Morgunblaðið - 01.10.1947, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 1. okt. 1947
MORGZJISBLAÐIÐ
9
SKÖMTUNARFYRIRKOMULAGIÐ
í EINSTÖKUM ATRIÐUM
I DAG HEFST SKOMTUN
á ýmsum nauðsynjavörum, sem
ekki hafa verið skamtaðar áð-
ur, ennfremur á bensíni. I gær
hófst afhending nýrra skömt-
unarseðla og þar sem þeir eru
af nýrri gerð, sem ekki hefir
tíðkast hjer áður hefir Morgun-
blaðið fengið upplýsingar hjá
skömtunarstjóra, Elís Guð-
mundssyni, um fyrirkomulag
skömtunarinnar og fara skýr-
ingar hans hjer á eftir:
Það er rjett að taka það fram
strax, að sá háttur hefir nú ver
ið tekinn upp, að skamta nánar
tilteknar vefnaðarvörur og bús
áhöld á verðmætisgrundvelli.
Þetta er algerlega nýtt fyrir-
komulag hjer, og því nauðsyn-
legt að skýra það fyrir fólki,
hvernig slík skömtun er fram-
kvæmd.
Á hinum nýja skömtunar-
seðli, sem fyrir nokkru hefir
verið sendur öllum bæjarstjór-
um og oddvitum á landinu, og
nú er verið að úthluta til al-
mennings eru skömtunarreitir,
sem ekki bera það með sjer til
þvers þeir eiga að notast. Reit-
irnir eru sem sje auðkendir
með bókstöfum og tölum, en
þessir bókstafir og þessar tölur
eru aðeins til þess að auðkenna
reitina hvern frá öðrum, svo
að ekki verði um villst. Við-
skiftanefndin ákveður svo í
samráði við fjárhagsráð og rík-
isstjórnina fyrir hvaða vöru og
hve miklu magni hver reitur
skuli gilda, svo og það, hve
langan tíma, eða rjettara sagt
hve lengi hver reitur skuli vera
gild innkaupsheimild. Þetta hef
ir nú verið ákveðið, og skai jeg
nú skýra frá því til hvers hver
reitur skömtunarseðilsins á að
notast.
Kornvara —
búsáhöld o. fl.
Reitirnir A1—A15 gilcla að-
eins fyrir kornvörum og brauð
um. Gildir hver reitur íyrir 1
kg. af kornvörum eða brauðum.
Litlu reitirnir All til A15 eru
skiftiseðlar sem eru hlutaðir
sundur með stríkum, og gildir
hver hluti þessara reita 200
grömm. Þessir 200 gr. neðlar
eru gefnir út vegna þeirra, sem
kaupa hveitibrauð í brauðgerð-
arhúsum.
Reitirnir B1 til B50 gilda
aðeins fyrir vefnaðarvörum og
búsáhöldum. Hver reitur gildir
tvær krónur, miðað við rmá-
söluverð varanna. Heimilt or
að kaupa út á bessa ',3-reiti
hvort heldur er vefnaðarvörur
eða búsáhöld í hvaða hlutföll-
um, sem kaupandi óskar.
Skýringar El ís O. Guðmunds-
sonar skömtunarstjóra
pakka af þvottaefni, eða
stykki af handsápu, eða
stykki af stangasápu.
Fólk er beðið að athuga, að
til þess að kaupa þetta alt, sem
jeg nú nefndi, þarf að láta alla
fjóra M-reitina, því hver reitur
gildir aðeins fyrir þescu magni
af aðeins einni tegundinni.
Reitirnir J 1 til J 8 gilda að-
eins íyrir kaffi. Hver J-reitur
gildir fyrir 125 grömmum af
brcndu og/eða möluðu kaffi, eða
150 grömmum af óbrendu kaffi.
Það þarf því tvo J-reiti fyrir
hverjum pakka af brendu og
möluðu kaffi, en þeir vega 250
grömm hver pakki.
Stoínauki númer 13 gildir fyr
ir tilbúnum ytri fatnaði þannig,
að gegn þessum stofnauka nú-
mer 13 má kaupa:
1 alklæðnað karla, eða
1 yfirhöfn karla eða kvenna,
eða
Skömtunarmiðarnir og versl-
anirnar.
Það sem jeg h.ef n í sagt, snýr
%jerstaklega að hverjum ein-
staklingi, sem fær hinn nýja
skömtunarseðil í hendur. Eftir
er þá að ræða nokkuð um skömt
unarreitina í sambandi við versl
anirnar.
Sá háttur verður nú á þessu
hafður, að smásöluverslanir,
sem fá í hendur reiti af skömt-
unarseðlunum, nota þessa sömu
reiti í sambandi við kaup á
skömtunarvörunum hjá heild-
sala eða innlendum framleið-
anda. l ett.a er alger breyting
frá því, sem verið hefur með
skömtunarreitina áður. Verslan
ir geta nú ekki lengur fengið
skömtunarvörur afhentar frá
heildsala eða innlendum fram-
leiðanda, nema gegn reitum
skömtunarseðlanna eða öðrum
löglegum innkaupaheimildum.
Reitirnir
eins fyrir
gildir
K1 til K9 gilda að-
sykri. Hver reitur
kg. af sykri.
Sápa, fatnaður, kaf.fi, smjör.
Reitirnir M 1 til M 4 gilda aó-
eins fyrir hreinlætisvörum. —
Heimilt er að kaupa gegn hver j-
um einstökum Ivl-reiti eitthvað
af þessu fernu, eins og hjer
segir:
V2 lcg. af blautsápu, eða
2 ytri kjóla kvenna, eða
1 alklæðnað og eina j-firhöfn
á börn undir 10 ára aldri.
Iíjer þarf að athuga, með
þennan ytri fatnað, að aðeins
eitlhvert eitt atriði af því, sem
jeg nefndi, fæst gegn stoínauka
númer 13. Til þess að kaupa það
alt, sem jeg nefndi, þarf því
fjóra slíka stofnauka.
Stofnauki númer 14 gildir að-
eins fyrir erlendu smjöri, og
fæst 1 kg. af erlendu smjöri
gegn bessum stofnauka nr. 14.
Gilda til áramóía.
Um gildi þessara skömtunar-
reita er það að segja, að þeir
gilda allir til 31. desember þetta
ár, nema stoínauki nr. 13 (ytri
fatnaður). Sá stofnauki (númer
13) gildir til ársloka 1948.
Jeg hef nú nefnt þá reiti, af
þessum nýju skömtunarseðli,
sem nú þegar hafa fengið gildi.
Eftir er þá að nefna einn stofn-
auka af eldri skömtunarseðlin-
um, stoínauka nr. 11, sem enn
glldir fyrir einu pari af skóm,
eins og áður hefur verið aug-
lýst, og er það sá eini reitur af
hinum eldri skömtunarseðli,
sem heldur gildi sínu.
Gihli B-reiía.
Eins og jeg tók fram ÚCan,
þá e.u vefnaðarvörur og búsá-
höld hvort tveggja skamtað á
ve, ðmætisgrundvelli, og gildir
hver B reitur 2 krónur, miúað
við smásöluverð. Til þess er ætl
así að fólk hagi kaupum á þess-
um vörum þannig, að sem næst
verði komist tveggja króna
verömætinu í hvert skipíi, sem
þessar vörur eru keyptar, því
verslanir hafa enga skiptireiti,
sérxi þær geta gcfið fólki til baka
og hlýtur því að halla á kaup-
andann í þessu efni, þar sem
ekki stendur á tveggja króna
verðrr.æti.
Litlar birgðir.
Vitað er að smásöluverslanir
hafa nú litlar birgðir af skömt-
unarvörum, og að þær vegna
þess geta ekki fengið nægilegt
af skömtunarreitum hjá við-
skiptavinum sínum, til þess að
geta fengið nýjar birgðir, sem
neinu nemur. Það er því gert ráð
fyrir því, að veita þurfi smá-
söluverslunum svonefnd fvrir-
fram-innkaupsleyfi, til þess að
birgðir þeirra af skömtunarreit-
um nægi til þess á hverjum tíma
að gera þeim kleift að hafa á
hverjum tíma birgðir' skömtun-
arvara í verslunum sínum, sem
svarað gætu til hlutdeildar
þeirra, það er sölu tiltekinnar
skömtunarvöru, áður en skömt-
un þesst var upp tekin. Smá-
söluverslanir geta því sótt um
fyrirfram-innkaupsleyfi fyrir til
teknum skömtunarvörum til
Skömtunarskrifstofu ríkisins,
og verða umsóknir þecsar að
vera skráðar á þar til gerð eyðu
blöð, sem skömtunarskriísíofan
leggur til. Sækja verður sjer-
staklega um slíkt fyrirfram inn-
kaupsleyfi fyrir hverja tiltekna
skömtunarvöru sarnkv. fiokkun
þeirri og númerum, sem eru í
gildandi toilskrárlögum frá
1942, og nægir ekki að sækja
um heila vöruflokka t. d. veín-
aðarvörur, hreinlætisvöru o. s.
írv., héldur þarf að sækja um
sjerstaklega tilgrelnda vöru,
eins og flokkunin og r.úmerin í
tollskránni segja ti1. um.
Varðandi innílytjendur og
íramieiðendur skömtur.arvara
(innienda framleiðendur) þarf
að taka þetta sjerstaklega fram.
Innflytjendur og innlendir fram
leiðendur mcga ckki lóta af
hendi r.einar skömtunarvörur
nema gegn reitum af skömtunar
ceðlunum eða öðrum lögiegum
innicaupsheimildum, og ber að
sivila þessum aðilum skömtuh-
arreitum fyrir vefnaðarvörum
og búsáhöldum til jaír.s við það
verðmæti, miðað við smásölu-
verð, (ekki heildsöluverð) sem
afgreitt er í hvert skipti, en fyr-
ir öðrum vörum til jafns við
það magn, sem afgreitt er.
Það skal tekið hjer fram, að
reglugerð sú, er neínd hefur ver
ið, og skömtun þessi byggist á,
gerir hvergi ráð fyrir því að inn
flutningur skömtunarvara til
landsins eða efni í þær verði á
nokkurn hátt háður skilum inn-
flytjenda eða framleiðenda á
reitum skömtunarseðlanr.a.
Innflytjendur skömtunarvara
geta ekki fengið slíkar vörur
tollafgreiddar nema með sjer-
stöku skriflegu leyfi skömtunar-
skrifstoíu ríkisins. Verða þessir
aðilar að sækja um slíkt leyfi
skriflega í tvíriti, á þar til gerð-
um eyðublöðum, sem skömtunar
skrifstofan leggur til. Innflytj-
endur og innlendir framleiðend-
ur skömtunarvara eiga að gera
skil á reitum skömtunarseðl-
anna og öðrum iöglegum inn-
kaupsheimildum beint til skömt
unarskrifstofu ríkisins, samkv.
nánari reglum, sem settar verða
þar um.
Skömtun til iðnaðai. «
Þetta, sem hjer hefur verið
sagt, ætti að nægja les-
anda til þess að hann geti
notfært sjer hina nýju skömt-
unarreiti á þann hátt, sem til
er ætlast. Áð sjálfsögðu mætti
margt um þetta segja fleira, en
því skal slept að þessu sinni. —
Rjett er þó að taka fram að sjer
stakar reglur hafa verið settar
af viðskiptanefndinni um úthlut
un skömtunarvara til allskonar
iðnaðar innan lands, veitinga-
sölu og slíks, og geta þeir, sem
á slíkum úthlutunum þurfa að
halda, snúið sjer til skömtunar-
skrifstofunnar ’ með erindi sín
lt aí því.
Bensínskömtunin.
Þá verðeir nú skýrt hjer frá
nokkrum atriðum í sambandi
við skömtun á bensíni og tak-
mörkun á akstri bifrei'ða.
Skömtunin á bensíni hefst í
dag. Frá og með deginum í dag
, er 'því óheimilt að selja eða láta
| af hendi bensín r.ema gegn
skömtunarseðlum eða öðrum
i löglegum innkaupsheimildum.
j Ákvæðin um bensínskömtunina
eru meðal annars þau, að bifreið
ar og önnur vjelknúin farartæki
sem eru skrááetningarskyld, þ.
e. a. s. þurfa að hafa skráseín-
ingarnúmer, geta eklii fengið
afhenta skömtunarseóia fyrir
bensíni, utan þess umdæmis þar
sem þau eru skrásett. Undan-
þága frá þessu er þó sú, að bif-
reicar, sem eru staddar utan
þess umdæmis, sem þær eru
skrásettar í, þegar bensínskömt-
unin hefst, geta feRgið afhenta
bensínskömtunarbók, og ber þá
lögregiustjóra, serfi úthlutunina
annast að tiikynr.a það samdæg
urs í símskeyti tii rjetts úthlut-
unarstjóra. Lögreglustjórar, eða
umboðsmenn þeirra, hafa á
hendi úthlutun bensínbóka sam-
kvæmt nánari ákvæðum í reglu-
gerðinni.
Flokkun bíla.
Bifreiðarnar haía verið flokk
aðar í tvo flokka, A og B flokk.
I A flokki eru bifreiðar sen\
annast mannflutninga að öllu
eða einhverju leyti og mjólkur-
flutninga, en í B f lokki eru vöru
bifreiðar.
A flokknum er aftur skipt,
að því er tekur til skammtanna
undir 6 númer, og er þessi flokk
un þannig:
A 1 eru strætisvagnar.
A 2 eru aðrir sjerleyfisvagnar,
svo og mjólkurflutninga-
bifreiðar.
A 3 eru leigubifreiðar til mann
flutninga 5—7 manna.
A 4 eru einkabifreiðar 5—7
manna.
A 5 eru einkabifreiðav 2—4
manna.
A 6 eru bifhjól.
B 1 eru vörubifreiðar yfir 5
tonna.
B 2 eru vörubifreiðar 4—5
íonna.
B 3 eru vörubifreiðar 3—4
tonna.
B 4 eru vörubifreiðar 2—3
tonna.
B 5 eru vörubifreiðar 1—2
tonna.
B 6 eru vörubifreiðar tonns
til I tons.
B 7 eru vörubifreiðar (sendi-
ferðabifreiðaV) minni en
V2 tonn.
Þar, sem hjer er talað um
tonn, er vitanlega átt við burð-
armagn bifreiðarinnar, en ekki
þunga hennar sjáifrar.
Skammtar þéir af bensíni,
sem úthlutað verður, evu sem
hjer segir; miðað við mánaðar-
skammt:
A 1 strætisvagnar 1800 lítrar.
A 2 aðrir sjerleyfisvagnar, svo
og mjólkurflutningabifreið
ar 900 lítrar
A 3 Leigubifreiðar til mann-
ilutninga 5—7 manna 400
iítrar
A 4 Einkabiíreiðar 5-—7 manna
00 lítrar
A 5 Einkabifreiðar 2—4 manna
45 iitrar
A 6 Biíhjól 15 líira.
Þær bifreiðar, sem taldar eru
í A flokki, fá úthlutað bensín-
bók til þriggja mánaða, en hin-
ar, sem taldar eru í B-flokki,
fá úthlutað bensínoók aðeins til
eins mánaðar:
Skammtarnir í B-flokki eru
sem hjer segir:
B 1 Vörubifreiðar yfir 5 tonn
600 lítrar
B 2 Vörubifreiðar 4—-5 tonn
500 lítrar
B 3 Vörubifreiðar 3—4 tonn
400 lítrar
B 4 Vörubifreiðar, 2—3 tonn
350 lítrar
B 5 Vörubifreiðar 1—2 tonn
200 litrar
B 6 Vörubifreiðar 14—1 tonn
100 lítrar
B 7 Vöfubifreiðar minni 'en
(Framhald á bls. 12)