Morgunblaðið - 09.01.1947, Blaðsíða 8
Útnefningu
Mnrshnlls tekið vel
, Washington í gær.
ÖLDUNGADEILDIN sam-
þykti í dag með samhljóða at-
kvæðum útnefningu Georges
Marshalls hershöfðingja sem
eftirmanns Byrnes í utanríkis-
ráðherraembættið. Vanden-
berg, formaður utanríkismála-
nefndar Öldungadeildarinnar
hafði óskað þess, að deildin
sýndi með atkvæðagreiðslu
sinni, að engin breyting væri
væntanleg í utanríkismála-
stefnu Bandaríkj ast j órnar,
þrátt fyrir ráðherraskiftin.
Vandenberg fór viðurkenning-
arorðum um Byrnes og það er
tekið fram, að ekkert nema
heilsubrestur hafi valdið því
að hann sagði af sjer.
Marshall er nú á leið heim
frá Kína í einkaflugvjel. Er
hann kom við í Guam í dag,
sagði hann, að útnefningin
hefði komið sjer það á óvart,
að hann hefði ekki vitað um
hana fyr en hann heyrði frjett
ina í útvarpi. Að vísu hefði
þetta verið rætt milli hans og
forsetans fyr.
í Bandaríkjunum kom fregn
in það skyndilega, að almenn
ingur virðist ekki hafa áttað
sig á hvað var að gerast og
orðið ruglaður, en bót þykir
það í máli, að Marshall nýtur
almenns trausts fyrir herstjórn
sína styrjaldarárin.
Blöðin hvarvetna í heimin-
um ræða mikið útnefningu
Marshalls og sum geta sjer þess
til, að fleiri hershöfðingjar
muni nú en áður verða skipað-
. ir sendiherrar Bandaríkjanna
erlendis, Marshall er fyrsti
atvinnuhermaðurinn, sem verð
ur utanríkisráðherra í Banda-
ríkjunum.
** r> t? o t r t,t t? L A Ð T Ð
— Heðal annara orða
Framh. af bls. C.
konar yfirgang og kúgun, en
Frakkar fyrir sitt leyti telja
Vietnam-menn hafa svikið sig
í trygðum, eða gripið til vopna,
meðan samkomulagsumleitun-
um var enn ekki lokið. Bar-
dagar þarna hafa nú staðið yfir
í tæpan mánuð, en franski ný-
lendumálaráðherrann hefir
lýst því yfir, að Frakkar muni
ekki gera tilraun til að ná
samkomulagi, fyr en dregið
hafi til úrslita milli þeirra og
herja Vietnam.
Enda þótt samningar hafi
tekist með Hollendingum og
Indonesum, berast altaf öðru
hvoru fregnir um átök milli
hollenskra hersveita og Indo-
nesa. Yfirleitt er þó talið, að
aðeins öfgamenn úr flokki
Indonesa standi á bak við þess-
ar skærur, en þjóðin í heild sje
harla ánægð með samkomulag
það um framtíðarskipun Indo-
nesíu, sem gert hefir verið.
smrnmmmz* *- ■***
Erfitt úrlaus/iar.
Palestína er fimta landið,
sem býr við ofbeldisverk og
má segja dagleg vopnavið^
skifti. Deilumálin þar eru
ákaflega flókin og erfið úr-
lausnar, og ekki bætir það úr
skák, að einstaka flokkar hafa
tekið lögin í sínar eigin hend-
ur og þverneita að semja, nema
gengið verði að öllum kröfum
þeirra. Irgun Zvai Leumi, sem
er flokkur ofbeldismanna áf
Gyðingaættum, er þar skæð-
astur. Eins og stendur, er ó-
mögulegt að segja, hvort og
hvenær Bretum tekst að leysa
þetta van^amál svo, að allir
deiluaðilar geti tálið sig á-
nægða.
f Það virðist því þurfa að taka
því með nokkurri varúð, er
menn þeir, sem standa fremst
í heimsmálum, tjáðu veröldinni.
í nýársræðum sínum, að frið-
vænlega horfði í heiminum.
Því verður að vísu ekki neitað,
að mikið vanst á á árinu sem
leið, en hinu má heldur ekki
gleyma, að hálfu öðru ári eftir
lok heimsstyrjaldarinnar, og
ári eftir setningu fyrsta þings
sameinuðu þjóðanna, er ermþá
barist á fimm vígstöðvum.
miiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiitiiiiiiiiiiiBii*
[ |
! MÁLFLUTNIMJS"
SKBIFSTOFA
i Einar B. Guðmundsson. i
| Guðlaugur Þorláksson. j
Austurstræti 7.
Símar 3202, 2002.
Skrifstofutími
kl. 10—12 og 1—5.
Suður-Sljesvíkur-
málið á döfinni
á ný
Khöfn í gær. Einkaskeyti
til Morgunblaðsins.
SUÐUR-SLJESVÍKURMÁLIÐ
er nú á döfinni á ný, þar sem
stórveldin hafa boðið Dönum
að leggja fram skoðanir sínar
og tillögur um friðarsamninga
við Þýskaland á fundi stórveld
anna, sem hefjast 14. janúar
næstkomandi.
Danska ríkisstjórnin tók í
gær á móti fulltrúum frá Dön-
um í Suður-Sljesvík, sem fór
þess á leit, að stjórnin flytti
stórveldafundinum óskir þeirra
um sjálfstæði Sljesvíkur og
þjóðaratkvæði síðar um rjettar-
stöðu Sljesvíkur.
Ríkisstjórnin og stjórnmála-
flokkarnir ræða málið, en ólík-
legt þykir að Danir taki að sjer
að flytja þessar óskir, þar sem
meiri hluti Ríkisdagsins er and
vígur því.
Páll.
De Gasperi eg Tru-
man ræðas! við
Washington í gærkv.
DE Gasperi, forsætisráð-
herra Ítalíu, sem kominn er til
Bandaríkjanna, 'ræddi í dag
við Truman forseta. Er hann
kom af fundi forsetans, tjáði
han blaðamönnum, að Truman
hefði sagt sjer, að bandaríska
stjórnin mundi gera alt, sem
í hennar valdi stæði, til að
hjálpa ítölum.
Ðe Garsperi mun hafa þakk-
að forsetanum hjálp þá, sem
Bandaríkin hafa þegar látið
Hinn ítalski forsætisráðherra
átti í gær viðtöl við-, ýmsa
stjórnmálamenn í Washington,
þar á meðal aðstoðarutanrík-
isráðherrann, Dean Acheson.
Forsætisráðherrann mun hafa
kynt sjer líkurnar fyrir því,
að inneignir Itala í Bandaríkj-
unum yrðu gefnar lausar.
— Reuter.
Eggert Claessen
Gústaf A. Sveinsson
hæstar j ettarlögmenn
Oddfellowhúsið. — Sími 1171
Allskonar lögf ræðistörf
Fimtudagur 9. jan. 1947
■-
Þingið
- STUTTIR fundir voru á
Alþingi í gær. •
í efri deild voru 2 mál á
dagskrá: Frumvarp Stefáns
Jóh. Stefánssonar um breyt-
ing á lögum um þingsköp
(fyrirspurnartíma) komið frá
neðri deild, var vísað um-
ræðulaust til allsherjarnefnd-
ar. Sömuleiðis frumvarp um
breytingu á lögum um Há-
skóla íslands, vísað til menta-'
málanefndar, samhljjóða. Ér
lagt til með frumvarpinu, að
nemendur í ísl. fræðum geti
yalið um, hvort þeir ganga
undir kandidatspróf eða meist
arapróf.
í neðri deild var aðeins eitt
mál tekið fyrir, frv. um til-
raunastöð háskólans í meina-
fræði að Keldum í Mosfells-
sveit. V.ar mál þetta afgreitt
samhljóða til efri deildar.
Bankarán í London
LONDON í gærkvöldi: Mað-
ur, sem hafði bundið bláan klút
f-yrir andlit sjer og var vopn-
aður rjeðist inn í Midlandbanka
útibúi í Kensington í dag og
skipaði starfsliði bankans inn í
skriístofu bankasfjórans. Hann
þreif 165 sterlingsþúnd í eins-
pundsseðslum og hljóp út. Einn
bankaritarpnna kasfaði í hann
blekbyttu. Lögreglunni var gert
aðvart og mannfjöldi á götunn.i
tók. þátt í eftirför fáenirigjans.
Nokkr.u síðar var maður hand
tekinn og fluttur á lögreglu-
stöðina, grunaður um ránið.
—Reuter.
Frá HcESandí og
Belgíu
M.s. RIJNSTROOM
Frá Amsterdam 13. jan.
— Antwerpen 15. jan. *
(ef verkfallinu afljett).
EINARSSON, ZOEGA & Co.
H.F., Hafnarhúsinu.
Símar 6697 og 7797.
Barist á itý í Indo
nesíu
Batavia í gærkveldi.
BARDAGAR hafa hafist á
ný milli Indonesíumanna og
Hollendinga, þrátt fyrir vopna
hljeð, sem samið var um milii
aðila fyrir mánuði síðan.
L Indonesíumenn bera það á
Hollendinga að þeir hafi hafið
þardaga, en Hollendingar
scgja, að Indonesíumenn hafi
gert árásir. — Reuter.
IIREINDÝR DRUKKNA.
OSLO — 500 hreindýr
drukknuðu nýlega í Tyin-vatni
í Norður Noregi. Dýrin fjellu
niður um ís.
iMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiuiii
| Húsmóðir)
i óskar eftir hraustri og [
| myndarlegri konu á aldr- i
i inum frá 35—40 ára er
1 væri barnlaus, til að taka
i að sjer heimilisstörf á
| litlu heimili í góðu húsi á
i hitaveitusvæðinu. Jafn-
i framt með framtíðarsam-
| búð fyrir augum ef um
i semst. Tilboð merkt: 1877
[ — 536 sendist blaðinu fyr
i ir 15. þ. m.
Baska iðsisýningin gekk
vai.
LONDON í gær: — Um
7000 kaupendur frá útlandinu
hafa komið að . skoða iðnsýn-
inguna miklu í Albert Hall,
sem nefnd er „Bretar geta
framleitt það“ Þar af voru 421
frá Bandaríkjunum og 401
frá Suður-Afríku. Forstjóri
sýningarinnar sagði blaða-
mönnum í dag, að pantanir
hafi verið gerðar, sem nemi
frá 25—50 miljónum ster-
ingspunda.
Fiuiningamannaverk-
failið í London
" breiðisf úf.
LONDON í gær: — Verk-
fall vörubifreiðastjóra og
annara flutningamanna í
London hefir breiðst út og
litlar líkur um sættir í deil-
unni eins og er. Hefir verk-
faliið jafnvel breiðst til nær-
jliggjandi bæja við London.
I Kaupmenn eiga í miklum
i örðugleikum sökum verk-
.fallsins og skortur er á mörg-
, um matvælategundum í borg
iinni vegna þess.
- ■" » ------- ........................................ — — — *■ — — — — — — ____- n
X-9 & . a & 4 4 EftirRober!Slorin
1%.ippoaz VOU KNC *' TriAV
IT ■> FI5KV BU5INE50 FOR AN
/iTTRACTWE GlRL LIKE VOU
TO BE TKU/VlBINö TWE
M TMOROUGliFARES’? Æ
r VES, BUT
I T00K A
GOOD LOOK
BEFORE I
GOT ÍN!
pc., Vórld rijhfs rescr'ved.^
■'a'V*)
• Maðurinn: Þú vev 'lfsagt, að það er hættulegt
' áO’ferðast með óki. ;rn mÖnnum svona seint
ýJWAT? riow
DID N— ....NOU'VE
tmTAKEN ME
F0R 5OME0NE ]
• ELí>E ! J
NOT UNTIL WE'VE AAD
A HEART-TO-MEART TALK
5UERRV KRATEP !
DID NOU, NOW? AND I
5UPP0SE V0U COULD TELL
AT A öLANCE THAT I WAE>
A 50LID CITIZEN, WHO
PAID Hlfc TAKE$ AND — |
7 WAV ARE
Ý0U EVOPPlNG
A1ANPE l'p
BETTER C3ET
OUT -— „
fyrirmýndar borgara, sem greiði útsvar sitt og .
Hvers vegna ertu að stoppa. Maðurinn:
Shérry:
Áður én við förum lengra, er, sjálfsagt best að við
tölumst svolítið við, fröken Sherry Krater.
um nótt. En jeg geri rir, að þú lítir á mig sem