Morgunblaðið - 01.10.1947, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 01.10.1947, Blaðsíða 14
MORGUTSBLAÐIÐ Miðvikudagur 1. okt. 1947 14 ÁNADALUR Sí d IL CL ^ (/L ej^tir cL cílo ndon 16. dagur „Úr því að hann hefir ráð á því að kaupa öl, þá held jeg að hann -megi eiga það heima hjá sjer“, sagði Sara og snerist að manni sínum. „Hann hefir gott kaup og greiðir alla sína r'eikninga — og það er meira en sagt verður um suma“. „Hann þarf nú hvorki að sjá fyrir konu nje börnum“, sagði Tom. „Og hann er ekki heldur að ausa fje í fjelagsgjöld, sem hann hefir ekki neitt gagn af“, sagði Sara. „Ójú“, sagði Tom gpðlátlega. „Hann mundi ekki fá mikið að gera, og enginn annar járnsmið ur, ef þeir kæmi sjer ekki vel við verkamennina. Þú hefir ekkert vit á fjelagsmálum Sara. Verkamannafjelög þurfa að vera, svo að verkamennirnir deyi ekki úr sulti“. „Þarna kom það — jeg hefi ekki vit á neinu“, snökti Sara. reitt fyrir þig, þvegið og stagað höfuðverk, sem altaf fatagarmana þína, og orðið að þessum ofsaköstum. fylgdi vaka á nóttunni yfir börnunum þegar þau voru veik. Hjerna. Líttu á“. Hún rjetti fram fótinn, soll- inn af .bjúg, og með gauðrifn- um skó. „Viltu líta á þetta? Jeg segi bara, viltu líta á þetta?“ Hún ! var orðið svo hávær að hvein í húsinu. „Þetta eru einu skórn ir, sem jeg á. Jeg — konan þín. Skammastu þín ekki? Heldurðu kannske að jeg eigi þrenna skó? Líttu á sokkanna þá arna“. Nú heyrðist hófadynur úti fyrir. Þá var Sara orðin svo ró- leg að Saxon gat læðst fram að útidyrunum og veifað hendi til Biily. Svo fór hún inn í eldhús- ið. Þar sat Tom alveg yfirbug- aður eftir hrotuna. „Nú er það liðið hjá“, sagði Saxon. „Billy Roberts er kom- inn hingað og jeg verð að fara. Farðu til hennar og sittu hjá henni, þá getur verið að hún sofni. En gættu þess að espa hana ekki. Lofaðu henni að 9 Nú brást henni röddin og hún ! tala og hlustaðu á. Reyndu að hneig niður á stól, afmynduð j taka í hendina á henni •— það af botnlausri gremju og arm- gerir ekkert þótt þú reynir það. æðu. Svo reis hún á fætur og! En láttu það samt vera þitt helti kaffi með skjálfandi hendi! fyrsta verk að leggja kaldan í bolla. Þetta var kalt kaffi, en það var eins og hún hjeldi að það væri sjóðandi heitt, því bakstur við ennið á henni“. Tom var góður og rólyndur maður, en honum var ekki að hún helti því á undirskálina gjarnt að tala um tilfinningar og sötraði það með hægð. Svo : sínar. Hann kinkaði aðeins kolli settist hún áftur og starði fram i fyrir sig, en barmur hennar ..Jeg er ekki annað en heimsk- bifa®ist eins og hún væri laf' ingi. Segðu það bara svo að mo ’ börnin heyri“. Nú var hún orð- | „Vertu nú róleg, Sara“, dirfð in fokreið og sneri sjer að elsta ist Tom að segja drengnum. „Willie, hún móðirj Hægt og rólega hvolfdi hún þín er fábjáni. Skilurðu það? . kaffibollanum á undirskálina, Hann pabbi þinn segir að hún 'eins og hún væri að hnitmiða og gekk til dyra. Þar sneri hann sjer við og leit á Saxon innilega þakklátu augnaráði. Hún fann það og komst við. „Nú er alt gott — alt gott“, sagði hún. „Nei, alls ekki“, sagði hann. „Þetta er skammarlegt. Mjer er alveg sama mín vegna, en mjer . -,v., • ■ , * , . . , , , er ekki sama þín vegna. Mig J Þ hri1"?/ ílnn kæmi mðUr °g 011, tekur það sárt að dagurinf uppropiðge^ðamjerogykk-jvelferðheimsinsvænundxrþví sk ldi byrja syona f /r þi ur. Huner hvorki merra nje , komm. Siðan hof hun höndina | En þú verður ag /eyna P*ð mmna en fabjam. Hvað skyldi hægt og gætdega og svéiflaði I leyma þessu, og þá /ona ieg komanæst-að hunverðisend henm i storum boga á kinnina að þú ,skemtir þjer vel /J i vttlausra spitala? Hvað seg- a Tom svo að small í. Jafnframt1 irðu um það, Willie? Langar rak hún upp æðisgengin óp og þig ekki til að sjá móður þína skræki eins og hún hefði skyndi í spennitreyju, lokaða inni íjlega mist vitið. Svo hlammaði myrkraklefa og barða eins og hún sjer flötum beinum á gólfið svertingja fyrir stríðið? Lang- og reri þar fram og aftur í sár- ar þig ekki til þess að sjá hana ustu örvílnan. barða eins og svertingja? Það Willie háhrein og litlu stúlk- er þokkalegur maður hann fað urnar, sem höfðu fengið silki- ir þinn, Willie. Hugsaðu þjer bönd í hárið, tóku undir við móður þína, sem ól þig með hann. Tom var náfölur á öðr- honum vini þínum“. Hann opnaði hurðina en stað næmdist aftur og það komu einkennilegir drættir í andlit hans. „Já, svona gengur það“, sagði hann. „Einu sinni fórum við Sara í ökuferð okkur til skemt unar, og jeg er viss um að hún átti þá þrenna skó. Er þetta f-tr,'! f ú n nfs X i lá.CP»M 3 i bLihlti \ Q'3 GULLNI SPORINN 101. Fyrri hluta heimleiðarinnar mælti hún ekki orð frá munni, en þegar hún mætti nokkrum kunningjum sínum á leið á markaðinn, stöðvaði hún þó hest sinn andartak til að tala við þá, en jeg reið áfram, og er hún náði mjer, var hún loksins orðin aftur eins' og hún átti að sjer að vera. „Mikið er jeg uppstökk. Jack, og nú hefi jeg eyðilagt alla ánægjuna fyrir þjer.“ „Nei, það hefurðu ekki, Jóhanna,“ sagði jeg glaðlega, ,,en ef þú nú hefur fyrirgeíið mjer það, sem jeg ekki gat gert að, vildi jeg biðja þig að þiggja þetta. sem merki þess, að þú sjert ekki reið lengur.“ Þvínæst dró jeg spegiiinn upp úr vasánum og fjekk henni hann. „En, drottinn minn góður. hvað er þetta þó?“ hrópaði hún, um leið og hún horfði grunsamlega á hann. „Þetta er jú spegill.11 „Já, en hvað er þá spegili?“ „Hann er til að skoða á sjer andlitið í,“ sagði jeg henni. „Er þetta andlitið á mjer?“ Hún ljet hest sinn rölta hægt áfram og hjelt speglinum fyrir framan sig. „Þá er jeg í raun og veru þokkalegasta stúlka! En eitu nú viss um það, Jack, að jeg líti nákvæmlega eins út og hjerna ] speglinum?“ „Já, það máttu vera viss um.“ svaraði jeg mjög undr- andi. „Jæja þá!“ Hún þagði um stund, en hjelt áfram að horfa í spegilinn. Svo hrópaði hún: „Æ, Jack. skelfilega er jeg óhrein!“ Það var raunar mesti sannleikur, en hún sagði þetta á svo skemmtilegan hátt, að jeg gat ekki varist hlátri, Hún leit á mig alvarlegum augum, því gamansemi skyldi hún als ekki, og svo byrjaði hún aftur að skoða^sig í speglinum. „Eftir á að hyggja.“ sagði jeg, „tókstu ekki eftir vagni, sem nam staðar rjett hjá speglasalanum, eða manninum. sem sat í honum?“ !fi/nu þrautum, lokaða inni í myrkra- ’ um vanganum, en eldrauður á ekki kaldhæðni örlaganna? Saxon fór inn í herbergi sitt að búa sig. Svo steig hún upp á stólinn til þess að sjá hvernig klefa, með vitfirringa öskrandi hinum. Saxon Hangaði til þess alt í kringum sig og innan um að leggja hendina um hálsinn á hræ af vesalingum. sem um- honum og hughreysta hann. en sjónarmennirnir hafa drepið hún þorði það ekki. Hann laut' pilsið sitt færi sjer. Hún hafði með pyndingum-------“. I niður að konu sinni. sjálf saumað það og einnig Þannig hjelt hún áfram í sí-' „Þjer líður ekki vel, Sara. fellu og útmálaði það á ógur- Lofaðu mjer að hjálpa þjer upp íegasta hátt hvernig maðurinn sinn ætlaði að fara með sig. Ðrengurinn varð dauðskelkað- ur og fór að gráta og skalf all- ur af ekka. Þá þoldi Saxon ekki mátið lengur. „Guð minn góður, getum við ekki verið saman í fimm mín- útur án þess að rífast?“ hróp- 1 hjeðan aði hún. | náföl treyjuna, og hún hafði saumað , hvern saum með tvöföldu spori, | í rum. Jeg skal lúka því, sem|svo að þeir sýndust saumaðir í þú átt ógert". t vjel. Hún var ánægð með út- „Snertu mig ekki — snertu lit sitt. Svo steig hún niður af mig ekki“, æpti hún eins og vit- stólnum og setti upp hvítan stola. j stráhatt með brúnum böndum. „Farðu með börnin út í garð- ’ Því næst nuggaði hún á sjer inn, Tom, eða gaktu út með kinnarnar til þess að koma roða þeim, þau verða að komast 1 Þær aftúr, og svo dró hún á sagði Saxon. Hún var si§ brúna glófa. Hún hafði les- og skalf á beinunum. iið Það 1 einhverju heimilisriti tvö' Sara yfirgaf vitlausrahælið „Farðu nú, Tom. Heyrirðu það að engin siðsöm stúlka drægi og sneri sjer að mágkonu sinni. ekki? Þarna er hatturinn þinn. glófana á sig úti á götu. „Rífast? Hver er að rífast? jeg skal annast hana. Jeg veit Hlin gekk fram í dagstofuna. Ekki má jeg opna varirnar svo hvernig á að fara með hana“ fnnan úr svefnherberginu að þið ráðist ekki á mig bæði pegar Saxon var orðin ein' heyrði hhn stunur til Söru, en með Söru, stilti hún sig eins og ' hún llet Það ekki á sig fá. Og Saxon gafst upp og ypti öxl- 1 hún gat. En henni var þó ekki hhn var svo róleg þegar hún ...... "" kom út til Billy að hann grun- aði ekki hið minsta að hún hafði „Hvers v^gna varstu að gift- ‘ a götu, og hún var hrædd um veiið 1 ákafri geðshræringu ast mjer fyrst þjer þykir miklu að BiRy kæmi þá og þegar og ríett áður. væn.na um systur þína? Jeg hefi heyrði þau. Auk þess var hún fætt þjer börn og stritað og særð tnn að instu hjartarótum. þrælað fyrir þig svo að negl- Þrátt fyrir það settist hún hjá urnar hafa brotnað upp í kviku, ■ magkonu sinni, hjelt utan um en aldrei fengið neinar þakkir ( hana með annari hendinni, en fyrir. En þú getur látið þjer strauk vanga hennar og hár I 99 sæma að svívirða mig í áheyrn, með hinni hendinni. Og smám um. Sara sneri sjer nú að manni rðtt í hug. Hún vissi að ópin sínum. | óhljóðin mundu hafa heyrst út barnanna, og segja að jeg sje ( saman sljákkaði í Söru og eftir fábjáni, svo að þau heyra. Hve- nokkra stund hafði Saxon kom- nær hefirðu gert nokkuð fyrir j i® henni upp í rúm. Þar lá hún mig — það þætti mjer gaman j nú hágrátandi, en Saxon lagði að heyra. Þú hefir ekki verið vott handklæði á enni hennar til að þakka það að jeg hafi mat-1 að draga úr hinum óþolandi fiáíjaSiasó! 44 quarts ultrafjólubláir geislar, til sölu á Braga- götu 29, eftir kl. 7 í kvöld. Þegar greifinn fer í bað. * Gamli prófessorinn var á gangi á götunni og hjelt á þrem ur- regnhlífum. Þá mætir hann kunningja sínum, sem segir: — Hvernig stendur á því, að þú ert með þrjár regnhlífar. — Það er varúðarráðstöíun. Jeg er vanur að gleyma einni á bókasafninu og annari gleymi jeg í sporvagninum, svo að þriðju regnhlífina hefi jeg, ef það skyldi koma rigning. — En prófessorinn hefir ef til vill ekki tekið eftir því, að það er hellirigning nú, og að hann er orðinn holdvotur. ir — Viðræðurnar stóðu yfir í tvo klukkutíma. — Nú, um hváð var rætt? — Ja, það vissi enginn eigin- lega. ★ — Jeg veit varla, hvor er verri, Jónas eða jeg. Hann legg ur net í mína á og jeg hirði silunginn úr netinu. Það er í Apótekinu, seint um kvöld. Skyndilega er nætur- bjöllunni hringt af ógurlegum ákafa eins og einhver eigi lífið að leysa og næturvörðurinn flýtir sjer fram að lúgunni. Þeg ar hann opnar stendur þar smá- strákur og hrópar ákafur: — Heyrðu, jeg gleymdi 'tyggi gúmmíinu mínu í dag undir borðröndinni, viltu flýta þjer að láta mig hafa það. ★ Betlarinn stóð á dyraþrep- unum og vinnukonan kom af- undin til dyra og spurði: — Kemur þú til að betla? — Já, hjelstu kanske, að jeg væri kominn til að biðja þín? ★ Dómarinn: Þjer virðist hafa umgeng'ist slæman lýð. Sakfelldi: Síðustu tíu ár'hef jeg aðeins umgengist dómara og íangaverði. ♦ — Heyrið þjer, herra mál- fræðikennari, þjer hafið upp- lifað margt í sumarfríi yðar. — Ojú, í einu þorpi sá jeg 14 spjöld með stafvillum. ★ Kennarinn: — Hvernig stend ur á því, að þú, sem annars ert svo góður að reikna hefir nú í dag ekki eitt einasta dæmi rjett. — Ja, reiknivjelin hans þabba er biluð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.