Morgunblaðið - 01.10.1947, Blaðsíða 13
í'-Sxí-í' 'i » «<&$>&&&$$>$■<
Miðvikudagur 1. okt. 1947
MORGUNBLAÐIÐ
13
★ GAMLA Btó ★ *
Ábboff og Cosfello
í Hollywod
(Bud Abbott and Lou
Costello in Hollywood).
Sprenghlægileg amerisk
gamanmynd með skopleik
urunum vinsælu
Bud Abbott og
Lou Costello.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
★ ★ BÆJARBlÓ ★★
Hafnarfirði
B R I M
Stórmyndin fræga með
Ingrid Bergman
og Sten Lindgren.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
Síðasta sinn.
H. S. V.
Almennur dansleikur
í Sjálfstæðishúsinu við Austurvöll í kvöld kl. 10. Aðgöngu-
miðar á kr. 15.00 verða seldir í Tóbaksbúðinni í Sjálfstæð-
ishúsinu frá kl. 8.
Skemtinefndin.
Blómaverslun í Hafnarfirði
/I
í dag verður opnuð
íuinin Pd.
omaverólunin
nunn
og mun hún framvegis leitast við að liafa daglega ný
hlóm og jurtir.
Lækjargötu 10, Hafnarfirði.
Sími 9132.
Magnús Guðmimdsson.
Veitingaskálinn
í Hafnarfirði
er af sjerstökum ástæðum til sölu með öllu tilheyrandi.
Upplýsingar gefur
MÁL AFLUTNIN GSSKRIFSTOF A
KRISTJÁNS GUÐLAUGSSONAR, hrl.,
og
JÓNS N. SIGURÐSSONAR, hdl.,
Austurstrœti 1, Reykjavík
Dráttarvexfir
I þessari viku og fram á þriðjudaginn 7. þ. m., eru
síðustu forvöð fyrir skatlgreiðendur i Reykjavík til að
greiða gjöld síli í ár án dráttarvaxta.
Á það, sem þá verður ógreitt falla dráttarvextir frá
gjalddaga.
JJo iló tjóraóhrip ton,
Hafnarstræti 5.
Loftskeytanámskeið
hefst í Reykjavík 15. október n.k. Umsóknir ásamt gagn-
fræðaprófsskírteini sendist póst- og símamálastjórninni
fyrir 8. okt. n. k.
Reykjavík, 29. september 1947
PÓST- OG SÍMAMÁLASTJÓRNIN.
★ ★ TJARNARBIÓ ★ ★
„BALLET"
Rússnesk dans- og songva
mynd leikin af listamönn-
um við ballettinn í Lenin
grad.
Mira Rcdina
Nona Iasteabova
Victor Kozanovish.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
*★ HAFNARFJARÐAR-BlÓ ★★
BLÁSTAKKAR
(Blájackor)
Bráðskemtileg og fjörug
sgensk söngva- og gaman-
mynd.
Nils Poppe
Annalisa Ericson
Cecile Ossbahr
Karl-Arne Holmsten.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9249.
* ★ TRIPOLIBÍÓ ★ ★
Leynilögreglumaður
heimsækir Budapesf
Spennandi amerísk leyni-
lögreglumynd.
Aðalhlutverk leika:
Wendy Barry,
Kent Taylor,
Nischa Auer,
Dorhtea Kent.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 11.
Sími 1182.
Önnumst kaup og sðlu
FASTEIGNA
Málflutningsskrifstof*
Garðars Þorsteinssonar og
Vagns E. Jónssonar
Oddfellowhúsinu
Símar 4400, 3442, 5147.
Gf Loftur cetur það ekk)
— bú hwr’
*★ ISÝJA BtÓ ★★
í leit að lífshamingju
(„The Razor’s Edge“)
Mikilfengleg stórmynd eft
ir heimsfrægri sögu
W. Somerset Maugham,
er komið hefir út neðan-
máls í Morgunblaðinu.
Aðalhlutverk:
Tyrone Power
Gene Tierney
Clifton Webb
Herbert Marshall
John Payne
Ann Baxter.
Sýnd kl. 5 og 9.
Inngangur frá Austur-
stræti.
Ait til iþróítaiðkana
og ferðalaga
HeUaa, Hafnaratr. 22.
Myndatökur í heima-
húsum.
Ljósmyndavinnustofa
Þórarins Sigurðssonar
Háteigsveg 4. Sími 1367.
SÖNGSKEMMTUN
(junnar ^JJriótinóóon
heldur söngskemmtun í Gamla Bíó annað kvöld (fimtu-
dag), kl. 7,15 e. h.
Við hljóðfærið: dr. von Urbantschitsch.
Aðgöngumiðar seldir í dag og á morgun i Bókaverslun
Lárusar Blöndal.
Eggert Claessen
Gústaf A. Sveinsson
hæstarjettarlögmenn
Oddfellowhúsið. — Sími 1171.
Allskonar lögfræðistön
RAGNAR JÓNSSON
É hæstarjettarlögmaður.
Í Laugavegi 8. Sími 7752.
i Lögfræðistörf og eigna-
i umsýsla.
Bílskúrshurðir
Nokkrar fjórfaldar bíl-
skúrshurðir til sölu, mál:
2.60 m.X2.40 m.
Trjesmiðja Austur-
hæjar h.f.
Skipholti 25.
ÍTILKYIMIMING
til veiðirjeltareigenda og veffiimanna.
Athygli veiðirjettareigenda og veiðimanna um land alt
skal vakin á því, að samkvæmt lögum nr. 112 1941 um
lax- og silungsveiði, er vatnasilungur, annar en murta,
friðaður fyrir allri veiði nema dorgar- og stangarveiði,
frá 27. sept. til 31. janúar ár hvert. Samkvæmt sömu
lögum er göngusilungsveiði aðeins leyfð á tímabilinu
frá 1. apríl til 1. september og laxveiði um þriggja mán-
aðar tíma á tímabilinu frá 20. maí til 15. september. —
Mönnum er óheimilt að gefa, selja, kaupa, þiggja eða
taka við eða láta af hendi lax- og göngusilung á tímabil-
inu frá 20. september til 20. maí ár hvert, nema að sam-
anlegt sje, að fiskurinn hafi verið veiddur á löglevfðum
tíma. Brot gegn umræddum ákvæðum varða sektum.
V ei&imálastjóri.
Frá 1. okf.
hækkar hámark það, sem vjer greiðum að innlánsvexti
úr 10 í 25 þúsund krónur.
Hafnarfirði, 30. september, 1947.
JJpariófóciur ^JJa^nar^jaJar
<miiainiiiMiiMiiiMi>iiiiiiiiiii‘rinii*«iiiiimuBM.u«nMin»j
j Kátir piltar j
Stúlkur á besta aldri É
1 óska eftir að kynnast =
| þremur .ungum piltum á É
I aldrinum 25—35 ára, til i
1 að skemmta sjer með. — É
| Þeir, sem vildu sinna =
É þessu, leggi nöfn sín inn á É
i afgr. Mbl. ásamt mynd, jj
É sem endursendist, fyrir 3. j
i okt., merkt: „Kátir fje- ;
É lagar 1947 — 287“. Þag- j
i mælsku heitið.
DUGLEGUR
SENDISVEINN
óskast strax.
■: iiuiiMmnmimmninu
BEST 4Ð AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU