Morgunblaðið - 09.01.1947, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.01.1947, Blaðsíða 11
11 Fimtudagur 9. jan. 1947 MORGUNBLAÐIÐ LÖ.G.T Stúkan DRÖFN, nr. 55 Fundur í kvöld, kl. 8,30. — Br. Pjetur Sigurðsson, erind- reki, talar. — Æ.T. — St. FREYJA, nr. 218 Fundur í kvöld, kl. 8,30. Venjuleg fundarstörf. Ný spennandi framhaldssaga og’ fleira. Mætið stundvíslega. Æ.T. í tilefni af afmæli Góð- templarareglunnar á íslandi, gengst Þingstúka Reykjavík- ur fyrir SAMSÆTI í Góðtemplarahúsinu n.k. föstudag, 10. jan. kl. 8V2 e.h. Til skemtunar: Ávarp: Stórtemplar Krist- inn Stefánsson. Kvikmynd. Einsöngur ® Dans. Aðgöngumiðar seldir í G.T.- húsinu á morgun, fimtudag, . frá kl. 5—7 e.h., sími 3355 Fjelagslíf * Skíðaferðir að Kol- II viðarhóli á laugardag kl. 2 og 8. Og á sunnu dagsmorgun kl. 9. Farmiðar og gisting verða seld í I.R.-húsinu á föstudags- 'kvöld kl. 8—9. Farið verður írá Varðarhúsinu. Í.R. ingar, athugið. ALLAR íþróttaæfingar fjelagsins eru byrjaðar aftur af fullum krafti. Nú má enginn slá slöku við. Fjölmennum og eflum starfið. Jólatrjesskemtun KR verður næstkomandi laugardag kl. 5Vz í Iðnó. Jólasveinar o.fl. skemta> Aðgöngumiðar fyrir yngiú fje laga og börn fjelagsmanna verða seldir í dag á afgreiðslu Sameinaða Tryggvagötu. Síð- asti söludagur. Stjórn K.R. K.R.-skíðadeildin. Fundur verður á V.R. á fimtudagskvöldið kl. 8,30. 1. Kosning skíðanefndar. — 2. Önnur mál. Fjelagar, yngri og eldri, komið á fundinn og takið þátt í störfum deildarinnar. 1 Handknattleiks- stúlkur Ármanns at- hugið að æfingar hefjast að nýju í kvöld kl. 8,30 f húsi í. B. R. við Hálogaland. íþróttafjelag kvenna. Fimleikaæfingar fjelagsins byrja aftur í kvöld í Austur- bæjarskólanum kl. 7,40. Stjórnin. UMFR Æfingar Ungmennafjelags Reykjavíkur eru byrjaðar á sama tíma og stað. Glímuæfing í kvöld, kl. 8. Leiga Herbergi til leigu gegn hús- hjálp. Uppl. eftir hádegi á Hverfisg. 102 A. 2. hæð. Cl Cíl Ó li 9. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 7.05. Síðdegisflæði kl. 19.27. Næturlæknir er í læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykja- víkur Apóteki, sími 1760. Næturakstur annast Litla- bílastöðin, sími 1380. I.O.O.F.5—-128198V2— 9.0. □EDDA 59471107 Þriðja 2. Evrópusöfnunin: B. 50.00, A. K. 100.00, Ónefndur 50.00, Böggi 15.00, J. E. 10.00. 5 Oára er í dag Jóhann Ind- riðason, Sogaveg 158. Hjónaefni. Nýléga hafa op- inberað trúlofun siiía ungfrú Gíslína Kjartansdóttir, hár- greiðsludama, Meðalholti 17, og Bjargmundur Sigurðsson, iðnnemi, Framnesveg 5. Hjónaband. Gefin voru sam- an í hjónaband á Gamlársdag af sjera Jóni Thóroddsen ung- frú Lilja Pálsdóttir og Gunn- ar Guðmundsson, Hraunteig 30. Hjónaefni. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Kak- el Guðmundsdóttir, Þverveg 40 og Garðar Þorsteinsson, Mosfelli, Grímsnesi. Hjónaefni. Á Gamlárskvöld opinberuðu trúlofun sína Helga Nikulásdóttir, Fálkag. 34 og Guðmundur Einarsson, Brá- vallagötu 46. Hjónacfni. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína Guðrún Finn bogadóttir, Ásvallag. 51 og Helgi Elíasson, Kambsveg 35. Hjónaefni. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína ungfrú Tilkynning K. F. U. K. Unglingadeildin Fundur í kvöld kl. 8,30. Þar verður framhaldssagan lesin. Ástráður Sigursteindórsson cand. theol. talar. Allar ungar stúlkur velkomnar. K. F. U. M. Aðaldeildin. Fundur í kvöld kl. 8,30. 2 ræðumenn. Allir karlmenn velkomnir. FÍLADELFÍA Samkoma í kvöld, kl. 8,30. Ræðumenn: Herbert Larsen, Einar Gíslason o. fl. Allir velkomnir! BETANÍA Nýársfagnaður kristniboðs- fjelaganna verður í Betaníu n.k. laugardagskvöld, kl. 8,30. Þátttakendur geri aðvart hjá Kristmundi, fyrir föstu- dagskvöld. Vinna HREIN GERNIN GAR gluggahreinsun. Sími 5113. Kristján Guðmundsson. HÚSAMÁLNING Sími 4129. Kensla VJELRITUNARNÁM- SKEIÐ Ný námskeið hefjast nú þegar. CECILIA HELGASON, Hringbraut 143, IV. h. t. v., sími 2978. Guðbjörg Friðfinnsdóttir, Hlíð- arbraut 7 og Sigurður K. Arn- órsson, húsasmíðanemi, Jó- friíðarstaðaveg 7. Tímaritið Flug er nýkomið út. Þetta er annað tölubl. Með- al greina sem birtast í blaðinu að þessu sinni, eru svör og á- litsgreinar forystumanna flug- mála viðvíkjandi flugvallar- málunum. Hlynur Sigurðsson veðurfræðingur skrifar um loftþrýsting og hæðarmæling- ar. Þá prýða bæði innlendar og erlendar myndir ritið. Skipafrjettir. Brúarfoss hef- ir væntanlega farið frá New York 7/1. til Rvíkur. Lagarfoss foss fór frá Rvík 4/1. til Leith, Kaupmh. og Gautaborgar. Sel- foss kom til Leith í fyrradag á leið frá Siglufirði til Stokk- hólms. Fjallfoss kom til Rvík- ur 4/1. frá Hull. Reykjafoss fór frá Rvík 4/1. til Rotterdam. Salmon Knot átti að fara frá Halifax í fyrradag til New York. True Knot fór frá New York 31/12. til Rvíkur. Becket Hitch er í New York, fer það- an ca. 10/1. til Halifax. Anne kom til Kaupm.h. 5/1. frá Gautaborg. Lublin 'kom til Leith 7/1. á leið frá Gautaborg til Reykjavíkur. Lech er í Hull. Horsa fór frá Grimsby í fyrra dag til Leith. Linda Clausen fór frá Leith 7/1. til Rvíkur. Hvassafell er í Rotterdam. Nýjar Kvöldvökur júlí-sept., og okt.-des. hefti eru nýkomin út. Efni m. a.: Bjarni Marinó: Nóra í Nausti. James Turber: Drauðasaga á vesturheimska vísu. Bræðurnir á Etnu (þýtt). Gamli hringjarinn (þýtt). Sorg ar leikur í kvikmynd. Ingimar Eydal: Utanferð fyrir 45 árum. Eiríkur Sigurðsson: Bátshöfn bjargáð. Harald Bache: Sigur ástarinnar. August Strindberg: Það nær svo ksammt. — Carl Ewald: Elsta skáldsaga í heimi. Steind. Steindórsíion frá Hlöð- um: Bókmentir. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30—9.00 Morgunútvarp. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla, 1. flokkur 19,00 Enskukensla, 2. flokkur. 19,25 Þingfrjettir. 19,35 Lesin dagskrá næstu viku 20,00 Frjettir. 20,20 Útvarpshljómsvéitin (Þór arinn Guðmundsson stjórn- ar): a) „Heilög jól“, eftir Árna Björnsson. b) Rímna- danslög eftir Jón Leifs. 20,45 Lestur fornrita: Þættir úr Sturlúngu (Helgi Hjörv- ar). 21,15 Dagskrá kvenna (Kven- fjelagasamband íslands): Jól fyrir hálfri öld (frú Aðal- björg Sigurðardóttir og frú Elín Thorarensen). 21,40 Frá útlöndum (Jón Magn ússon). 22,00 Frjettir. Ljett lög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Lík breska skip- stjórans fundið LÍK skipstjórans á breska togaranum sem fórst í Hrauns vík í Grindavík s.l. sunnu- dagskvöld, fanst í fyrradag. Menn sem gengu á fjörur fundu líkið skammt fyrir austan strandstað’in. Áverki var á höföi, sem sýnilega hafði komið áður en skipstjórinn drukknaði. Tilkynnintf Vjer viljum hjer með vekja athygli á því, að öll mánaðarleg reikningsviðskifti hætti um síðustu áramót, sökum sívaxandi erfiðleika að fá starfsfólk til innheimtustarfa. Eru þeir sem áður hafa haft reikningsviðskifti, vinsamlega beðnir um að athuga þetta. cShjöwzhwÁRxSiefáns&onar $*$><$><$*§><$>'$><§><^<$><$><^<$>3><$><$><S><$><$><$>3><$><$><$>,$><$>^3><$><$><$><$>^<$><$><$><$><$><$><^^3><^>3>^,3*®> ►*$,3><$><$>^$><$><$>,$><$>3><S><$><$><$><^<$>3><$><^<$><$>^><$><$><$><$><^<$><$>,$><$><$><$><^$><$>^><$>^<$V$><^><$><$><$>^3> Duylegur verslunarmaður með' verslunarskóla- eða hliðstséða mentun getur fengið stöðu hjá innflutningsverslun. Þarf að geta annast brjefaskriftir á ensku og dönsku og jafnframt unnið að sölustarfi. Til greina kemur aðeins traustur og ábyggilegur maður, sem getur annast rekstur í fjarveru eiganda. Tilboð merkt: „Framtíð“ sendist afgr. blaðsins fyrir laugardagskvöld. ^xí>^>^xíx«xíxí>^xí>^>^x}xjxsx{x$x*>^xtx^x«xjxíí>^x}>^><íxjxjxjx$x5xs>^x$>^xíx*>^xjxjx»xí--5íx$><5><») Málarar, Höfum fengið danska-málningarpensla í miklu úrvali, 'iía- j . ilm Lí ' /álmn^aruöruuerólun 5ricirih Höertelóen . ^Ála^narLuoii TAPAST hefur pakki með kvenkápum í á leiðinni milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur. Skilvís finn- andi er vinsamlega beðinn að tilkynna það 1 síma 5832 eða 7732, gegn góðum fundarlaun- um. $xJxJxíx*xSxSx$xSxJxSx»>00<íxSxSxS>0<$xSxSxS>00€xSxí>00<Sx*x*xtx*xSxíx$xSx*><Sx<xíxSxSx$xJ>0' ><$^x$x$>0^x$x$>0<$xJ>0^x$x$x$><$x$^><$>0<$xMxS><®x$xíx$><$>$x$xíx$x$x$^<$x$x$x$x^0<$x$><$x$>$>. LEIGUTILBOÐ Tilboð í leigu á villu, á einum besta stað í bænum, óskast. Húsnæðið er 7 herbergi og eldhús, að rúmmáli ca. 500 teningsmetrar. Leigutilboðið sje miðað við minst 5 ár og greið ist leigan fyrirfram. Húsinu fylgir skemti- legur garður, sem snýr mót suðri og frá götu. Tilboðum merkt: 500 R. S. sje skilað til Morg- unblaðsins fyrir hádegi n. k. mánudag. >0<$x$>0<»>4x$xS^x$x$x$x$>0<$x$x$x$>^x^x$x$x5>0^x$x^x$x$^x$^><$x$xÍx$x$x^x$xJ1x$x>>«xS> ViS kaupa | 4ra manna bíl. Aðeins góður bíll kemur til | greina, Uppl. í síma 4289 kl. 7—8 1 kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.