Morgunblaðið - 01.10.1947, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 01.10.1947, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Miðyikudagu^r 1. okt. 1947 Brjef: Sparnaður er eina leiðin LOKSINS eru menn farnir að tala um sparnað. Loksins hafa augu manna opnast fyrir þeirri staðreynd, að til sjeu takmörk fyrir hve miklu megi eyða og sömuleiðis sje takmörk fyrir hvaða kröfur megi gera til þjóðarbúskapsins. Loksins virðast menn vera orðnir ein- huga um, að eitthvað verði að gera til úrbóta, en hvað? Þá versnar samkomulagið. Verðbólgan er arðin hræði leg. Það eru menn sammála um. Menn eru líka sammála um að verðbólgan sje að eyði- leggja atvinnuvegina, sjerstak- lega framleiðsluna við sjávar- síðuna. Það er nefnilega ekki hægt að fá hvaða verð sem okkur sýnist fyrir sjávarafurð- ir okkar. Við eigum keppinauta á heimsmarkaðinum og ef við getum ekki keppt við þá get- um við ekki selt afurðir ókkar með þeim árangri að atvinnu- vegirnir fái staðið á eigin fót- um. Framleiðslan við sjávar- síðuna er fjöregg okkar. Takisl ekki að halda henni áfram á heilbrigðum grundvelli, fer sjálfstæðið út í veður og vind. Það er rjett að við gerúm okkur þetta ljóst. Þetta verðm aldrei um of brýnt fyrir þjóð inni. Efnahagslegt sjálfstæði er undirstaða andlegs og menning arlegs sjálfstæðis. Um það þarf ekki að deila. Fiskveiðar og landbúnaður, hafa verið og eru aðal fram- leiðslugreinar jjkkar.^ Það er ^ ag Játa okkur nægja að eftir þessu verðum við að haga okkur. Fleilbrigt atvinnulíf er und- irstaða undir velmegun allra þjóða, en það getur því aðeins þróast og dafnað, að allir þegn- ar þjóðfjelagsins leggist á eitt, með að misbjóða því aldrei með ofháum kröfum eða eyðslu. Slíkt hlýtur að raska jafnvæg- inu í þjóðfjelaginu og að lok- um steypa því út í stjettabar- áttu, sem áður en varir hefir komið atvinnuvegunum á knje. Við Islendingar vitum vel, að atvinnuvegum okkar er þann veg háttað að alt er þar í meiri óvissu en annarsstaðar um afkomu. Gildir það jafnt sjó og landvinnu. Hvorutveggja getur brugðist. Engar áætlanir er hægt að gera, sem nokkut vissa er fyrir að standist. Tíð- arfarið eitt getur gjörbreytt öll- um áætlunum. Aflabrestur einnig sem líka getur verið í sambandi við tíðarfarið. Sam- göngur á sjó og landi geta líka haft sin áhrif og margt fleira sem ekki skal nefnt hjer. Þetta sem bent er á nægir tiLþess að sýna og sanna að allar búskap- aráætlanir ' hvað snertir vinnslu úr skauti náttúrunnar, er óhugsandi að gera nokkuð fram í tímann, svo að öruggt sje. Er það þá jafnframt aug- ljóst, að stórhættulegt er að byggja áætlanir fram í timann, þar sem ekkert verður ráðið við hvernig þeim áætlunum reið’í af i framkvæmdinni. Við verð- staðreynd, hvað sem hver seg- ir, að hvorug þessi framleiðslu grein er lengur fær um að standa undir sjer hjálparlaust. Samt sem áður er það viður- kent, að þessar atvinnugreinar eru undirstaðan undir viðskipta og menningarlifi þjóðarinnar og að hrun þeirra boðar við- skipta- og menningarlegt hrun. Það má því ekkert hrun koma og það þarf ekki að koma, ef þjóðin vill annað. Ef íslenska þjóðin brýst fram ein- huga gegn verðbólgunni og hennar fylgifiskum er sigur inn fyrirfram tryggður. En hvert skal halda? Hvað skal gera? Um þetta verður barist. Og gera má ráð fyrir að sitt sýnist hyerjum. Eitt er þó víst, að engin lækn ing er til, sem lækning getur kallast, nema sparnaður. Sparn aður þann veg að ekki sjeu gerðar meiri kröfur til þjóðar- búskaparins, en sem hann er fær um að fullnægjá. öll óhófs eyðsla verður að hverfa, meðan verið er að skapa heilbrigðan grundvöll fyrir framleiðsln- kerfi þjóðarinnar og kemur þá fyrst til greina, sjávarútvegur- inn og landbúnaðurinn. Auð- vitað verður að taka tillit til annara atvinnugreina ’ líkaj en það verður að skiljast og haga framkvæmdum i samræmi við það, að þessir tveir atvinnu- ^egir eru undirstaða allra ann- ara atvinnuvega í landinu og geti þeir ekki staðið á eigiti fotum, fer svo áður en varir nð alAiennt hrun skellur yfir í $Ium atvinnugreinum þjóðar Tilkynning frá Fjárhagsráði Fjárhagsráð vill hjermeð vekja athygli á því, að viðtals- tími ráðsins. verður hjer eftir kl. 2—3 e. h. mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. FJÁRHAGSRÁÐ. 8TULKUR Getum bætt við 2—4 stúlkum á saumastofu vora, sem þurfa ekki nauðsynlega að vera vanar saumaskap. —- Fæði og húsnæði getum vjer útvegað. Upplýsingar gefur klæðskerameistari vor, Daníel Þor- steinsson. KAUPFJELAG ÁfíNESINGA. gera áætlanir jöfnum höndum og vera tilbúnir að breyta til hvenær sem þörf krefur. Þetta hefir verið svona frá landnáms- tið og þessu geta engir breytt í aðalatriðum. Ekki einusinni slingustu stjórnmálaflokkar eða stjórnmálamenn. Nú stöndmn við á þeirn tímamótum, að við verðum að taka upp sparnað í stað eyðslu undanfarinna ára. Gildir það alla jafnt háa sem lága. Eng- inn má skorast undan að gera skyldu sina og spara. Sá gerir þjóðinni mest gagn, sem mest sparar og sá hinn sami stuðlar best að fljótustum bata í at- vinnu og framleiðsluháttum þjóðarinnar. Þvi skal nú stinga við fót- um, hætta að eyða í vitleysu og fara að spara. I sparnaðar- áttina skal halda og það strax. Ekkert kák, því djarflegar sern haldið er til spamaðar, því styttra erfiðleikatímabilið sem nú er óumflýjanlegt. En'hver á að byrja? Þessa spurningu heyrir mao- ur á hverjum degi, og oft á dag. Jeg svara þessari spurningu hiklaust þannig, að ríkisstjórn- in, (ríkissjóður) á að byrja að spara. Reykjavíkurbær, höfuð- staður landsins, næst eða sam- timis. Síðan bæjarfjelög og sveitafjeJög, forystumenn á öll- um sviðum og allir sem líkleg- ir eru til áhrifa. Ofanfrá verður sparnaöurinn að byrja. Llið opinbera verður að taka forysfuna og gefa fyriiv myndina. Það þýðir ekkert að verðið að spara. Hrópið verður að vera, nú erum við byrjaðir að spara, þið verðið að gera það líka. Jeg ber það traust t'l almennings á íslandi, að hann fylgi forystumönnum sínum,1 þegar þeir sýna viljann til úr- j bóta. blitt er svo aftur jafn | augljóst. að þeim þýðir ekkert að hrópa og kalla ef þeir breyta ekki sjálfir um stefnú fyrst. Jeg veit vel að þetta er hægra sagt en gert. Allir hrópa á ríkis^íÁ sjóðinn og biðja um hjálp og; öllum finnst sjálfsagt að þeim I sje hjálpað. Þessi hugsunarhátt ur verður að breytast og eini möguleikinn- til þess að breyta honum, er að taka skarið af, en rjetta jafnframt við fram- leiðslumöguleikana, undirsöð- tuna undir velmegun þjóðar- innar. Það er ekki nema eðli- legt að hrópað sje á ríkissjóð- inn, þegar ekki er hægt að framleiða neitt í landinu nema með stórtapi, vegna þess, að óhófseyðsla pólitískra fíokkn, fjelaga og einstaklinga í land- inu er orðin svo hatramleg, að ekkert fær satt þá hit. Það er óumflyjanlegt að við í höldum inn á sparnaðarbraut- ina og það strax og það sem verður að gera er, áð rikissjóð- ur byrji o. s. frv. Enginn m.t skorast úr leik. Þetta er fyrsta sporið, sem verður að stíga 'il að sigrast á verðbólgunni, og það þolir enga bið. Munið að sjálfstæði okkar er í veði, velferð niðja okkar er í veði. Hver vill ekki neita sjer um sitt af hverju, til þess að tryggja sjálfstæði Islands og vel ferð niðja þess í framtíðinni? Rvik, 22. sept. 1947. ICristján Karlsson. f f í leit ú lífsliamingju j hið dásamlega snildarverk eftir Somerseth Maugham, sem % þessa dagana er sýnt í Nýja Bíó, er til í íslenskri þýðingu. % Bókin kostar aðeins 10 krónur og fæst hjá öllum bóksölum. || BÓKAVERSLUN ÍSAFOLDAR. § Frá Frakklasidi Ætla strokufangarnir að komas! fil mnar. Þetta vitum við öll og hrópa út til almennings, þið París í gær. FENGIST hefur nú nákvæm tala yfir fangana, sem sluppu út úr fangelsinu í Suður-Frakk- landi í gær. Voru þeir 73, en um miðjan dag í dag höfðu 33 þeirra náðst aftur. Herflokkar stjórnarinnar og lögreglulið leitar nú í nágrenn- inu að hinum 40, sem eftir eru. Er talið að þeir ætli að reyna til að komast til Spánar yfir Pyreneafjöllin. — Reuter. Föngum sleppt í Grikklandi Aþena í gær. BRESKA stjórnin hefur sent grísku stjórninni orðsendingu þar sem hún hrósar aðgerðum hennar í málum pólitískra af- brotamanna. í miðjum júlí voru pólitískir fangar í Grikklandi 1Q,000. Voru þeir hafðii í haldi á eyjunni Icharia. Nú heíur helmingur fang- anna verið látinn laus. —Reuter. getum vjer útvegað I Saum gegn gjaldeyris- og innflutningsleyfum. Verð og gæði fyllilega sambærileg við önnur saumtilboð á meginlandinu. kC. ^Jfmaóon LC Co. 9 <» <& <$> •S> <*> m * j Þjer sem ferðist til útlande Athugið, að vjer bjóðum yður fars með íslenskri flugvjel af bestu gerð og flytjum yður milli íslands og Norður- landa á 7 klukkustundum fyrir svipað gjald og sú ferð kostar með skipi. — Notið flugvjelina, farartæki framtíð- f arinnar. Með því vinst tími, góð líðan og skemtileg ferð. X jdoftLikr Lf. § Hafnarstræti 23. Sími 6971. % <•> Frá Melaskólanum i Þrír elstu árgangar skólans mæti til innritunar föstu- daginn 3. október, sem lijer segir: 13 ára börn (fædd 1934) mæti kl. 9 f. h. 12 ára börn (fædd 1935) mæti kl. 10 f. h. 11 ára börn (fædd 1936) mæti kl. 11 f. h. Börn á þeim aldri er að framan greinir, er ekki hafa stundað nám í Melaskólanum fyrr, en eiga að sækja. skólann á næsta vetri, mæti til innritunar kl. 1 sama dag og hafi með sjer prófskírteini. Læknisskoðun fer fram í skólanum á laugardag. Nánar tilkynnt i skólanum daginn áður. Kennarafundur miðvikudag’ (í dag)-, kl. 2,30 e. h. •• % SKÓLÁSTJÖRINN. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.