Morgunblaðið - 22.07.1947, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.07.1947, Blaðsíða 6
6 MORGUN BLAÐIÐ Þriðjudagur 22. júlí 1947 Lá Maður í fastri atvinnu I óskar eftir 8 þús. kr. láni. | Greiðsluskilmálar eftir I samkomulagi. Tilboð send I ist afgr. Mbl. fyrir föstu- i dag merkt: „Lán — 8 þús. | 805“. 1 Cellophsn- pokar | afgreiddir eft'ir pöntun. E i Uppl. í síma 7912. .a,**iiuaa I Skrifstofu-1 ritvfel í til sölu. Uppl. í síma 4416. i Vil kaupa „body“ og frambretti á Austin 8, annaðhvort af fólksbíl eða sendiferðabíl. Tilboð sendist afgr: Mbl. fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „Body — 808“. iicuiamiiaiiiiinf Verslunarmaður óskar eftir 1—4 herbergja ÍBÚÐ með eldhúsi til leigu eða dtaups strax. Þrennt í heimili. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „Versl unarmaður ■— 809“. Stúlka : ■ '*! ' —. j óskast Húsnæði. Austurstræti 3. Þjónusta Nokkrir menn sem vinna hreinlega vinnu geta fengið þjónustu. Uppl. á Fossvogs bletti 56. : Itfflllflft í fjarveru minnl j til 15. ágúst gegnir hr. j læknir Páll Sigurðsson § læknisstðrfum fyrir mig. i Óskar Þórðarson i læknir. iikiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiimimiiMiiiiiiiiiiiiiium-imi* •UIIIIIIIIIMIIIMIIIIIIMIMIIIIIMIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIII Hæturvarsla Vaktmann vantar okk- ur nú þegar. Bifreiðastöð Steindórs § Sími 1585. IIMMMIMMMMIttMMMMIIIIIMHMMMIIMIMIMMIIIIIIIIIIMIB ilum þðk og glugga Sími 7892. Vörabíll (Fargo) án sturtu og palls til sölu. Tilboð merkt: „Fargo ’47 — 798“ sendist Mbl. fyrir miðvikudag. Austin 8 model 1946, sendiferðabíll, keyrður 10 þús. km. til sýnis og sölu í dag frá kl. 6—7.30 við Leifsstyttuna. Barnlaus hjón óska eftir 1—2 herbergj- um og eldhúsi gegn fyrir- framborgun. Sendið til- boð merkt: „B. J. — 789“ á afgr. Mbl. fyrir fimtu- dag. Halló húseigendur Vantar 2 herbergi og eldhús. Fyrirframgreiðsla. 15—20 þús. Tilboð legg- ist inn á afgr. Mbl. fyrir fimtudagskv. merkt: „3 í heimili — 790“. Plymouth model 1942, sjerstaklega vel með farinn, er til sýn is og sölu við Bifreiða- stöðina Hreyfil, þriðjud. 22. júlí frá kl. 10 f. h. til kl. 5 e. h. — Bifreiðin er utan af landi. iiiniiiiiiiiiiniibiiiiiiiiMMiiMMiMiMMMniiiiiiiiiiiiir I Vandaður ! Sumarbústaður I i i • | til sölu. Uppl. í síma 7276, j | eftir kl. 5 í dag og á | | morgun. I * IVfllllMMIIMIIIMIIMMMIMItlllllllMMIIIIIIIIMMIIIMMMMMI Tekaðmjer að sauma drengja- og telpuföt, peysuföt, upp- hluti o. fl. Katrín Daðadóttir j Hverfisg. 108, III. hæð. j iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii lil Biöndóss I ! I eru 2 til 3 sæti laus í prí- j | vatbíl kl. 1 á morgun. — | I i j Uppl. á Litlu bílstöðinni j j í dag. Melónur Sykur og ananas mel- j ónur. Sölufjelag Garðyrkjumanna Sími 5836. Bifreið 4ra manna Cadillac til sýn is og sölu á Hringbraut við Mjólkurstöðina kl. 5—7 í kvöld. Mótorhjól til sölu á Laufásveg 63 í j dag og á morgun. Hjólið j er nýskoðað og í góðu | lagi. Sanngjarnt verð. Vegna brottflutnings er til leigu stór sólrík stofa í nýju húsi. Húsgögn til sölu á sama stað. Til sýnis á Kirkjuteig 27 (uppi). Af sjerstökum ástæðum er ný Ritv jel til sölu. (Remington rand de Luxe 5). Tilboð merkt „De Luxe 5 — 794“ send- ist afgr. Mbl. fyrir hádegi á fimtudag. miimiiiiiiiiiiiiiiimmiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiimmimimimiui I IMýr jeppi j óskast til kaups. Til greina j kemur mjög lítið keyrður j bílL Tilboð leggist inn á = afgr. Mbl. fyrir miðviku- i dagskvöld, merkt: „Jeppi I 1946 — 813“. Atvinna Okkur vantar 3—4 menn á málningarverkstæði vort I nú þegar. Uppl. hjá verkstjóranum. k / £ý// VáfdL móooLi Laugaveg 118. »»0»»»0»»»0»»»»0»0»<S>»»00»Oa>»00<INPOO‘»*»<ÞO<l*»»<iX3x«*»><y<y>* Landsvæði ú Skerjafjörð — fyrir innan Shell-stöðina — hjerumbil 22 þúsund fermetrar að stærð, er til sölu Menn semji við EGGERT CLAESSEN, hrl. >»«»««««»»»MM>»»««<>««««»«MMM ♦»»«« Tilkynning um taxta frá undirrituðum fjelögum. Langferðataxti verður framvegis og þar til öðruvísi verður ákveðið sem hjer segir: Taxti á vegalengd yfir 50 km’. verður kr. 1,60 fyrir ek- inn km. með flutning aðra leiðina að 2500 kg. Kr. 1,92 fyrir ekinn km. með hlaSsþunga 2500 kg að 3000 kg. Ef flutningur er báðar leiðir fyrir sama aðila, bætast 50% við. Taxti á vegalengd 50 km. og styttri kr. 1,75 fyrir ekinn km. Sje um að ræða þyngra hlass, en að framan greinir, greiðist tilsvarandi hærra verð. Biðtími reiknast sem tímakaup, samkvæmt tímavinnu töxtum fjelaganna að frádregnum einum tíma á af- greiðslustað. Texti þessi gildir fyrir Vörubílastöð Kefla víkur frá 1. maí 1947, fyrir Vörubílastöð Garðs og Sandgerðis frá 1. júlí 1947. \Jömlílaótö& ^JCejlauílmr Uörulíiaótö(í CjaJó oc^ JJanclcjerJió *^ooooooo»ooooooooooooooooo»ooooo»oo»oooooooooo» Skrifstofustarf Piltur eða stúlka með nokkra bókhalds og vjelritunar kunnáttu og sem skrifað getur eitthvert norðurlanda- málanna, og ensku, getur fengið atvinnu hjá stóru iðn fyrirtæki. Eiginhandar umsókn sendist afgreiðslu blaðsins merkt: „Trygging" fyrir 10. ágúst. p*M>0»»»»0»»»»»<§> »»0»0»»»»»»»0»»»»»0»»»»»»>.i •*-»»»»»< >»»»»»»# ^0»»000»*><<>»»»»0»»00»»»»»»»»»»0»0< Akranes, Hreðavatn Hreðavatnsskáli Ferðir alla daga eftir komu Laxfoss til Akraness. FRÁ AKRANESI kl. 9 árdegis, nema laugardaga kl. 13,30. FRÁ HREÐARVATNI kl. 17 síðdegis. Athugið: Fljótari og betri ferðir er ekki hægt að fá um Borgarfjörðinn, ferðin tekur 1 klukku- tíma með Laxfoss og IV2 klukkutíma með bíl í Hreðavatn. Afgreiðsla í Reykjavík hjá Frímanni Frímannssyni í Hafnarhúsinu, sími 3557, í Hreða- vatni hjá Vigfúsi Guömundssyni, á Akranesi, Kirlcju- t braut 16, sími 17. þórLr þ. þöÁ aróon IMIMHMMMIMMtMMMIIMtfllMMMIMMMIIM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.