Morgunblaðið - 22.07.1947, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.07.1947, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 22j júlí 1947 M'ORGVNBLABIÐ 7 Skoruð ú ríkisstjórnina að haldo fast fram handritakröfum íslendinga Mikill einhugur r'rkjandi á landsmóti stúdenta eru þeir prófessorarnir ÓlafurlTil Reykholts. Lárusson, Sigurður Nordal og Einar Ól. Sveinsson. Sigurður Nordai flutti snjallt ávarp um handritamálið og beindi þar jöfnum höndum orðum sínum og brýningu til stúdenta sem þjóðarinnar allr ar. 100 til MIKIL þátttaka var í lands móti stúdenta, sem Stúdenta- samband Islands gekkst fyrir hjer í bænum um helgina. Eins og áður hefur verið skýrt frá, yar endurheimt handrita og annarra þjóðminja úr dönsk- um söfnum, aðalmál mótsins. IVoru um það efni samþykktar ályktanir, þar sem skorað var á ríkisstjórnina að halda fast fram kröfum íslendinga um endurheimt þessara gripa. Enn fremur var skorað á íslensk stjórnvöld að efna nú þegar til sem umfangsmestrar útgáfu ís lenskra handrita, sem nú eru geymd í dönskum söfnum. Hjer á eftir verður nánar skýrt frá því, sem gerðist á mótinu. Hátíðíeg setning. Það var drungalegt veður ög regn er stúdentar tóku að safnast að Gamla Garði á laug ardag til þátttöku í setningu landsmóts stúdenta, sem fram atti að fara í hátíðasal háskól- ans. Laust fyrir ld. 2 hjelt fylkingin af stað og voru fán ar menntaslcólanna bornir fyr ir. Lúðrasveit Reykjavíkur Ijek hátíða- óg göngulög við and- dyri háskólans. Setning mótsins hófst með því að karlakórinn „Fóstbræð ur“ söng af svölum salarins þrjú lög, stiidentalagið Integer vitæ, Ár vas alda og ísland ögrum skorið. Þá setti Gísli Sveinsson sendiherra mótið með stuttu ávarpi. Bauð hann heiðursgesti mótsins velkom- in, Sigúrð skólameistara Guð- mundsson og frú hans. Gerði hann grein fyrir tilgangi Stú- entasambands íslands, sem , . , ætlað er að ná til allra akadem sem stúdentar neiðra með þess voru að umræðum loknum iskra fjelaga í landinu og vinna |um l1£t'tti. jbomar upp tvær till. til fund að sameiginlegum málefnum Þegar þau hjónin höfðu veitt arályktana, er samþvkktar þeirra, gagnkvæmum kynning v‘ðtöku þessum virðingarmerkj voru með samhljóða atkvæð- um risu allir fundarmenn úr um allra fundarmanna. sa tum sinum og hylltu þau J Á fundinum voru nálega með ierföldu húrrahrópi. i 100 manns, eldri og yngri stúd Á sunnudag fóru um þátttakendur í mótinu Snorrhátíðarinnar í Reykholti. Farið var með skipi milli Akra ness og Reykjavíkur, en að öðru leyti ferðast í bifreiðum. Margir stúdentar fóru einnig til hátíðarinnar með bifreiðum frá Reykjavík. Umræðu- og ályktanafundur Á fundi mótsins í gær, sem hófst skömmu eftir kl. 2 síðd. var till. til fundarályktunar Heiðursgestir. Steingr. Þorsteinsson dócent sem er gamall nemandi Sig. Guðmundssonar skólameistara ávarpaði heiðursgéstina í nafni isl. slúdenta og færði þeim um endurheimt íslenskra hand þakkiv þeirra fvrir hið merka' rita og þjóðminjagripa úr og mikla starf, er þaU hafa dönskum söfnum tekin fyrir unnið i þágu ísl. mennta. Vara til umræðu. Urðu allmiklar formaður Stúdentasambands- j umræður um málið cg tóku ins Lúðvík Guðmundsson skóla m.a. þessir til máls: Próf. Ein stjóri mælti þá nokkur orð til ar Ól. Sveinsson, Jakob Bene- þeirra hjónanna og afhenti frú diktsson form. íitvarpsráð, Dr. Halldóru Ólafsdóttur gull- Björn Þórðarson, síra Magnús stjörnn stúdenta og bað hana^BI. Jónsson frá Vallanesi, Sig- bera hana sem vott um virð- urður Guðmundsson skólameist ingu og vináttu stúdenta. En ari, Sig. Ólason stjórnarráðs- skólameistaranum afhenti fulltrúi, Dr. Jón Dúason, Dr. hann að gjöf írá stúdentum Björn Sigfússon bókavörður, stúdentshúfu, en í stað silfur Þorvaldur G. Kristjánsson 'stud stjörnu., sem aðrir stúdentar. jur. og Lúðvig Guðmundsson bera á húfu sinni er stjarna þessarar hiuu úr gulli. Þau hjónin eru fyrstu íslendingar, skólastjóri. Ríkti mikill einhugur með ræðumönnum um málefnið og um fjelagsmanna, auk þess sem sambandið sjerstaklega hefur kjörið sjer það hlutverk að vaka yfir sjálfstæðis- og menningarmálum þjóðarinnar. tamrnar. Skóiameistari þakkaði með entar. ræðu þann heiður, er þeim: Að setningarræðu formanns hjónum hafði verið sýndur ins lokinni las Lárus Pálsson 1 me^ 11V' bjóða þcim til móts Ályktanirnar eru svohljóð- hið snjalla kvæði Einars Bene- þ°ssa- andi: diktssonar um Snorra Sturlu- j í lok setningarathafnarinnár ( „Landsmót islenskra stúdenta son. Þá söng Einar Kristjáns- flutti Lúðvíg Guðmundsson; 1947 skorar á rikisstjórnina að son óperusöngvar^ þrjú lög eft stutt ávarp til stúdenta og bað halda öfluglega fram kröfum ir Sigtris Einarsson með undir. þá vaka vel á verðínum og sinum um afhendingu íslenskra leik Carl Billieb. Vakti söngur standa saman um handritamál handrita úr dönskum söfnum Einars mikla hriíningu og varð ið. Flntti hann einnig þakkir hingao til lands og skorar á hann að syngja aukalög. Ilandritamállð reifað Rektor háskólans, prófessor stúdenta til norsku þjóðarinn- alla íslendinga að fylkja sjer ar fyrir hina höfðinglegu vin argjöf, sem ríkisarfi Noregs og hið fríða föruneyti hans nú Ólafur Lárusson flutti því næst; færir íslensku þjóðirini. Benti erindi um handritamálið og I hann og á hina miklu þýðingu gang þess frá því er Islending ^ sem háskóli íslands og fræða ar fyrst hreyfðu ósk sinni um endurlieimt ísl. handrita úr dönskum söfnum til þessa dags. Taldi ræðumaður að mikið hafi áunnist í þeim efnrun, einkum síðustu árin. Þeim Dönum fjölgaði með hverju ári, er skildu og viðurkenndu rök Islendinga um endurheimt þessara merku og miklu menn ingarverðmæta íslensku þjóðar innar. I lok erindis síns lagði prófessorinn fram till. til álylct unar um málið, sem borin var undir atkvæði á fundi sem efnt var til í Tjarnarbíó í gær. Flutningsmenn tillögunnarleg og virðuleg. starf það, sem þar er unnið á sviðum bókmennta og sagn- fræði, hefði fjæir menningu þjóðarinnar í nútíð og framtíð Það væru fræðimenn vorir, sem með starfi sínu hefðu brú að aldirnar sjö, sem liggja á milli Snorra Sturhisonar og vor og þannig hefðu þeir ogjleridinga til endurheimtar is undirbúið þá hina miklu j lenskra þjóðminjagripa úi Snorrahátið, sem nú er í þann, dönskum söfnum“. veginn að hefjast. I, Ályktunin samþ. með sam Lauk athöfninni í hátíðasaln hljóða atkvæðum allra fundár um með því að tríó ljek ísl. þjóðsönginn. Öll var þessi athöfn hátíð- sem einn maður um þær kröf ur. Jafníramt skorar landsmótið á íslensk stjórnarvöld að efna nú þegar til sem umfangsmestr ar útgáfu islenskra handrita, sem nú eru geymd í dönskum söfnum“. Ályktunin ;amþ. með sam hljóða atkvæðum allra fundar manna. „Landsmót ísienskra stúdenta 1947 skorar á íslensk stjórnar völd að halda fast á rjetti Is manna. Fi'rii tillagan er efnislega samhljóða till. þeirri, sem próf, Framh. á bls. 12 Veisla ríkisstjórnarinnar fyrir Norðmenn UM 300 manns munu hafa ver ið í veislu þeirri á Hótel Borg, er ríkisstjórnin hjelt fyrir hina norsku gesti á laugardagskvöld- ið. Forseti Islands sat veislu úessa og frú hans, og Olav krón- prins. Þar voru hinir norsku gestir sem komnir eru á veg- um Snorranefndarinnar. Stefán Jóh. Stefánsson bauð gestina velkomna. Nokkru síð- ar bað forseti veislugesti að drekka heilla skál Hákonar Noregskonungs, en Olav krón- prins flutti skálarkveðju til forseta, ríkisstjórnar og íslensku rjóðarinnar. Þá flutti utanríkisráðherra Bjarni Benediktsson ræðu, er var svohljóðandi: RæSa Bjarna Benediktssonar. ✓ Herra forseti Islands. Herra Olafur konungsefni Norðmanna Aðrir góðir gestir. Ríkisstjórn íslands hefir efnt til þessa hófs í því skyni að fagna þegar áiyrsta kvöldi, öll- unT*þeim ágætu gestum, er nú hafa sótt oss heim austan um haf. Ur svo glæstum gestahópi hlýðir eigi að lýsa gleði yfir komu eins fremur en annars, og þó verður eigi dul dregin á fögn uð íslensku þjóðaiúnnar yfir, að einmitt hans konunglega tign Olafur konungsefni, skuli vera meðal þessara ágætu gesta. Veld ur því ekki einungis, að hann er öllum öðrum mönnum frem ur, að föður sínum einum und- anskildum, tákn allrar norsku þjóðarinnar, en Norðmenn teljum vjer oss nátengdasta allra þjóða. Hitt varðar eigi minnu, að vjer vitum enga konungsmenn, er á síðari öld- um hafi fremur en þeir Hákon konungur og Olafur konungs- efni, sonur hans, sýnt með dæmi sjálfs síns, að þeir hefðu í hávegum einkunnarorð Magn- úsar konungs berfætts þau, að til frægðar skal konung hafa en ekki langlifis, án þess þeir þó færi með hernað á aðra að fyrra bragði eða leituðu nokkru sinni á aðra að ósekju. Á hættu stund kusu þeir feðgar fremur að stofna h'fi sjálfra sín og flestum sýnilegum táknum veldis síns í hættu en setja blett á sóma sinn. Sem betur fór varð þeim lengra lífs auðið en um hríð mátti ætla og af öðrum til stofnað. En með þvi að sýna, að þeir kunnu ekki að skelfast, þegar heil þjóðlönd lágu mátt- vana af ótta, hafa þeir feðgar getið sjer þá frægð, sem lifa mun á meðan karlmannskjark- ur og skyldurækni þykja nokk- urs um verð. En í hverjum tilgangi eru all- ir þessir göfugu sendiboðar Norðmanna komnir hingað til lands? Er ætlun þeirra sú, að semja um stjórnmálaskipti Noregs og íslands? Eða á að koma sjer saman um menningarlega sam- virinu í framtíðinni? Um úr- lausn á fjárhagsörðugleikum, sem yfir vofa? Eða verður rætt um löndun á síld og hið erfið- asta af öllum viðfangsefnum, hvað eigi að gera við saltfisk í heimi, þar sem á engu ber meira en matarskorti? Nei. Þótt einkennilegt sje, þá á nú ekki að ræða um neitt af þessu, sem þeim af oss, er telja sig sæmilega hagsýna, verður tíðræddast um, þegar samvinnu Norðmanna og íslendinga ber á góma. Heimsóknin er alls ekki gerð í hagnýtum tilgangi. Tilætlun- in er sú ein að heimsækja oss Islendinga og færa oss vinar- gjof. Vjer Islendingar höfum eigi áður fengið slíka heimsókn, enda er hingað um langan veg að sækja. En því betur kunn- um vjer að meta þá vinsemd, sem í þessu kemur fram. Vjer sjáum, að þar lýsir sjer hinn forni hugur Hávamála, er segja: Veist ef vin átt, þanns vel trúir, far þú að finna oft því at hrísi vex ok háu grasi vegr, es vætki tröðr. Á meðan Islendingar meta uppruna sinn og telja það hafa nokkra þýðingu að eiga til góðra að telja, er að vísu öruggt, að vegurinn milli íslands og Nor- egs mun ekki týnast. En svo i fjölmenn för og veigamikil sem þessi gerir veginn óneitanlega troðnari og þar með greiðfær- 1 ari en áður var hann, enda sjá- um vjer nú, að umferðin þar , er ekki öll í sömu átt, heldur sækir vinarþelið ekki síður vest ur til íslands en austur til Nor- egs. Vjer íslendingar mælum þess vegna einum munni, er vjer lýsum fögnuði vorum yfir hing- aðkomu yðar, góðu gestir, og getum ekki óskað yður meiri ánægju af komunni en jafnmik illar og vjer höfum af að taka á móti yður og veita yður allan þann besta beina er vjer kunn- um. Var ræðu ráðherrans vel fagnað af veislugestum. Fostervold ráðherra talar. Síðan tók. Fostervold ráð- herra til máls. Sagði hann m. a. að þegar hann hefði heyrt ís- lenskuna á hafnarbakkanum þá um morguninn, hefði hann ósk- að sjer að hann gæti talað þá tungu. Og svo myndi um fleiri samferðamenn hans. Þakkaði hann síðan hin fögru orð sem sögð hefðu verið í garð Norð- manna bæði þarna og eins fyrr um daginn. En Norðmenn og ís- lendingar væru ekki að spara fögur orð og vinarhót er þeir hittust. Síðan vjek hann orðum sín- um að Snorra Sturlusyni, og Heimskringlu hans, hvers virði hún hefir verið Norðmönnum gegnum aldirndr. Svo mikið dálæti hefðu Norðmenn haft á Snorra, að þeir hefðu leiðst til þess að skoða hann sem einn af þeirra eigin mönnum. En nú hefði þeim verið bent á að slíkt mætti ekki eiga sjer stað. Framh. á bls. 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.