Morgunblaðið - 12.07.1947, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.07.1947, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIB Laugardagur 11. júlí 1947. BUECK 1942 Buik einka-bíll með nýjum mótor er til sölu með mjög sanngjörnu verði. Mótor sá, er í bílnum var, fyigir með. — Til sýnis milli 4—6 í dag við Leifs- styttuna á Skólavörðuholti. Engey við Reykjavík er laus til ábúðar. Sá, sem vildi taka | að sjer að búa í e-ynni, gæta vitans þar og nytja f jörðina fyrir ríkið, eða taka nytjar jarðarinnar á I leigu, semji við Halldór Pálsson ráöunaut, Búnaðar- I fjelagi Islands. Símar 2151, 5482. Heimasími 5182. Til sölu Chevrolet 2y2 tn. með vökvasturtum, vel með farinn og í góðu lagi. Einnig á nýjum gúmmíum. Til sýnis og sölu á Framnesveg 2 kl. 1—5 e.h. í dag. Fimm mínúlna krossgáfan Skrifstofa Raforkumálastjóra Rafmagnsveitur ríkisins og Jarðboranir ríkisins, verða lokaoar vegna sumarleyfa, frá 14.—29. júlí. V Raforkumálastjóri. f Rúðugler 3 m/'m þykkt, fyrirliggjandi, Eggerf Krisijánsson & (o. h. f. Best ú auglýsa í Morgunblaðinu Sjera Brynjólfur Magnússon í Grindavík Minnin garorð SXYRINGAR Lárjctt: — 1 mánuður — 6 skáldsaga — 8 fangamark — 10 ung — 11 snerting — 12 klukka — 13 tónn — 14 þrír eins — 16 hreysti. Lóðrjett: — 2 fjall — 3 mannsnafn — 4 tveir samhljóð ar — 5 frystihús — 7 veikin — 9 haf — 10 stundaði — 14 tveir sjerhljóðar — 15 keyri. Lausn á síðustu krossgátu. Lárjett: — 1 kakan — 6 ala — 8 ap — 10 K. A. — 11 bark- inn — 12 bl — 13 án — 14 fat — 16 henda. Lóðrjett: — 2 aa — 3 klukk- an — 4 aa — 5 pabbi — 7 kanna — 9 pal — 10 kná — 14 F. E. — 15 td. Efling þýskrar framieiðsiu nauð- syn London í gærkvöldi. AVERILL HARRIMAN, við- skiptamálaráðherra Bandaríkj- anna, er kominn til London úr ferðalagi um hernámssvæði Breta og Bandaríkjamanna í Þýskalandi. Hann átti í kvöld tal við blaðamenn, og sagði þá meðal annars, að óhugsandi væri, að Bretar og Bandaríkja- menn gætu til lengdar einir bor- ið aðalþungann af hernámi Þýskalands. Þessvegna yrði að leggja höfuðáherslu á það að efla framleiðslu Þjóðverja, eink- um kola- og matvælaframleiðsl- una, því að á þeim vörum væri skorturinn mestur. — Reuter. SÍÐLA kvölds' sit jeg við skrifborðið og hugsa um, hvað : jeg eigi að skrifa um vin minn látinn, sjera Brynjólf Magnús- son í Grindavík. Um 30 ára skeið höfum við verið kunnugir vel og margoft setið hvor hjá öðrum fram á nótt og rætt sam- eiginleg áhugamál, svo að af nógu ætti að vera að taka úr sjóði minninganna. Fyrsí og fremst kemur mjer þá í hug: Hvað. mundi hann sjálfur kjósa að jeg segði nú? Erfitt er að svara því með fullri i vissu, en samt býst jeg við að ! ekki sje fjarri lagi að ætla að i hann mundi svara eitthvað á ! þessa leið, ef hann mætti mæla: ,,Þú þarft ekki að vera lang- orður. Vinir mínir og söfnuðir þektu kosti mína og galla, og um álit hinna hirði jeg minna, hefi aldrei gjört það og gjöri það allra síst nú. — Þú veist að jeg var ekki orðsjúkur. En þjer er óhætt að segja, að jeg hafi öll prestskaparárin leitast við að boða ungum og gömlum Jesúm Krist krossfestan og upprisinn. Þung raun var mjer allt, sem miður fór hjá þjóð minni í trúarlegum og siðferði- legum efnum. Barnaguðsþjón- ustur og fermingarundirbúning ur veittu mjer marga gleði- stund. — A langri sjóferð er veðráttan oftast misjöfn og land takan virðist þá stundum tví- sýn. En fljótt gleymist allt sem erfitt var, þegar maður kemst heill í land, — eins og við minnt umst á þegar við tókumst í hendur í hinsta sinn hjer á jörðu.“ Já, það handtak mun jeg vel. Það var svo hlýtt og þjett, ólíkt því að dauðvona maður rjetti magnþrota hönd. Sjera Brynjólfur var vel máli farinn og flutti ómengaðan kristindóm jafnt innan kirkju sem utan. Venjulega var hann í fremstu röð þegar deilt var fyrrum um sannindi trúarinn- ' ar á presta og sóknarnefndar- fundum. Óvönduð stjórnmála- ' ba:átta var honum ógeðfeld mjög, en væri ráðist á hjálp- ræði Krists eða sannleiksgildi ritningarinnar dró hann sig ekki í hlje, en svaraði einarð- lega. Hann var trúfastur vin- ur, fylgdi hverju máli, sem. hann unni, fast og drengilega og var einarður í besta lagi. Jeg man t. d. eftir því, að við vorum einu sinni báðir að-' komugestir í samsæti þar sem margt var talað um dugnað og" fórnfýsi við nýafstaðna kirkju- byggingu, en lítið .vikið að and- lega starfinu, sem kirkjuhúsið átti að styðja. En þá stóð sjera Brynjólfur upp og hjelt snjalla og alvöruþrungna ræðu um þá hlið málsins. Mjer þótti það eft- irtektarvert, vissi að mörgum veitist miklu erfiðara að vitna um Krist við veisluborð en í prjedikunarstól. Ekki er mjer kunnugt um, hvort söfnuðum hans þótti hann kröfuharður, en hitt er mjer vel kunnugt, að hann var kröfuharður við sjálfan sig, og hikaði ekki við að játa, þegar honum fannst sjer áfátt. Það var t. d. verið að ræða um helgidagavinnu á trúmála- fundi hjer í bæ fyrir mörgum árum. Þá sagði sr. B. M. meðal annars: „Vantraust á Guði er dýpsta rót helgidagavinnunnar. Það er jeg farinn að sjá og segi það fyrst og fremst við sjálf- an mig“. Framh. á bls. 11. 20 Bíla hnppdrætti S. í. B. S.! Verið með frá byrjun Aðeins 3 dagar til 1. dráttar / X-í aaaaæ Eftir Robed Storm Y NUTO! N0U ^ ' WERB 3LUFPIN6 j ABOUT TMAT''FRIEND”. N0U WOULDN'T' TRU6>T 4NV0NE WITM VOUR OWN 6UILT [ . f Míl ' \9'iOy Syndic.ile, Inc, World right: OON'T F0R6ET...IVE LEFT A FULL AOCOUNT 0F VOUR GUILT, IN AN ENVEL0PE WITM A FRIEND — lF ANVTMlNá MAPPEN'í TO MB--------- HT AND T TM0U6I-IT T COULD BE $UCH A BOID O ADVENTURE5S! OH-H, WHV DIDN'T I £TICK TO MS TVPBWRITFR AND MS J| r FILINC 1A$E * Jff; v O. 7 > Frale: Hv.... hvert ertu að fara með mig? hjá vini mínum, þar sem skýrt er frá því, að þú Og jeg, sem hjelt að jeg væri svo hugrökk! Æ, lj Kalli: Ekki erum við að fara á dansleik, það get- hafir mýrt Pleed, Ef nokkuð kemur fyrir mig .... hvers vegna hjeít jeg mjer ekki við skrifstofu- *®V#ðu reitt þig á, stúlka mín. íárðu'tipþ "i' Étíihn! ' kállll’V|tÍeysa! Þú hefir ekki þorað að trúa nokkr- störfin? FraleuGleymdu því ekki, að }eg ;skildi eftir sbrjóf • iim maiini fyrir þinni eigin sekt. Frale (hugsar):

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.