Morgunblaðið - 18.02.1947, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 17. febr. 1947
- AÐIÐ
15
Fjelagslíí
ÖSKUDAGS-
[>j| FAGNAÐUR
verður í Tjarnarcafé
miðvikudaginn 19. þ.
m. kl. 9 e.h. — Til skemtunar
verður:
■ 1. Skíðakvikmvnd.
2. Einleikur á píanó.
3. Upplestur (gamansaga)
^ o.fl.
Í.R.-in,gíar fjölmennið!
Frjálsíþróttamenn, munið
æfingarnar á þriðjudögum og
fimtudögum, kl. 8,15 í Í.R.-hús
inu. Hafið útiæfingabúning
með.
Nefndin.
Skíðaferðir verða
farnar í Hveradali í
kvöld kl. 6 og á morg
un (Öskudag) kl. 10
f.h. Farið frá BSÍ. — Farmið
ar seldir við bílana.
REYKJAVÍKURMÓT
Væntanlegir keppendur í
Reykjavíkurmótinu eru beðn-
ir að mæta til viðtals á V.R.
kl. 8V2 í kvöld.
Æfingar falla niður
á þriðjudag og mið-
vikudag.
H. K. R.
VALUR:
Meistarafl. 1. fl.
2. fl.: Knatt-
spyrnuæfin í
kvöld í húsi I. B.
R. kl. 7,30.
SKIÐAMOT
REYKJAVÍKUR
Sunnudaginn 23. febrúar.
Svig: í Hamragili (Sviggili)
við Kolviðarhól.
C-flokkur karla kl. 9 %
C-flokkur kvenna kl. 10V2
A-B-flokkur karla kl. 14
A-B-flokkur kvenna kl. 14%
D-flokkur karla kl. 15.
Sunnudaginn 2. mars.
Brun við Marardal:
A B C-fl. kvenna kl. 11.
A B C D-fl. karla kl. 2.
Sunnudaginn 9. mars.
Stökk á Kolviðarhóli:
A-B-flokkur kl. 11
17—19 ára kl. 11.
Skíðaganga:
A-B-flokkur kl. 16,30.
17—19 ára kl. 17.
Þátttaka tilkynnist Þórsteini
Bjarnasyni, Körfugerðinni fyr
ir kl. 6 fimtudag 20. febr. n.k.
Mótstjórnin.
Tilkynning
K. F. U. K.
AD. Fundur í kvöld kl. 8,30.
Sr. Sigurbjörn Einarsson tal-
ar. Utanfjelagsonur velkomn-
ar.
Eaiw-Sala
FRÍMERKI
íslensk og útlend, mikið úrval.
Verslun Haraldar Hagan
Austurstræti 3.
Vinna
HREIN GERNIN G AR.
Sími 5113.
Kristján Guðmundsson.
SETJUM í RÚÐUR
Pjetur Pjetursson
Hafnarstræti 7. Sími 1219.
<2
49. dagur ársins.
Næturlæknir er í læknavarð
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Ingólfs-
Apóteki, sími 1330.
Næturakstur annast Hreyf-
ill, sími 6633.
Í.O.O.F=Ob.lP.-1282188y4=
□ Edda 59472187 — 1 Atkv.
I. O. O. F. = Od. 1T. =
1281828V4.
Hjónaband. Gefin hafa verið
saman 1 hjónaband af sjera
Jóni Auðuns ungfrú Erla
Gunnarsdóttir og Sigvaldi
Bessason, húsasmiður. Heimili
þeirra verður á Grettisg. 42B.
Kvenfjelag Hallgrímskirkju
heldur aðalfund sinn að Röðli
í kvöld kl. 8,30.
Frönskunámskeið Alliance
Francaise. Þeir, sem ætla sjer
að taka þátt í þessum nám-
skeiðum eru vinsamlega beðn-
ir að koma til viðtals í 2.
kenslustofu Háskólans í dag kl.
6.15.
Skipafrjettir. Brúarfoss kom
til Gautaborgar í fyrradag frá
Leith. Lagarfoss kom til Leith
í fyrradag, fór þaðan væntan-
lega í gær. Selfoss er í Kaup-
mannahöfn. Fjallfoss fór frá
Rvík 15/2. áleiðis til Antwerp-
en Reykjafoss kom til Leith
12/2. frá Rvík. Salmon Knot
fór frá Rvík 9/2. áleiðis til New
York. True Knot hefir væntan-
lega farið frá New York í
fyrradag til Halifax. Becket
Hitch fór frá Rvík í gærkvöld
áleiðis til New York. Coastal
Scout lestar í New York um
miðjan febrúar. Anne fór frá
Kristjansand 13/2. áleiðis til
Kaupmh. Gudrun kom til Rvík
ur 11/2. frá Gautaborg. Lublin
kom til Rvíkur 14/2. frá Leith,
fer 19/2. vestur og norður.
Horsa var væntanleg til eVst-
mannaeyja í gær, lestar frosinn
fisk.
Til Strandarkirkju:
J. G. 100 kr., N.N 50, JÓ.M.
25, Hindenburg 20, N.N. 10,
Gvendur 10, Ingi 5, Inga 5,
H.H. 50, Þ. 50, Móðir 25, S. 50,
X-9 20, Gamla 10, N.N. 10, S.
Þ. 35, Jón 10, Ónefndur 45, B.
B. 20, N.N. 10, Gamalt áheit
100, Guðbjörg 5, Ónefndur 20,
Sigríður S. 30, Lella 30, A.Þ.
50, N.N. 5, Jón 50, G.J. 10,
Einar Guðmundss. 50, N.N. 50,
S.S. 20, Haddý 50, I.H. 10, Þ.G.
10, Ónefndur 50, Ónefndur 50,
A.Þ. 5, Ónefndur 20, Valdi 20,
Sigga 10, Þakklát kona 20, Ó.
LO.QT
VERÐANDl
SPREN GID AGSF AGN AÐ
UR —.SYSTRASJÓÐS-
KVÖLD.
Stuttur fundur kl. 8. Inntaka.
Að loknum fundi verður
kökubögglauppboð og sameigi
inleg kaffidrykkja. Dans.
Stysturnar gjöri svo vel og
komi með kökuböggla. Syst-
urnar sem eiga að skipa em-
bættin mæti kl. 7%. Einnigi
umsækjendur. Verðandifjelag
ar verum nú samtaka og mæt-
um öll stundvíslega.
Systrasj óðsnefndin.
F. 10, K.E.S. 15, Anna 5, Mikka
5, I.G. 40, G.G. 25, B.J. 50,
Inga 15, Breiðfirsk kona 25,
Gömul kona 10, G. og J. 20,
G. Ó. 100, S.G. 100, P.Þ. 10, E.
5, J.B.L.10, nefndur 50, Kona
10, Gyðrún Guðmunds. 10, S.
Þ.J. 20, M.B. 5, H.H. 20, H.J.
25, G. áheit 15, X.P. 100, N.N.
50, M.S.D. 100, N.N. 12, K. 10,
Lára Stefánsd. 20, A.G. 50, N.
N. 25, Þakklát kona 50, Þ.N.
30, S.V. 15, N.N. 60, K.E.S. 10,
K.P.F. 100, Ónefndur 25, Ás-
laug 2, “S.M.G. 25, Ónefnd 50,
G.A. 10, J.Á. 3 áheit 310, J.L.
25, D.Ó. 50, J.H. 25, E.M. 100,
A.B. 10, Guðbjörg 15, M.K. 25,
K.R. 20, Gamall maður 5,
N.G.S.N. 60, Þorbjörg 10, Þ.S.
15, H.J. 25. G.Þ. 30, Á.N.N. 30,
N.N. 55, _ Guðr. Pjetursd. 50,
SS. 10, Ónefnd 10, Lissa 35,
Rúna 2, G.P.H. 20, Tvær syst-
ur að vestan 100, P. 10, I.Þ. 5,
J.E.Ó. 60, M.O.S. 400, G.S. 10,
X. 50, G.J. 25, Kona í Grinda-
vík 200, B.H. 100, B.B. 25.
Að loknum fundi í Sjálfstæð
iskvennafjelaginu Hvöt, er
haldinn var í gærkvöldi í Sjálf
stæðishúsinu, var sjal tekið í
misgripum í fatageysnilunni.
Sú er sjalið tók er beðin að
hafa tal af frú Guðrúnu Pjet-
ursdóttur, Skólavörðustíg 11,
sími 3345.
ÚTVARPIÐ í DAG:
8.30— 9,00 Morgunútvarp.
12,10—13,15 Hádegisútvarp.
15.30— 16,30 Miðdegisútvarp.
18.30 Dönskukensla, 1. flokkur.
19,00 Enskukensla, 2. flokkur.
19.25 Þingfrjettir.
19.30 Áavrp frá Rauða krossi
íslands.
20,00 Frjettir.
20.25 Orgelleikur í Dómkirkj-
unni: Forleikir eftir Pál ís-
ólfsson (Höfundur leikur).
20,50 Erindi: Um hræðslu, III
(dr. Broddi Jóhannesson).
21.15 Tónleikar.
21,20 Smásaga vikunnar: ,,Graf
ið ljóð“ eftir Halldór Stef-
ánsson (Höfundur les).
21.45 Spurningar og svör um
íslensk mál (Bjarni Vil-
hjálmsson).
22,00 Frjettir.
22.05 Djassþáttur (Jón M.
Árnason).
22.30 Dagskrárlok.
F u nd i ð
Laugardaginn 8. þ.m. fanst
BUDDA með peningum, við
Tjörnina. Uppl. Grettisgötu
53B uppi,
Hlauparar fýnast
LAUGARDAGINN 8. febr.
átti að fara fram í Richmond,
Park kcppni í sex mílna
hlaupi milli háskólanna í
París og London, en fjekk
mjög sögulegan enda. Allir
hlaupararnir villtust og fóru
eina og hálfa mílu lengri leið
en þeir áttu að fara.
En svo þegar að var gáð,
vantaði þrjá bestu frönsku
hkuparana. Þeir voru týndir
þar á meðal foringi liðs þeirra
Foringi breska liðsins var var
við það, þegar þeir fóru nf
rjettri leið og kallaði til
þeirra „til vinstri“, en þeir
hlupu samt til hægri. Hljóp
hann þá á eftir þeim, en það
nægði ekki, því að hann náði
þeim, aldrei, en misti. brátt
sjónar af þeim.
Loks var leitað til lögregl-
unnar og beðin um aðstoð við
að hafa upp á hinum frönsku
hlaupurum. — Reuter.
Konan mín,
INGIBJÖRG SVEINSDÓTTIR,
ljest að heimili sínu, Völlum á Kjalarnesi, þ.
16. þ. m.
Björn Sigurðsson.
Faðir okkar
ÓLAFUR GUÐMUNDSSON
Þóreyjarnúpi, andaðist á heimili sínu 15. febr.
síðastl.
Jónína og Ragnheiður
Jarðarför konunnar minnar og móður okkar
JÉNSÍNU EIRÍKSDÓTTUR
fer fram frá heimili okkar Flateyri, miðviku-
daginn 19. þ.m. kl. 2 e.h.
Ásgeir Guðnason og börn
Jarðarför móður okkar
JÓNÍNU RÓSINKRANZDÓTTUR
fer fram fimtudaginn 20. þ.m. frá Dómkirkj-
unni, og hefst frá Herkastalanum kl. 1 e.h.
Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað.
Sesselia J. Christensen,
Þóvður. Björgvin, Sigurður, Árni og
Jóhann Jóhannessynir.
Jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa
BENEDIKTS BENEDIKTSSONAR
frá Breiðuvík
fer fram frá Húsavíkurkirkju, miðvikudaginn
19. þ.m. kl. 2 e.h.
Fyrir hönd systkina minna og annara vanda
manna.
Anna Benediktsdóttir.
Jarðarför mannsins míns og fósturföður
míns,
Kolbeins Árnasonar, kaupmanns,
fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 19.
febrúar og hefst með húskveðju frá heimili
hins látna, Baldursgötu 11, kl. 1 e. h.
Sigríður Jónsdóttir,
Ingólfur Ásmundsson.
Jarðarför mannsins míns og föður okkar
GÚSTAFS A. PÁLSSONAR
Skálholti, Grindavík,
fer fram fimtudaginn 20. febr. og hefst með
húskveðju kl. 1 e.h. Bílferð um morguninn frá
B. S. í.
Guðbjörg Guðlaugsdóttir og synir.
Jarðarför
ÆSU GUÐMUNDSDÓTTUR,
Sjólyst Garði, fer fram frá heimili hinnar
látnu, miðvikudaginn 19. þ. m., kl. 1 e. h.
Vandamenn.
Hjartans þakkir til allra er sýndu okkur sam
úð og hluttekningu við fráfall og jarðarför
sonar míns
HALLDÓRS SIGURGEIRSSONAR
Guð blessi ykkur öll!
Fyrir mína hönd og systkinanna
Bjarney Einarsdóttir.