Morgunblaðið - 01.10.1947, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.10.1947, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 1. okt. 1947 MORGUNBLAÐIÐ 5 Veiðafærin okkar náðu ekki síldinni í sumar ÖSKAR HALLDÓRSSON var hjer á ferð um helgine, kom norðan af Siglufirði, en })ar hefir hann verið í sumar og flaug til Danmerkur í gærmorg un. Jeg hitti Óskar að máli snöggv- ast á sunnudaginn. Bárust síld yeiðarnar í tal. Hann er sem fyrr, á þeirri skoðun, að mikil síld geti verið á hinum venjulegu miðum fyr ir Norðurlandi á sumrin, þó lítið af henni veiðist í herpi- nætur. Hann telur jafnvel, að reynslan í sumar bendi eiu dregið í þessa átt. Útkoman á síldveiðunum > sumar var, eins og menn vita, sagði Óskar, að Islendingarnir töpuðu, en þeir útlendingar sem síldveiðar stunduðu hjer við land hafa kanske aldrei grætt eins mikið og nú. En það skal tekið skýrt fram að sá ^hinn mikli mismunur stafaði ekki af því að erlendu veiðiskipin væru á öðrum mið um yfirleitt en íslensku skipin Enn sem komið er höfum við ekki nema tvennskonar veið arfæri, til þess að ná síldinni, herpinætur _ og reknet. Aðr;.r veiðiaðferðir sem reyndar hafa verið, hafa mistekist. Gæfu- mrnurinn á milli íslending anr.a og hinna erlendu sildveiði m ana i sumar kom til af því að síldin óð sjaldan. En svo m ið var af henni í sjónum, að eknetaveiði var allgóð frara tu' igústlok. Þá var útsjeð um ao ' ki myndi veiðast meira i he ■ nót að þessu sinni. Og þá æ!1 iu ýmsir íslenskir sildveiði m v að taka upp reknetin, og vi með þeim í salt. En þá v<: ■ ildin að mestu levti horfín. JVc Þegar íslensku skipin hófu reknetaveiðar var hún farin Samtðl við Óskar Kalldórsson nenn veiddu 2C 00 tunnur ' Stu hve veiði erlendu sk’.p an ’,.! hefir verið mikil hjer við lar 1 í sumar? . : g veit ekki betur, en Norð m ’ i.-hafi veitt hjer 200,000 tm mr, Svíar um 35 þúsund turnur og Finnar um 20—30 þú: ;nd tunnur. Danir og Fær ej’i igar um 8 þúsund tunnur. Og öll þessi útgerð hafi verið með góðum hagnaði, og var megnið af síldinni aflað í rek- net. Hve stór eru þessi skip, sem gerð voru út hingað til lands, og hve mikill afli var á skip, til þess að útkoman gæti orðið góð? Skip þau sem Norðmenn og Svíar gerðu út hingað, voru mjög mismunandi stór, þetta frá 70 tonnum og alt uppí 5— 600 tonn. Skip sem eru 70— 200 smálestir voru aðallega eðá eingöngu með reknet. En stærri skipin höfðu herpinót. Rekneta skip Svía munu hafa verið 40 -—50 talsins. Hve mikinn afla þurftu þessi skip að fá til þess að útgerðin bæri sig? Ef reknetaskipin fengu 700 •—1400 tunnur, þá var það á- gætt, og hlutur sjómanna sem við veiðarnar voru, varð góður Mikið af þeirri sild, sem útlend íngarnir veiddu í sumar, yar sykursöltuð eða kryddsöltuð. Hafa íslensku útgerðarmcnniru ir tapað að mestu markaðnmn fyrir síld sem þannig er verkuð. Danir og Eæreyingar krydduðn mest af síldinni sem þeir veiddu hjer. Danir kaupa enga síld Danir veita engin gjaldeyris leyfi í ár til þess að kaupa 's- lenska síld. Er það í fvrsta sinn sem þeir kaupa enga síld af Islendingum. Islenski saltsíldaraflinn varð sem kunnugt er aðeins 63 þús und turmur. En seldar voru um 200,000 tunnur fyrirfram, ef aflast hefðu. Voru þær seld ar til Rússlands, Finnlands og Sviþjóðar. En verðið er hærra nú á saltsild, en nokkru sinr.i hefir áður verið. Svo það var hörmulegt tjón, að ekki skyldi hafa verið hægt að salta meira. 3 þúsund tunnur af sykursalt aðri síld voru seldar lil Amer iku. Og verðið? Það var 175—180 krónur fyrir saltsildartunnuna, Voru það ekki nema fá sild veiðiskip íslensk sem höfðu reú net? Þau voru fá. Jeg veit ekki hve mörg þau voru. En þegn ■' reknetaveiði þeirra átti að byrja fyrir alvöru, þá var sildin farin I innanverðum Húnaflóa t.d. og eins inni í Steingrímsfirði veiddist sem engin síld í rek- net í september. En þar hefir síld venjulega veiðst í reknet langt fram eftir hausti. Eins var inni á Eyjafirði. Þar var alger veiðileysa í sumar, eins og hefir verið undanfarin sum ur. Þar inni á firðinum hefir ekki veiðst síldarbranda að heit ið geti síðustu árin. Hvað ályktanir vilt þú þá í stuttu máli draga af þessari síð ustu síldarvertíð? Alhnikil síld Af hinni góðu reknetaveiði útlendinganna, vil jeg draga þá ályktun, að síld hafi verið all- mikil fyrir Norðurlandi í sum ar. En að‘ íslensku herpinóta- skipin veiddu hana ekki, kom til af því að hún óð ekki. Að síldin var i sjónum, ó sömu slóðum eins og hún er vön i aðalatriðum, dreg jeg af því að erlendu skipin veiddu hana á hinu venjulega veiði- svæði. Sildin var kenske held ur lengra frá landinu en hún er yön. Telja síldveiðimenn að það stafi af hinni stöðugu vest an og sunnanátt. Með því að starfrækja síldar leit úr lofti, var gengið úr skugga um það, að fyrir herpi nótaskip þýddi ekki að fara langt frá landinu norður í haf, lengra en áður hefir verið farið til síldveiða. Því leitarflugvjel ar fóru alt að 100 mílur norður fyrir Kolbeinsey, og sáu enga síld. Hi’einn Palsson hefir stjórn- að síldarleitinni undanfarin sumur og gert það með prýði. Hann hafði tal af erlendum síldveiðimönnum sem sögðu honum, að þeir hefðu t. d. ver ið langt út af Langanesi og feng Aðalfundur Presta- fjelags Islands j Fjölsóttasti fundur, sem haldinn hefir veriö AÐALFUNDUR Prestafjelags íslands — hinn 29. í röðinni, hófst hjer í bænum í gær og heldur áfram i dag. Áður en fundurinn var settur, fór fram stutt guðsþjónusta i Háskólakapellunni og prjedikaði þar sjera Garðar Svavarsson. ið litla sild þar. En dregið sig nær landinu og þá hefði afli var a þeirra glæðst. Jeg átti tal við einingu kirkjunnar. skipstjóra útlendra sildveiða- foirnaöur fundaimenn skipa er fóru langt norður í haf og það alla leið út undir ísrönd, vestanlega út af Húnaflóa, en þar var enga síld að fá í herpi Ávarp formanns. -I upphafi funaarins flutti formaður fjelagsins próf. Ásm. Guðmundsson ávarp og bauð fundarmenn velkcmna, sem voru fleiri en nokkru sinni fyr á aðalfundi fjelagsins. Sjerstak lega bauð formaðui velkominn sjera Valdimar Eylands, nú prest á Útskálum Þá mintist hann sex látinna fjelagsmanna og höfðu tveir af þeim, þeir sr. Ófeigur Vigfússon prófastur í Fellsmúla og sjera Ólafur Magn ússon prófastur í Arnarbæli verið heiðursfjelagar Prestafje lagsins. Risu fundarmenn úr sætum sínum til að heiðra minn ingu hinna látnu kennimanna. í ávarpi sínu mintist formað- ur tillögu þeirrar, er samþykkt síðustu prestastefnu um Hvatti til að láta nú ekki sitja við orðin tóm og forðast að láta ágreining um trúmál hindra jákvætt samstarf stjettarinnar í krislindómsmál- nót og sem ekkert í reknet og um' leituðu skipin aftur á sín venju legu reknetamið í kringum Grímsey. Svo þú ert ekkert smeýkur um að síldin sje að leggjast hjeð an frá Norðurlandinu, þó svona hafi tekist til siðustu 3 árin með'aflann. Jeg tel ekki að sú reynsl.i sem við höfum af herpinóta og reknetaveiðinni þessi sumur gefi tilefni til þess að óttast slikt Þegar jeg frjetti í upphafi sihl arvertiðarinnar að síldin sern veiddist væri mjög feit, þá var jeg smeykur um, að herpinóta veiðin myndi verða endaslepp að þessu sinni. Þvi reynslan frá aflaleysisárinu 1924 er sú sama og í ár, að þá var síldin mjög feit í byrjun júli og veidd ist þá dálítið í herpinót, en sem engin herpinótaveiði var í ágúst en góð reknetaveiði. Mjer og öðrum er það hulin gáta af hverju síldin ekki veður þegar hún kemur svona feit upp að landinu í byrjun ver- tíðar. En þó síld veiðist í upphafi vertiðar sem er fullfeit þá skilst mjer að nýjar göngur geti kom ið síðar, þar sem síldin er ekki eins feit og hún geti þá vaðið og veiðst í herpinætur. — Já, en slík ganga kom aldrei í sumar. En þess ber að gæta, að eng in ástæða er til að ætla, að síldin sje horfin • frá sínum venjulegu miðum fyrir Norður landi þó veiðileysisárin sjeu nú orðin þijú í röð. Við höfum fengið að kenna á slíku áður. Árin 1917, 1918, og 1919, voru öll aflaleysisár á sildveiðum. En síðan hafa komið eitt og eitt ár sem sáralítið hefir veiðst, 100 ára afmæli Prestaskólans. Éins og kunnugt er, er þessi fundur haldinn í sambandi við aldarafmæli Prestaskólans. — Gat formaður þess í ávarpi sínu að vert væri að minnast þess á einhvern hátt og stakk upp á að fjelagið myndaði sjóð með frjálsum framlögum til efling- ar útgáfu starfsemi sinni. — I lok ávarps síns för formaður nokkrum orðum um þá örð- ugleika, sem nú steðja að þjóð- inni í efnahagsmálum hennar. Hann gat þess, að prestastjettin hefði á undanförnum veltiárum varað þjóðina í ræðu og riti við óhófi og eyðslu og prestastjett- in mundi nú með orðum og eftirdæmi hvetja þjóðina til þrautsegju og samtaka í þeirri baráttu, sem framundan væri. „Því að, sagði formaður, „dreng skaparhugsjón kristins manns vakir yfir prestastjettinni á þjóðmálasviðinu ekki síður en á öðrum sviðum“, í skýrslu sinni um starf stjórnarinnar dvaldi formaður aðallega við útgáfu bóka og Kirkjuritsins. Tvö ritverk koma nú út á vegum fjelagsins. Ann- að er „Nýjar hugvekjur“, eftir 80 presta og á hver þeirra eina hugvekju í bókinni. Aftast í henni er stutt æfiágrip höf- undanna ásamt mynd af þeim. Bók þessa hefur ísaafold gefið út og kostar hún kr. 50.00, í fallegu bandi. Hitt ritið er ís lenskir guðfræðingar, í tveim bindum — annað Saga Presta- skólans og Guðfræðideildar Há skólans, eftir sr. Benjamín Krist jánsson — hitt Kandidatatal, eftir sjer Björn Magnússon. Kirkjuritið mun koma út fjór- mundir — helgað aldarafmEeli Prestaskólans. Kirkjuritið er altaf myndar- legt og efnismikið og kostar þó aðeins 15 kr. á ári. Loks gat formaður þess að samband værr nú að eflast milli Prestafjelags* Islands og prestafjelaga á hin- um Norðurlöndunnm. í fyrra sumar fóru 3 fulltrúar hjeðan á sameiginlegan fund presta- íjelagá á Norðurlöndum i Björg vin, og einn fulltrúi mætti á aldarafmæli danska prestafje- lagsins. Oðrum böðum var ekki hægt að taka vegna gjald- eyrisskorts. Að loknu ávarpi og skýrslu formanns flutti sr. Árni Sig- urðsson erindi í kapellunni um „Kirkjuþingið í Lundi og kirkju íslands". Sat sr. Árni þing þetta ásamt biskupi íslands og tveim öðrum kennimönnum hjeðan s. 1. sumar. Var erindið bæði fróðlegt og hið skörulegasta svo sem vænta mátti. Klukkan 5 hófust framsögu- erindi, sem nefnd voru: Nokkr- ir þættir í starfi kirkjunnar á komandi árum. Sr. Jón Isfeái á Bíldudal talaði um safnaðar- blöð. Mun hann vera eini prest urinn,- sem gefur út. slíkt blað hjer á alndi, ön þau eru mjög algeng í útlöndum og hafa geí- ið góða raun. Blað sr. Jóns heit ir Geisli, er fjölritað, 6 síður í allstóru broti og kemur út 3. eða 4. hverja viku. Er þa(4 mikið starf og óeigingjarnt, er sr. Jón leggur í blað sitt, or\ þjð er erfiði, sem hann telur vel borga sig. Umræður um þetta mál urðu allmiklar og sýndu þær að mi'kill áhugi er fyrir því, hjá prestum víðsveg- ar um land, að koma þeim út. Að loknum þessum umræðum flutti sr. Pjetur Sigurgeirsson á Akureyri erindi um kvikmynd- ir í þjónustu kirkjunnar. Skýrði hann frá reynslu sinni í þessu efni, bæði á æskulýðssamkom- um í Reykjavík og í starfi sínu á Akureyri, síðan hann varít þar prestur. Kirkjuráð Islanda hefur útvegað nokkrar sýning- arvjelar sem nú eru komnar út til safnaðanna, en ekki haía þær verið teknar í notkun enn þá. Fundahöldunum í gær átti að ljúka með erindi sr. Valdi- mars Eylands um kirkjulíf ís- lendinga í Vesturheimi. í dag hefst fundurinn me3 morgunbæn í Háskólakapell- unni, en að þeim loknum verð- ur haldið áfram umræðum um starfshætti kirkjunnar. Kl. 3 mun Manfred Björnkvist bisk- uþ flytja erindi á fundinum, en hans var von hingað í gsgr- kvöldi. svo sem árið 1924 og 1935. Enjum sinnum á þessu ári. Kemur (Framhald á bls. 12) þriðja heftið út um þessar - Almenna fasteignasalan Bankastræti 7, sími 6063, er miðstöð fasteignakav.pt..

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.