Morgunblaðið - 09.04.1947, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 09.04.1947, Blaðsíða 13
 Miðvikudagur 9. apríl 1947 MORGUNBLAÐIÐ 13 gamla bíó Æfinfýri á fjöiium (Thrill of a Romance) Bráðskemtileg og hrífandi fögur Metro Goldwyn ■ Mayer söngvamynd 1 e’ili- legum litum Aðalhlutverkin leika: Sundmærin Esther WiIIiams Van Johnson og óperusöngvarinn fiægi Lauritz Melchior. Kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ Hafnarfirði Örlög ráða (Jag ar Eld och Lyft) Stórfengleg mynd eftir skáldsögu Fritz Thorén. Aðalhlutverk: Viveca Lindfors Stig Járrel Anders Henrikson Olof Widgren Hasse Ekman. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. Myndin hefur ekki verið sýnd í Reykjavík. Sýning' á fimtudag' klukkan 20. BÆRIIMIM OKKAR eftir THORNTON WILDER. Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 2 í dag. Tekið á móti pöntunum í síma 3191 kl. 1—2. Pantanir sækist fyrir klukkan 4. Hjartanlegt þakklæti til allra nær og fjær, er sýndu mjer vinsemd og heiðruðu mig með heim- sóknum, gjöfum og heillaskeytum á 80 ára afmælis- degi mínum 15. mars síðastliðinn. Eyjólfur Guðmundsson, Grímslæk. Innilegar hjartans þakkir til allra þeirra mörgu vina og vandamanna fjær og nær, sem glöddu mig með heimsóknum, skeytum, blómum og öðrum gjöf- um á 80 ára afmæli mínu þann 24. mars og gerðu mjer daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll! Jóhanna P. Hallgrímsdóttir. BóIif til söla Mótorbáturinn Dux GK-86, er til sölu, ásamt línu- veiðarfærum sænsku síldar og þorsktrolli með gálg- um og hle.. -i. Sænskt trollspil og sjerstaklega gott línuspil eru í bátnum. Báturinn er bygður 1939, 76 lestir að stærð með 150 hk. Bolinder-vjel, ganghraði 91/2 míla. Frekari upnlýsingar veitir Helgi S. Jónsson, Kefla- vík. — Kauptilboðum sje skilað til undirritaðs fyrir 30. apríl. . JóHANN GUÐJÓNSSON, Keflavík. U jLINGA Vantar okkur til að bera Morgunblaðið til kaupmda. Hverfsr Laugaveg Neðri Bráðrf !! Bárugafa Við sencb m blöðin heim til barnanna. Talið strn.v við afgreiðsluna, sími 1600. JtoriptilrtoM® i ►TJARNARBÍÓ Cesar eg Klecpafra Stórfengleg mynd í eðli- legum litum eftir hinu fræga leikriti Bernhard Shaws. Vivian Leigh Claudc Rains Stewart Granger. Leikstjóri: Gabriel Pascal. Sýnd kl. 5 og 9. Alt tll íþróttaiðkana og ferðalaga Hellas, Hafnarstr. 22. ' ^►HAFNARFJARÐAR-BÍÓ-4^ Dalur örlaganna Stórfengleg amerísk kvik- mynd. Greer Garson Gregory Peck Sýnd kl. 6 og 9. Sími 9249. I Önnumst kaup og sölu I FASTEIGNA Garðar Þorsteinsson Vagn E. Jónsson Oddfellowhúsinu. I Símar: 4400, 3442, 5147. I Lóöareigendur í Hiíöarhverfi | Húsgrunnar grafnir með | fullkomnum tækjum í I tíma- eða ákvæðisvinnu. Vinnuvjelar h.f. ORKA h.f. Sími 7450. Ef Loftur getur það ekki — bá hver? Fermingargjafir Stúlkur: burstasett, ilmvötn, náttkjólar. nælur, regnhlífar, hringir, hálsfestar. hvít undirföt. Drengir: silfurblýantar, skj alatöskur, skrifmöppur, seðlaveski, borðalmanök (marmari) o. fl. NÝJA BÍÓ (við Skúlagötu) Þjer unni jeg mesf (Because of Him) Skemtileg og vel leikin söngvamynd. Aðalhlutverk: Deanna Durhin Franchot Tone Charles Laugthon. í myndinni syngur Deanne m. a. hin undurfögru lög ,.Goodbye“ eftir Tosti og „Danny Boy“. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 'astx luniuiuiiiiinmiiiHiiiiiiuiumiit Til sölu Vandað þýskt píanó, lítið notað. Uppl. í síma 4112. SKIPAUTG6RÐ RIKISINS O • ó „ðverrir til Arnarstapa, Sanda. Ólafs- j víkur, Grundarfjarðar og Stykk ishólms. Vörumóttaka í dag. — SÝNING JJríó tutiJamá íc ara verður opnuð í dag í sýningarskála myndlistarmanna. Klukkan 3 e. h. fyrir gesti fjelagsins. Klukkan 5 verður sýningin opin fyrir almenning. Sýningarnefnd. K. V. Dansskemtun í kvöld í samkomusal nýju Mjólkurstöðvarinnar. Baldur Georgs töframaður sýnir gestum í tvo heimana. Hljómsveit Karls Jónatanssonar leikur fyrir dansinum. Aðgöngumiðar við innganginn. Salirnir opnir í kvöld Breiðfirðingabúð Vegna veikinda er til sölu kfallari að einbýlishúsi á hornlóð á ágætum stað í suðvesturbænum (Skjól- unum) ásamt uppsláttartimbri, gluggum, teikningu | af húsinu o. fl. Þeir, sem óska frekari upplýsinga leggi nöfn sín á afgreiðslu blaðsins í umslag merkt: „Einbýlishús“. Husgögn Fallegt sófasett eða 2—4 bólstraðir stólar óskast. Einnig sófaborð. Gjörið svo vel og sendið Morgun- blaðinu nafn eða símanúmer í dag, merkt: „Hús- gögn“. íxSxijX5^xíx£<Sx3x$*S><^Sx$><í><SxS>^<$«ixSx®“S><S*SxS>®<í>®<SXS>,Sx$*$><í>'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.