Morgunblaðið - 12.07.1947, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.07.1947, Blaðsíða 7
Laugardagur 11. júlí 1947. WORGUNBLAÐIÐ SUOMEN SLLRKISAT — IMesta íþróttahátíð sem haldira hefir verið s Finnflandi Eftir Maj-Lis Holmberg Helsingfors 3. júlí. í DAG lýkur íþróttahátíð Finnlands, og strax í kvöld leggja fyrstu þátttakendurnir af stað heimleiðis, eftir fjöl- breyttar íþróttasýningar og keppnir, sem stóðu yfir í fimm daga. Helsingfors fer svo aftur smátt og smátt að fá á sig hversdagssvipinn, þegar marg- ar þúsundir innlendra og er- ]endra hátíðargesta hverfa úr borginni. Þeir hafa sett svip sinn á bæinn, umferðin á göt- unum var stóraukin og mönn- um gafst kostur á að sjá skemti legar og hrífandi sýningar. Is- lendingarnir fara 5. júlí frá Helsingfors, og eftir að hafa dvalið enn nokkra daga í Finn- landi fara þeir yfir til Svíþjóð- ar og þaðan loftleiðis heim. Prófraun Olympíuleikanna. Já — Íþróttahátíð Finnlands, sem margur efagjarn hafði hrist höfuðið yfir, þar sem „við getum ekki framkvæmt svo stórkostlegt", hefir tekist með ágætum, um það bera hinir er- lendu gestir okkar best vitni. Heiðurinn fellur fyrst og fremst í hlut samtakanna, sem standa á bak við hátíðarleikana, en fremstur í flokki er þar V. A. M. Karikoski. Obreyttur borg- ari gleðst einnig yfir því, hvað allt gekk vel. Við lítum á þessa íþróttahátíð sem nokkurskonar prófraun fyrir hið mikla al- þjóðamót, sem er miklu stór- kostlegra og Finnum hefir ver- ið falið að sjá um — Olympíu- leikana 1952. Hátíðin hefst. Hátíðahöldin voru sett sunnu daginn 29. júní. Þá voru fánar dregnir að hún á öllum opin- berum byggingum, eins og síð- an hefir verið gert alla hátíðar- dagana leikunum til heiðurs. Göturnar eru skreyttar með fánum allra þjóða, sem taka þátt í hátíðinni. Þeir hafa blakt að hjer í fimm daga í finnsku sumarsólinni, sem hefir verið eins dásamleg og frekast vérð- ur á kosið. Á sunnudagsmorg- uninn söfnuðust allir þátttak- endurnir saman til þeirrar mestu íþróttaskrúðgöngu, sem hjer hefir farið fram. Auk Finna voru fulltrúar frá 15 er- lendum þjóðum. Kl. 9 lagði fylkingin af stað, en í henni voru 50,000 íþróttamenn og kon ur, í göngu um göturnar og framhjá fánum skreyttu þing- húsinu við Mannerheim-veginn en þaðan horfði Pekkala for- sætisráðherra á skrúðgönguna. Með honum voru margir erlend ir .gestir, og meðal þeirra var forseti íþróttasambands íslands og meðlimir í Alþjóða-Olym- píunefndinni, Ben. G. Waage, sem síðar um daginn var einnig að finna í heiðursstúku íþrótta leikvangsins við setningarhátíð ina. Stórkostleg skrúðganga. Það var mjög áhrifarík sjón að sjá skrúðgönguna, en fyrir henni var borinn mikil fána- borg. Þátt í henni tóku allt frá frjálsíþi'óttamönnuzn til knapa Hópur finnskra stúlkna í þjoðbúningi tók þá it í skrúðgöngunni. — Hjer sjást þær, er þær gengu með fánaborg sína framhjá þinghúsinu. og hjólreiðamanna, fimleika- flokkar kvenna og karla, skilm ingamenn með korðum sínum, ræðarar með árarnar, hnefa- leikamenn með hanska, glímu- menn (brottare), sundmenn, kappakstursmenn og fjöldi ann arra íþróttamanna. Einna mesta athygli meðal þátttak- endanna vöktu- tjekknesku stúlkurnar, sem voru broshýrar og smekklega klæddar og ís- lensku glímumennirnir. ,,í hópi Islendinganna vöktu djörfuleg- ir glímumenn í keppnisbúningi sínum sjerstaka áthygli“, segir eitt dagblaðið. Skrúðgangan stóð alls yfir í 1 klst. og 50 mín. Hún var látin enda á þremur stórum torgum, þar sem hlýtt var á guðsþjónustur. Setningarhálíðin. Eftir hádegi fór setningar- hátíðin fram á íþróttaleikvang- inum, sem gerður er fyrir 60 þús. áhorfendur, en tekur sem stendur ekki nema 40 þús. Á mínútunni kl. 2 hljómuðu tón- ar Bjarnárborgar-marsins og Paasikivi forseti gekk í stúk- una. Við hlið hans sást Manner heim marskálkur, K. J. Stáhl- berg fyrrverandi forseti og Enckell utanrikisráðherra. Meðal þeirra sem fluttu ræð- ur var forsetinn og Karikoski forseti finska íþróttasambands- ins. Íþróttahátíðar-boðhlaupið lauk á vellinum og var forset- anum fært söfnunarskjal með nöfnum 800 þús. Finna, sem hver hafði lagt fram sinn skerf til þess að hátíð þessi gæti far- ið fram. Þá voru sýndir finnsk- ir þjóðdansar og fimleikasýning finnskra karla og kvenna fór fram á vellinum. Það var til- komumikil sjón. Stytta hlaupakóngsins. En fyrir utan íþróttaleik- vanginn var blómum dreift við fótstall styttu hlaupakóngsins okkar Paavo Nurmi, sem þann Jsama.morgun var afhjúpuð á sjerstöku heiðurstorgi. Svo hjelt þessi mesta íþrótta- hátíð, sem nokkru sinni hefir verið haldin í Finnlandi áfram í fjóra daga með keppnum og sýningum frá morgni til kvölds og verðrið var dásamlegt, sól- skinið kannske heldur of mik- hlaupi milli stórhlauparans okk ar Viljo Heino og hinnar nýju tjekknesku stjörnu Zatopek. Eftir mjög jafna og harða keppni tókst Tjckkanum á síð asta augnabliki að vinna Heino. Hann hljóp á 14.15,2 mín., en Heino á 14.15,4 min. Meimsmet ið á vegalengdinni á sænski ið fyrir þátttakendurnar, en hlauparinn Gunder Hágg 13.58 það var að minnsta kosti betra en rigning. Dagskráin. Til þess að gefa hugmynd um hvernig hátíðin fór fram, læt jeg hjer fylgja dsgskrá t. d. mánudagsins, sem var dagur hátíðarinnar • Kl. 8 skotkeppni, kl. 8 ,,bor boll“ (finnskur knattleikur), kl. 9 áhaldaæfingar fimleika- manna, kl. 9 körfubolti, kl. 9 ,2 mín., en finska metið er 14.08 ,0 mín og á Taisto Máki það. í öðrum frjálsíþróttagreinum skeou engin stórtíðindi. Frjólsíþróítir vinsælastar. Því verður ekki neitað, ir því, að skipulagningin skyldi heppnast, og að svo margir er- lendir íþróttamenn gistu land okkar, fyrst og fremst frá öll- um Norðurlöndunum og frá öðr um löndum allt til Tyrklands og Iran. Einnig hefir hátíðin sýnt okkur höfðustaðarbúum fram á hve mikinn fjölda hraustrar íþróttaæsku er að finna í land inu sjálfu. Við tökum öll undir orð Paasikivi forseta: „íþróttahátíð- Finnlands er gott dæmi um hinn óslökkvandi lifsvilja þjóöar vorr ar og mátt hennar til þess að vaxa við rauriirnar og vinna bug á þeirn.“ Maj-Lis Holmberg. að annar frjálsíþróttirnar eiga nú mest- um vinsældum að fagna í Finn landi. En hinar íþróttir hátíðar innar áttu einnig sína aðdáend ur. Fimleikar, bæði karla og kvenna, eru hjer á háu stigi og glíma, kl. 10 nútíma fimmtar- áhugi á þeim mikill meðal áhorf þraut, kl. 10 veðreiðar, kl. 10 frjáls-íþróttir, kl. 11 herkeppni kl. 12 róður, kl. 12 kvennaleik- fimi, kl. 13 veðreiðar, kl. 14 skilmingar, kl. 15 kvennaleik- fimi, kl. 16 tennis, kl. 18 frjáls- íþróttir, kl. 18 glíma, kl. 18 skilmingar, kl. 19 handknatt- leikur, kl. 19 fimleikar, kl. 19,30 róður, kl. 20 róður, kl. 20 fimleikar, kl. 20 kvenna- fimleikar og kl. 22 hlaup eftir áttavita. Vel fyllt dagskrá, ekki satt? Allir íþróttavellir Helsingfors og iþróttahús voru líka upp- enda. Finskir fimleikamenn eru í hópi þeirra bestu í heiminum, sjerstaklega í áhaldaæfingum. í fimleikakeppni milli Norð- manna, Dana og Finna, skipuðu okkar menn fyrstu sætin. Einn ig eru kvenfirnleikar hjer á heimsmælikvarða, sjerstaklega hefir fimleikaflokkur háskóla- fjelagsins vakið mikla athygli. Ahdleg keppni. Á íþróttahátíðinni var and- legum efnum einnig ætlaður sinn tími, hún var ekki einungis fyrir líkamlega atorku og leikni. tekin allan daginn, og fólkið Eftir olympiskri fyrirmynd íór gat valið um það, sem það vildi einnig fram skipulögð keppni helst sjá. Kvenfimleikaflokk- | milli rithöfunda, tcnskálda, og arnir höfðu skemmtilegustu i myndasmiða. Einnig hjeldu húsakynnin til sýninga. — nokkrir bestu sör.gmenn okkar Sænska leikhúsið og finska Þjóð j og píanóleiliarar hljómleika o.fl. Þá voru og haldnar guösþjón- ustur í kirkjunum, þar sem í GÆR, 9. júlí, birtist í Mbl. stutt athugasemd eftir Bened. Gíslason frá Hofteigi, þár.sem hann fullyrðir, að frásögn Stefáns Einarssonar prófessors, í Eimreiðinni, um það hver hafi verið hinn rjetti móðurafi Ein- ars H. Kvaran, sje röng eða nánar tiltekið „rakalaust og gamalt slúður af Fljótsdals- hjeraði.“ Nú er það ekki ætlan mín, að dæma um það hvor sje lík- legri til að hafa rjett fyrir :>jer, afkomandi Hallgríms í þriðja lið á árinu 1947 eða um 100 ára gamall orðrómur frá þeim slóð- um og þeim tíma, sem atburð- urinn gerðist. Um það ættu sanngjarnir og hlutlausir kunn' ugleikamenn að geta dæmt. En hitt er svo annað mál, að þess verður oft vart, að menn álíti það eitt rjett í sambandi við ættfærslu, sem gefið er upp, bókfært eða fengið með svar- daga. Færi betur ef hægt væri að treysta slíku og þá jafriframt því, að mannkynið hafi alltaf sagt sannleikann og ekkert nema sannleikann. Þar sem þessu hefir nú ekki verið að heilsa, hefir almenningur jafn- an látið hina heilbrigðu skyn- semi sína ráða ef einhver vafi ljek á. Og það ætla jeg, að þau sjeu færri dæmin um það að almannarómur hafi logið en öfugt. Að vísu finnst ávallt nóg af fólki, sem vegna ættarhroka og metnaðar lokar augunum fyrir hlutlausri athugun og sanngjörnu mati, en því tekst þó aldrei að breyta því sem raunverulega hefir skeð, hvort sem annað hefir verið skrásett eða skrifað. Og hvers virði er ímyndaður skyldleiki þótt skrá settur sje og viðurkenndur? Það, sem býr í manninum verð- ur hvort sem er aldrei frá hon- um tekið, hvað svo sem rjett eða röng ættfæisla regir. J. B. J. leikhúsið. Iíeino tapar. Ef jeg man rjett var aðeins prestar, sem eru iþróttamenn, eitt heimsmet sett á íþróttahá- tíðinni. Það gerði rússneski lyft ingarmaðurinn Novak nú í dag. En sú íþróttakeppni, sem dróg að sjer mesta athygli áhorfenda var hlaupaeinvígið í 5000 m. prjedikuðu. Óslökkvandi lífsvilji. Og eins og jeg heii áð'ur sagt tókst þessi íþróttahátíð Finn- Unglingar vinna í uraníumnámum. BERIJN: — Hundruð þýskra unglinga flýja nú frá rússneska hernámssvæðinu í Þýskalandi, til þess að kornast hjá því að verða teknir með valdi og settir til vinnu í rússneskum uraníumnámUm í landS mjcg vel. Við gleðjum yfSuður-Saxlandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.