Morgunblaðið - 22.07.1947, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.07.1947, Blaðsíða 4
miniuiiiinitiiiiimmmiiuimniniHmiiiTmmTmiiiimn'* 4 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 22. júlí 1947, ^ hefur vakið mikla athygli um allan heim, meðal þeirra manna, sem íslenskum fræðum unna. Islendingasagnaútgáfunni hefur borist umsögn ýmsra merkra manna um útgáfuna t.d. skiifar: DR. KNUT LIESTÖL prófessor við háskólann í Oslo skrifar: Það er ánægjulegt að sjá, að útgefendum skuli hafa lánast að sameina hentugt brot og stórt og gott letur. Formáli Guðna Jónssonar i I. bindi er vel ritaður, ljós og saminn af glöggskyggni. Það er auðsjeð, að útgáfan er gerð af manni, sem lengi hefur fengist við slíkt starf og kann það. Sjálfur varð jeg sjerstaklega feginn, að yngri sög- umar skuli líka vera prentaðar. Það er fróðlegt og lærdómsríkt að bera þær saman við hinar eldri. Jeg verð að geta þess, hversu það gladdi mig, að áhuginn á þessum dýrlegu gömlu ritum er svo mikill á Islandi, að unnt er að koma þar út svo yfirgripsmikilli útgáfu.“ Kjörorðið er: Íslendingasögurnar inn á hvert islenskt heimili Pósthólf 73. Reykjavík, AIR FRAIMCE Ef þjer þurfið út í verslunarerindum, Ef þjer þúrfið út í skemmtierindum, þá ferðist með flugvjelum frá AIR FRAIMCE Farmiðar til allra höfuðborga Evrópu afgreiddir í Reykjavík, Rauðarárstíg 3. Sími 1788. Miðaldra kona óskar eftír Ef Loftur getur það ekki — þá hver? 1 herbergi OQ eldunarolássi í i Hjón með 3 stájpuð börn = = Ácl/o oftlr 1 = óska eftir eða að sjá um heimili hjá i einum eða tveimur reglu- | sömum mönnum. Herbergi § áskilið. Tilboðum sje skil- I að fyrir fimtudagskvöld i til Mbl. merkt: „Herbergi | 822“. | 2-3 herberg ja íbúð mætti vera í góðum kjall ara. Helst í austurbænum | eða Laugarneshverfi. Til- | boð sendist til afgr. Mbl. i fyrir mánaðamót merkt: í „Rólegt fólk — 791“. Sendiferðabíll til sölu. Verð kr. 16.500.00. Tilboð merkt: „Sendiferða bifreið —r- 802“ sendist af- greiðslu Mbl. | Einhleip kona ( | óskar eftir 2—3 her- í | bergjum og eldhúsi í i | gömlu fámennu húsi hjá i | reglusömu fólki. Get greitt 1 | fyrirfram sanngjarna leigu i I og lánað síma. Tilboð send i i ist Mbl. fyrir 1. ágúst, í 1 merkt: „Gott fólk — 818“. i | 9 VMItllllMMIMIIIMIIMIIIIMIIIIIIMMIIIIIMIMMMIMIIIMIIIilM Ung hjón barnlaus óska I Gæfa fylgir hringunum SIGURÞÓR Margar gerSir. Sendir gegn póstkröfu hvert á land sem er. — Sendití nákvœmt mál — E eftir íbúð | 1. október, 1—2 herbergi i 1 og eldhús. Fyrirfram- I | greiðsla kemur til greina. i | Tilboð leggist inn á afgr. 1 | blaðsins fyrir föstudags- i | kvöld n. k. merkt: „H— | | G. — 820“. I = WHIIIIIIIIIIHIIIIHMIHHIIIIHHIIilUHIIIHIIHIIIIHIHIHtme Bílamiðiunin Bankastræti 7. Sími 6063 er miðstöð bifreiðakaupa. Góð gleraugu *ru lyrir ÖUu. AígreiSum flest gleraugn* recept og gerum við gler- augu. • Augun þjer h víliO með gleraugum frá TÍU H. F. Austurstræti 20. Sigurgeir Sigurjónsson r• .1^.;V . hœstoréttariógmoöur Skr'ístofutirni 10-12 og 1-6; Aðalstrœti 8 .. Siijú 1043 Asbjörnsons ævintýrin. — Ógleymanlegar söfur Sígildar bókmentaperlur. bamanna. Best að augíýsa i Morgunblaðinu ÍSLAND OG NOREGUR Landsieikur í knaffspyrnu fer fram á iþréffaveilinum fi inn 24. þ. m, kl. 8,30 e, m. Annar leikur við íslandsmeisiarana („Fram") fer fram mánu- daginn 28. þ. m. kl. 8,30 e. m. • ' Þriðji leikur og sá síðasfi við úrvaislið Reykjavíkurfjelag anna fer fram miðvikudaginn 30. þ. m. kl. 8,30 e. m. Mgöngumiðar að öiium ieikjunum verða sefdir á íþrótfa- veffinum frá kl. 2—6 í dag og á morgun. Móttökunefndin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.