Morgunblaðið - 09.01.1947, Blaðsíða 12
HÆGARI austan eða SA. —
Rigning öðru hvoru,
Fimtudagur 9. janúar 1947
í HJARTA TEXAS — Úr
ferðasögu Karlakórs Reyka-
víkur. — Bls. 7.
Fiugvjelar Loftleiða
fiuSiu rúmlega
5600 farþega
FLUGVJELAR Loftleiða h.f.
flugu á árinu 1946 samtals 302-
785 km. A árinu fluttu þær
5663 farþega í 1302 flugferðum.
Farangur farþega og annar
flutningur vóg samtals 46.354
kg., en póstur 7.195 kg. Flug-
vjelarnar voru 1523 klst. ár lofti.
Farin voru 12 sjúkraflug.
Loftleiðir á nú 9 flugvjelar.
Fimm Grummanflugbáta, eina
Ansonvjel, tvær áf Stinson
gerð og eina Norsemanflugvjel.
Þá er í smíðum fyrir fjelagið
Skymasterflugvjel, en allri
vinnu við hana hefir seinkað
svo, að óvíst er hvenær hún
verður af hent fjelaginu.
200 funnur af
Kollafjarðarsíld
landað í gær
I GÆR bárust hjer á land í
Reykjavík rúmlega 200 tunn-
ur af Kollafjarðarsíld.
í gærmorgun fóru hjeðan 6
bátar. Flestir þeirra komu inn
um og eftir hádegi. Afli þeirra
var frá 5 til 50 tunnur síldar.
Síðustu bátarnir komu um
kl. 6. Afli þeirra var frá 20 til
30 tunnur. Megnið af síldinni
fór í frystihús hjer i Reykja-'
vík og í Hafnarfirði.
Síldveiðibátarnir urðu fvrir
einhverju netatapi í gær
vegna veðurs.
Verlíðin hafin á
Akranesi
VERTÍÐIN er hafin á Akra
r.esi. í fyrradag og í gær fóru
bátar þaðan í róður.
Þegar eru byrjaðir Vhiða
10 bátar og fóru þeir allir til
veiða í fyrraóag og öfluðu
sæmilega vei. í gær fóru átta
bátar á veiðar, en ekki var
vitað hver aflinn var hjá þeim
Á þessari vertíð munu 22
bátar stunda róðra frá Akra-
nesi.
Hreppsnefndar
kosningar að Sel-
fossi
Frá frjettaritara vorum.
Selfossi í gær.
Hreppsnefndarkosningar eiga
að fara' fram hjer í þorpinu þ.
26. janúar næstkomandi sam-
kvæmt hinum nýju lögum og
h reppaskiftingu hjer austur frá.
Um -350 manns eru á kjörskrá.
Þrír listar hafa komið fram:
Listi Sjálfstæðismanna, Alþýðu
fiokksins, listi óháðra verka-
manna, Samvinnumanna og
Frjálslyndra. Það vekur nokkra
athygli hjer að hvorki Fram-
sóknarmenn nje Kommúnistar
(Sósíalistar) bjóða fram (að
minsta kosti ekki undir rjettu
nafni).
Oretar ná firemyr helstu
ieiitopm Irgun Zvai Leumi
flokksins
Jerúsalem í gærkvöldi. — Einkaskeyti til Morg-
unblaðsins frá Reuter.
BRE§KI herinn handtók í dag 18 Gyðinga, sem allir eru
I ofbeldisflokknum Irgun Zvai Leumi, sem haldið hefir
uppi ofbeldi í Palestínu undanfarið. Þessir menn voru
teknir í felustað skammt frá Tel Aviv. Þrír þeirra eru
taldir vera úr miðstjórn ofbeldisflokksins, en breska her-
j stjórnin heldur því leyndu hverjir það eru.
*
Irólegt í TVO f---------------------------r
SÓLARHRINGA. \ lögum, sem Bretar gerðu um
Ekki hcfir komið til ofbeld-(Palestínumál, hvort, sem það
lisverka í Palestínu í svo sólar^væri skifting' landsins milli
jiringa þegar þetta skeyti er
I ent, seint í kvöld. Eru menn
'^jarnir að gera sjer vonir um,
Araba og Gyðinga eða annað.
ð ofbeldismenn sjeu farnir
I ð hugsa sig um, því leyniút-
FRIÐARBOÐI.
Ritari Zionista í London,
David Ben Gurion, er á leið
l'arpsstöð þeirra útvarpaði á-jtil Palestínu til að reyna að
] arpi til Gyðinga í dag, að koma á friði hjá Gyðingum.
æta þess. að stofna ekki tiþTalið er að hann hafi fengið
orgarastyrjaldar innbyrðis.! nýlendumálaráðherra Breta,
á, sem talaði nefndi sig yfir- Jones Breech, til að hætta við
ann Irgun Zvai Leumi.! að setja lierlög í landinu, því
"ann sagði að flokkur sinn ef þau yrðu sett væri vonlaust
myndi berjast fyrir öllum til- um sættir.
Sanyjingaumleitanir hafa staðið yfir undanfarið í Kaupmanna-
höfn milli nefndar frá Dönum og Bretum um viðskiptasamn-
ingá milli landanna. A efri myndinni sjest breska nefndin og
sú danska að neðan.
Gruimkaupstrygging sjómanna
miðuð vsð gildandi fiskverð
SAMNINGAR hafa tekist milli Landssambands íslenskra út-
vegsmanna og Sjómannafjelaganna í Reykjavík og Hafnarfirði
um kjör sjómanna á viðlegubátum, sem gerðir verða út frá
Fteykjavík og Hafnarfirði á vertíðinni, sem nú er að hefjást.
Samkvæmt samningi þessurrc'
verða hlutaskifti sjómanna svo
að segja hin sömu og áður, en
gömlu samningarnir voru frá
árinu 1936.
Aðalbreyting á hinum nýja
samningi er sú, að grunnkaups
trygging sjómanna hækkar all-
mikið frá því sem áður var, eða
um rúm 30%. En tryggingar-
upphæðin er miðuð við gildandi
fiskverð. Þetta'er nýtt atriði í
samningunum. I þessu fellst
viðurkenning sjómannafjelag-
anna á því, að ekki sje rjett að
■ákveða grunnkaupstryggingu
án þess að tekið sje tillit til fisk
verðsins á hverjum tíma.
Þessi samningur milli L. í.
U. og sjómannafjelaganna er í
öllum aðalatriðum eins og gild-
andi samningar á Akranesi. Er
þetta því spor í þá átt að sam-
ræma kaup og kjör við sömu
vinnu, sem látin er í tje við
sömu aðstæður á fleiri stöðum.
Landssamband ísl. útvegs-
manna sá um samningsgerðina
fyrir hönd útvegsmanna og
gengu samningaumleitanir vel.
A sunnudagskvöld s.l. fór und
irskrift samninga fram.
Fjórburarnir dóu
allir
London í gærkveldi.
EINA BARNIÐ, sem lifði
af er fjórburarnir fæddust
snemma í gærmorgun i
Bridgend, dó í kvöld. Móðir
fjórburanna er Peggy Doreen
Thomas, 29 ára. Nesta h.jet
barnið sem dó síðast, hún
fæddist fyrst og lifði tvo
bræður og eina systur. Nesta
var aðeins fjórar mcrkur.
Faðirinn er 34 ára verkamað-
ur. Þau hjón hafa eignast
fimm börn áður og eru þrjú
á lífi. — Reuter.
MASON I SKAÐABÓTAMÁLI
LONDON — Bandarískur
leikstjóri hefir höfðað skaða-
bótamál á hendur breska kvik-
myndaleikaráns James Mason.
Leikstjórinn segir að Mason
hafi rofið samning, sem þeir
hafi gert með sjer, og krefst
440,000 sterlingspunda í skaða-
bætur.
18 (slendíngar í
jólafríi í Hallingdal
ÁTJÁN ISLENDINGAR,
sem búsettir eru í Noregi og
jafnvel í Svíþjóð slóu sjer
saman um jólin og leigðu
skíðaskála í Noregi, þar sem
þeir eyddu jólafríi sínu saman
íslendingahópurinn kom til
Oslp þann 2. janúar og daginn
eftir átti Ríkisútvai'pið norska
tal við nokkra af þátttakend-
um. Ljetu þeir vel yfir jóla-
fríinu.
Kollonty til Kollands
HAAG í gær: — Frjett var
biit um það hjer í dag, að
Alexandra Kolontay sendifrú
Sovjetríkjanna í Stokkhólmi
myndi taka við af V. A. Val-
nov núverandi sendiherra
Sovjetríkjanna í Hollandi.
Sovjet-sendiráðið hjer neit
ar að það hafi hugmynd um
þessa útnefningu. — Reuter.
Fóru lil Palesiími
FYRIR NOKKRUM DÖG-
UH lagði Magnús Kjaran stór
kaupmaður upp hjeðan til
PaJ.estínu, ásamt syni sínum
Birgi Kjaran forstjóra.
Þeir fóru flugleiðis hjeðan
til Prestvíkur, og ætluðu að
fljúga frá Bretlandi til Egypt a
lands með viðkomu á Malta.
Frá Egyptalandi ætluðu
þeir til Haifa, og þaðan til.
Jerúsalem. En aðal erindi
þeirra mun hafa verið til
Haifa.
Á heimleiðinni ætla þeir
feðgar að fara um Aþenu og;
Rómaborg. Bjuggust þeir við
að verða einn til hálfan ann-
an mánuð í ferðinni.
STRÍÐSFANGAR HENGDIR
LONDON — Fjórir þýskir
stríðsfangar í Kanada og einn
kanadiskur morðingi voru ný-
lega hengdir fyrir að mvrða
einn meðfanga sinna.
6 skip seljffi ísíisk
fyrir tæpL 1 milj.
FYRSTU þrjá daga þessa árs seldu 7 togarar afla sinn
í Bretlandi. Samtals voru það 14.068 kit, sem þeir lönd-
uðu. Og heildarsalan nam kr. 821,835.00.
Söluhæsta skip var Belgaum
frá Reykjavík, en aflahæsta
var Júní frá Hafnarfirði.
í Fleetwood seldu Skinn-
faxi 2112 kit fyrir 1647 sterl-
ingspun^I. Tryggvi gamli 1668
kit fyrir 2961 og Kópanes 1757
kit fyrir 3182 sterlingspund.
---------------------------------
Baldur seldi í Hull 1668 kit
fyrir. 2961 stei'Iingspund. í
Grimsby seldu: Júní 2295 kit
fyrir 6575 sterlingspund.
Belgaum 2017 kit fyrir 7829
pund og Forseti 2199 kit fyriii
4932 pund.