Morgunblaðið - 09.12.1947, Page 7
Þriðjudagur 9. des. 1947
MORGVNBLAÐIÐ
Látift þetta fallega (efintýri í jélapakUa harnanna!
mm
sdottir
Þetta er gullfallegt ævintýri nieð
myndum eftir Atla Má teiknara,
prentað í tveim litum. Þau börn,
sem fá þetta ævintýri í jólagjöf,
verða ekki fyrir vonbrigðum.
Bókin jœst í öllum bókabúðum!
I. O. G. T-
I. O. G. T.
AUGLYSING E R GULLS IGILDI
Tvær nýjar barnabækur
Komdu kisa mín
St. Frón nr. 227.
20 ára afmælisfagnaður miðvikudaginn 10. des. n.k.,
kl. 8 e.m. í góðtemplarahúsinu.
Kaffi, rœöur, sörtgur, fiðlusóló,
Heklukvikmyndin o. fl.
DANS.
Fjelagar mega taka með sjer gesti. Allir templarar
velkomnir.
Aðgöngúmiðar í G. T-húsinu þriðjud. og miðvikud
kl. 5 til 7-
Safn af íslenskum kattakvæðum og kattavísum, tekið
saman af Ragnari Jóhannessyni, Teiknipgar eftir
Ilalldór Pietursson. Auk þess er bókin prýdd fjöld^
heilsíðu-ljósmyndum af köttum. Öll er bókin prentuð í þremur litum á besta
tegund myndapappírs og frágangur hennar allur hinn fegursti.
Ölluni börnum — svo og öllum kattavinum — mun
þykja sjerstakur fengur í að eignast þessa fögru og
nýstárlegu bók.
Töfragarðurinn
eftir Frances H. Burnett, höfund „Litla lávarðsins“.
Það munu þykja ærin meðmæli með þessari bók, að hún skuli vera eftir
sama höfund og „Litli lávarðurinn“, sem sr. Friðrik Friðriksson þýddi á
íslensku og öðlast hefur frábærar vinsældir hjer á landi, eins og alls staðar
annarsstaðar. En sannleikurinn er sá, að Töfragarðurinn er af flestum settur
skör hærra en „Litli lávarðurinn“ og mun þá öllum ljóst, að hjer er á ferðinni
óvenjulega skemmtileg og hugðnæm bók, enda er sú raunin. Töfragarðurinn
er ein þeirra barnabóka, sem aldrei fyrnist, og fullorðið fólk les sjer til engu
minni ánægju en börn og unglingar. Hugþekkari bók getur enginn gefið barni
sínu i jólagjöf.
oDaútcjáfa
'fa fflíma ^JJ. ffói
onóóonar
‘>?*3*3xSx$xSx3x3x^x^>
<$X§X§K$X$X§K$X§X§><$><$x§x$K§X§X$X$><$X§X^<$*§X$X§x$X§K$x§x$XÍK§><§X$X$Xe><$X$x§X$><£> 4>^X^x$>^x$*^x®xgx$«®x®.
Ný skáldsaga cftir Vilh'j. S. Vilhjálmsson
HT 8^ ^ sem vilja koma
il!
,óU ue Jfiun
eSa öSrum
/ • /
au<ýlýóing>um i
lahtaJici
eru vinsamlegast heðnir aS hringja í síma
1600
~sem allra fyrst
ÓKALDA
kom út í morgun og er komin í allar bókaverslanir.
Krókalda lýsir, eins og fyrri saga þessa höfundar, frum
býlingsárum verkalýðshreyfingarinnar í litlu sjávar-
þorpi og skiftum fólksins við erlent kaupmannavald,
sem komið er að falli, viðhorfum þess við nýjum straum
um og átökum þess við ill öfl mannlegs breiskleika sem
ætíð hindra góðan framgang bestu hugsjóna um stund-
— Þetta er hrífandi verkalýðssaga, voldugt ákæru-
skjal gegn hatri og úlfúð meðal mannanna. — Krók-
alda er frmhald af Brimar við bölklett, en höfundur-
inn mun ætlast til að alls skrifi hann þrjú bindi um
þetta efni. — Dragið ckki að kaupa þessa sjerstæðustu verkalýðssögu, sem skrifuð
hefur verið á islensku. Einn af kunnustu ritdónnirum landsins hefur sagt: Þetta
verk verður talið klaseiskt skálc’verk þegar tímar líða“.
><MxÍxS><SxSxÍX$X«XSxÍX$X$X$X}XÍXÍ>^XSxÍXÍ>^XÍX«>^><Íx$^>^K!XÍX5><$KÍ>^>^X$)^>^>^><J>^xJ><;-xJ>^xS^
Auglýsing nr. 25/1947
frá skömmtunarstjóra
Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. sept.
1947 um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu
og afhendingu vara, hefir viðskiftanefndin ákveðið að
tekin .skuli upp skömmtun á eplum þeim, sem nú eru
á leiðinni til landsins.
Stofnauki nr. 16 af núgildandi matvælascðli skal því
y.era lögleg innkaupaheimild fyrir 3 kg. af eplum frá
og með 20. þ.m. fram til 15. janúar 1948.
Viðskiptanefndin hefir jafnframt ákveðið að smá-
söluverslunum þeim, sem versla með matvörur, skuli
heimilt til 15. þm- að veita fyrirfram viðtöku stofn-
aukum nr. 16 frá viðskiptavinum sinum, enda afhendi
slíkar verslanir eplin á fyrrgreindu tímabili til þeirra
einna, 'er hafa afhent þeim stofnauka nr. 16 fyrir 15.
þ.m.
Smásöluverslanir þær, er hjer um ræðir, geta af-
hent oddvitum eða bæjarstjórum þá stofnauka nr. 16
hinn lö. þ.m. og verður eplunum skipt milli verslananna
samkvæmt þvi.
Oddvitar og bæjarstjórar eru beðnir að senda skömmt
unarskrifstofu rikisins í símskeyti 17. þ.m. staðfestingu
á þvi, hve marga stofnauka nr. 16 hver verslun hefir
afhent- Simskeyti, sem berast skömmtunarskrifstofunni
eftir 17- þ.m. um afhendingu þessa stofnauka, verða ekki
tekiri til greina.
au fe
Áðalútsala: Garðastræti 17.
Aðalstræti 18, Laugavegi 38, Laugavegi 100, Njálsgötu 64, Baldursgötu 11,
Bíxkur og ritföng, Austurstræti 1.
Reykjavík, 8. desember 1947
~S%ömintimaróh
'jonnn
%A«X<SXÍÍXgHgxSXj>>Sxgx£ ígxf 3x$X§><$><*X^<$><SX$K$><8X$Xj><&<3x$x£<í; ^X^^x^x^$x3x$X$x^X^X$x$X^<JX^X$X$X^<$xgxgx$>^x^^<^<^X$X^$>^<^X^^X$^^^^<$X^^