Morgunblaðið - 12.07.1947, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.07.1947, Blaðsíða 4
4 Laugardagur 11. júlí 1947. MORGUNBLAÐID vantar í eldhúsið á Vífils- | stöðum 14. júlí. Uppl. hjá | ráðskonunni í síma 5611. { 10 hestafla Ford eða Austin óskast. Þarf að vera nýr, eða ný- legur. Tilboð með verði og helstu upplýsingum, send- ist í pósthólf 594. Mótorhjól 4 hestafla, nýskoðað, til sölu Hellusundi 7, mið- hæð. BEóm- og grænmefi seld í dag á horninu á Njálsg. og Barónsstíg og { Hofsvallagötu og Ásvalla- { götu. { im.«í<iumiiinnn»»FH»M»f«<i*fiicjininii»Mir«uiir S Vill ekki einhver vera { svo góður að leigja kær- { ustupari eitt herbergi. Má { vera risherbergi. Tilboð | merkt: „X30 — reglusöm { 401“ leggist inn á afgr. { Mbl. fyrir sunnudagskv. { | 270 hænur, hvítir ítalir, { upplýsingar í síma 6528 í ; dag. — } liiiiiiimii.iiiuiiimiiiimnMiinmiiiiiiiiiiiniiiiiiii l LOKAÐ ! f Vegna sumarleyfa I frá 14. júlí—26. júlí. LITHOPRENT. { Ungan mann vantar þjónustu Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „Þjónusta 365 — 403“. Eins manns Herbergi ] til leigu. Einnig þægileg | sólrík stofa, á sama stað, f helst fyrir stúlku, sem | vildi hjálpa til við hús- f verk við og við eftir sam- I komulagi. Tilboð merkt: ! „Engin fyrirframgreiðsla I — 381“ leggist inn hjá f afgr. Mbl. ! § 5 I ; ; z Alvinna óskasl Ungur reglusamur mao- ur með minna bílpróf, vanur akstri, óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 2993 milli kl. 10—12 í dag. Veiðistengur og hjól til sölu að Víði- mýri við Kaplaskjólsveg. Sími 4001. Stórt eikarborð- stofuborð stofuborð og garðstólar til sölu í Tjarnarg. 8. Rörhaldarar Fyrirliggjandi rörhald- arar, 3 gerðir. A. Jóhannsson & Smith h.f. Njálsg. 112. Simi 4616. Logsuðuvjei A. Jóhannsson & Smith h.f. Njálsg. 112. Sími 4616. Reglusöm, barnlaus hjón (maðurinn í fastri at- vinnu) óska eftir einu her bergi. Aðgangur að eld- húsi eða eldunarplássi æskilegur. Uppl. í síma 2458 kl. 11—5 í dag. Flutningur óskast austur á land eða Holt núna eftir helgina. — Uppl. gefur Guðbjart- ur Egilsson, sími 3184 í dag. — Netamann Vantar nokkra vana netamenn til Siglufjarðar. Hátt kaup. Fríar ferðir. Frítt húsnæði. Sími 6984. Húseigendur Hver vill leigja mjer 1, 2 eða 3 herbergi og eld- hús 1. október eða óstand- setta 1, 2 eða 3ja herbergja íbúð strax. — Fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist Mbl. fyrir 20. þ. m. merkt „Húseigendur — 398“. Unglingur óskast til að gæta 2ja ára telpu. Uppl. í síma 7060. || Reiðhjól | = með hjálparmótor til sýn | f ,is og sölu við Leifsstytt- f i una milli kl. 1—3 í dag. Lagtækur maður f óskast til að byggja bíl- ! i skúr. Tilboð sendist Mbl. ! : i I merkt: „Bílskúr — 419“. Hefi fengið aftur beize og fleiri fyrsta flokks efni til þess að lýsa með hár. Einnig permanent olíur fyrir allar tegundir af hári. Hárgreiðslustofan F E M I N A Aðalstræti 16. í (jarveru mínni j næstu vikur gegnir hr. { læknir Friðrik Einarsson } síörfum fyrir mig. Við- { talstími hans er í Túng. 3 ; kl. 3.30—4.30 nema laug- { ardaga kl. 1—2. Sími 3751. i Tekið á móti vitjanabeiðn { um í síma 6565 kl. 9—11 \ f, h. — } Valtýr Albertsson. ; ÍBl'JÐ Hjón með eitt barn óska eftir íbúð. Helst tvö her- bergi og eldhús. Má vera utan við bæinn. Tilboð sem greini leigusþilmála sendist blaðinu fyrir mið- vikudag, merkt: „Reglu- samt fólk — 405“. I Er kaupand! að sendiferðabíl, jepp eða 4 manna fólksbifreið. Bíll inn þarf að vera í góðu standi. — Tilboð sendist Morgunbl. er tilgreini verð og módel fyrir mið vikudagskveld, merkt: „X44 — 407“. MIIIIIMIMIMMMMMMMMIIMMItMlll0MIIIIII«»4llllllltll íbúð 2ja herbergja íbúð á hitaveitusvæðinu í nýju húsi í Austurbænum til sölu. Verð eftir samkomu- lagi. Uppl. í dag gefnar í Tjarnargötu 8, frá kl. 2 til 6 e. h. *“Sx$<SxSx®xSxíkS>xí«3»<íx^<3x^^$x^<SxJ^xí»^<8x§x&<íxSx$3>^*Sx$<Sx$>^<§>^>^<sx^<$3># {Jón Sigurðsson ■ FORINGINN MIKLI. ! Lóf og landsaga ' eftir dr. Pál E. Ólason. Þessi bók er nálega samhljóða riti, sem kom út á dönsku árið 1940. En í hana hefur verið bætt 143 myndum af mönnum, sem koma við sögu þessa tíma- bils, og eykur það stórlega gildi bókarinnar og gerir hana skemtilegra aflestrar. . Það er öllum ljóst, að saga þjóðarinnar er svo sam- fljettuð æfisögu Jóns Sigurðssonar, að sá sem þekkir ekki æfisögu hans, er ófróður um sögu íslands. Þessi bók er hæfilega löng, ljóst og skýrt rituð og skemtileg aflestrar. Bókin er bundin í gott skinnband, er 490 blaðsíður prentuo á vandaðan pappír, og kostar þó aðeins 60 krónur. Fæst hjá bóksölum um alt land. HóhaueráLm ^áajoíclar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.