þær setningar eru undifstrik
aðar af oss, sem hið frumlega
skáld notar sem einkunnarorð
fyrir það fjelag sem það þjónar.
Er það og allrar virðingar vert,
að hann biður um meiri styrk
í atvinnu sinni til bjargræðis:
„Þar sem friðvana sál eltir fá-
nýti og glys, freistuð af lækk-
andi þrá“.
Fyrir það: „sem var glapið
og afvega kvelst“, „sem er lág-
Heygt og stefnulaust vefst“, og
lifir í þeim fjelagsskap, „þar
sem myrkrið og spillingin
helst“.
Öllu betri lýsingu á Tíma-
deild Framsóknarflokksins
hafa ekki aðrir gefið og hún
hlýtur að hafa meira gildi, þar
sem hún er gefin af nákunn-
ugum starfsmanni á hátíðar-
stund. Ókunnugir stuðnings-
menn geta ekki efað slíkt.
J.&
maróóon & Junl?
Tryggvagötu 28
l*í>S>®><$XSx$xM>3xS*®xS*$KS>3x5>^<$>3>3><$xJxSxSX®*Sx8><e><SxSx8^3XÍXÍXSx8xSxSxMxSXÍ>3><ÍX^
Einangrunarkork
, til húsabyggipga.
a'. . V * . • . , -j.
s4. é^inaróóon Sf Z4unh
Tryggvagötu 28
. . .)
'tUlllllllllllllimillMIIIIHIlllllllliiiHUIIIIIIIIIIIIIIIIIlllltt
| árðvænf fyrirfæki
| til sölu. Hluti af fyrirtæki
| úti á landi til sölu vegna
{ stækkunar og aukinnar
j umsetningar. Væntanleg-
{ ur hluthafi þarf að geta
| tekið að sjer ýms störf
| varðandi fyrirtækið í
| Reykjavík. Tilboð merkt
j
| „Sala“ sendist afgr. Mbl.
• fyrir hádegi á laugard.
!
'•MIIHIIHIUIUUIHIIHIHIIHIHIIIIHIHHIIHHIHIIUIHHIIIH
)HHIHIHMHHIHHUIHHHHHUUHHIHHIH|HUIHHHUIUUII
: Stúlka óskar að taka að
wniui»niiMiuHiHwmniniiiiiniiiinin»niMmiiiinw
a
sjer
heimilisverk
| nokkra tíma fyrrihluta
I dags á rólegu, góðu heim-
I ili í Austurbænum, 14.
í jan. eða seinna. — Tilboð
I merkt: „47 — 516“ til
i Morgunblaðsins fyrir laug
= ardag.
)||IHllllllHI(a.i«I.HHIIIIIHIIIIIIHUIIHHHIIIIIIIIIIIIIIHIHI
BEST AÐ AUGLÝSA
í MOEGUNBLAÐINU
Asbjðmscna ævlntýrin. —
Sígildar bókmentaperlur.
Ógleymanlegar eðgur
barnanna.
I MHnlllllKMIIIIHIIimillll
Gæfa fylgir
hringunum
trúlofunar-
frá
Sigurþór
Hafnarstr. 4
Reykjavík
Margar gerðir.
Sendir geqn póstkröfu hvert
á land sem er
— Sendið nákvæmt máI —
8 hreskir hermenn á-
kærðir fyrir uppreisn
LONDON í gær: — Átta
breskir undirliðþjálfar corpor
als) hafa verið kærðir. fyrir
uppreisn gegn yfirmönnum
sínum er herflutningaskipið
„Empress of Scottland“ var
að leggja úr hö.fn fyrir
skömm. Fyrir herrjettinum
sagðl verjandi þeinra,;að. þeir
hefðp alls ekki h'aft upþreisn
í' hug«, .heldur- rey-nt •að-'vevja
allmarga h'ermenn frá að
hlaupast á brott frá höfninni
og það væri þeim að þákká^
að fjöldi hermanna væru nu
ekki liðhlaupar.
@><$<»<®*$><Sx$x®<®<®<®3x®3><®<®<®<®<®<®3k®<®<®<®<&<®3k$»S><$><®«S><$x$*®*$>^^$*®><S*Í>'$>'®>'®<s>4>«
HJtgefendur
blaða og tímarita.
Innan skamms tekur til starfa skrifstofa,
sem mun sjá um afgreiðslu blaða og tíma-
rita með mjög vægu verði Ennfremur mun
skrifstofan sjá um söfnun auglýsinga.
Þeir sem 'hugsuðu sjer að hagnýta sjer að-
stoð þessarar skrifstofu, gjöri svo vel og sendi
nöfn sín og heimilisfang, ásamt nafni ritsins
til afgreiðslu Morgunbl. fyrir þriðjud. n.k.,
i merkt: „Aðstoð“.
$$r$>i$$>$^$<$<$<$$>^$^<$<$<$<$$>$^$<$$><*>^$>$><$$^$$><$^^<$<$^<$<$><$$>$^$<$<$$>
$*§><§><§><$><$ ^<§*$><$><$><§><§><S><^<$*$><§><^<$><$><$*$*$<$>’$><$kí><$><$><$><$><$>3><^<$><^<^<^<^<$><§><$><^<§^^
TILKYNIMING
frá skattstofu Hafnarfjarðar.
Atvinnurekendur og allir aðrir sem laun
greiða, og sem samkv. 23. gr. laga um tekju-
og eignaskatt eru skyldir til að láta skattstof-
unni í tje skýrslur um starfslaun, útborgaðan
arð í hlutafjelögum og hlutliafaskrár, eru hjer
með mintir á, að frestur til að skila þessum
gögnum rennur út mánudaginn 20. þ.m. ella
dagsektum beitt, sbr. 51. gr. laga um tekju- og
eignaskatt. Orlofsfje telgt með launum.
Athygli skal vakin á breytingum þeim, sem
gerðar hafa verið á launamiðunum, sem
standa í samb. við ákv. 122. og 123. svo og 112
og 113. gr. laga um almannatr., og ber að fylla
þá út rjett og greinilega, ella bera atvinnu-
rekendur ábyrgð á viðbótarskattgreiðsu vegna
ófullnægjandi skýrslugjafa.
Framtölum skal skila fyrir lok þessa mánað
ar. Þeir sem ekki hafa skilað framtölum fyrir
þann tíma, og ekki beðið um, eða fengið frest,
verður áætlaður skattur, eins og lög mæla
fyrir um. 'y, ; /
\ ' 'l. ; ,ý.' I - •- '; 'A * í(v \ >
Hafnarfirði 9. janúar 1947.
Skattstjórinn í Hafnarfirði.