Morgunblaðið - 22.07.1947, Side 11

Morgunblaðið - 22.07.1947, Side 11
[. Þriðjudagur 22. júlí 1947 MORGUNBLAÐIÐ 11 Norðmenn og íslendingnr sækjn eld djnrfrn hugsjónn í nrfleifð Snorrn Herra forseti Islands og frú. Herra konungsarfi Noregs. Heiðruðu gestir og góðir landar. JEG býð velkomna til Snorra- hátíðar í Reykholti alla gesti, sem hjer eru komnir, útlenda og jnnlenda. Tvær þjóðir minnast hjer í idag löngu liðins manns, Snorra Sturlusonar, bónda í Reykholti, konurigs norrænnar sagnritunar. Saga Snorra Sturlusonar er furðulegt ævintýri. Hann var i heiminn borinn á háskalegri um brotaöld. En örlagaþræðir hans voru spunnir með einkennileg- um hætti. Frændur hans, Sturl- ungarnir, voru fjölmennasta kynkvísl gáfu og fremdarmenna sem hermt er frá í sögu lands- ins. Fyrir heppileg atvik var hann alinn upp á frægasta menntasetri þjóðarinnar. Á til- tölulega ungum aldri varð hann auðugasti maður landsins og átti mörg og stór bú á höf^ð- bólum Borgarfjarðar og víðar um land. Hann gegndi um langa stund mestu virðingarstöðu hins íslenska þjóðveldis. Þegar hann gisti Noreg, gerðu valdamenn landsins veg hans meiri en nokk urs annars íslendings, sem þang að hafði komið fram að þeim tíma. Þetta var mikið veraldar- gengi, og Snorri Sturluson kunni vel að meta slík gæði. En samt mundi þessi mikli verald- arhöfðingi íslendinga löngu gleymdur bæði Norðmönnum og íslendingum, ef metorð og auður hefðu verið einu verðleik- ar hans. En mitt í önnum dags- ins fjekkst Snorri Sturluson við þýðingarmikil tómstundastörf. Hann setti saman bækur, eins og frændi hans, Sturla Þórðar- son, komst að orði. Þessar bæk- ur vöktu þá ekki sjerlega eftir- tekt, fyrr en höfundurinn hafði hvílt öldum saman í gröf sinni. Þegar Norðurlandabúar komu fyrst fram í ljós sögunnar, skiptist norska þjóðin í tvær andstæðar sveitir um eitt þjóð- mál. Meginhluti norsku þjóðar- innar aðhylltist öflugt allsherj- arríki og undir handleiðslu inn- lendra, valdamikilla konunga. Þessi hluti þjóðarinnar fylkti sjer um Haraldsættina, og undir forystu hennar varð Noregur um langa stund það ríki í álf- unni, sem átti flesta frægðar- menn á konungsstóli. En nokk- ur hiuti norsku þjóðarinnar vildi ekki beygja sig fyrir kon- ungsvaldi og sterkri ríkis- stjórn. Það voru lýðveldismenn þeirrar aldar. Einstaklings- Ræða Jónasar Jóns- sona íReykholti Ræða próf. Sheteligs um norræn gullöld um mann- dóm og menningu. Báðar þjóð- irnar töluðu sömu tungu, höfðu sömu trúarbrögð og daglegar venjur. Milli landanna voru tíð- ar skipagöngur og verslunar- skipti. Norðmenn dvöldu oft' þjóðum, sem valdar voru að lengi á Islandi, en Islendingar, dauða hans. Framh. áf bls. 9 andi myndum, hver blaðsíða þrungin eftirvæntingu, hetju- skap og speki, rist í huga vorn, barmafull af norsku þjóðar- stolti, eins og í orðum konungs fyrir Svoldarorustu, en jafn- framt því fullkomið listaverk að stíl og máli. Allir vitum vjer að Heimskringla er mesti dýr- gripur þjóðarinnar, dýrgripur, sem hinn mikli sonur íslands færði oss að gjöf. Snorri og ritverk hans standa inu. Vígið var óhappaværk ' því fyrir sjónum vorum sem hið tveggja þjóða. En svo furðuleg 1 göfugasta tákn hinna andlegu eru rök sögunnar, að arfleifð , tengsla milli íslands og Noregs Snorra Sturlusonar varð sá eld- j á blómatímum miðaldanna, ur, sem bræddi fjötra langvar-: milli tveggja sjálfstæðra þjóða andi kúgunar af báðum þeim' af sama stofni, þjóða, sem áttu þó enn meir í Noregi. Islensk- um lýðveldismönnum þótti fýsi- Þegar norska þjóðin vaknaði af dvala miðaldanna, varð Nor- legt að gista norska konunga, egssaga Snorra Sturlusonar án þess að sú kynning breytti lífsskoðunum þeirra. Snorri Sturluson er höfuð- vitni nútímamanna um þessa norrænu gullöld. Hann ritaði eft ir norskum og íslenskum heim- ildum sögu Noregs, frá því að sagnir hófust, og þar til að Har- aldsættin hafði misst tök á stjórn landsins. I Heimskringlú kveður Snorri Sturluson fram á sjónarsviðið löngu liðnar kyn- slóðir. Þar er norska þjóðin öll: Ármenn konungsbúa, jarlar, bændur á akri eða við að ryðja mörkina, lendir menn, skáld, spekingar, þrælar og ambáttir, vikingar, fiskimenn á hafinu, útlagar í skógum, konungar, drottningar og börn þeirra. — Engin stjett er eftirskilin, og á þessari furðumynd hefur fólkið yfirbragð lífsins. Kynslóð tekur við af kynslóð, glæsilegt fólk, þrekmikið og athafnasamt. í Heimskringlu gerði Snorri Sturluson gullöld Noregs varan- lega og skiljanlega menntuðu fólki um allan heim. Vitnisburður Snorra Sturlu- sonar um gullöld íslendinga er annars eðlis. Þar er hann samt sjálfur aðalvitnið. Menning og máttur Snorra er óvjeíengjan- leg sönnun um ágæti þess þjóð- fjelags, sem fóstrar ,slíkan mann. Hann bjó að þjóðmenn- ingu Islendinga, eins og hún var á lýðveldisöldunum. Þroski Snorra var fenginn í bygðum íslands, því að til annarra landa kom hann ekki, fyrr en eftir miðjan aldur. Hjer í Reykholti gerðist Snorri Sturluson ekki að eins mesti sagnfræðingur nor- rænna þjóða, heldur einn af skörungum heimsbókmennt- anna. Hann leysti í ritverkum sínum þá sjaldgæfu þraut að sameiginlegan arf úr heiðinni fornöld. Snorri var alinn upp hjá Jóni Loftssyni, fremsta höfðingja íslands, dóttursyni Magnúsar konungs berfætts. Hann var velkominn gestur hjá jarli og konungi á ferðum sín- um til Noregs. Hann vissi allt, sem vitað var um norræna erfð og sögu, ásatrú og bragfræði. Edda hans er aðalheimild vor ’um norræna ásatrú fyrir kristni, ótrúlega mikill menningarsjóð- þjóð hefur varðveitt. Því stend- ur ísland oss svo miklu nær en nokkurt annað land í heirni; landið sem fóstraði Snorra, við þorurn að segja einnig vorn Snorra Sturluson. í dag stöndum vjer hrærðir í huga í Reykholti, bæ Snorra. — Hjer fæddust hugsanir hans, hjer samdi hann ritverk sín í sínu mikla bókasafni, hjer hlýddu vinir hans á rödd hans segja sögur, kveða kvæði eða henda gaman — og hjer hlaut hann banahöggið haustnóttina dimmu fyrir 700 árum — hjer er hann graíinn á þessum kirkju 1 stað. lampi við fætur og ljós á vegum hennar. Heimskringla varð helg ur dómur á norskum heimilum. Glæsimyndir Snorra úr fornsögu Noregs kenndu þjóðinni að meta mátt sinn og gildi. Endur- fæðing Noregs varð kjörorð þjóðarinnar. Liði var fylkt að nýju. Sigrar norsku þjóðarinn- ar 1814, 1905 og 1945 eru öllum í fersku minni. Snorri Sturluson var hvarvetna hinn öruggi bandamaður .Norðmanna í hverri raun, jafnt á vígvellinum, þar sem teflt var um pólitískt sjálfstæði, í erfiðum landaleit- um eða við hina þúsundföldu sókn menningarmálanna. Há- sæti Haralds hárfagra var end- urreist, stutt af einhug sam- hentrar þjóðar.* Norðmenn sækja enn sem fyrr fram undir forystu konungsættar, sem þjóð in ann og verðskuldar traust þegnanna. íslendingar hafa ekki heldur gleymt sinni fornöld. Þeir vissu af langri reynslu, að frelsið er J í meðferð tungunnar, í bundnu 1 — Veisla ríkisstjórnar- innar. Framh. af bls. 7 Snorri Sturluson hefði gert norsku þjóðinni svo mikið gagn samtímis sem hann hefði unn- ið stórvirki fyrir ísland og ís- lenska menningu að aldrei fyrnist. Síðan vjek ræðumaður máli sínu að samvinnu og samúð ur dreginn saman og skráður af Þjóða í milli alment og hve meistarahöndum. Gylfaginning,! mikla þýðingu hún hefði, til sem lesa má í norskum skóla- j þess að firra þjóðirnar frekari bókum, er skemmtileg eins og vandræðum. Oskaði hann ís- þjóðsaga en jafnframt framúr- landi allra heilla að lokum. En skarandi snjöll lýsing á heiðn-' hljómsveit ljek á eftir íslenska um sið. Skáldskaparmál eru þjóðsönginn. tæmandi lýsing á skáldamáli, en | þeim er einnig valinn búningur Olav krónprins. frásagnarinnar. — Háttatal er| Síðan tók Olav krónprins til kenslubók í bragfræði, heimild máls. Hann þakkaði þá gest- lífgjafi þjóðanna. Fordæmin frá gullöld Norðmanna og Is- lendinga kveiktu í hugum fólks- ins heita frelsisþrá og framfara hug. Norðmenn hafði dreymt um nýtt konungdæmi. íslend- inga dreymdi um endurborið þjóðveldi. Báðar þjóðirnar hafa sjeð drauma sína rætast. Nýtt tímabil frelsis og þróttmikillar menningar er hafið í báðum lönd unum. Norðmenn og íslendingar munu á ókomnum árum sækja eld djarfra hugsjóna í arfleifð Snorra Sturlusonar. um stíl og hljómbrigði skáld-^risni er honum og fylgdarliði kvæða, kenningar þeirra og hans hefði þegar verið sýnd. kenmmyndir, veita jafnframt á- j Hann kvaðst vita að þeir Norð- gæta útsýn yfir allar tegundir ^ menn sem hingað væru komnir, íslensks skáldskapar, en sem litu með eftirvæntirgu til þeirra dæmi er notað lofkvæði höfund- j daga, sem þeir ættu að dvelja ar um Hákon konung og Skúla hjer. En erindið væri að treysta jarl. Öll verk Snorra hafa yfir- j vináttuböndin á milli þessara bragð meistarans, listamannsins J frændþjóða. Væri heimsókn þessi ekki í neinu sambandi hyggja þeirra og frelsisþrá var. sameina í sama verki listir og svo öflug, að þeir yfirgáfu ætt- vísindi, einlæga leit að dýpstu land sitt, eignir, frændur og sögulegum sannindum og þá vini fiemur en að sætta sig við hina nýju stjórnarhætti. Þeir fluttu byggð sína til íslands og stofnsettu þar þjóðfjelag, sem var þeim að skapi. Það var þjóðveldi, þar sem var enginn forseti, engir skattar eða lög- regla. Samt blómgaðist undir þessu skipulagi andleg menn- ing, sem átti á þeim tíma ekki sinn líka í álfunni. Báðar þjóð- irnar undu vel sínu hlutskipti, konungdæmi og þjóðveldi. Öld- snilld í andans list, sem aldrei getur fyrnst. Eftir langan og sögufrægan dag rann sól hinnar norrænu gullaldar til viðar. Dökk blika komandi ófarnáðar hvíldi yfir báðum löndunum. Þá gerðust þau ótíðindi, að Snorri Sturlu- son var veginn að heimili sínu, Reykholt. Norðmenn og ís- lendingar stóðu saman að því verki. Stórbrotinn norskur kon ungur og mesti stjórnmálaskör- LONDON: — Nokkrir breskir stúdentar hafa fengið leyfi til að stunda nám við þýska háskóla á breska hemámssvæðinu í Þýska- um saman var í báðum löndun- ungur, sem þá var uppi í land- landi næstkomandi vetur. máli og óbundnu. Enginn hefur skrifað fegurra nje ljósara norrænt mál. Þetta kemur jafnvel í ljós í nýjum norskum þýðingum. Það er eins og ljett undiralda undir hinn sanna hljóm vorrar eigin tungu. Tungur vorar eru, hvernig sem á alt er litið, mjög skyldar. Því verður stíll Snorra því fegurri, sem nær er farið hans eigin orð- um. Snorri lyfti móðurmáli sínu á hærra stig, hinni norrænu tungu, sem vjer áttum eitt sinn með Islendingum. Hennar vegna Á 13. öld stóð hnignandi kon- þykjumst vjer hafa nokkurn ungsveldi og dauðadæmt lýð- veldi við gröf Snorra Sturlu- sonar. í dag reisir norska þjóð- in Snorra Sturlusyni veglegt rjett til að finna til stolts ásamt þeim. í dag hyllum mjer minningu Snorra með virðingu og innileg- minnismerki í Reykholti. I dag um þökkum fyrir gjöf hans. — þakka tvær þjóðir höfundi Jafnframt minnumst vjer þeirra Heimskringlu fyrir liðveislu auðæfa, skáldskapar og sögu, hans í undangenginni frelsisbar-1 sem sköpuð voru á íslandi og áttu. í dag taka norska konung-' einnig gefin Noregi, gefin Norð- dæmið og íslenska lýðveldið urlönaum og heiminum öllum. höndum saman yfir gröf hans. víer snúum oss að íslandi, heim Sú athöfn er söguleg nauðsyn, kynni skálda og sögumanna, til við hin efnalegu samskipti þjóð anna, enda hefði utanríkisráð- herrann tekið það fram í ræðu sinni. En það gætu verið sterk- ari tengsl á milli þjóða en þau, sem væru frá efnnahagsmálum runnnin. Svo oft hefir það kom ið í ljós, að hinir efnislegu hlut- ir eru hvorki öflugastir eða varanlegastir, sagði hann. Það fundu menn best meðan á styrj- öldinni stóð að menn gátu þol- að hverskonar skort og neyð, á meðan þeir voru í fullu sam- ræmi við sál sína. Síðan þakkaði krónprinsinn fyrir veislu þessa, fyrir hönd gestanna. En forsætisráðherr- ann sleit síðan veislufagnaði þessum er stóð fram til klukk- an að ganga ellefu um kvöldið. táknræn um þjóðlega endur- reisn, fengið frelsi og ævarandi bróðurlega sambúð Norðmanna og íslendinga. íslendinga sem enn þann dag i dag varðveita norræna arfleifð í tungu og skáldskap. Þó að ís- lenska þjóðin sje frá sögunnar sjónarmiði yngsta greinin á hin- um norræna stofni, þá finst oss Norðmönnum jafnan sem þjóðin sje eldri, líkust móður, sem hef- Monlgomerytil Mexico London í gær. ÁKVEÐIÐ hefur veríð, að. Montgomery hershöfðingi, yfir- maður breska herforingjaráðs- ins, fari í heimsókn til Mexico á hausti komanda. Hershöfðing- inn verður staddur í höfuðborg landsins á þjóðhátíðardegi þess, og mun taka þátt í ýmsum há- ur miðlað oss af speki sinni og tíðahöldum í tilefni dagsins. fornari minningum en vor eigin I — Reuter.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.