Morgunblaðið - 12.07.1947, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 12.07.1947, Blaðsíða 11
Laugardagur 11. júlí 1947. MORGUNBLAÐIÐ 11 — Minningarerð Framh. af hls. 8 Stórt er skarðið orðið og vandfyllt hjá söfnuðum sjera B. M., þótt sársaukinn sje eðli- lega mestur hjá ástvinum hans. Leiðbeiningarorð við æsku- •menn, huggunarorð á sorgar- heimilum og vitnisburður hans ‘am Krist í kirkjunum rifjast nú vafalaust upp í hugum safn aðanna hans. Mundi fátt gleðja sjera B. M. meira en ef hann nætti sjá mikinn árangur af jóeim minningum. Hann unni fólkinu og hjerað inu og rækti vel tímafrek trún- aðarstörf, sem honum voru fal- in, og leitaði ekki brott, þótt landslagið væri ærið ólíkt a '.ustöðvum hans í Dalasýslu. mheill var hann oft síðustu á 'i- Ágerðist sú vanheilsa se'.m.i part liðins vetrar. All- lc íg sjúkrahúsvist og síðast uppskurður gat ekki bjargað lí:U hans. 3. júlí andaðist hann og í dag verður líkami hans ja-Öaður. Sr. Brynjólfur fæddist 20. feor. 1881 að Nýjubúðum í Eyrarsveit. Foreldrar hans voí i Magnús Böðvarsson bóndi þar og kona hans Kristbjörg Erlcndsdóttir bónda á Litlu- Hvaisá í Hrútafirði. Hann ólst upp á Ljárskógum í Dalasýslu, Jófríður Guðmundsdóttir, syst- ir Jóns bónda þar, tók hann ungan alveg að sjer, kostaði hann síðan til náms og reynd- ist honum í öllu sem góð móð- ir. Stúdentspróf tók hann 1905 og guðfræðipróf árið 1908. I. einkunn fylgdi jafnan, því að nái sgáfur voru góðar. Kenn- ari var hann í Rvík 2 vetur, en vígðist að Stað í Grindavík 26. júní 1910. Hann kvongaðist 1907 Þórunni Þórðardóttur frá Brekkubæ á Akranesi. Lifir hún mann sinn. Frú Þórunn og eina barnið þeirra, Jófríður Ingibjörg, gift Kiistjáni Kristjánssyni kaup- manni í Borgarnesi, hafa mikið misst, og senda þeim því æði- margir hlýjar hugsanir um þessar mundir. Sigurbjörn Á. Gíslason. Handiökunum hald- i áfram í Grikk- landi Aþena í gær. GRÍSKA lögreglan heldur á- ram að leita að mönnum, sem ,akaðir eru um þátttöku í upp- ;eisn þeirri, sem stjórnarvöldin segja að hafi verið í undirbún- ngi. Hafa 2,500 manns þegar verið handteknir. Blaðamenn í Washington hafa spurt Truman forseta, um álit hans á handtökunum, en hann neitaði að skýra frá afstöðu sinni í bráð. Bretar segja, að gríska stjórnin hafi ekki til- kynt þeim neitt fyrirfram um handtökurnar. — Reuter. Gengur á dollarálániö. WASHINGTON: — Bretar hafa nú nýlega tekið enn 150 milljónir dollara af innstæðu sinni samkv. lánssamningnum við Bandaríkin. Hafa þeir nú samtals tekið út 700 milljónir dollara, og er það meira en búist var við á þessu stigi. <2^aabóh 192. dagur ársins. Árdegisflóð kl. 11.30. Árdegisflóð á morgun kl. 0,20. Næturlæknir er á Lækna- varðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki, sími 1616. Næturakstur annast Bifröst, sími 1508. Landbúnaðarsýningin er op- in milli kl. 2 og 11. Sýning Nínu Sæmundsson er opin 10 f. h. til 10 e. h. MESSUR Á MORGUN: .Bómkirkjan. Kl. 11. — Sjera Bjarni Jónsson. Hallgrímsprestakall. Messað á morgun kl. 11 f. h. í Austur- bæjarskólanum. — Sjera Sig- urjón Árnason. Nesprestakall. Messað í Mýr- arhúsaskóla kl. 11 árd. Athygli skal vakin á breyttum messu- tíma. — Sjera Jón Thoraren- sen. — Laugarnesprestakall. Mess- að kl. 2 e. h. Sjera Garðar Svav arsson. Elliheimilið. Kl. 10 árd. — Sjera Ragnar Benediktsson. í kaþólsku kirkjunni í Rvík. Hámessa kl. 10. í Hafnarfirðii kl. 9. Útskálaprestakall.' Messað í Keflavík kl. 2 og í Innri Njarð- vík kl. 5. Sjera Björn Magnús- son. Kálfatjörn. Messað kl. 2 e.h. — Sjera Garðar Þorsteinsson. Þingvallakirkja. Messað kl. 14. — Sjera Hálfdán Helgason. Hjónaband. í dag verða gef- in saman í hjónaband af sjera Garðari Þorsteinssyni ungfrú Guðbjörg Magnúsdóttir og Ágúst Flygering. Heimili ungu hjónanna verður Hringbraut Hafnarfirði. Hjónaband. Gefin voru sam- an í hjónaband s. 1. fimtudag af sjera Jóni Thorarensen, Kristbjörg Arnbjarnardóttir, Ránargötu 33, og Guðmundúr Guðmundsson. Heimili þeirra er á Camp Knox 0 44. Iljónaband. í dag (laugard.) verða gefin saman í hjónaband af sjera Bjarna Jónsyni, ung- frú Ásta Margrjet Jensdóttir, Bræðraborgarstíg 23, og Erlend ur Ólafur Jónsson, Amtmanris- stíg 6. Heimili ungu hjónanna verður að Amtmannstíg 6. Þjórsármótið er á sunnudag. Ferð verður frá BSR kl. 10 árd. sama dag. Frá Slysavarnafjelaginu. — Aðgefnu tilefni tilkynnist hjer með, að starfsemi sú, sem rek- in er nú í Örfirisey er á engan hátt viðkomandi Slysavarnafje lagi íslands. Jónsmessufagnað heldur Fje- lag Suðurnesjamanna í Nýja Samkomuhúsinu í Ytri Njarð- vík, sunnud. 13. júlí. Hefst skemtunin kl. 3 e. h. Sigríður Ármann sýnir listdans. Lárus Ingólfsson syngur gamanvísur. Jón Thorarensen og Friðrik Magnússon halda ræður og á eftir verður dansað fram á nótt. Bílferð verður frá Bifreiða stöð Steindórs kl. 1 e. h. Höfnin. — Komu: Óli Garð- ar, togari kom í slipp. — Fóru: Bahan fór til útlanda. Olíu- skipið British Enterprise fór til Ameríku. Reykjanes fór til Englands. Lyngaa fór til út- landa. Misritast hefir nafn í aug- lýsingu í blaðinu í gær, stóð Sigurbjörn Ármann, átti að vera Sigbjörn Ármann. Skipafrjcttir. — (Eimskip): Brúarfoss er í Kaupm.höfn. Lagarfoss kom til Rvíkur 10/7. frá Vestm.eyjum. Selfoss er á Blönduósi. Fjallfoss kom til Rvíkur 17/6. frá Hull. Reykja- foss kom til Gautaborgar frá Antwerpen 5/7. Salmon Knot kom til Rvíkur 9/6. frá New York. True Knot fór til New York 8/7. til Rvíkur. Becket Hitch kom til Rvíkur 22/6. frá New ork. Anne kom til Siglu- fjarðar 11/7. frá Gautaborg. Lublin kom til Rvíkur 2/7. frá Hull. Dísa kom til Gautaborgar 10/7. frá Gravárne. Resistance er í Leith. Lyngaa fer frá Rvík 11/7. til Antwerpen. Baltraffic kom til Stettin 5/7. frá Livér- pool. Skogholt kom til Gauta- borgar 5/7. frá Lysekil. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30—9.00 Morgunútvarp. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 20.00 Frjettir. 20.30 Tónleikar: Jascha Hei- fetz leikur á fiðlu (plötur). 20.45 Upplestur: „Kaupsýsla er kaupsýsla", gamansaga eftir Paul Lenders (Anna Guð- mundsdóttir leikkona). 2-1.15 Ljett lög. 21.20 Leikrit: „Háleitur til- gangur11 eftir Frederick Ferr is (Valur Gíslason o. fl.). 21.40 Tónleikar: Gömul danslög 22.00 Frjettir. Fjelagslíf ÍSl — IBR. Undanrásir í 100 m. hlaupi á Reyk j avíkurmeistaramótinu f ara fram í dag kl. 3 e. h. Knattspymumót I. flokks heldur áfram í dag kl. 4.30. Keppa þá K.R. og Víkingur. — Mótanefndin. 4. flokks mótið: 1 dag kl. 1.15 keppa Fram og Víkingur pg strax á eftir K. R. og Valur. Tilkynning Betanía. — Fórnarsamkoma ann- að kvöld kl. 8.30. Tryggve Bjerker- heim ritstjóri frá Noregi talar og Ólafur Ólafsson kristniboði. — All ir velkomnir. SKRIFSTOFA SJÓMANNA- D4GSRÁÐSINS, Landsmiðjuhúsinu tekur á móti gjöfum og áheitum til Dvalarheimilis Sjómanna. Minnist látinna vina með minningarspjöld- um aldraðra sjómanna. Fást á skrif- stofunni alla virka daga milli kl. 11—12 og milli kl. 13,30—15,30. — Simi 1680. Vinna Útsvars- og skattakærur skrifar Pjetur Jakabsson, Kárastíg 12. — mTlum OG RYÐHREINSUM húsþök. — Uppl. í síma 1327. — Tek að mjer að MÁLA OG BIKA ÞÖK. Hringið í síma 6731. Kaup-Sala NOTAÐ KVENHJÓL til sölu á Laufásvegi 39. ♦♦♦^^^►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦S Húsnæði SÓLRÍK STOFA til leigu vestan við bæinn. Uppl. í síma 7632. EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI — HVER ÞÁ? »♦♦♦• Alúðar þakkir öllum þeim er margháttað sæmdu mig á fimmtugsafmæli mínu. Kristlnn Hákonarson. Hjartans þakkir til aUra þeirra, sem með gjöfum, blómum og heillaskeytum gjörðu mjer sjötugsafmæl- ið ógleymanlegt. Guðrún J. Brynjólfsson. »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<5 ►♦♦♦♦<* ^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^ Hugheilar þakkir til allra sem minntust mín á sex« f tugsafmælinu, með heimsóknum, heillaskeytum, gjöf um og blómum og gerðu mjer daginn ógleymanlegan. Guðrún Ásgeirsdóttir. ©♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^ Það tilkynnist hjer með ættingjum og vinum að móðir mín og tengdamóðir SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR frá Sellátrum í Reyðarfirði, andaðist að heimili okkar Lindargötu 12, 10. þ.m. Fyrir hönd annara ættingja Fanny og Magnús Þorsteinsson. Hjer með tilkynnist að HELGA JÓNSDÓTTIR frá Sölfhól, andaðist að heimili sínu þann 10. þ.m. Jón Steingrímsson. MARGRJET JÓNSDÓTTIR frá Isafirði andaðist á St. Jósepsspítala í Hafnarfirði 10. júlí. Fyrir hönd aðstandenda Margrjet Guðmundsdóttir. Jarðarför ekkjunnar HALLDÓRU TÓMASDÓTTUR fer fram mánud. 14. júlí og hefst með húskveðju að heimili mínu Sólbakka, Sandgerði kl. 1. Jarðað verður í Keflavík kl. 2,30. Fyrir hönd vina og vandamanna Gunnlaugur Jósefsson. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og vin- áttu við fráfall og jarðarför ÖNNU SIGURÐARDÓTTUR. Fyrir hönd aðstandenda Agnar Sigurðsson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við and- lát og jarðarför konunnar minnar og móður okkar. Matthías Finhbogason og börn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför móður okkar, GUÐRUNAR PÁLSDÓTTUR frá Isafirði. Helga Sigtryggsdóttir, Pálína Sigtryggsdóttir, Sigrún Sigtryggsdóttir, Haukur Sigtryggsson. Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför HÖGNA HÖGNASONAR frá Vík. Aðstandendur. Hjartanlega þökkum við auðsýnda samúð við and- lát og jarðarför BJARNA JÓHANNESSONAR, Sýruparti. Aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.