Morgunblaðið - 22.07.1947, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 22.07.1947, Blaðsíða 16
VEDURÚTLITIÐ: Faxaflói: HÆGVIÐRI — Ljettskýjað. 0tQlttí 162. tl)l. — Þriðjuclagur 22. júlí 1947 ÁVARP Davíðs Stefánssona? frá Fagraskógi á Snorrahátíð-> inni. — Bls. 9. Leikmaður ræðst á dómara ÞRIÐJI og f jórðí leikur fyrsta ftokks mótsins fór fram í gær- kvöld. milli K.R. og Fram og fóru leikar svo, að K.R. vann rneð 4 gegn 1. Síðar keptu Fram og Valur og sigraði Fram þann leik með 1 gegn 0. í leik milli Vals og Fram varð dömarinn Guðbjörn Jónsson að víkja einum leikmanna Vals, Antoni Erlendssyni, út af vell- inum fyrir ósæmilega hegðun gagnvart dómaranum. Skal saga þessi ekki rakin hjer nánar. En þetta gerðist í fyrri hálíleik. Árás á dómarann. Er leik Fram og Vals var lok- ið og leikmenn og dómari á leið til búnir.gsklefanna, gerðist sá atburður á vellinum, sem ekki hefur átt sjer stað hjer fyrr. Anton Erlendsson, er var vik- ið út af vellinum, gekk til móts við Guðbjörn Jónsson dómara, og rjeðist á hann fyrirvaralaust. Veitti hann Guðbirni sVo mikið höfuðhögg, að hann f jell við. — Guðbjörn bjóst til varnar, en að- komumenn tóku þá Anton og hjeldu honum. Búast má við, að þetta mál fari fyrir knattspyrnuráðið, en það mun líta alvarlega á svona hegðun manna. Biskup íslands kominn fíeím MEÐAL farþega með m.s Dronning Alexandrie, var bisk upinnn yfir íslandi, dr. Sigur þeir Sigurðson. Hann kom af alþjóðafundi Evangeliks-lúth- ersku-kirkjunnar, er haldinn var i Lundi. Á fundi þessum mættu og Ásmundur Guðmundsson prof. er var fulltrúi þjóðkirkjunnar og sr. Árni Sigurðsson sem fulltrúi fríkirkjusafnaðarins. Enn voru sem gestir á fundi þessrnn kona biskups og sr. Árna Sigurðssonar og sr. Sig- urður Pálsson að Hraungerði. Alls satu þing þetta fulltrú ar 23 þjóða. þ. á m. voru milli 50 og 60 fulltrúar frá Vestur heimi. Mikill samstarfshugur og ein ingarvilji kom fram á fundi þessum og sagði biskup í stuttu viðíali við Morgunblaðið að hann myndi verða til mikils gagns og blessunar fyrir starf semi hinnar lútherskukirkju. Kaupa Ivö flugvjela- móðurskip i Sidney. ÁSTRALÍA hefur pantað í Bretlandi tvö stór flugvjelamóð- urskip, sem eiga að vera megin- Skipin í flota Ástralíumanna Hæstu árin. Skipin eiga að vera tilbúin til afhendingar eftir 18 mánuði. Bretar munu leggja til háttsetta flotaforingja til að sigla þeim til Ástralíu. — Kemsley. Snorrahálíðin í Reykholti Mannfjöldinní Reykholti á sunnudag við Snorralaug. Ekki sjest nema lítill hluti þess mikla mannfjölda er Snorrahátíðina sótti. -— (Ljósm. Vignir). Þrjú skip strönduðu í fyrrinott Eáff þeirra komsf á llot í gærkvöldi í SVARTA ÞOKU aðfaranótt mánudags, strönduðu þrjú skip hjer við land. Tvö þeirra voru íslensk síldveiðiskip, en hið þriðja norskt vöruflutningaskip. Veður var stilt og gott og hafa skipverjar á hinum strönduðu skipum látið fyrir- berast um borð í skipunum. Síldveiðiskipin. Síldveiðiskipin, sem strönd- uðu eru Hvítá frá Borgarnesi og Hagbarður frá Húsavík, strönd- uðu á Melrakkasljettu. Heimafólk að Leirhöfn vakn- aði við það í fyrrinótt, að tveir menn kváðu til dyra. Menn þess- ir skýrðu svo frá, að skip þeirra, Hagbarður frá Húsavík, hefði strandað þar skamt frá. Sögð- ust þeir ekki vita hvar þeir væru staddir. Var þá svo svört þoka, að varla sá út úr augunum. — Skipsfjelaga sína sögðu þeir vera í skipinu, því sjór væri lá- dauður og því engin hætta á ferðum. Um morguninn er þokunni t.ók að Ijetta, sáu heimamenn að Leirhöfn, að skamt frá þar sem Hagbarður hafði strandað, hafði skipi verið siglt á land. Maður nokkur brá sjer að skipinu á jeppa. Kom þá í ljós að þetta var Hvítá frá Borgarnesi. Ekk- ert varð að hjá skipverjum og töldu þeir ekki ástæðu til að yf- irgefa skipið. Klukkan 6 í gærkvöldi, var enn þoka á strandstað. Enginn leki var kominn að skipunum og skipverjar allir um borð i bátunum. Búist var við að Ægir myndi koma þeim til hjálpar í nótt og gera tilraun til að bjarga þeim rneð morgninum. Skipin voru á leið á síldarmiðin við Langanes, er þetta óhapp vildi til. Norska skipið. Noklcru fyrir miðnætti að- faranótt mánudogsins strand- mcnn. — Reuter. aði norska vöruflutningaskipið Slcogholt frá Haugasundi, rjett norðan við Látrabjarg, við svo nefndan Brunnanúp. Svarta þoka var. Áhöfn skipsins 19 menn Ijetu fyrir berast í skip inu því sjór var ládauður. Skip ið er 1500 smálestir. Eimskipafjelag Islands hefir tekið það á leigu og var það að koma hingað í sinni fyrstu ferð Til Siglufjarðar flutti það 11, 000 tunnur og var á leið það an til Reykjadkur, er það strandaði. 1 lestum þess eru alskonar vörur, 200 smál. Daníel Eggertsson Látfum skýrði svo frá í gærdag um kl. 5, að er hann hefði átt tal við skipstjórann um hádegi í gær hafi skipið verið ólekt og staðið kjölrjett. f gærkvöldi bárust þær fregn ir hingað til bæjarins, að Skog holt hefði komist á flot af eigin ramleik milli kl. 8 og 9 og væri á leið til Reykjavíkur. sið Vopnaljörð SEINT í gærkvöldi bárust þær frjettir hingað til bæj- arins, að m.s. Bris frá Akur- eyri hefði strandað við svo- nefndan Kolbeinstanga við Vopnafjörð. Þoka var er þetta gerðist. Þar eð talstöð skipsins var ekki í lagi, þá tókst ekki að hafa samband við skipið í gærkvöldi áður en blaðið fór í pressuno. Á tæpum sólarhring hafa því fjögur skip strandað vegna þoku. Fræðimenn lala í ; hátíðasal Háskólans fyrir hina norsku ; gesti. Kl. í gær var hátíðleg móttaka fyrir hina norsku gesti í Háskólanum. Þar várt Olav krónprins viðstaddur, sendiherra Norðmanna og ýms ir helstu menn þjóðarinnar, háskólakennarar og aðrir. Stúdentar stóðu heiðursvörð á Háskólatröppunum ,er króra prinsinn kom þangað, og aðrir gestir, og einst stóðu kvenstúd entar í tveim fylkingum fyriri framari dymar að hátíðasaln-i um, Atliöfnin hófst með því að hljómsveit ljek hátíða polonaise Johans Svendsen. Síðan tók há skólarektor Ólafur Lárusson prófessor til máls. Hann bauð hina virðulegu norsku gestí velkomna og mintist þess að aldrei hefði Háskólinn fengiS svo n.ikla heimsókn sem að þessu sinni. Síðan talaði hann um frænd semi Norðmanna og íslend'- inga og þá söng Einar Krist- jánssor.i nokkur lög. Síðan tók prófessor Francis Bull til máls. Var ræða hans hin hlýjasta lcveðja til fslend- inga flutt af miklum skilningi, fróðleik og málsnild hins æfða ræðumanns. Þakkaði há kóla- relctor ræðuna með nokxrum orðum. Síðustu ræðuna þarna flutti Sigurður Nordal prófessor um rannsóknir sínar og athuganir á ritverkum Snorra Sturluson ar og einkum á Heimskringlu. Tvö járnbraularslys í London í gær. TVÖ járnbrautarslys urðu hjer í Bretlandi í dag. Vildi ann að slysið til, er járnbrautir rák- ust saman á London-Liverpool- leiðinni, og biðu fjórir menn bana við það tækifæri, en 20— 30 særðust. Hitt slysið varð skamt fyrir utan Glasgow,, og særðust sjö M síldveiði við Langanes Flolinn slefnlr nú þangað ÞÆR FJETTIR bárust í gærdag frá skipum við Langanes að þar liefði verið mikil síldveiði í fyrrinótt. Nokkur skipannna fengu allgóð köst. Þegar þessi tíðindi spurðust lagði síldveiði- flotinn af stað þangað. Á vestur hluta síldveiðisæðisins svo og nokkrum hluta af austursvæðinu, var í íyrrinótt og í allan gærdag svarta þoka. Skipin sem stefna nú til Langaness munii því tefjast vegna þokunnar. Fróðir menn töldu miklar líkur fyrir góðri veiði við Langanes í nótt, ef veður hjeldist óbreytt. Skip voru þar í fyrrinótt og^ fengu aUt að 500 málum i kasti Annaisstaðar á síldveiðimiðun um fyrir Norðurlandi var svarta þoka og engar frjettir þaðan í gær. Raufarhöfn. Á sunnudag komu til Rauf arhafnarverksmiðju aðeins fjögur skip. 011 með lílilshátt ar slatta. I gær komu þangað 13 skip með samtals um 6800 hektolitra. Hæstan afla hafði Björgvin G.K. 482, með 1167 hl. .Þegat' blaðið átti tal við Rauf arhöfn biðu þar fjögur skip löndunar með um 400 hl. síld ar. Til Skagastrandar- og Ing- ólfsfjarðarverksmiðja haföi lít il síld borist um helgina. Ing- ólfsfjarðarverlcsmiðja hefur nú tekið á móti 21 þúsund máli af síld til bræðslu. Siglufjörður. Yfirleitt hefur lítil síld bor ist til verksmiðjanna um helg ina. Mest til Raufarhafnar. Frjettaritari Morgunblaðs- ins á Raufarhöfn símaði í gær kvöldi að mjög lítið af 5Íld hefði borist þangað. Á sunnu- dag voru saltaðar þar 1067 tunnur síldar. Frejttaritarinn staðfesti fyrri fregnir er blað inu höfðu borist frá Ingólfs- firði, um að flotinn væri nú á leið til Langaness. a.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.