Morgunblaðið - 22.07.1947, Side 5

Morgunblaðið - 22.07.1947, Side 5
f íriðjudagur 22. júlí 1947 MORGVNBLAÐIÐ Frá athðfninni í Fossvogskirkjugarði Frá athöfninni í Fossvogskirkjngarði í gærmorgun. Brynjólfur Jóhannesson les kvæði Davíífs Stefánssonar. Olav krónprins talar viö at- höfnina Bræðslusíldaraflinn 9.039 hl. minni en á sama tíma í fyrra - t Edda, Jökull og Pagný eru hæstu skipln Á MIÐNÆTTI aðfaranótt sunnudagsins, var bræðslusíldar aflinn á öllu landinu orðinn 418,151 hektólítri. Á sama tíma í fyrra, var hann 427,190 hl. Á laugardagskvöhl nam söltunin á öllu landinu 9.587 tunnum sildar og er það 1412 tunnum meira en á sama tima árið 1946. Nú taka þátt í sildveiðunum 235 skip alls, þar af eru 9 tvílembingar. Olav krónprins nfhjúpar minnis- merki yfir fallna loiski termenn í Fossvogskirk HÁTlÐLEG og virðuleg at- höfn fór fram í Fossvogskirkju garði í gærmorgun ej Olav krónpriiis afhjúpaði minnis- snerki yfir 35 norska hermenn <Dr fjellu í styrjöldinning grafn ir eru hjer. Viðstaddír þessa athöfn voru forseti Islands hr. Sveinn Björnsson, ríkisstjórn Jslrr.ds, fulltrúar erlendra rik' u ýmsir íslenskir embættis m( ; og margir Norðmenn og 1s1'<k -ngar. Norskir sjóliðar og . ^liðar stóðu heiðursvörð vie - afreitinn og eins íslensk ir ; ,ar. Sjf Gerd Grieg. T ijólfur Jóhannesson for- ®n< Leikfjelags Reykjavík- flu' varp og skýrði frá því að i nismerkið væri reist fyr ir : neiginlegt átak Norð- me og Islendinga. Þegar frú erd Grieg leikkona ljek hjc ieð Lcikfjelaginu kom inr. ■ svert fje og var stofnað ur 'áður, sem nefndur var „Sj> r frú Gerd Grieg“ átti húi: að ráðstafa peningunum ag 3 ■ elti hún svo fyrir, að þeir skyldu notaðir til að reisa fölln um norskum hérmönnum jninnismerki á íslandi. Siðar bættist sjóðnum talsvert fje annars staðar frá, t.d. söfnuðu skólabörn á Akureyri álitlegri uppheeð og cnnfremur komu framlög frá Norðmönnum og Islcndingum. Minriismerkið. Minnismerkið er úr íslenskum steiui, austan úr Hrunamanna hrenpi. Steinninn hefir ekki verið hogginn, aðeins letrað á hann. 1 mifmismerkinu er einn stór steinn, sem á eru letruð þessi vísuorð eftir Per Silve: Og det er det stora og det glupa At merket det stend um mannen Han Stupa“. Umhverfis stóra steininn eru sex minni steinar og á eru letr jið nöfn þeirra Norðmanna sem í grafreitnum hvíla, en í grafreitnum er norskt kvars. Hinna Iátnu niinnst. Dr. Sigurður Nordal prófess or mintist hinna látnu Norð- manna er hjer hvíla með ræðu Hann minntist á baráttu þeirra ekki aðeins fyrir sjálfa sig og til að endurheimta frelsi lands síns, heldur hefðu þeir og bar ist til að frelsa óvini sína und an okmu. Margir Norðmenn, sem hötuðu ófrið hefðu barist í striðinu vegna þess að þeir sáu, að það varð að verjast of beldinu. Ræðumaður gat þess að hann hefði hitt Norðmenn, sem búsettir voru á afskektum bæjum, þar sem þeir hefðu get að lifað í friði og árekstralaust en þeir hefðu kosið að berjast fyrir föðurlandið og hugsjónir sínar. Að ræðu Sigurðar Nordals lokinni söng Karlakórinn „Fóst bræður“, undir stjórn Jóns Halldórssonar Föðurlandssálm- inn eftir Grieg. Olav krónprins afhjúpar minnismerkiö. Brynjólfur Jóhannesson bað síðan krónprinsinn að afhjúpa minnismerkið og gekk krón- prinsir.n í ræðustól og flutti ræðu. Konungsefni mælti m.a. „Við erum liingað komin til þess að afhjúpa minnismerki um Norðmejm sem ljetu líf sitt fyrir Noreg. Menn sem ljétu lifið fyrir hugsjónir sinar og sitt eigið land. Þeir dóu til þess að þjóð þeirra gæti aftur feng ið að lifa frjálsu lífi og Norð- menn mættu aftur verða hús- bændur á sínum eigin heimil- um. Þegar norski herinn varð að hörfa úr landi eftir barclagaria í Noregi eftir hinn örlaga- þrungna dag, 9. apríl 1940 fylktust Norðmenn úr öllum átt.um, alstaðar að úr heimin- um tii að berjast fyrir Noreg Þeir börðust ekki til fjár, eða til að vinna persónulega sigra fyrir sig, heldur til þess ða vinna aftur frelsið. Verslunarflotinn norski var snarasti þátturinn í framlagi Noregs við málstað banda- manna og sinn eigin mádstað. Verslunarflotann þurfi að verja og vernda eftir bestu föng um með sjóher og flugvjel- um og þessvegna komu Norð- menn til Islands. Það var norsk flugsveit, sem kom til íslands 9. april 1941, einu ári eftir innrásina í Noreg og það var engin tilviljun, að þessi sveit hafði valið sjer einkunarorðin „verndum hafið“. Þetta starf varð ekki unnið án fórna og margir fjellu. Og þegar einhver íjell fannst okk ur altaf að það væri besti mað urinn sem fór. Að iokum þakkaði krónprins inn þeim mörgu, sem staðið liafa að því að reisa þenna minnisvarða. Hann kvaðst ekki myndi nefna nöfn, en þó vildi hann þakka sjerstaklega Brynj ólfi Jóhannessyni formanni Leikfjelagsins fyrir þnð mikla starf, sem hann hefði unnið til þess að koma mkmisvarðanum upp. Að ræðu Olav krónprins lok inni voru lagðir blómsveigar á grafreitinn. borseti íslands lagði fyrsta blómsveiginn, síð an Olav krónprins, forsaitisráð herra íslands, en síðan hver af öðrum fulltrúar frá norska hernum, flotanum, flugliðinu og verslunarflolanum. Nýtt kvæði og lag. Þá sungu „Fóstbræður" und ir stjórn dr. Páls ísólfssonar „Vjer erum frændur, farmenn ystu slranda“, en jinð er upp haf á kvæði er Davið Stefáns son frá Fagraskógi liefir ort í tilefni af afhjúpun minnisvarð ans, en dr. Páll hafði samið Brynjólfur Jóhannesson las kafla úr sama kvæði og að lok um söng kórinn siðasta kafla kvæðisins, „Vjer eigum hinum fræknu fjör að launa“. Þá var þögn í eina mínútu, en athöfninni lauk með })ví að „Fóstbræður“ sungu Þjóð- söngva Noregs og íslands. Frá þessu segir í síldveiði-* skýrslu Fiskifjelags íslands, er Morgunblaðinu barst í gærkv. Aflahæsta skip, miðað við mi3 nætti aðfaranótt sunnudags, er Edda frá Hafnarfirði, með 4899 mál. Næst hæst er Jök- ull einnig frá Hafnarfirði með 4608 mál og þriðja hæst er Dagný frá Siglufirði með 3558 mál. Hæsta skip með síld í söltun, er Ársæll. Sigurðsson frá Njarðvík með 533 tunur. BOTKVÖRPUSKIP: Drangey, Reykjavík 462 i Faxi, Hafnarfiiði 1295 Sindj-i, Akranesi 3581 Tryggvi gamli, Reykjavík 942 ÖNNUR GUFUSKIP: Alden, Dalvík 2876 Ármann, Reykjavík 479 Bjark’, Akureyri 1842 Huginn, Reykjavík 3852 Jökuii, Hafnarfirði 4808 Ölafur Bjarnason, Akranesi 1431 Sigríður, Grundarfirði 2943 Sverrir, Keflavík 1706 Sæfell, Vestmannaeyjum 1964 Sævar, Vestmannaeyjum 1223 MÓTORSKIP: Aðalbjörg, Akranesi 1596 Ágúso Þórarinsson, Stykkish. 1636 Akraborg, Akureyri 86 Álsey, Vestmannaeyjum 1794 Andey, Ilrísey (48) 1894 Andvari, Reykjavík 2437 Andvari, Þórshöfn 572 Annn, Njarðvík (164) 824 Arinfcjörn, Reykjavík 626 Ársæll Sigurðss. Njarð. (533) 959 Ásbjorn, ísafirði 854 ásbjörn, Akrancsi 522 Ásgeir, Reykjavík (118) 1866 Ásmur.dur, Akranesi (50) Ásúlfur, ísafirði 153 Ásþór, Seyðisfirði 1110 Atli, Akureyri (21) 1672 Auðbjörn, ísafirði 506 Auður, Akureyri 693 Baldu)’, Vestmannaéyjum 1569 Bangsi, Bolungarvík (294) 708 Bára, Grindavík (189) 246 Bjarmi, Dalvík (174) 2251 Bjarnarey, Hafnarfirði 2896 Bjarni Ólafsson, Keflavík 1212 Björgvin, Keflavík (320) 466 Björg, Neskaupstað 894 Björg, Eskifirði 1413 Björn, Keflavík (160) 1732 Bragi. Njarðvílí 1405 Brimnes, Patrelcsfirði (118) 628 Bris, Akureyri 640 Böðvar, Akranesi 2214 Dagný, Sigluf. 3558 Dagui, Reykjavík (243) 1848 Draupnir, Neskaupst. (162) 1224 Dröfn Neskaupstað (290) 1228 Dux, Keflavík 646 Edda, Hafnarf. 4899 Eggej-i Ólafsson, Hafn. (54) 421 Egill, Ólafsfirði 571 Einar Hálfdáns, Bolungavík 12 Einar’ Þveræingur (138) 1852 Eiríkur, Sauðárkróki 504 Eldbcrg, Borgarnesi 2462 Eldey, Hrísey 571 Elsa, Reykjavík 2109 Erlingur 2, Vestmannaeyium 698 Erna, Akureyri 1547 Este’-, Alcureyri " 836 Eyfirðingur, Akureyri 2932 Fagriklettur, Hafnarfirði 2751 Fanney, Reykjavík 1616 Farsæll, Akranesi 2314 Fell, Vestm.eyjum 1382. Finnbjörn, Isafirði 408 Fiskaklettur, Hafnarfirði . 736 Flosi, Bolungavík 114 Fram, Hafnarf. 1115 Fram, Akranesi (320) 1674. Freydís,Tsafirði 1362 Freyfaxi, Neskaupstað 2532 Freyja, Reykjavík 2917 Friðrik Jónsson, Reykjavík 196 Fróði, Njarðvík (254) 1419 Fylkir, Akranesi 413 Garðar, Itauðuvík (223) 2383 Geir, Siglufirði 566 Geir goði, Keflavík (112) 220 Gestur, Siglufirði 332 Goðaborg, Neskaupstað 1047 Grótta. ísafirði 2756 Grótta. Siglufirði (90) 1019 Græðir, Ólafsfirði 1282 Guðbjörg, Hafnarfirði (42) 966 Guðrr.undur Kr., Keflavík 431 Guðm. Þórðarson, Gerðum 1003 Guðm. Þorlákur, Rvík (264) 1724 Guðný, Keflavík 900 • Gulifaxi, Neskaupst. 860 Gulltoppur, Ólafsf. (69) 104 Gullvcig, Vestm.eyjum (88) 476 Gunnbjörn, ísafirði 1294 Gunnvör, Siglufirði 3741 Gylfi, Rauðuvík (307) 990' Hafbjörg, Hafnarfirði 840 Ilafborg, Borgarnesi 1357 Hafdís, Reykjavík 864 Hafnfirðingur, Hafn.f. (219) 256 Hafdís, ísafirði 2035 Hagbarður, Húsavík (248) 757 Hannes Hafst. Dalvrk (58) 2344 Hcimaklettur, Iieykjavík 738 . Heimir, Seitj. 170 Heimir, Keflavík 1408 Helga, Reykjávík C0C Helgi, Vestm.eyjum 104 Helgi Helgason, Vestm.eyjum (59) Hilmir, Keflavík 1068 Hilrmr, Hólmavík (67) Hólmaborg, Eskif. 2168 Hólmoberg, Keflavík 536 Iirafnkell, Neskaupstað 31£ Hrefna, Akranesi 626 Hrímnir, Stykkish. (115) 746 Hrönn, Sandg. 628 Hrönri, Sigluf'. (180) 676 Huginn 1, Isafirði 543 Huginrr 2, ísafirði 1496 Huginn 3, Isafirði 1170 Hugrún, Bolungavík 2848 Hvítá, Borgarnesi 2080 Ingólfur (Thurid), Keflavík 57C1. Ingólfur, Keflavik 391 Ingólfur Arnars, Reykjavík 1983; Isbjörn, ísafirði 975’ Isleifur, Hafnarfirði 194 Isleridingur, Reykjavík 1372 Jakob, Reykjavík (183) CIG Jón Finnsson 2, Garði 500 Jón Finnsson, Garði 80 Jón Guðmundsson, Keflavík 994 Jón Valgeir, Súðavík 1080 Jón Þorláksson, Rvík (129) 254 Jökutl. Vestm.eyjum 892 ■ Kári, Vestm.eyjum (252) 2175 Kári Sölm., líeykjavík 1560 Keflvíkingur, Keflavík 1625 Keilir, Akranesi (23) 2304 Krdstján, Akureyri 2160 Lindin, Hafnarfirði 270 Liv, Akureyri 1256 Marz, Reykjavík 202 Meta, Vestmannaeyjum 466 Frh. á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.