Morgunblaðið - 09.12.1947, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 9. des. 1947
Mmningarorð um
MargrieSi Einarsdóttur
1 DAG fer fram jarðarför
Margrjetar Einarsdóttut hús-
móður, er andaðist þann 1. des.
s. 1. eftir langa vanheilsu.
Margrjet heitin var fyrir
margra hluta sakir merkileg
kona. Þótt hún hefði ekki hátt
um sig, var hún slík, að menn,
sem kynntust henni, hlut.u þeg-
ar að veita henni nána athygli.
Strax við fyrstu kynni mátti
finna, að Margrjet væri vel gef-
in kona og göfuglynd. Enginn
mundi þó segja, að slíkt reyndi
hún að auglýsa, það var fjarri
geðslagi hennar.
Margrjet var alin upp við fá-
tækt. Atti hún víst ekki kost á
mikilli menntun í æsku, og er
það miður farið, því hún var vel
viti borin. Þó var fjarri því að
gáfur hennar kæmu ekki ao not-
um, því hún fylgdist með ýms
um framfaramálum af góðri
dómgreind, án þess að úr yrði
„hin kalda skynsemi“. Var hún
og einn af stofnendum stúkunn-
ar Sóleyjar nr. 242 og starfaði í
þeim fjelagsskap meðan heilsan
leyfði.
í öllu dagfari var Margrjet hin
alúðlegasta, enda stundaði hún
heimili sitt af reglusemi og hrein
læti, þrátt fyrir ýmsa erfiðleika,
er á vegi hennar urðu, svo sem
álvarleg vanheilsa, og ekki mun
hafa verið um mikil efni að
ræða. Munu vinir hennar bera
það, að hún hafi verið skyldu-
rækin í hvívetna og hjartagóð,
enda var hún dýravinur.
A yfirborðinu er æfisaga
Margrjetar ekki verulega frá-
brugðin ferli margra íslenskra
húsmæðra. Hún verður samt rak
in hjer í stærstu atriðunum.
Margrjet fæddist 5. nóvember
1877, og var hún því nýlega orð-
in sjötug, er hún ljest. Þegar hún
var fjögurra ára missti hún móð-
ur sína, og dreifðist þá fjöiskyld-
an. Ölst hún upp í Þykkvabæ' í
Rangárvaliasýslu.
Árið 1911 giftist hún Magnúsi
Jónssyni, ættuðum af Eyrar-
bakka, og fluttust þau hingað til
Reykjavíkur sama ár. Hafa þau
búið hjer síðan. Var Magnús
lengst af sjómaður, en er nú starfs
maður hjá Járnsteypunni h.f.
Þau hjónin eignuðust þrjú
börn, og eru tvö þeirra á lífi.
"Sólveig Jóna, gift Guðmundi
Eyjólfssyni að Húsatóftum á
Skeiðum, og Ölafur, kennari hjer
í bænum og formaður Esperant-
istafjelagsins. Sigríði, dóttur
sína, misstu þau hjónin, er hún
var á þriðja ári.
Fyrir rúmum fimm árum varð
Margrjet fyrir bifreiðarslysi og
fjekk þá alvarlegan heilahrist-
ing. Lá hún rúmföst í meira en
hálft ár og var jafnan heilsulítil
upp frá því.
Þeir, sem fjölskyldunni hafa
kynnst, munu 1 hjörtum sínum
senda henni sínar dýpstu samúð-
arkveðjur vegna fráfalls húsmóð
urinnar. Einnig munu fjelagar í
Esperantistafjelaginu samhryggj
ast formanni sínum við andlát
móður hans.
Gestur.
Útgjakiatasfnaður
UNESCO ákveðinn
ALMENNUR fundur UNESCO
hefur ákveðið útgjaldakostnað
sinn fyrir 1948, og á að verja
7,700,000 dollurum til þess að
tryggja heimsfriðxnn með auk-
inni menntun og upplýsingum
meðal þjóðanna.
Polland neitaði að kjósa um
útgjaldakostnaðinn og sagði að
hann væri aðeins til þess að út-
breiða heixnsveldisstefnu Banda
ríkjanna. Milton Eisenhower
svaraði ásökunum Póllands,
með því að minna á starf og
greiða amerísku þióðarinnar í
þágu almennrar menntunar í
heiminum. Sagði hann meðal
annars að nefndin stefndi að,
að „útrýma ritskoðun svo að
allir ættu kost á að fá þær upp-
lýsingar sem þeir vildu“.
| Bolvíkingaljelagið
■
■
m
l heldur skemtifund að Röðli i kvöld kl. 8,30-
■
STJÓRNUV.
Fimm mínúfna krossgátan
Lárjett: 1 ála — þrá -— 8
hæðstur — 10 hvað — 11 fit-
unni —- 12 stafur — 13 borða
— 14 dýr — 16 hundur.
Lóðrjett: 2 fljót — 3 heim-
ilistæki — 4 fangamark — 5
hátíð — 7 umla — 9 segja fyr-
ir — 10 á*fæti — 14 á nótum
— 15'læti.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárjctt: 1 sagga — 6 gró —
8 ís — 10 R. E. — 11 skammar
— 12 ná — 13 K. R. — 14 man
— 16 bónar.
Lóðrjett: 2 ag — 3 Grumm-
an — 4 gó — 5 býsna — 7 herra
— 9 ská — 10 rak — 14 mó —
15 na.
— Mý geri togara
Frh. af bls. 8.
ins eru fullar, og sk.ipið fer heim
til þess að losa farminn beint í
frystigeymslur, sem hafa sama
kuldastig eins og er í frystigeymsl
um skipsins, svo að hann haldist
í fullkomnu ásigkomulagi þar til
hann er seldur. Þannig er hægt r
að geyma fiskinn í alt að 8 til 12
mánuði, ef nauðsyn krefur, án
þess að hann skemmist hið
minsta eða missi næringargildi
sitt.
Frystigeymslur,
Eins og stendur er htið um
frystigeymslur í Englandi, sem
gætu tekið við slílrum fiski frá
skipum. Ef hinsvegar að það sýn-
ir sig að verða hagkvæmt að
breyta fiskiðnaðinum ao miku
leyti til hraðírys'ingar, verður
að sjálfsögðu að hefjast handa
um að byggja nógar geymslur til
þess að geta tekið á móti allt að
6 mánac& birgðum.
Sir Dennis Burney, Bart., hef-
ur gert teikningar að og fengið
einkaleyfi á nýrri gerð af frysti-
geymslum, sem mun tryggja hag
kvæma meðferð á frosnum fiski
og — það sem mest er um vert
— að með hugmynd. hans, verður
komist að miklu leyti fram hjá
hinum rígskorðaða og tilkostnað-
arsama byggingarkostnaðx.
Naftiskírteim H.
í DAG verða nafnskírteini
eignakönnunarinnar afhent til
allra þeirra er heita skírnar-
eða ættarnöfnum er byrja á
stafnum
65 ára:
Guðlaugur Guðlaugsson
1 DAG er Guðlaugur Guðlaugs-
son, bílstjóri, 65 ára. — Hann er
fæddur að Þverá á Síðu, 9. des.
árið 1888, og vandist sem dreng-
ur við ýms sveitastörf, og þótti
inni þau þegar í barnæsku vel af
hendi.
Guðlaugur fluttist til Reykja-
víkur upp úr aldamótum og
stundaði ýms störf, en hefur
lengstum verið vörubílstjóri eða
í 25 ár samfleitt. Má það þykja
næstum einsdæmi, þegar þess er
gætt, hve vel hann hefur stund-
að starf sitt á þessu sviði.
Guðlaugur er mjög vandaður,
ábyggilegur og gætinn maður.
Hjálpfús er hann og raungóð-
ur með afbrigðum og drengur
hinn besti í hvívetna. Mun hið
hlýja torfbæjareðli sveitamanns-
ins, sem hann hefur fengið í
vöggugjöf, orðið þess valdandi
að hann hefur aldrei skapað sjer
arðlögunarhæfni í steingervings
hóttum borgarbragsins, en blánd
að geði við allt hið þarfasta og
notadrýgsta í fari hans, bæði x
eigin þágu og þjóðfjelagsins.
Guðlaugur kvæntist árið 1913
Guðrúnu Eyleifsdóttur frá Ar-
bæ, hinni ágætustu konu, sem
hefur reynst honum samhent í
öllum störfum hins daglega lífs,
auk starfsemi í þágu heimilisins
og fjölskyldunnar. Hefur hún
rekið saumastofu með hinum
mesta myndarbrag og dugnaði.
Eins og jeg hef áður tjáð, hefur
hjúskapur og samvinna þeirra
þeirra verið með ágætum og hafa
þau sýnt rausn, jafnt ókunnug-
um sem vildarmönnum. Hefur
sú alúð og gestrisni, sem þau
hjón hafa alist upp við eftir ís-
lenskum sveitarbrag, veitt mörg-
um minnisstæðar og ferskar
stundir.
Guðlaugur frá Arbæ, en undir
því nafni þekkja flestir sam-
starfsmenn hann, er framúrskár
andi orðvar og drenglyndur mað
ur ,en hægur og hljedrægur, og
eftir strit dagsins, tekur hann
sjer bók í hönd, og leitar hann
sjer þar gullinna blóma í skrúð-
garði þeirra.
Guðlaugur hefur reynst börn-
um og barnabörnum hinn ágæt-
asti leiðtogi — borið þau á örm-
um sjer og látið sjer mjög ant
um allan þeira hag, má það vera
honum gleði á komandi æfiár-
um, að sjá ávexti vensla sinna
og niðja sína vaxa til manns,
með leiðsögn hans í veganesti.
En hjóli þróunarinnar verður
ekki snúið aftur á bak •— „og
eitt sinn skal á að ósi stemma“.
Þannig er mannlífið. Allir dagar
eiga kvöld. Slík er mannsæfin,
en verkin sem mennirnir af-
kasta í þágu þjóðfjelagsins lifa,
og verða eftirkomandi kynslóð-
um leiðarljós á komandi tímum.
Eitt af slíkum leiðarljósum er
Guðlaugur frá Árbæ. Hann hef-
ur sýnt fórnaríund og atorku í
þágu lands og þjóðar •— hann
hefur verið, er og verður síung-
ur í anda, og getur því fagnað
komandi hausti ellinnar í silfur
hvelfæri dýrð þess, getur horft
yfir liðin farsæl ár, og sjeð allar
sínar fegurstu og heillarríkustu
stundir laugaðar úr gulli endur-
minninganna.
Við samstarfsmenn, skyld-
menni og vinir hans þökkum*
honum fyrir ógleymanlegar sam-
vei'ustundir og óskum honum
heilla í tilefni dagsins, og alls
hins besta í komandi framtíð.
Samv.
Herra ritstjóvi!
J.P. SKRIFAR grein um mynd
un ríkisstjórnar í Morgunblað- ,
ið í gær. Hann telur rjettilega,
að koma verði í veg fyrir ó-
hæfilegan drátt á myndun rík-
isstjórnar og setu: fram þær til
lögur, er hann álítur helst til
bóta. J.P. telur'þó vafalaust
ýmsar fleiri tillögur geta kom-
ið til greina og biður þá, er
hafa kynnu þær á reiðum hönd
um, að láta þær koma fram.
Er myndun núverandi ríkis-
stjórnar stóð yfir gerði jeg til-
lögu um þetta efni, sem birtist
í Morgunblaðinu fyrir jólin
1946 og var eitthvað á þessa
leið:
„Nú geta þingflokkar eða
einstakir þingmenn ekki mynd
að ríkisstjórn innan hálfs mán-
aðar frá því að stjórn fer frá
og skal þá Alþing rofið og efnt
til nýrra kosninga.
Við þær kosningar eru frá-
farandi alþingismenn eigi kjör
gengir“.
Tillaga þessi var sett fram í
hálfgerðu gamni þá, en í fullri
alvöru nú og því bætt við, að
vel mættu slík viðlög gilda
fleiri mál Alþingis íslendinga,
en stjórnarmyndur. eina.
J.H.
^ 4/ EfSir Roberf Siorm
.1
BUT TM£ P0LU4’ i-WYE CLÖ'ZEP
TH£ YOTE |£ IN...I FlNI^HcP A
SAD efCONDl UNDA'£ MASRlEP
AHD HA'? A CHILD —
■A Ano WILDA — C’-
HANO-PICKED A i-Ú
V/AlTED...SHE WAf
V.’AlTlNó FORr W
'PHONE DOOí
^ WORD'WfeLDER ONCE
CR.4CKEO THAT ALL'C* FOí? TAE
&ÉVT.,, MAS3& U& W.A4 PI6HTÍ
MA\3>£ UNCA ý!A* ONLY MEANT
TO &E A PERFUMED PAGE IN.
MS PEP.^ONAL HióTORY...
Phil (hugsar): Jeg sagði Wildu að jeg þyrfti að
spyrja hana afar mikilvægiar spurningar bráðlega
— en fyrst varð jeg að sjá hvað Linda segði. En það
er allt búið. Linda’er gift og á krakka. En Wilda,
sem gat fengið hvaða mann, sem var, hún beið . . ,
Hvar er símaskráin?