Morgunblaðið - 09.04.1947, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.04.1947, Blaðsíða 11
Miðvikudagur D. apríl Í947 MORGUNBLAÐIÐ H Stjórnarfylgi Tímans SÍÐAN núverandi ríkisstjórn tók við völdum hafa menn undrast það mjög, að aðalblað Framsóknarflokksisn hefir ham ast eins óður í árásum á Sjálfstæðismenn og þó einkum formann flokksins. Lítur út fyr ir, að þetta sje gert til þess, að sundra stjórninni hið allra fyrsta. Um stjórnina sjálfa hafa þó ekki komið beinar lýsingar til sönnunar þessu fyr en í Tíman- um þriðjudaginn 1. apríl. Mun reynslan sanna hvort sú lýsing þýðir aprílhlaup hjá ritstjórn- inni eða framhaldandi vist eftir krossmessu. Meðal annars segir Tíminn svo um ríkisstjórnina: ,,Hún svíkur vinstri kjósendur til fylgis við sig ef hún er nógu ísmeygileg og kann vel að leika hlutverk hræsnarans. I fram- kvæmdinni gælir slík stjórn við braskara og sníkjustjettir, en umfram venjulega hægri stjórn hefir hún það að svíkja heiðar- legt og rjettlátt umbótasinnað fólk sem glæpist til að taka mark á stefnuyfirlýsingu henn ar. Hún svíkur sanna vinstri menn með þessu.“ Næsta klausa byrjar svo: „Það má líka nefna eitt af mörgum átakamálum þessa þings iðnfræðslumálið'þ Þar er talin ein helsta sönnun- in. Það er ekki lítið vinaleg kveðja hjá höfuðmálgagni eins þess flokks sem kallaður er stjórnarflokkur. Nú er það ekki eingöngu Sjálfstæðismenn. Nei, það er ríkisstjórnin sem fær þessa Tímalegu kveðju, líka Framsóknarmennirnir í henni. Reynslan mun sanna hversu vel þeir una þessu og öðru. Samið um kaup verkakvenna NÝLEGA voru gerðir kaup- og kjarasamningar milli Verka- kvennafjelagsins Framsókn og Vinnuveitendafjelags íslands og tóku þéir gildi þ. 28. mars Samkvæmt þeim verður tíma kaup verkakvenna sem hjer segir: 1. I hreingerninga og ræsti- vinnu kr. 2,00 um klst. 2. í saltfiskvinnu kr. 1,90 um klst. 3. í annari algengri vinnu kr. 1,85 um klst. Eftirvinna greiðist með 50% alagi og næstur- og helgidaga- vinna með 100% álagi. Á kaup þétta greiðist vísitala kauplags- hefndar eins og hún er á hverj- um tíma. Ennfremur var samið um ákvæðisvinnu kaup við síldar- verkun og fiskþvott. Jafnan verði rúm fyrir ofdrykkju- menn ÞINGSTÚKA Reykjavíkur hefir sent bæjarráði brjef um nauðsyn þess, að jafnan sjeu til nokkur rúm í hæli eða sjúkra- húsi fyrir ofdrykkjumenn. Mál þetta kom fyrir fund bæjarráðs á mánudag. Var á fundinum samþykkt að fela mál ið borgarstjóra til athugunar. Fljótshlíðin getur batnað furðu fljótt Stormurinn á laugardag bætti stórum fór jeg austur að.’ur geti bjargast heima við í J ÞEGAR fregnirnar bárust af ösku- og vikurfallinu í Fljótshlíðinni innanverðri, þar sem alt að 10 cm. lagi rigndi yfir alla jörð á rúm- lega einni klukkustund, var þegar ljóst að tvíþættan vanda hefði borið að höndum; bændanna sem þarna búa. Paska> Vanda sem skylt væri aðl skoða eyðilegginguna, og jeg vor og sumar eins og venju-J veita þeim alla aðstoð til að, sotti ve* að- Klemens á Sáms- leysa á sem bestan hátt. I stoðum fór með mjer inn í Hið fyrsta er að bjaro*a bú-i Elið* Kann var úrillur yfir laugardaginn var og afköstj fjenu, en hitt að bjarga jörð-* »niðurskui'ðai’sýkinni“, en þess til þess að kveða niður, unum athuga og nota þá tvsti þó með sterkum orðum allar fyrirætlanir um að, möo-uleika sem fyrir hendi kve ömurleg aðkoman væri, 'skera niður lambærnar í enTtil þess að veita það við- °s kver atok myndi þuvfa til Fljótshlíðinni. Besta úrræðiðj nám er þarf til þess að þær Þess að bjarga landi og bú- verður vafalaust að bændur i o*eti' haldist í bygð Hörmu- um- f’a® var hvassveður, all-: haldi ánum heima og hafi þær J legt er til þess að vita að mikið rok a austan — vind- á húsi og heyjum fram yfir| þessi blómlegi bygðarhluti: kiaði ‘ 8 stig. Þegar burð. Bændum verði án taf-j fari í eyði og hægra er að kom inn að Hlíðarenda, mætti ar sjeð fyrir nægum fóður->' styðja en reisa að halda við okkur »góðnr“ w: lega. Vonandi nægir rokið á gjóstur, sem bæti, og þeim sem kunna að bygðinni, en að endurreisa færðist 1 aukana eftir því vera heyknappir fyrir heyi. Iiana síðar eftir nokkur ár sem innar ciro> skafbilur af Mun jafnvel ekki þurfa að Þess er og að minnast, að á sanði °S vikri, svo að mökknsækja það lengra en í út- bessnm slóðnm hefir á imdím inn laSði ut alia Markarfljóts • Hlíðina og Hvolhrepp. förnum árum verið" varið aura °g niður yfir Landeyjar. j Sje það svo að einhverjir stórfje til þess að tryggja1 Það matti lika sJa vegsum- bændur treystist eigi til að byo-ð 0»- ræktun með fyrir- merki- Kári hafði látið greip- nota þessi úrræði verður að hleðslu°Þverár ’ jar s°Pa um hlíðarnar, hreins- j koma fje þeirra fyrir út í Hið fyrra atriði að bjaro-a að mikinn hiute aíis hæ-ðveiiis svcitummi’ t. d. í Hreppun- búfjenu, töldu merrn úti í frá en fært vikurinn 1 8'il °S laut- um, heldur en að fremja þá þegar í’upphafi ofur einfalt ir °s borið öskuna „út í veð-jóhæfu að slátra því á þessum mál Reka hrossin í aðrar ur og vincl“-- Hver lækur var(tíma árs. Garnaveiki er kent sveitir, fóðra kýrnar heima svartur af ösku og vikri’ svo um að erfitt sJe að Hytja fram úr og sjá svo hvað skeði að veSarræsi stífluðust aH-jfjeð. Þetta er fjarstæða, víða. Á flatlendum túnunum Húsnæði Til leigu er stór hornstofa með sjerinngangi, cg gott kvistherbergi á Laugateig 58. Uppl. í síma 1283. Hafnarfjörður Reykjavík Óska eftir 2—3 herbergja >-úð til leigu, sem fyrst. Má vera lítil. Tvent í heim ili. Tilboð leggist á afgr. blaðsins fyrir þriðjudag, merkt: „Sem fyrst—387“. 1 herbergi óskast. Tilboð sendist af- greiðslu Mbl.. fyrir laug- ardag, merkt: „Reglusemi — 388“. og koma sauðfjenu — um 1800 fjár — fyrir í öðrum sveitum. Mönnum hnykti því við, er fregnir bárust um að viðkom- andi bændur og jafnvel fleiri sæu ekki önnur úrræði en að slátra sauðfjenu, skera ærn- ar 4—5 vikum fyrir burð. Glöggir menn og nákunnugir eins og t. d. Klemens á Sáms- stöðum töldu þegar í upp- hafi, að „hundrað ráð“ væru fyrir hendi betri en þetta. Niðurskurðurinn hvortveggja í senn fjárhagslega óhag- stæður og leiður á marga lund. Mjer varð fyrir mitt leyti fyrst hugsað til „Hlíðarinn- ar“, túna engja og haga, svo einfalt fanst mjer að bjarga búfjenu til vors. Var þetta áfall svo alvarlegt að ekki yrði við ráðið? Væru tök á að hreinsa túnin og halda uppi ræktun þeirra? Myndi ekki náttúran sjálf hjálpa svo fljótt og vel til að óþarft væri að mála eyðilegginguna jafnsvart og gert var í blöð- um og útvarpi? Brattlendið í Inn-Hlíðinni hlaut vindur og vatn að hreinsa svo fyrir vor- ið að þar væri gróðurs von, enda var það eina vonin, því mannshöndin kemst ekki yf- ir þá víðáttu. Túnunum bjóst jeg við að mætti bjarga að mestu með vinnu og tækni,, hreinsa burt vikur og sand, þar sem skemst var að koma, honum frá sjer og plægja upp væna teiga til græn- fóðurræktunar. — Jeg var bjartsýnn, en þó ekki nógu bjartsýnn og svo mun hafa verið um marga. Á laugardaginn var, fyrir Þetta er garnaveikin er svo útbreidd: um Suðurlandsundirlendið að Fljótshlíðin telst aðeins til minni svæðanna af þeim, sem sýkt eru. (Sbr. skýrslu Guð- mundar Gíslasonar læknis um það efni í Frey 1946). Röggsemi oddvitans í Rangárvallahreppi mætti vera til fordæmis, hann sótti fje bóndans á Rauðnefsstöðum„ er gosið skall þar yfir og skifti því niður á bændur utar á Rangárvöllum. Vonandi hefir Kára unnist eigi síður undir Eyjafjöllum og á bæjunum norðan Þrí- hyrnings, þar sem vikur og aska kæfði jörð, enda eru bændur á þessum stöðum á- kveðnir að snúast til varnar og bjarga jörðum sínum og fjenaði. Enn er það sem fyrri að hjer gefur líkn með þraut. Vikurinn og askan mun stór- bæta Markarfljótsaurana og flýta fyrir því að hin glæsi-1 lega fyrirhleðsla Markar- fljóts leiði til landnáms er aukins verðgildis jarðanna í Inn-Hlíðinni er nú hafa orð- Það gaf einnig á að líta, þar var vel að verið, lauslega áætlað að lokið væri við að hreinsa eigi minna en % hluta tún- anna og það svo vel, að manns höndin getur eigi gert það betur. Um leið hafði vikur- inn að sjálfsögðu rekið sam- an í skafla og fylt allar lautir, vegarskurði o. s. frv. En það skiftir minstu máli, og er að- eins til bóta, auðveldara að ganga að því að koma vikur- sköf lunum f yrir kattarnef heldur en að elta dreifina, meðan hann lá jafnt yfir öllu. Klemens Kristjánsson sagð ist varla trúa sínum eigin, augum, svo mikið væri að gert til bóta. Og enn er Haf- liði ekki allur, enn er tími fram að gróanda, enn mun vindur og vatn hreinsa betur til fram að þeim tíma. Jeg fæ ekki betur sjeð en að Hlíð- inni sje bjargað, þótt manns- höndin þurfi að vera vel að. næstu vikurnar og í vor, að styðja björgunaröflin og nota sjer þau. Mikill hluti túnanna og enn meiri hluti liinnar brattlendu útjarðar í Inn-!lð ,fÝrir sPJöllum- Það sem Hlíðinni mun grænka og gróa myrunum 1 Landeyjum og* á eðlilegum tíma í vor. En undir Eyjafjölum hefir bor- gróðurinn þarf að efla með lst verður vel Þe^ið td frJó' því að sjá bændunum ókevpis semclai- fyrir ríflegu magni af tilbún-' Er Þetta ekki dyrðaróður, um áburði og fullum leiðbein lifsins> um aldir og ár, viðs- ingum um notkun hans, m. a.'vegar .um okkar goða lan<1> með hliðsjón af efnagreining að eftir eld®°;s °S afo11 liefir' um á öskunni sem þarna hefii' longum dl°Pið kJer furðu fallið. Tilbúna áburðinn á að fllott smior af stráum °£ orð ið tvö höfuð á hverju kvik- indi. Engin jörð í Fljótshlíðinni isteiga af högum og slæjum.' Þarf að fara 1 e^ði sökum Verði þetta gert er engin^083 afalls sem orðlð er- °£ ástæða til að efa, að fjenað-l Framh. á bls. 12 IjiíPLIL vantar frammistöðustúlku. Rúðskonu vantar matarfjelag skóla- 1 pilta á Hvanneyri frá 1. | eða 14. maí. Uppl. í síma | 4767. Miðaldra kona mjög hreinleg, óskar eftir ráðskonustöðu hjá einum manni. Sjerherbargi áskil- I ið. Tilboð, merkt: „Hrein- l leg — 391“. sendist afgr. | Morgunblaðsins. nniiiiinmnimniiimiiiiiiiniiiiminRiiiiiiiiiinim | Góð bera á snemma og ríkulega á allt sem autt er af túnunum, t og einnig á álitlega þurrlend-1 StJL a getur fengið sjerherbergi og fæðu gegn húshjálp. — Uppl. í síma 3299. iiiiiniiiiiiiiiiiimi iiminiiiiniiiiimiiimiHiiiiui Mig vantar nú þegar eina stúlku í eldhúsið í Andakílsárvirkj un, Borgarfirði. Kaup 850 á mánuði, mikil frí. •— Uppl. gefur Jóna Andrea- sen, Sólvallagötu 45, milli 3—4 í dag og á morgun. íbúð Mann í opinberri stöou vantar 2 til 3 herbergja í- búð strax eða í sumar. — Góð leiga í boði. Að eins tvent í heimili. — Tilboð, merkt: „Reglusemi 500/ 700 — 405“, sendist Mbl., fyrir föstudagskv. 11. þ.m. iiniiiimiiininiiiM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.