Morgunblaðið - 12.07.1947, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.07.1947, Blaðsíða 3
[ Laugardagur 11. júlí 1947. MOSSSNBLADIS 3 Augiýsingaskrifsfðfan er opin í sumar alia virka daga frá kl. 10—12 og 1—6 e.h. nema laugardaga. Morgunblaðið. SANDUR Sel pússningasand, fín- pússningasand og skelja- sand. SIGURÐUR GÍSLASON Hvaleyri. Sími 9239. 10 kílovatta Dieselrafstöð (Lister) sem ný til sölu. Uppl. í síma 6129. tvmnintccni Lítill % ■ ístoðnr sem nota mætti til ársí- búðar, óskast til kaups. Þarf að vera í strætis- vagnaleið. Tilboð merkt: „A. E. — 364“ sendist 1 pósthólf 963. BfiiiiMi'o- xniina Ný aiiiMiiiiiiiiiiinwiiiimniiMiiiiiiifcnMiiimwtii Handlaug til sölu Hverfisgötu 62. crkamenn \ itar í Vibrósteinaverk- s iðjuna. Uppl. gefur Örn Guðmundsson Suðurg. 22 eftir kl. 1 í dag Stúíha óskast í vist. Eingöngu fullorðið í heimili. •— Mætti hafa með sjer barn. Tilboð merkt: „Nú þegar — 367“ sendist blaðinu. Strauvjel óskast keypt. Uppl. í síma 5414. Parketgólf lögð fljótt og vel af fyrsta flokks fagmanni með langri reynslu. Munstur eftir eigin vali. Þeir. sem á slíkri vinnu þurfa að halda, vinsamlegast sendi beiðni til Morgunblaðsins, merkt: „Parket — 316“. Stúiha óskast á gott sveitaheim- ili. í nágrenni bæjarins. Má hafa með sjer barn. •—• Uppl. í síma 4296. Húsnæði til leigu 2— 3 herbergi og eld- hús á hitaveitusvæðinu eru til leigu nú þegar. — Þeir, sem gætu útvegað nýjan 4ra manan fólksbíl, eða sendiferðabíl, með rjettu verði, geta gengið fyrir húsnæði þessu. Til- boð merkt: „Rólegt — 359“ sendist Mbl. fyrir mánu- dagskvöld. — Þagmælsku heitið. kr. lán óskast gegn góðri trygg- ingu. Tilboð sendist Mbl. fvrir þriðjudagskvöld, merkt: „357 — 370“. Sumarbúsfaður til sölu, tvö herbergi og eldhús, á strætisvagnaleið. Uppl. gefur IIANNES EINARSSON fasteignasali Óðinsg. 14B. Sími 1873. Stúlka óskar eftir herbergi og fæði hjá góðu fólki, gegn húshjálp eftir samkomu- lagi. Tilboð sendist Mbl. sem fyrst, merkt „Dugleg 19 — 375“. Bíllinn 0.500 til sölu og sýnis við máln- ingarstofu Sveins Magn- ússonar við Lækjargötu í Hafnarfirði til kl. 12 í dag laugard. 12. júlí. Kona óskast til ræstingar tvisvar í viku. Uppl. í síma 6284 milli kl. 2—3. til sölu Ottoman og 2 stólar kr. 1650.00. Borð kr. 250.00. Ðívan með teppi kr. 300.00. 2 veggteppi og fl. Húsgögnin eru notuð en vel með farin. Til sölu og sýnis á Hverfisgötu 59 á 4. hæð kl. 2—5 í dag. Baífersby-i HATTAR nýkomið. fjölbreytt úrval. I Geysir h.f. Fatadeild. Chevrofet 40 fólksbifreið til sýnis og sölu við Miðtún 18 kl. 10 til 4 í dag. 2ja fil 4ra herbergja íbúð ásamt eldhúsi og baði ósk- ast til leigu. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir mánudags kvöld merkt: „H. B. 358“. 358“. nmnMiiiaiainrasiniiinmmaNnnwiniin Sá, sem vildi selja Laxdals-lögin og íslenskt söngvasafn, g,eri svo vel og hringi í sima 2455. Lögregluþjón vantar tveggj,a til þriggja her- bergja íbúð, tvennt í heim ili. Tilboð merkt: „Reglu samur 123 — 373“ sendist afgr. Mbl. fyrir 18. þ. m. siiiHiiiitiiiiiiiiniiiiiiiMiiiiiitiimiMiinnimiiiiiiin Húselgefldur Ung hjón með 1 barn óska eftir 2—3 herbergj- um og eldhúsi. Fyrirfram greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 3447. ÍBÚÐ Sá, sem getur greitt fyr- irfram eða lánað strax 20 til 25 þús. kr., getur trygt sjer 2 herbergi og eldun- arpláss í rishæð (kvistir) í.nýju húsi í haust. Tilboð leggist á afgr. Mbl. Brengja- pokabuxur og vesti. Vcrsl. Egill Jacobsen, Laugaveg 23. f I nnitiininia US í Járngerðarstaðahverfi í Grindavík er til sölu. Upp lýsingar gefur F asteignasölumiðsíöðin Lækjarg. 10B. Sími 6530. i'miiiniiiiiikr Telpa 10—14 ára, óskast til að líta eftir barni lítinn hluta af deginum eða allan dag- inn eftir samkomulagi. — Uppl. Ægissíðu 109. Góð STOFA til leigu fyrir reglusöm hjón, sem vinna úti. Til- boð merkt: „Reglusamt — 383“ sendist Mbl. fyrir mánudagskveld. Vantar leyfi fyrir vörubíl frá Ameríku. Uppl. í síma 4581 írá kl. 12—1 og 8— 10 í dag. Vörubíll Austin 2 tonna með vjel- sturtum, til sölu hjá Leifs styttunni kl. 2—5 í dag. Nokkrar Höfuðklútar og treflar. 1JerzL J)nyiljartjar yoti inion Moffat rafeldavjel til sölu á Leifsgötu 26. 8umarbústaöur| í nágrenninu óskast til | leigu í sumar. Sími 1247. -| 1—3 herbcrgja Ibúð óskast nú þegar eða í haust. Get sett inn olíu- kyndingatæki í miðstöð. Tilboð sendist Mbl. fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „Olíukynding — 391“. Lún 20—30 þús. kr. óskast t til eins árs, gegn góðri tryggingu. — Þagmælsku heitið. Tilboð merkt: „Trygging — 387“ sendist Mbl. immniiiiiiiiiiiiiiiiiiini til sölu Ford 1935 með vjelsturtum og nýrri vjel og drifi. Tækifærisverð. Til sýnis á Laugateig 40 í dag og á morgun. MiiiiiiiiniiiiiinifiiniiiiiiiiciiiiiiiiiinmmiiiiiiiiH Stúlbur verða ráðnar til Óla Hen- riksen, Siglufirði, í sum- ar. Mánaðartrygging, frí- ar ferðir, gott húspláss. Uppl. hjá Guðrúnu Jónsdóttur Lindarg. 28, næstu daga. Ford-junior 1936 — með nokkru af varahlutum, til sölu og sýnis við Leifsstyttuna kl. 3;—5 í dag. Mótorhjól B. S. A. nýlegt, lítið keyrt, til sýnis og sölu á Greni- mel 3 í dag eftir hád. Vantar mann til að taka að sjer hænsna bú 2—3 vikur. Uppl. á Laugaveg 137, III. hæð. iiiiiiiiiiiwitriiiiiiintftinifiivinmnitiiitiiiimimiii Hús Lítið hús til sölu strax. Uppl. á Seljalandsv. 10A. ■iiiifiiiuRiiniiimii iiUMiimiimiiiiiiei Lún Ungur maður, sem hef- ur góða atvinnu og er að stofna heimili, óskar eftir að fá 6000 — sex þúsund — krónur lánaðar í eitt ár. 6% vextir. Ábyrgð eða trygging. Þögn. Tilboð merkt: „Jeg get gert þjer greiða — 374“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir mánu- dagskvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.