Morgunblaðið - 22.07.1947, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 22.07.1947, Blaðsíða 15
Þriöjiidagur 22. júlí 1947 MORGUNBLAÐIÐ 15 Forsætisráðherra þakkar íyrir Snorrastyttuna t dag hefur safnast saman á iiinum sögufræga stað, Revk íon . fjöldi Norðmanna og ts- lendinga. Þeir minnast með otningu og hrifningu hins si- gilda og viðfræga rithöfundar, í norra Sturlusonar, sem fyrir 1 Jverknað, höfðingsskap og ■ktarsemi norsku þjóðarinn- n er nú, í formi eins ágætasta 'li tanidnns Norömanna, kom- ■ 'irrn hcim til ættaróðals síns í íör með fríðu föruneyti, þar . ;-t n konungsefni Norðmanna, h is konunglega tign Ólafur k.t prins, er i fararbroddi. S orri Sturluson og ógleym ?.u eg ritstörf hans, er fagurt tó ■ a fieirrar andlegu reisnar, riú-aihi og sagnfræði, er varp að írægðarljóma á Nprðui'- ilö- i á fyrri hluta 13. aldar. Of. saga hans, afrek og örlög er ei nmitt nátengd bæði no: sku og íslensku þjóðinni. Þa. hafa ofist saman í einstæð au öriagaþráð menning þess- ara tveggja frændþjóða á háu jstigi, einnig einkenni aldarinn jar og atök i stjórnmálum. Fyr r Islendinga hefur Snorri fverið stolt og heiður og ritverk hans orðið hvorttveggja í senn eign alþýðunnar um land alt og oiæmandi viðfangsefni þeirra manna, er lagt hafa stuna á sagnfræði og fagrar listir. Á ömurlegum tímabil- um i sögu islands hafa verk Snorra yijað og eggjað. Þau hafa einnig hitað norsku þjóð inni um hjartarætur, og að sögn þeirra, sem best mega tim dæma, verið Norðmönn- um í hörmungum hernámsár- anna sú glóð, er styrkti og efldi þann stálviija, er gert hef ur Norðmenn heimsfræga í styrjöldinni miklu. Það má Fjelagslíí K nattspyrnumenn. Æfingar í dag á grasvell inum kl. 6—7 IV. og V. fl. og kl. 7,30—9 meitsara . og II. fl. Meifiramét Reykjavíkur í frjálsum íþri ‘tum lýkur í kVtild. li-ppt í iimtarþraut, 4x100 m. boí' íattpi og 4x400 m. boðhlaupi. Mótstjórnin. »»e»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»» 1. O. G. T. St. VerÓandi nr. 9. K idur í kvold 4 yenjulegum tíma. i.lmt :in fundarsiörf. Hagnefnd. Æ. T. CKRIFSTOFA STÖRSTCKUNNAR T .'kirkjuveg 11 (Templarahöllhmi). íúórtemplar til viðtals kl. 5—6,30 l_lia þriðjudaga og fösfudaga. Kaup-Sala HAUMAVJEL til sölu. Upplýsingar Öundlaugaveg 12 III. hæð. NotuH húsgögn g lítið slitin jakkaföt keypt hæsta verði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Símí 0691. Fornverslunin. Grettitgötu 45. er ódýrara að lita heima. Litina selur Hjörtur .Ijartarson, Bræðraborgarstig 1. Simi 425G. »» » » » o » »» »»»»»«»»<1»»»»» Vinna Tek aó mjer a’S mala og bika þök. Hringið i síma 6731. segja, að sá andi, sem Snorri skýrir frá í Heimskringlu, að fylgt hafi Magnúsi konungi góða frá föður hans, Ólafi kon ungi helga, hafi fylgt norsku þjóðinni í óglevmanlegri bar- áttu bennar gegn ofurefli ein ræðis og kúgunar. En Snorri segir, að Ólafur helgi hafi eft ir dauða sinn verið svo ná- kvæmur Magnúsi góða, syni sinum, ao óvinir hans máttu enga mótstöðu veita honum fyrir ])á sök. Sá norski víkingsandi, sá þróttur, styrltur, menning og og andlegi aflgjafi, er Snorri þannig lýsir á táknrænan hátt í sögu Noregs konunga, hefur fylgt norsku þjóoinni og borið liana áfram til sigra og frægðar Allir þeir mörgu Islendingar sem hjer eru samankomnir i: dag, og öll íslenska þjóðin þakk ar Norðmönnum fyrir þá miklu og höfðinglegu gjöf, sem henni er nú færð, sem er lista verkið styttan af Snorra Sturlu syni. Og vissulega þykir oss góð hic höfðinglega gjöf norsku þjóðarinnar, cn mest þykir oss þó vert um vináttu hennar sem liggur að haki þessari gjöf og þeirrar ógleymanlegu og virðulegu heimsóknar, er gjöf þessarí fylgir. í nafni íslensku þjóðarinnar flyt jeg norsku þjóðinni dýpstu og alúðarfyllstu þakkir fyrir gjöfina miklu. Jeg þakka hans konunglegu tign, Ólafi krón- prinsi Noregs, fvrir þann sóma er hann hefur oss sýnt með heimsókn sinni og fyrir þau hlýju og fögru orð, er hann heíur nú mælt, er hann afhjúp aði og afhenti íslensku þjóðinni styttuna fögru af Snorrá Sturlu syni. Um leið og jeg veiti viðtöku fyrir hönd íslensku þjóðarinn ar stjútunni af Snorra Sturlu syni, bið jeg hans konunglegu tign, krónprinsinn, og alla hina mörgu og virðulegu fulltrúa Norðmanna, að flytja þjóð sinni hinar oinlægustu og bestu þakkir íslensku þjóðar- innar fyrir hina fögru og hug þekku gjöf, og fyrir þá hina miklu vinsemd og virðingu, sem íslensku þjóðinni hefur verið sýnd. Samtímis bið jeg fulltrúa Norðmanna, er oss hafa heimsótt, að flytja norku þjóðinni einlægar árnaðarósk- ir Islendinga. íþróftir Framh. af bls. 10 Hann er 23 ára og í raun og veru framvörður, en styrkleikur hans og tækni gera það að verkum að hann getur leikið hvar sem er á vellinum. Ivnut Brynildsen mið framiierji, er hinn „fyrirstríðs“ maðurinn í landsliðinu. Hann ljek fyrsta landsliðsleik sinn 1935, þá aðeins 17 ára gamall, en hefir þó sénnilega — 12 ár- um seinna — aldrei verið betri eþ nú. Og loks er það svo Gunn ar Thoresen, sem leikur annað hvort hægri innherja eða vinstri útherja. Hann er enginn sjer- staklega mikill knattspyrnumaö ur, en oft fljótur. 203. dagur ársins. Flóð kl. 9.30 og 21.50. Stór- streymt. Næturlæknir er á læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykja- víkur Apóteki, sími 1760. Næturakstur annast Bifreiða stöðin Hreyfill. sími 6633. Þjóðminjasafnið er opið kl. 1 til 3. Náttúrugripasafnið er opið kl. 2—3. 60 ára er í dag Carl Granz, málarameistari, Selfossi. Farþegar með TF—VRH HEKLA frá Rvík 21. júlí: Til Kaupmannahafnar: 16 meðlim ir Esperantista fjelagsins Aur- oro: Elsa Margrethe Gíslason, Snjólaug Bruun, Ingibjörg Sig- urjónsdóttir, Jóhanna P. Jóns- son, Karl Sæmundsson, Carlo Clausen. Tage Hansen, Njáll Þórarinsson, Jóhanna Stein- dórsdóttir, Lilja Friðfinnsdótt- ir, Kay Johnson, Geir Gunn- arsson, Egill Jónsson. Til Osló: Jón Þorvarðarson, Lýður Sig- tryggsson og frú, Guðríður Guðjónsdóttir, Unnur Kristjáns dóttir, Hanna Felixdóttir. Ferðaskrifst.ofan efnir til ferð ar fyrir almenning til Gull- foss og Geysis í sambandi við ferð norsku gestanna þangað n. k. miðvikudag. Farseðlar sækist í dag, (þriðjud.). Skipafrjettir. — (Eimskip): Brúarfoss er í Kaupm.h. Lag- arfoss fór frá Leith 21/7. til Kaupm.h. Selfoss fór frá Reyð arfirði 21/7. til Hull. Fjallfoss er í Rvík fer 22/7. vestur og norður. Reykjafoss var á leið til Hofsós í gær. Salmon Knot fer frá Rvík 14/7. til New York. True Knot kom til Rvík- ur 19/7. frá New York. Becket Hitch fór frá Rvík 20/7. til New York. Anne kom til Rvík 18/7. frá Siglufirði. Lublin fór frá Rvík 19/7. til Siglufj. ög Akureyrar. Dísa fór frá Gautaborg 15/7. til Siglufjarð ar. Resistance kom til Rvíkur 19/7. frá Leith. Lyngaa kom til Flussing 19/7. frá Rvík. Bal- traffic fór væntanl. frá Gauta- borg 21/7. til Siglufjarðar. Horsa byrjar að lesta í Leith 21/7. ÚTVARPIÐ í DAG: 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15,30-—16,30 Miðdegisútvarp 19,25 Veðurfregnir. 19,30 Tónleikar. Tataralög (plötur). 20,20 Tónleikar: Þættir úr kvartett í Es-dúr, Op. 51, eft ir Dvorsjak (plötur). 20,45 Erindi: Evrópa og tillög ur Marhalls; síðara erindi (dr. Magnús Z. Sigurðsson hagfræðingur). 21,10 Tónleikar (plötur). 21,15 Upplestur: „Heitrof“, smásaga eftir Einar Guð- mundsson. — Höfundur les. 21,35 Tónleikar: Tónverk eftir Elgar (plötur). 22,00 Frjettir. 22,05 Djassþáttur (Jón M. Árnason). BULGARAU OG RUSSAR SEMJA SOFIA: — Varaforsætisráð herra Búlgaríu, sem er nýkom ! inn heim úr för til Moskva, segir að gerðir hafi verið versl unarsamningar við Rússa fyr- ir árið 1947—1948. Nema gagn ! kvæm vöruskifti samkvæmt j samningunum 87 miljón doll- urum. Bestu þakkir til allra sem heiðruðu mig með heim- sóknum og skeytum á 75 ára afmæli mínu. ÞórSur Tómasson Eystri-Hól. »»♦»♦»»»♦♦♦♦»♦»♦»»»»»»»»»»»»»♦»»»♦»»»»<)»»»♦♦♦♦♦< Innilegar þakkir til frændfólks og vina er minntust - mín á 95 ára afmæli mínu 18. þ.m. Sjerstaklega ]>akka . » jeg forstjóra og yfirhjúkrunarkonu Elliheimilisins Grund » Guð bléssi jkkur öll. Ölöf Hannesdóttir. ^»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»< Þalcka hjartanlega vinum og stjettarhræðrum, heim sóknir, gjafir, blóm og heillaskeyti á 60 ára afmæli mínu, 17. þ.m. Guð blessi ykkur öll. Ólafur H. Jónsson, Hafnarfirði. Hugheilar þakkir flyt jeg öllum þeim sem heiðruðu mig og glöddu á sjötíu og fimm ára afmæli minu 2. júlí síðastliðinn. Þuríður Bjarnadóttir, Bollagötu 16. Hjartans þakkir til barna, tengdabarna og hinna fjöl- mörgu vina okkar, er glöddu okkur með heimsóknum, dýrmætmn gjöfum og heillaskeytum á gullbrúðkaups- degi okkar og gerðu okkur með því daginn ógleymanlegan Guð blessi ykkur öll. Ögn og Eggert Levy. 2ja-4ra herbergja ibúð með öllum þægindum óskast strax eða í haust. Þórir GuÖmundsson, c/o Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna Sími 5523 eða 7110. Móðir okkar, tengdamóðir og amma BJARNEY BJARNADÖTTIR andaðist laugardaginn 19. júlí, að heimili sonar síns Jarðarförin ákveðin fimmtud. 24. júlí. Hefst með hus- kveðju að Þórsgötu 10 kl. 1,30. Hermann Kristjánsson, GuÖrún Kristjánsdóttir, v Kristín Kristjánsdóttir, Júlíus Kristjánsson, Valdimar Kristjánsson, tengda- og barnabörn. Konan min og móðir okkar MARGRJET HANSÍNA SVERRISDÓTTIR, andaðist í Landsspítalanum, föstudagskvöldið 18. þ.m. Jarðarförin ákveðin síðar. Keflavík 20. júli 1947. Elíntínus Júlíusson og börn. Hjartans þakkir til allra nær og fjær, sem auðsýndu mjer og hörnmn mínum svo ríkulegan vott vináttu og virðingar við andlát og jarðarför mannsins míns og föður okkar GUÐMUNDAR SVEINSSONAR kaupfjelagsstjóra. Hafnarfirði 21. júlí 1947 GuÖrún SigurÖardóttir og börn. Við þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við fráfall móður okkar MARGRJETAR GUNNLAUGSSON F. h. fjölskyldunnar, Ingibjörg Kjartansdóttir, Ásta þorsteinsson, Fritz Kjartansson, Halldór Kjartansson, Ingvar Kjartansson, Hannes Kjartansson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.