Morgunblaðið - 18.10.1947, Page 14

Morgunblaðið - 18.10.1947, Page 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 18. okt. 1947, MÁNADALUR Láidóacjci ej^tir J/ach <=Jdondo n 32. dagur Jeg er gömul kona. Og eins og aðrar gamlar konur vil jeg ekki segja hvað jeg er gömul. En þrátt fyrir aldurinn hefi jeg enn tök á karlmönnum. Já, þótt jeg yrði hundrað ára og tann- laus svo að hakan gengi upp að nefi, þá skyldi jeg hafa tök á karlmönnum, það er að segja ekki þeim ungu. Þeim gat jeg vafið um fingur mjer þegar jeg var ung. En gamlir menn hæfa mjer nú. Og það er gott að jeg skuli hafa vald yfir þeim, því að jeg er vinalaus og allslaus. En greindina hefi jeg og gaml- ar minningar — minningar, sem nú eru aska, en dásamlag aska, sem tindrar eins og gimsteinar. Margar konur á mínum aldri verða að svelta, eða fara í fá- tækraheimilið og lenda í ör- eigagröf. En þannig fer ekki fyrir mjer. Jeg kann að halda í karlmennina. Að vísu er það nú aðeins Barry Higgins, gam- all og þver eins og uxi, en karl- maður samt, þótt hann sje ein- hendur. En það er kostur á honum. Hann getur þá ekki bar ið mig með þeirri hendinni og gamalt hrör er viðkvæmt, þeg- ar blóðríkt holdið er farið og ekki er annað eftir en bein og sinar. En jeg hefi átt unga elsk- huga, höfðingja, sem voru ærir af æskufjöri. Já, jeg hefi lifað. 'Og það er nóg — jeg iðrast einkis. Og Berry gamli lætur mig nú hafa þann mat, sem jeg þarfnast og húsaskjól. Hvers vegna? Það er vegna þess að jeg kann tökin á karlmönnun- um og þeir geta aldrei gengið mjer úr greipum. Sú þekking er sætbeisk og þó sætari en hvað hún er beisk — þekkingin á karlmönnum. Ekki heimsk- um blótneytum, ekki feitum iðjuleysingjum nje kaupsýslu- mönnum, heldur mönnum, sem eru eins og eldur og kunna sjer ekkert hóf, mönnum, sem skeyta hvorki um iög nje rjett, en eru viltir og tryltir og kon- unglegir í öllum sínum tryll- ing. Þjer eigið eftir að læra margt. En lausnin á ráðgátu Jífsins er tilbreyting. Hún fró- ar °g gleður. Ef konan getur ekki skapað neina tilbreytingu, þá verður maðurinn að Hund- tyrkja. En geti hún stöðugt skapað tilbreytingu, þá verður hann auðmjúkur þræll hennar æfilangt. Hver kona verður að vera margföld í roðinu. Ef þjer ætlið að varðveita ást manns- ins á yður, nægir ekki að þjer sjeuð honum ein kona, heldur verðið þjer að vera honum all- ar konur í senn. Hann verður altaf að finna eitthvað nýtt hjá yður, þjer eigið að vera eins og blóm, sem er að springa út, en springur aldrei út til fulls. Og það er ekki nóg að þjer sjeuð eitt blóm, heldur eigið þjer að vera eins og heill blómagarður, fagur og breytilegur. Og í þeim blómagarði má maðuririn aldr ei fá leyfi til þess að lesa sein- asta blómið. Þjer eruð nýgift, þess vegna skuluð þjer hlusta á mig. í blómagarði ástarinnar er högg ormur. Það er gallinn. Þjer verðið að merja höfuð hans undir hæl yðar, annars kemur hann yður á kaldan klaka. Þjer unnið seinasta sigurinn, þá er megið aldrei vera of einlæg. öllu lokið, því að þá er ástinn Karlmenn eru jarðvöðlar á- lokið. Og þá leggur maðurinn sýndum, en konur eru þeim yðar leið sína inn í einhvern verri. Þjer eruð barn ennþá, annan blómagarð. Munið það en þjer megið trúa þessu. Kon- vel, að ástin má aldrei fá full- ur eru ekki jafn siðlegar og nægju. Hún verður að vera eins karlmenn. Þær segja vinkonum og sífelt hungur, þrá, sem aldr- sínum frá öilu því duldasta og ei er fullnægt. Þjer eigið að helgasta í ástalífi mannsins friða þessa þrá á yndislegasta síns. Það gera karlmenn aldrei. , hátt, en þjer megið aldrei full- Þeir tala ekki þannig um kon j naégja henni alveg. Látið elsk- ur sínar. Hvaða skýring er á huga yðar fara hungraðan frá þessu? Hún getur ekki verið yður og þá kemur hann aftur nema ein. í ástalífinu eru konur f til þess að fá meira“. — — ekki jafn siðlegar og menn. Það ! Frú Higgins stóð skyndilega er höfuðgallinn á þeim. Af á fætur og gekk út úr stofunni. þessu saurgast ástalífið, og það Saxon tók eftir því að hreyf- er þessi ljóður á ráði kvenn- 1 ingar hennar voru enn fjaður- GULLNI SPORINN 113. er í raun og veru það að segja þjer, að við þörfnumst þín þarna yfirfrá — ef þessi ágæta stúlka hjerna getur þá verið án þín.“ Við litum báðir á Jóhönnu, en hún lagði aðra hendina á öxl mína. „Ætlarðu að taka þátt í orustunni, vinur minn?“ Jeg kinkaði kolli. „Farðu bara,“ sagði hún rólega, og þegar jeg ekki svar- aði, hjelt hún áfram: „En komdu til mín, Jack, þegar stríð- ið er búið, þvi annars mun jeg sakna þín.“ Svo gekk hún á undan okkur í áttina að kofanum. Potterv hafði auðvitað ekki heyrt eitt einasta orð af því, sem Jóhanna sagði, en þó hefur hann sjálfsagt skilið bvað fram fór, því allt í einu nam hann staðar, togaði í anna, sem nagar rætur’ þess magnaðar, þrátt fyrir aldurinn. j bandlegginn á mjer og hvíslaði svo hátt að undir tók í eins og slímugur snigill. Vertu siðleg í tali og hugs unarhætti, ungafrú. Hafðu alt af blæju yfir tilfinningum þín- Hún gaf þessu einnig gætur k]ettunum. þegar Mercedes kom aftur og sá að sjer hafði ekki missýnst. „Jeg hefi ekki enn kent yður um, helst margar blæjur. Vertu að þekkja fýrsta stafinn í staf- aldrei blæjulaus. Hafðu þúsund rófi ástarinnar“, sagði Merce- „Þetta er ágætis stelpa.“ Jóhanna, sem gekk örlítið á undan okkur, leit við og brosti, og Pottery, sem auðvitað hjelt, að jeg einn hefði heyrt til sín, varð ennþá ruglaðri. Hálfri klukkustund seinna, þegar Pottery hafði borðað aldrei svift af þjer. Búið yður strengjahljóðfæri úr falÍegum °g Jeg söðlað hest minn, kvöddum við Jóhönnu. Hún undir morgundaginn með fleiri brúnum viði. Það var einna lík- J fylgdi okkur svolítið á leið, en nam að lokum staðar og sagði: glitofnar blæjur, og gættu þess að seinustu slæðunni verði des og settist. Hún var með eitthvað blæjur, ótal blæjum. En eng- ast gítar, en á því voru aðeins inn má vita að þjer hafið nema fjórir strengir. Hún ljet fing- eina blæju. Sú ysta verður eins urna leika um strengina nokkra og sú einasta, sem er milli þín stund og svo fór hún að syngja. og elskhuga þíns. Og í hvert Röddin var lág og veik, tón- sinn sem hann sviftir henni frá: arnir framandi og orðin á ein- má hann ekki verða þess var,' hverju ókunnu hljómþýðu máli. að .þúsund blæjur sjeu þar á Blítt og titrandi hnigu og risu | bak við. Hann verður að halda tónarnir eins og öldur tilfinn-' að þetta sje eina blæjan, sem|inga, urðu að hvísli og ástar- „Jæja, þá kveðjumst við, Jack. Stattu þig nú vel og vertu mjer til sóma.“ Svo sneri hún við og gekk hratt burtu. Er við vorum komnir alllangt upp á heiðina, leit jeg til baka. Jóhanna var nú komin að kofa sínum og horfði á eftir okkur. Hún veifaði til okkar. Pottery hafði einnig snúið sjer við, og þar sem hann Sextándi kafli. Orustan á Stamfordheiði. Þegar kvöldaði vorum við ekki komnir lengra en miðja vegu milli Temple og Launceston, því enda þótt vinur aðskilur ykkur, og hann hafi atlotum, hjúfruðu sig eins og þurfti nú ekki lengui að nvísla, hxopaoi hann. nú svift henni frá og eigi yður' elskendur í rökkri, urðu svo að J „Þetta er alveg prýðis stúlka! En hvað er orðið af til fulls. Hann verður að herópi elskhugans, sem berst hinni?“ ímynda sjer það. En það má1 fyrir ástmey sína og dóu út í aldrei koma fyrir. Daginn eftir seiðandi, draumkendri þrá. verður hann að reka sig á aðra Saxon varð svo hugfangin, að blæju, sem hann hefir aldrei henni fanst sál sín hrífast með sjeð fyr. | og verða einn af hinum titr- Munið það, að hver blæja andi strengjum. Þetta var eins verður að líta út eins og hún °S draumur og hún var eins og sje hin einasta. Ætíð verður að f öðrum heimi þegar Mercedes líta svo út sem þjer gefið alt, hætti að syngja. en altaf verðið þjer að eiga eitt j „Þegar maðurinn yðar hefir hvað til vara, til þess að geta skynjað alt viðvíkjandi yður og altaf gefið eitthVað á hverjum verður leiður á sífeldum end- degi. Á þennan hátt skapast til- , urtekningum, þá skuluð þjer breyting, undrun, ög þrá manns syngía fyrir hann þennan söng ins yðar er aldrei fullnægt. Á °S Þa mun hann aftur girnast meðan þjer hafið eitthvað nýtt yður og augu hans brenna af handa honum, hugsar hann alt Þrá eins og áður. Skiljið þjer af um það hvað muni koma Það?“ Saxon kinkaði aðeins kolli. Hún gat ekkert sagt. „Þetta hljóðfæri kalla Hawai næst, fær aldrei leið á yður og lítur ekki við öðrum konum. Þjer unnuð hann vegna þess að !-;f'-H i ^ y\ láta sig hafa gull hann uppgötvaði eitthvað nýtt menn ukulélé, en það þýðir: í fari yðar. Það er leyndardóm- f*in stökkvandi fló. Þeir eru ur ástarinnar. Þegar maður gullnir á hörund, mennirnir á hefir lesið blóm og sogað að Hawai, kynþáttur með brenn- sjer allan ilm þess, þá fleygir andi ást, sem leysist úr læð- hann því og fer að leita að inSi á hinni svölu hitabeltis- Hin gamla saga í nýrri afrí- öðru. Hann er þannig gerður. nótt> þegar staðvindarnir kanskri útgáfu. Þjer eigið ætíð að vera eins og hlása“. blómið, sem hann langar til að Svo sló hún strengina aftur lesa, þykist lesa, en slítur þó °S söng annan söng, en nú á Verslunarsaga. Kaupmaður nokkur í Banda- aldrei upp. Þjer eigið að vera öðru tungumáli. Saxon hjelt að ríkjunum heyrði getið um eyju eins og bikar með ilmsætri Það væri franska. Það var fjör- veig, sem hann þráir að drekka, US vísa, spriklandi af kæti og en veit ekki að hann er altaf að Hfsgleði. Augun í Mercedes drekka. j urðu ýmist stór og tindrandi, Það er heimskra kvenna hátt e®a hún lyngdi þeim dreym- ur — og allar eru þær heimsk- andi- Þegar söngnum var lokið ar — að halda það að þegar leit hun spyrjandi á Saxon. þær hafa gifst manni, þá hafi í Suðurhöfum, þar sem íbúarn ir ættu svo mikið gull, að þeir vissu ekki hvað þeir ættu að gera við það, svo að hann ákvað að fara þangað og hjálpa þeim að losna við það. Hann sigldi þær unnið fullkominn sigur. Svo setjast þær í helgan stein, verða feitar og' slyttulegar og sálarlausar. Þær eru heimskar. En nú hafið þjer, unga kona, unnið yðar fyrsta sigur, og nú J verðið þjer að sjá um að sigur fylgi á sigur ofan í ástalífi yð- ar. Á hverjum einasta degi verðið þjer að sigra manninn yðar að nýju. Þegar Þjer hafiði „Þessi söngur er ekki jafn Því til eyjarinnar með fult skip fallegur og hinn“, sagði Saxon. af lauk. íbúunum þótti svo góð- Mercedes ypti öxlum. Hagkvæmar INNBÚSTRYGGINGAR útvegar Fasíeignaeigendafjelag Reykjavíkur. Laugaveg 10. Sími 5659. ur laukurinn að þeir ljetu kaup manninn hafa fullfermi af gulli í staðinn. Keppinautur þessa kaupmanns varð alveg æfur út af þessu svo að hann hugsaði sem svo að úr því að þeim þætti svona góður laukur, þá mundi þeim sjálfsagt þykja miklu því af stað til eyjarinnar með fullfermi af hvítlauk, og viti menn — íbúunum fanst hann miklu betri en hinn laukurinn. En þegar hann bað þá um að í staðinn, sögðu þeir, að gull væri alls ekki nógu góð vara fyrir lauk- inn og mundu þeir því láta hann hafa nokkuð sem væri miklu sjaldgæfara og betra. Hann fjekk fullfermi af laukn- um, sem hinn kaupmaðurinn kom með. ★ Tveir eldri menn sátu einu sinni inni á veitingahúsi og nutu þess að tala saman í næði og reykja vindla sína. Þá sagði annar þeirra: — I hvert sinn sem jeg fer hingað heldur konan mín að jeg sje að skemta mjer með stúlkum. Þá sagði hinn: — Mikið vildi jeg, að hún hefði á rjettu að standa. ★ Þrettán barna móðir var spurð að því, hvernig hún hefði eiginlega tíma til að sjá fyrir öllum þessum hóp? Hún svaraði: — Þegar jeg átti bara eitt barn, tók það allan tímann að hugsa um það, og hvað getur það tekið meira betri hvítlaukur. Hann lagði að sjá fyrir þessum þrettán.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.