Morgunblaðið - 09.01.1947, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.01.1947, Blaðsíða 9
Fimtudagur 9. jan. 1947 MORGUNBLAÐIÐ GAMLABÍÓ APPA5SI0NATA Ahrifamikil og snildar- lega vel leikin sænsk kvikmynd. Aðalhlutverkin leika: Viveca Lindfors Georg Rydeberg. í myndinni eru leikin verk eftir Beethoven, Chopin og Tschaikowsky. Sýnd kl. 5, 7 og 9. JBæjarbíó Hafnarfirði. Engin sýning í kvöld vegna sýningar Leikfjelags Hafnarf jarðar á leik- riffinu: Húrra krakki sýnir gamanleikinn Húrra krakki í kvöld kL 8,30. Aðgöngumiðasala í dag frá kl. 2. Sími 9184. >♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦* Til sölu 2 djúpir stólar, 1 útvarpstæki, bandmálað | veggteppi og púði, málverk og myndir. Alt mjög ódýrt, selst í dag á Laugaveg 55, bakhús,‘úippi (Verslunin Von). Ekki svarað í síma. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Verksmiðjuhús 2200 teningsmetra verksmiðjuhús, ásamt vjelum og efnislager. er til sölu, af sjerstök- um ástæðum. Uppl. ekki gefnar í síma. Jaiteicjnaóö lumi&ó tö&Ln Lækjargötu 10B. Crænar baunir og gulrætur, Niðursoðið, nýkomið. *t ^J^nótídnóóon &> (Jo. h.f. €c neH t^anóóon símar: 1400, 6581, 6592. ■■i i I I Reykvíkingar - Suðurnesjamenn Áætlunarferðir á leiðinni Reykjavík — Sand- gerði verða framvegis: Frá Reykjavík kl. 10 árd. og kl. 1 s.d. Frá Sandgerði kl. 1 og kl. 5 s.d. — Sunnudaga kl. 1 og kl. 6,30 s.d. Frá Keflavík kl. 2 og kl. 6 s.d. — Sunnudaga kl. 2 og kl. 7,30 s.d. Farþegum skal sjerstaklega bent á hina hent- ugu ferð frá Reykjavík kl. 10 árd. Bifreiðastöð STEINDÓRS. TJARNARBÍÓ Lundúnaborg í lampaljósi (Fanny by Gaslight) Spennandi ensk mynd. Phyllis Calvert, James Mason, Wilfrid Lawson, Stewart Granger Jean Kent, Margaretta Scott. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Alt tll (þréttalðkana og ferðalaga Hellas. Hafnarstr. ZX Ef Loftur getur það ekki — þá hver? »»ll»ll»»mi(MII»»»IIIIM(l(»MMI»(lll»»*»M»»»M«*IM*M(MIM»*^ SIGFÚS HALLDÓRSSON { hefir leiktjalda- og Málverkasýningu | í Listamannaskálanum. I — Opin daglega frá kl. 10—22. Ávaxtaskálar Öskubakkar Glasabakkar Skóhorn o. fl. úr bronsi, tekið upp i dag. , Bílamiðlunin | Bankastræti 7. Sími 8063 | er miðstöð bifreiðakaupa. | „FJALLFOSS4 fer hjeðan þriðjud. 14. janúar vestur og norður kringum land Viðkomustaðir: Patreksfjörður Flateyri ísafjörður Siglufjörður Akureyri Húsavík Kópasker Seyðisfjörður Norðfjörður Eskifjörður Reyðarfjörður Fáskrúðsf jörður Djúpivogur. förumóttaka til laugardags. H.F. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS Hatnarfi arðar-Bið: -4 Tökubarnið Fögur og tilkomumikil mynd. Aðalhlutverk leika: Maureen O’Hara John Payne og nýja kvikmyndastjarn- an 10 ára gömul Connie Marshall. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. Önmunst kaup og tðla FASTEIGNA Garðar Þorsteinsson Vngn E. Jónsson Oddfellowhúsinu. Simar: 4400, 3442, 5147. NÝJA BÍÓ (við Skúlagötu) Gróöur í gjósffi (A Tree Grows In Brooklyn) Áhrifamikil stórmynd eft- ir hinni samnefndu bók. Dorothy McGuire, James Dunn, Peggy Ann Garner. Sýnd kl. 9. Chaplin-syrpan Fjórar af elstu myndum Charlie Chaplin’s sem tón- myndir sýndar kl. Sýnd kl. 5 og 7. Hafnfirðingar Reykvíkingar DANSAÐ í kvöld frá kl. 9—12 HÓTEL ÞRÖSTUR Hðallundur Kvennadeild Slysavarnarfjelags íslands í Hafnarfirði heldur aðalfund n.k. þriðjudag, 14. jan., kl. 8,30, 1 Sjálfstæðishúsinu við Strandgötu. Fundarefni venjuleg aðalfundarstörf. Eftir fundinn kaffidrykkja og spil. Stjórnin. LAUST STARF Traustur, reglusamur maður, getur fengið vellaunað skrifstofustarf hjá opinberri stofn- !' un. Vinnutími kl. 9—6. Umsóknir auðkendar „Opinber stofnun“ verði lagðar inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 12. þ. mán. í umsóknum sje getjð um aldur, nám, fyrri störf og foreldri. UNGLINGA VANTAR TIL AÐ BERA MORGUNBLAÐIÐ í EFTIRTALIN HVERFI Miðbær. Háfeigsveg Mávahlíð Lindargöfu Grímssfaðaholl Laugarpesveg Við flytjum blöðin heim til bamanna. Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. rrrnrVfTTovoa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.