Morgunblaðið - 09.12.1947, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.12.1947, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 9. des. 1947 UORGl) NBLAÐIÐ 9 Bókaúfpfa Prenf- smiðju Ausfarfands PRENTSMIÐJA Austurlands h. f. er að verða mikilvirk bóka- útgáfa. Var prentsmiðja þessi reist á árinu 1946, með nýjum vjelum og sú fullkomnasta, sem verið hefur í þeim landsfjórð- ungi. En þar hefur ekkert prent- verk verið um nokkurt árabil. Það er Lárus Jóhannesson, sem er aðalstofnandi fyrirtækis- ins. Hann er formaður stjórnar- innar. En framkvæmdastjórinn er Sigurður Þ. Guðmundsson prentari. Um síðustu mánaðamót var ár liðið síðan prentsmiðjan sendi út fyrstu bók sína. En síðan hef- ur hver bókin rekið aðra, frá út- gáfufyrirtæki þessu, svo bæk- urnar þaðan eru nú orðnar yfir 20. Meðal þeirra er hin merka og víðkunna sjálfsævisaga Benja- míns Franklín er Guðmundur heitinn Hannesson þýddi að mestu leyti, en Sigurjón Jóns- son síðar lauk við. Þá er allmikil bók „Einkalíf Napóleons“ eftir Octave Aubry, fróðleg og skemti leg um þann mikla mann og sam tíð hans og bókin „Hálfa öld á höfum úti“ eftir J. G. White- field, er sægarpar og aðrir munu hafa gaman af að kynnast. Sannar draugasögur og sann- ar kynjasögur eru meðal bóka þessa forlags, eftir Louis Ham- ond greifa, og bók um dáleiðslu. Úrvalsbækur svo sem úrvals ástasögur, njósnarasögur, og leynilögreglusögur, og sjerstak- ur bókaflokkur, með sögum og ævintýrum fvrir börn. Þá hefur forlajj þetta gefið út ýmsar frægustu sögur eftir Opp- enheim og Sabatinx, og skáldsög- una „Líf og leikur“ eftir Somm- erset Maugham. Austfirðingar telja sjer það mikinn hag að þar eystra skuli vera starfrækt prentsmiðja, ekki síst þar sem stai'fræksla hennar er með þeim myndarbrag sem hjer er. Er þar prentað hið nýja tímarit Austfirðinga Gerp- ir, sem Fjórðungssamb. þeirra gefur út. Er ritstjóri bess Gunn- laugur Jónasson. Stórmerkileg nýung botnvörpuveiði , „Sögur Ásu á Svaibarði’ Marmari við Lýstihól BORAÐ hefir verið eftir heitu vatni að Lýsuhól í Staðar sveit á Snæfellsnesi. Hu.gmynd- in var að fá þar nægilegt heitt vatn til upphitunar skólahúsi. Af jarðmyndunum í yfirborði var álitið að þarna myndi vera allmikill jarðhiti fyrir. í einni borholunni, sem bar hefir verið gerð, var komið nið- ur á marmara, skamt neðan við yfirborð. Var lag það um 4 meírar á þykkt. Marmari er krystallað kola- súrt kalk. Hafa marmaramolar fundist hjer og þar á landinu áður. En ekki er blaðinu kunn- ugt að nokkursstaðar hafi mar- mari fundist svo mikill í stað, að nokkru verulegu nemi. Ekki er heldur vitað, hve lag það, sem þarna fanst við borun, er stórt um sig. En áður en það er vitað, er ekki' heldur hægt að segja neitt um það, hvort marmarafundur þessi komi að nokkru gagni. Grikkir halda stríðsglæparjett. LONDON — Bretar og Banda- ríkjamenn hafa nýlega fengið Grikkjum í hendur Si rana hers- höfðingja og Blume og Stidedt ofursta, svc. að grískur riettur geti yfirheyrt þá fyrii stríðs- glæpi. FYRIR stuttu síðan var lokið við að fullgera botnvörpuskip af sjerstæðri gerð, í borginni Ar- drossan í Vestur-Skotlandi. — Skipið heitir Fairfree, er 1300 smálestir að stærð (var áður tundurduflaslæðari í kanadiska flotanum), eigandí skipsins er hlutafjelagið Fresh Frozen Food og er þetta fyrsti togarinn í Bret landi, sem er útbúinn sem verk- smiðjuskip. Aformað er að tog- arinn stundi veiðar í Norðursjón úm og á islandsmiðum. Formaður fjelags þess sem á skipið og höfundur þeirra mörgu nýjunga sem notaðar eru á s>'u inu, er sir Charles Dennistoun Burney, er stjórnaði byggingu loftfarsins R 100, méðeigendur í fjelaginu eru einn;g hinn kunni skipasmíðarneistari sir James Lithgow og Woolton lávarður, matvælaráðherra í styrjaldar- stjórn Churchills. Erfiðleikar sem varð að yfir- vinna. Með því að notfæra sjer hrað- frystitæknina um borð í veiði- skipinu, má segja að tekist hafi að yfirstíga tímatakmarkið fyrir veiðiferðina, en jafnframt því var yfirstiginn sá annmarki að þurfa að óttast offylli á heims- markaði, þegar skipið kæmi að landi. Jafnframt skapast svo margfaldir möguleikar til víð- tæks fiskútflutnings. Þess er því vænst, ef slík tilraun sem þessi heppnast, að fiskiðnaður Breta geti aukist stórlega. Árleg fiskafsetning í. Bretlandi er nú um 700,000 smál. af hvít- fiski að verðmaeti um 30.000.00 sterlingspunda. Afleiðing hinnar nýju tækni, ef tækist að vinna bug á tímatakmarki hverrar veiðiferðar, er að hægt væri að auka aflamagnið um helming og skapa útflutningsmöguleika sem því næmi. Það er ekki óeðlilegt að menn varpi fram þeirri spurningu, hversvegna hafi ekki fyrr verið stigið slíkt grundvallarspor. En svarið er, að það hafa verið marg ar fræðilegar hindranir að yfir- stíga. Hraðfrysting fisks hefir verið þekkt síðastliðin 20 ár, og hefir nú komist á mjög hátt stig, t. d. í Bandaríkjunum. En þegar nota á þessa aðfe'rð um borð í skipi, koma til greina ýmsir örðugleik- ar. Fjölga þarf að miklum mun fólki um borð. Fjölga þarf vjelum útbúa kælikefa og annað þess- háttar. Ennfremur þarf að fiska á fjarlægum fiskislóðum þar sem miklir veiðimöguleikar eru fyrir hendi eins og t. d. við Bjarnar- eyjar, og þarf því skipið að vera allt að helming eða þrisvar sinn- um stærra heldur en nú gerist um stærstu togara, til þess að ná sem hagkvæmustum árangri. Sjerstök gerð veiðiútbúnaðar. Eitt af því fyrsta, sem hugsa j þurfti fyrir, var að finna upp j nýja gerð af botnvörpu, sem auð I velt væri að taka inn yfir háan borðstokk. j Við athuganir í*þessu efni, kom ; það fljótlega í ljós, að sú aðferð sem þekkt er um allan heim og j notuð hefur verið í áratugi, gat ’ ekki komið til greina í þessu til- felli og var horfið að því ráði að taka botnvörpuna inn aftur á skipinu, en til þess að það væri hægt, varð að finna upp nýtt lag á botnvörpunni. Eftir að gerðar höfðu verið tilraunir í nokkur ár með þetta á 200 tonna skútu, var ráðið fram , úr þeim margvíslegu breytingum sem gera þurfti í þessu efni, og hefir nú ijelagið Fresh Frozen Food keypt einkaleyfi á þeim uppfinningum sem gerðar voru í þvi sambandi. Fn út frá þeim breytingum, sem gera þurfti til þess að taka botnvörpuna inn að aftan, hafa jafnramt verið gerð- 1300 smálesta togari, sem er útbúinn hraðfrysti- tækjum og nýrri gerð af botnvörpu ?rif 1 breska tímaritinu ..Fishing New“ birtist nýlega grein sú, sem hjer fer á eftir. Er þar sagt frá nýrri gerð togara og botnvörpu, sem Bretar eru að gera til- raunir með og sem valdið gætu byltingu í togveiðum. Meðal annars er togari þessi útbúinn hraðfrystita'kj- um og nýrri gerð af botnvörpu og nýrri gerð toghlera sem gætu komið að gagni á okkar togurum- Togarinn „Fairfree*, sem er útbúinn hinum nýju veiðitækjum og iiraðfrystiútbún&ði. Á myndinni sjest aftan á skipið, þar sem varpan er tekin inn. auka ar ýmsar breytingar sem veiðihæfni vörpunnar. Aðalbreytingar við botnvörp- una eru tvennskonar. 1 fyrsta lagi ný gerð af aluminium ,tog hlerum, sem eru sjerstaklega stöðugir, on þó mjög ljettir í með ferð og hægt er að losa frá drátt- artaug netsins, þannig, að hægt er að setja straum í netið og draga það inn, án þess að taka hlerana inn í hvert skifti. — Án þessa hefði ekki verið hægt að nota svo borðhátt s'kip sern hjer um ræðir. Síðari uppfinningin er máske enn veigatneiri, að því leyti, að hlerarnir auka meira en þrefalt veiðimöguleika netsins, sem not- að er. Veiðiop þeirrar vörpu, sem nú er dregin af stærstu togur- um, er um 50 fet á vidd og tvö fet á hæð, þvermál það. sem fisk urinn streymir í, er því um 100 þverfet. Þessi síðari uppfinning gerir mögulegan samdrátt á tveimur netum sem í samhliða drætti af báðum gerir mögulega aukningu netvíddarinnar upp i 100 fet og hækkar netopið upp í 12 fet, þann ig að þvermál veiðiopsins verður 1200 þverfet. Togveiðitilraunir með net af minni gerð en þeim, sem notuð verða á Fairfree færðu þá reynslu að veiðimagn netsins óx í hlutfalli við stækkun veiðiops- ins. Hraðfrystingin. Það eru nú þegar þektar ýms- ar mjög góðar gerðir af hrað- frystiútbúnaði eins og t. d. Birds eye, Murpby og loftblástursað- ferðin, en Burney-gerðin hefir verið talin sú hagkvæmasta í skip, sem óhjákvæmilega hlýtur að verða fyrir miklum veltingi, og þessi tæki hafa tiltölulega lít- inn gólfflöt, auk þess sem það er reynt að því að vera auðvelt í notkun og er hagkvæmt í verði. Tækin eru til 1 mismunandi stærðum, en þau sem sett hafa verið um borð í Fairfree eru mið uð við að geta fryst eitt tonn af fiski á klukkustund, heilan eða flakaðan. Aluminium pönnurnar, sem notaðar verða, eru sjerstak- lega' hólfaðar til þess að hrað- frysta tveggja punda blokkir af flökum. Vinnutilhögunin. Vinsla um borð byrjar þegar búið er að ná fiskinum úr vörp- unni inn á hið flata afturdekk, sem líkist flugvjelaþilfari. Þaðan er fiskinum rennt niður á neðra dekkið, þar sem hann er að- greindur, þveginn og farið innan í hann, en síðan er hann settur á stálborð, þar sem hann er flak- aður. Eftir að flökin hafa verið » Eftir Óscar Clausen. Akranesútgáfan. Oscar Clausen rithöfundur er fyrir öngu orðinn þjóðkunnur fyrir sagnaþætti sína. Nú hefir verið gefin út ný bák eftir hann í tilefni af sextugsafmæli hans, Sögur Ásu á Svalbari. Fyrsta og lang lengsta sagan í þessu safni, sem er alls sex sögur, fjallar um Asu á Svalbarði, konuna, sem á unga aldri varð fyrir þungum vonbrigðum og raunum, en ljet " ekki hugfallast hvað sem á dundi. Eftirminnileg er frásögn- in um það, sem fyrir hana kom í hríðinni, svo og kaflinn, þar sem sagt er frá því er hún lagði af stað fótgangandi heim til for- eldra sinna, til þess að ala barn sitt hjá þeim, og það afrek er hún sýndi, er hún óð berfætt yfir ár á milli skara. Frásögnin um tófuna, er bún tók til fósturs, er , víst alveg sjerstæð. — Sagan um , Asu er saga um hjálpfýsi og göf- | ugiyndi g&gnvart mönnum og skepnum. Samúðin með öllum þeim, er bágt eiga er svo ríkur j þáttur í eðli hennar, að ali annað 1 verður að víkja fyrir því, eins og ljósast kemur fram í því er hún ætlar &ð hjálpa flóttamann- inum til þess að sleppa úr klóm rjettvisinnar. Ibin hikar ekki þótt henni sje ljóst að hún muni með því brjóta lögin, en þau koma í þessu tilfelli í bága við þau lög, sem hún virðir mest, miskunsemi og hjálpsemi gagn- vart öllum, sem bágt eiga. Hún spyr ekki um sekt nje sakleysi í því sambandi. Mætti það vera þeim til fyrirmyndar, sem í- klæddir skikkju Faríseans hrópa hæst um ávirðingar annara. Næsta sagan í safninu er um sjóhrakninga undir Jökli og elds voðann mikla í Rauðseyjum árið 1891. Svo kemur frásögn um j þjófnaðarmál úr Reykjavík á síð- asta fjórðungi aldarinnar er leið, og þar á eftir er sagt frá slysi í Vestmannaeyjum. Síðan er þátt- ur um Ólaf á Kornsá og brjefa- skifti hans við Jón Sigurðsson forseta, og síðasta sagan í bók- inni, „Mangi á hnettinum". Sögur þessar eru með afbrigð- um skemtilegar. Stíll Óscars Clausen er lipur og laus við all- ar óþarfa málalengingar og hon- um tekst viða að bregða upp r.vo skýrum myndum af fólki, að þær meitla sig inn í huga les- andans. Jón Björnsson. m vinafjelagsins AÐALFUNDUR Blindravina fjelags íslands var haldinn í gærkveldi í Tjarnarcafé. — For maður fjelagsins, Þorsteinn Bjarnason, gaf skýrslu um störf fjelagsins á liðnu starfsári. A vinnustofu fjelagsins unnu 9 blindir menn á árinu. Auk þess var einum blindum manni, sem vinnur heima útvegað efni og tveimur blindum úti á landi enrg útvegað efn. Vinnulaun til hinna blindu* manna námu kr. 27.232 og er það j'dpað og árið áður. Vöru- sala fjelagsins nam kr. 116,857, en sökum sihækkandi verðlags á efni og vinnulaunum varð vandlega þvegin í vírkörfu, er j reksturshalli er nam kr. 24,299, þeim pakkað inn og sett í hólíin i en tekjuafgangur af öllum til hraðfrystingar. Þegar fryst- j ingunni er lokið, er u blokkirnar settar í vatnshelda „cellophane“ j poka, sem lokað er með hita i' vjelum. Síðan er þeim pakkað i pappakassa, sem ®iðan eiu látn- ir renna á færiböndum inn í frystigeymsluna. Þannig er haldið áfram koll af kolli, þar til frýstigevmslur skips Frn. á bls. 11. rekstri fjelagsins nam kr. 49, , 738..— Úr stjórn áttu að ganga Þor- steinn Bjarnason formaður, Þór ey Þorleifsdóttir og Helgi Tryggvason og voru þau öll end j urkosin í einu hljóði. Fyrir voru í stjórn Helgi Elíasson og Guð- mundur R. Ólafsson úr Grinda- vík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.