Morgunblaðið - 04.06.1947, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 04.06.1947, Qupperneq 14
14 MORGUNBLAÐIð Miðvikudagur 4. júní 1947 A FARTINNI ccCetjniIöjreef (iiíaja ejtir jJetcr (Jbeuneu 24. dagur „Það skal jeg segja yður“, segi jeg. „Jeg ætla að vera á vakki hjerna. Jeg ætla að bíða eftir því að Rudy skjóti upp. Og ieg ætlá að hafa yður hjer, í haldi. Þjer skuluð ekki fá að sjá hann. Þegar hann kemur ætla jeg að segja honum að þjer sjeuð veikur, að þjer sje- uð í einhverju heilsuhæli, og að þjer hafið sagt mjer alt af Ijetta um þetta mál og falið mjer að vera fulltrúi ySar. Sennilega hefur Tamara þegar sagt honum frá mjer. Hún hef- ir sagt honum að jeg heiti Willy Careras, og hann kannast við nafnið. Hann mun þykjast vita að Willy Careras hafi svo og svo marga ljóta glæpi á sam- viskunni að honum sje trúandi til alls. Hann mun því treysta mjer eins og nýju neti, haldið þjer það ekki? Hann mun þá leysa frá skjóðunni. Ef til vill segir hann mjer hvar Júlía Wayles er niðurkomin. Og þá er alt fengið, þá þarf jeg ekki annað en snúa mjer til lög- reglunnar“. Hann segir ekkert, og hann er ekki sem ánægjulegastur á svipinn. Jeg stend upp og teygi úr mjel-. Nú líður mjer vel. Mjer finst jeg vera kominn á mjög góðan rekspöl. „Schribner", segi jeg, „nú aetla jeg að skilja við yður og svipast svolitið um í herborgj- unum yðar. Og takið þjer vel eftir. Ef jeg heyri nokkuð í yð- ur bá kem jeg niður aftur og gef yður svo rækilega á hann að þjer líkist flatnefjuðum negra. sem hefir rekið sig á skrifidreka. Sælir á meðan .. “ Jeg læsi kjallarahurðinni og geng upp stigann. Máske þetta ætli ekki að verða jafn vanda- samt mál eins og jeg hjelt? Ef jeg get náð tökum á Rudy, þeg ar ha'nn kemur, og fengið stelp una sem hann Nikolls er með til þess að segja það sem hún veit. þá býst jeg við að öllu sje lokið. Efst í stiganum staðnæmist jeg og kveiki mjer í vindlingi. Svo geng jeg ósköp hægt inn í setustofuna. En í dyrunum bráðstansa jeg. Það! er maður í herberginu og hann situr þar í hæginda- _stól. Hann er hár og grannur og dökkur yfirlitum. Hann er í snotrum fötum og silkiskyrtu, sem hefir kostað fimmtíu doll- ara. Hann er náfölur í fram- an og munnurinn er eins og skurður eftir rakvjelablað. Hárið er svart og kembt aftur. Hann dregur vindlingahylki úr platínu upp úr vasa sínum og kveikir sjer í vindling. Hann virðir mig fyrir sjer ósköp kæruleysislega. Og þegar hann yrðir á mig þá er röddin þægi- leg — en þó beiskjublandin, ef þier skiljið hvað jeg á við. „Jeg er Rudy Zimrnan", seg- ir hann. .,Jeg geri ráð fyrir að þjer sjeuð Willy Careras. Hvar er Schribner?11 J„Veikur“, segi jeg. „Hann fjekk einhverja pest, mislinga efSa þess konar. Það var farið með hann á sjúkrahús í Guild- ætti von á yður og bað mig að sjá'um alt í sinn stað. Jeg rakst á miðann, sem þjer skilduð eftir í bílnum hans og fór til Capel, en þjer voruð þar víst ekki ....“. „Ojá“, segir hann og dregur marghleypu upp úr vasa sín- um. Hann miðar henni beint á kviðinn á mjer. Svo brcrsir hann. Og hann var ekki frýni- legur þá. „Jæja, Caution", seg ir hann svo. „Þjer getið spar- að vður þetta. Jeg þekki yður. Og ieg ætla að losna við yð- ur. Skiljið þjer það?“ „Jeg skil það“. segi jeg. „Það er sama sem að öllum dag- draumum sje nú lokið“. Hann gengur yfir að skápn- um og hellir í glas. Svo tæm- ir hann það hægt og rólega en hefir ekki augun af mjer. Hann deplar ekki einu sinni augun- um og augun eru rauð. Mjer líst ekki á þennan pilt. Úti fyrir heyrast dunur í bíl. Hann staðnæmist fyrir ut- an. Sem snöggvast hjelt jeg að mjer væri borgið — en það fór fljótt af. Dyrnar á setustofunni eru ford. Hann sagði mjer að hann vænt um þig. Þú ert bæði góð- ur og hugsunarsamur“. Hún snýr sjer að mjer. Rudy færir sig ofurlítið til svo að hann geti miðað á mig. Hún tekur í neðri vörina á mjer og teygir hana fram. Fingur henn- ar eru mjúkir og kaldir. Svo kemur hún með andlitið fast upp að mjer. „Þú fallegi apa- köttur“, segir hún. „Jeg gæti jetið þig“. Hún bítur í neðri vörina á mjer og stekkur svo burtu. Jeg finn að blóð rennur niður hök una á mjer og jeg tárast af sársauka. Jeg segi eitthvað ljótt. * „Þótti yður það ekki gott, góði?“ segir hún. „Þykir þjer ekki gott að láta stúlkur kyssa þig?“ Svo hlær hún framan í mig. Jeg heyri að Rudy er líka dillað. „Þetta er nóg, Tamara“, seg ir hann. „Farðu frá. Jeg ætla að hlamma á hann. Hvar á jeg helst að hitta hann?“ „Þar sem þjer þóknast“, seg ir hún. „Jeg held að best væri að hitta hann í naflann. Það er langt síðan jeg hefi sjeð mann opnaðar og Tamara kemur engjast En ef þú hefir betri inn. Hún lítur á Rudy og bros- [ uppástungu, þá láttu mig ir blítt framan í hann. Svo ^heyra". gengur hún þangað sem jeg er. Hefi jeg ekki sagt yður frá því áður_að það er unun að horfa á i hans. ganga það er eins og hún j líði í lausu lofti. Rudy ætlaði að segja eitt- hvað en í því hringir síminn. Manni bregður altaf við símahringingu, þegar maður á Hún stendur beint fyrir fram1 ekki á °g þau höfðu an mig og losar um loðkrag-, ekkl. att vou a henul; Tamara c, , , , - , * ! snerist a hæli og leit ut í horn- ann smn. Svo tekur hun slæð- ,_____________, . „ , una af höfði sjer. Fingurnir á ið þar sem síminn var, og Rudy “j —• - ” verður einnig litið þangað. henm eru langir og neglurnari , & . 6 eru málaðar ljósrauðar. Jeg Jeg gríp tækifærið. Jeg , „ , , , stekk upp og lem hnefanum í ímynda mier að hver sa mynd- ,,., & . , rafliosið. Lampmn brotnar og höggvari, sem sjeð hefði hend- urnar á henni, mundi hafa orð- ið andvaka. Rudy stendur við skápinn og horfir á hana. Hann glottir. Þessi Rudy er sá illilegasti mað ur, sem jeg hefi nokkru sinni sjeð. „Halló, kvennagull“. segir hún í þýðum tón. „Þjer hjelduð að bjer væruð slóttugur, var ekki svo? Þjer hjelduð að þjer hefðuð leikið á Tamara“. Svo snýr hún sjer að Rudy: „Er hann ekki laglegur, Rudy?“ segir hún. „Er hann ekki dá- samlegur? Líttu á hvað hann er siginaxla og lendamjór“. Hún gengur alveg fast að mjer. ,^Jjer finst þjer vera dá- samlegur“, segir hún. „Eini gallinn á yður er sá að það hef ir alveg gleymst að setja heila undir fallega hárið yðar. Er hann ekki konungsgersemi, Rudv?“ „Jú, mjer finst það“, segir hann og hellir aftur í glasið sitt. Svo glottir hann framan í hana. „Hvers vegna kyssirðu hann ekki?“ segir hann. „Úr því að þú ert svona skotin í honum, þá ættirðu að sýna hon um það í verki. Ef það lægi fyrir mjer eins og honum að fá kúlu í gegn um sig, þá mundi mjer vera það mikil huggun ef stúlka sýndi mjer ástaratlot áður“. Hún segir: „Þú ert svo góður, Rudy. Þess vegna þykir mjer jeg skýst til hliðar. Það er kol- niðamyrkur í herberginu og Rudy byrjar að skjóta. Jeg heyri að kúlurnar skelTa á arn- inum. Þá segir Tamara ósköp rólega, eins og henni var lagið: „Ætlarðu að skjóta mig, Rudy?“ segir hún. Jeg er kominn á fjórar fæt- ur eins og spretthlaupari, áður en hann tekur sprettinn, og er rjett hjá arninum. Nú er þögn. Nú hringir síminn aftur. Rudy segir: „Komdu hing- að, svo að jeg geti gert út af við hann“. Jeg segi: „Og fjanda korn- ið“. Svo tek jeg undir mig stökk beint fram. Jeg lendi á glugg- anum og í gegn um hann, því að pósturinn og alt saman möl- brotnar. Jeg finn að jeg skerst á glerbrotum í framan, en mjer er sama um það. Jeg kem beint á hausinn niður á grasflötina fyrir utan, og mjer er sama um það líka. Jeg er fljótur á fæt- ur og fljótur að hlaupa burt — hendist yfir járngirðinguna og út á veginn. Þegar jeg kem að lævirkjatrjálundinum kasta jeg mæðinni. Mig verkiar í vörina eftir bit þessa villikattar og mikið blæðir úr sári á kinninni á mjer. - Almenna fasteignasalan - Bankastræti 7, sími 6063, er miðstöð fasteignakaupa. UIUMIMIMIIMM'fl GULLNI SPORINN Eftir Quiller Couch. 4. ' q ,,Það var mjer mikil ánægja, herra minn, að sjá hvernig þjer afgreidduð hundinn“, sagði hann skrækri röddu.—■ „En þó var þetta leitt fyrir veslings dýrið“, hjelt hann svo áfram, ,,því ekki gat það vitað, að Lucius Higgs höf- uðsmaður . . . .“ Jeg hjelt að sá þrekni mundi grípa þann sem talaði, og kasta honum yfir vegginn á eftir rakkanum, svo reið- ur varð hann, þegar hann heyrði þetta nafn. En gamli' maðurinn hörfaði lipurlega nokkur skref aftur á bák og lyfti hendinni. ,,Jeg er friðsamur maður, og ef þjer viljið heldur kalj- ast einhverju öðru nafni, þá . . .“ „Hvar í skollanum hafið þjer heyrt þetta nafn“, hreytti fjárhættuspilarinn út úr sjer og gerði sig líklegan til að ráðast á gamla manninn, en sá hjelt áfram og var óða- mála: „Jeg á við yður heiðarlegt erindi, þess vegna er heldur engin þörf á að nefna nöfn. Jeg mun því kynna sjálfan mig sem herra Z, en yður er vissulega í sjálfsvald sett að velja hvaða staf annan í stafrófinu, sem yður sýnist“. „Jeg heiti*Lukas Settle“, sagði sá þrekvaxni dimmri röddu. „Þá skulum við kalla yður herra X. Jeg kýs það frekar“. Er hann mælti þetta, hallaði sá gamli höfðinu og horfði hugsandi á bókina, sem hann hjelt á. „Hvers vegna kyrktuð þjer eiginlega hundinn?“, spurði hann svo skyndilega. „Nú, til að bjarga líftórunni“, svaraði náunginn hálf undrandi. „Munduð þjer einnig hafa gert það fyrir fimmtíu pund?“ „Já, og fyrir helming þess, ef svo hefði staðið á“. „Og einnig, ef það hefði verið ungur hvolpur, af þeirri tegund, sem hefur tvo fætur, herra X?“ í VANDA STÖDD — Það er maður hjerna úti, sem er að bjóða tískuvörur frá París. Vantar þig eitthvað það- an? ★ Hún: — Jeg er alls ekki eins stúlka og þú heldur. Hann: — Og jeg sem hefi altaf álitið þig heiðarlegan og vandaðan kvenmann. i ★ ' — Ef þjer lánið mjer ekki þessar þúsund krónur, skýt jeg mig. Getið þjer nú neitað mjer um hjálp? — Mjer þykir það leitt; kæri vinur, en jeg á enga skamm- byssu. £ Lítill drengur, sem er mjög músikalskur, fór með móður sinni í kirkju. Hann hlustaði sjer til mikillar ánægju á org- elleikinn og sálmasönginn, en svo byrjaði presturinn að tala. Er ræðan hafði staðið á hálf- tíma, kippir drengur í móður sína og sagði: — Mamma, jeg held að mestur tíminn ætli að fara í kjaftagang. ★ Friðrik litli datt í sjóinn, en til allrar hamingju var honum bjargað áður en verra hlytist af. Þegar hann hafði verið flutt ur heim og háttaður niður í rúm, sagði hann við móður sína: — Mamma, nú þarf jeg þó ekki að þvo mjer í fyrramálið. ★ — Hvernig tók frú Hansen á móti þjer, þegar þú komst með manninn hennar dauðadrukk- inn heim í gærkveldi? — Hún varð öskuvond, sagði að það hefði verið jeg, sem hefði drukkið hann fullan og jós yfir mig svívirðingum. Loks sá jeg mjer ekki annað fært, en fara með hann aftur í krána. ^JJjáipio til ací qrœt)a íanclit). ^cjJ iler^ í c:J(a nclcj rœ cfi íu.ijá<í. qj f-r y* **&*» ■** di)hrijitoja _y\ lappantícf 29.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.